Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986. 29 ÍÞRÓTTIR • Markaskorun (er ágætlega af stað það sem af er íslandsmótinu en það er vonandi að sóknarleikurinn verði i fyrirrúmi í sumar. Hér sést þegar Sæbjörn Guðmundsson á skot rétt framhjá marki ÍBV. DV-mynd Brynjar Gauti w Islandsmótið í knattspyrnu: 3. og 4. deild að hefjast Það er mikið að gerast hjá knatt- spyrnumönnum um helgina. ís- landsmótið heldur áfram á fullu og þar að auki verður landsleikur við Ira á sunnudaginn. 1. deild ÍA-Víðir........23. maí kl. 19.00 ÍBK-Valur.......23.maí kl. 20.00 KR-FH...........23. maíkl. 20.00 Þór A.-ÍBV......24. maí kl. 14.00 UBK-Fram........24. maí kl. 14.00 2. deild KS-KA...........24. maíkl. 14.00 Þróttur R.-Einherji ................24. maí kl. 17.00 Víkingur R.-ÍBÍ.24. maí kl. 14.00 Völsungur-Skallagr. ..................24. maí kl. 14.00 3. deild Stjarnan-HV.......24. maí kl. 14.00 Fylkir-ÍK........24. maíkl. 14.00 Leiknir F.-Þróttur N. ..................24.maí kl. 14.00 Leiftur-ReynirÁ. ...24. maí kl. 14.00 Valur Rf.-Austri E. 24. maí kl. 14.00 ÍR-Grindavík......25. maí kl. 20.00 4. deild Snæfell-Haukar....24. maí kl. 14.00 Grundfj.-Þór Þ....24. maí kl. 14.00 Stokkseyri-Léttir...24. maí kl. 14.00 Hveragerði-Víkingur Ól. .................24. maí kl. 14.00 Höfðstrendingur-UMFS ................24. maí kl. 14.00 Núpar-HSÞ-b......24. maí kl. 14.00 Augnablik-Skotf.R. ............,....25. maíkl. 14.00 Árvakur-Hafnir...25. maí kl. 14.00 Eyfellingur-Grótta 25. maí kl. 14.00 Vaskur-Hvöt......25. maí kl. 14.00 Tjörnes-Austri R. ...25. mai kl. 14.00 Landsleikur við Tékka. Á sunnudaginn kl. 17.00 fer fram fyrsti landsleikur sumarsins hér á landi þegar íslendingar mæta írum á Laugardalsvelli. Leikurinn er lið- ur í þriggja landa keppni sem er haldin í tilefni 200 ára afmælis Reykj avíkurborgar. HJÁLMAR BÁRÐARSOW heitir maður sem varið hefur einum fimmtán árum í að taka myndir af fuglum. Það tók mig fimmtán ár að ná góðri mynd af keldu- svíni, sagði Hjálmar í spjalli við helgarblaðið. Sjálfstæðisflokkurinn og Reykjavík í nærri sextíu ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn ráðið borginni. I helgarblaðinu verðurfjallað um hugsanlegar skýringar á yfirburðastöðu isjálfstæðismanna í reykvískum stjórnmál- um. Austurlandsmót í golfi: Keppt um DV-bikarinn Nú um helgina verður haldið Austurlandsmót í golfi. Keppt verður á Hornafirði og verða leikn- ar 36 holur. Keppt verður um DV-bikarinn en þetta er í annað skipti sem keppt er um hann. Mót- irS Vipfst á lfnicrnrHaP’smnrP’tin. Flugleiðamótið Nú um helgina, nánar tiltekið dagana 24.-25. maí, heldur golf- klúbburinn Keilir í Hafnarfirði sitt árlega Flugleiðamót í golfi. Keppt verður um vegleg verðlaun sem Flugleiðir hafa gefið. tvnnmr- 3 ro = ■- -sc: cn o js: oj vj ^ ° s = g5 f s-fi i C M “ fc ■S s g S w s g - s i = 2 = C J- C 3 »0 3 xO 03 «3 > t- 3 s s eI-s w _ § 2 >«o C = s 05 •- C u. W > 1= CU C1 = <Ö S -S »5 ff > CD S- «0 O _ di a-o £ E ■qj O. 0)«0 = .= = _ 5 05 _ . £ ;0 = E «o "fc •= “ e æ = 'i. c tn 3 > Hópakeppni í fimleikum Hópakeppni í fimleikum verður 24. maí í Iþróttahúsi Seltjarnarness og hefst kl. 14.00. Þarna koma fram 14 glæsileg sýningaratriði. Tíu manna dóm- nefnd velur besta hópinn en áhorfendur velja vinsælasta hóp- inn. Þessi keppni er ný hér á landi en mót með svipuðu sniði hafa verið haldin hjá nokkrum Evrópuþjóð- um undanfarin 3 ár. Þessi mót hafa vakið verðskuldaða athygli og þá sérstaklega fyrir sýningargleði keppenda og hvað áhorfendur hafa skemmt sér konunglega. Markmið keppninnar er:- allir með - fimleikar íyrir alla. Puma umboðið á íslandi, Ingólfur Óskarsson, Klapparstíg 40 í Reykjavík, mun gefa öll verðlaun í mótið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.