Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Side 1
Ef þú vilt dansa Ártún, Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090 Gömlu dansarnir á föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin Drekar leikur fyrir dansi. Broadway, Álfabakka 8, Reykjavík, simi 77500 Dansleikur föstudags- og laugardagskvöld Glæsibær við/ Álfheima, Reykjavík, sími 685660 Hljómsveitin Kýprus leikur fyrir dansi í kvöld og annað kvöld. Ölver opið alla daga vikunnar. Hollywood, Ármúla 5, Reykjavik, sími 81585 Diskótek á fostudags- og laugardagskvöld. Hótel Borg, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Gömlu dansamir undir stjórn Jóns Sig- urðssonar á sunnudagskvöld. Hótel Esja, Skálafell, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími 82200 Dansleikir á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tískusýning öll fimmtu- dagskvöld. Hótel Saga v/Hagatorg, Reykjavík, simi 20221 Hljómsveitin Klassík frá Keflavxk leikur fyrir dansi í Súlnasal föstudags- og laugar- dagskvöld. Kreml við/Austurvöll, Reykjavík, simi 11630 Opið föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Leikhúskjallarinn v/Hverfisgötu, Reykjavík, sími 19636 Lokað í Kjallaranum vegna súmarleyfa Þjóðleikhússins. Sigtún v/Suðurlandsbraut, Reykjavík, sími 685733 Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Roxzý við Skúlagötu Diskótek föstudags- og laugardagskvöld. Uppi og niðri, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 10312 Sænsku strákamir Guy’s and dolls sýna kvenfatnað frá Goldie um helgina. Þórskaffi, Brautarholti 2, Reykjavík, sími 23333 Hljómsveitin Bobby rock leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld á efri hæð hússins. Diskótek á neðri hæðinni. AKUREYRI H-100 Diskótek á öllum hæðum hússins föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Sjallinn Fjörið í Sjallanum föstudags- og laugar- dagskvöld. Hátíðarhöld í Hveragerði Um þessar mundir minnast eru opnar daglega frá klukkan tvö Hvergerðingar þess að 40 ár eru til níu og er aðgangur ókeypis. liðin síðan Hveragerðishreppur var í kvöld verða popptónleikar í stofnaður. Hátíðarhöld hófust um Hótel Ljósbrá þar sem hljómsveitin síðustu helgi og hafa staðið alla Greifamir leika og hefjast þeir vikuna. Afmælisvikunni lýkur síð- klukkan níu. Á morgun, laugardag, an sunnudaginn 17. ágúst. verður siðan haldinn blómadans- Settar hafa verið upp þrjár sýn- leikur en á sunnudaginn verður ingar í íþróttahúsinu í tilefni skemmtidagskrá í íþróttahúsinu og afmælisins. Garðyrkjubændafélag- hefst hún klukkan fimm. Þar munu ið sýnir þar blóma- og grænmetis- Leikfélagið, Lúðrasveitin og framleiðslu, sýnd eru verk Harmóníkuklúbburinn sjá um dag- listamanna, sem búa og hafa búið skrána. Hátíðarhöldunum lýkur í Hveragerði á liðnum árum, og síðan með flugeldasýningu klukk- Kvenfélag Hveragerðis stendur þar an tíu um kvöldið við Eden og fyrir heimilissýningu. Sýningamar Tívolí. Hveragerðishreppur á fertugsafmæli um þessar mundir og hafa hátíðar höid í tilefni þess staðið í viku en þeim lýkur nú um helgina. Búast má við að margt verði um manninn í miðbænum á mánudaginn enda hafa mörg fyrirtæki gefið starfsmönnum sínum fri i tilefni dagsins. Dagskrá afmælisdagsms Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að á mánudaginn, 18. ágúst, á sjálf höfuðborgin 200 ára afmæli. I allt sumar hefur ýmislegt verið gert í tilefni afmælisins en á sjálfan afmælisdaginn ná hátíðar- höldin að sjálfsögðu háxmarki Dagskráin hefst með því að for- seti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, kemur í opinbera heimsókn til Reykjavíkur. Hún kemur akandi frá Bessastöðum og verður tekið á móti henni við borgarmörkin klukkan tíu um morguninn. Hálf- tíma seinna hefst síðan hátíðar- fundur í borgarstjórn. Þátttaka almennings í hátíðarhöldunum hefst svo með því að skrúðgöngur leggja af stað frá Austurbæjarskóla og Melaskóla klukkan hálftvö. Gengið verður niður í miðbæ þar sem allir taka þátt í fjölskyldu- skemmtun og verður þar samfelld dagskrá í Lækjargötu, Hljómskála- garði og Kvosinni til klukkan sex. Ýmislegt verður þarna til skemmtunar, svo sem íþrótta- keppni, danssýningar, rokktón- leikar, lúðrasveitir, brúðubíllinn, föndur, og mörg fleiri skemn'f’3t- riði. Þar verður einnig lengsi.. __ landsins. Ekki má gleyma sjálf' afmælistertunni sem bakarar borg- arinnar ætla að setja upp í Lækjar- götunni en hún er hvorki meira né minna en tvö hundruð metra löng og eiga allir Reykjavíkurbúar að geta bragðað á henni. Um kvöldið verður síðan sérstök hátíðardagskrá við Arnarhól og hefst hún klukkan níu. Þar verður flutt tónlist, ávörp og leikþættir, sýndur dans og margt fleira. Hátíð- arhöldum afmælisdagsins lýkur síðan með veglegri flugeldasýningu á Amarhóli rétt fyrir miðnætti. Siglinga- keppni á Akureyri Um helgina mun veitingahúsið Fiðlarinn á Akureyri standa fyrir stórmóti í siglingum. Keppt verður á seglbrettum og optimistbátum og verða famar sjö umferðir á brettum en fimm á bátum. Keppt verður um stórglæsilegan farandbikar auk þess sem í aukavinning verða góm- sætar máltíðir á Fiðlaranum. Mótið hefst klukkan ellefu á morgun, laugardag, og er öllum heimil þátttaka. Skráning kepp- enda fer fram hjá Seglbrettaleigu Rúnars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.