Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Qupperneq 16
16
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986.
Bréfritari vill ekki glápa á video úti á rúmsjó.
Við ýmislegt að athuga í Herjólfi
Spumingin
Ætlar þú að kaupa kjúklinga
á útsöluverði?
Helga Jónsdóttir húsmóðir: Ég hef
nú bara ekkert hugsað um það.
| g §§
Baldvin Þorláksson sjómaður: Það
getur vel verið að ég geri það.
Mjólkursamsölunni: Ég hef nú ekk-
ert hugsað út í það. Það getur vel
verið því ég borða mikið af kjúkling-
um.
Ólína Sigurðardóttir húsmóðir: Nei,1
ég borða aldrei kjúklinga þvi mér
finnst þeir vondir. Aftur á móti kaupi
ég frekar hvalkjöt.
Ingólfur Geirdal, eftirlaunamaður:
Ég kaupi aldrei kjúklinga, læt kon-
una alveg um það.
Guðný Jóakimsdóttir húsmóðir: Nei,
það ætla ég ekki að. gera. Ég kaupi
helst ekki kjúklinga yfirleitt.
Ursula Junemann skrifar:
Eftir verslunarmannahelgina rættist
gömul ósk okkar að skreppa í stutta
fjölskylduferð til Vestmannaeyja. Er
ekkert nema gott að segja frá dvölinni
þar. En í sambandi við ferðina í ferj-
unni Herjólfi hef ég ýmislegt að
athuga.
Það hefur verið auglýst að það fáist
sérstakur fjölskylduafsláttur á farseðl-
um með skipinu. En þegar við
hugðumst kaupa slíka farmiða á
bryggju í Þorlákshöfn var okkur sagt
að slíkur afsláttur fengist aðeins ef
farseðlar væru keyptir á ferðaskrif-
stofum.
Fyrir heimferðina ætluðum við að
vera klókari og komum við á skrif-
Húsmóðir sknfar:
Vafalaust hefur allmikið verið
hlustað á þáttinn Á hringveginum
sem verið hefur á dagskrá ríkisút-
varpsins, rásar 1, undanfamar vikur.
Ég hef reynt að hlusta á þessa
þætti þegar færi hefur gefist en misst
töluvert úr.
Fyrstu þættimir af Suðurlandi lof-
uðu góðu og vom áhugaverðir.
2853-1834 skrifar:
Við erum par sem ætlaði á ball í
Sigtúni föstudagskvöldið 22. ágúst
síðastliðinn. Við vorum með áfengi
meðferðis og annað okkar ætlaði að
fara inn til þess að sækja vinafólk
okkar sem var þama inni til þess
að fá bíllykla hjá því svo við gætum
geymt vínið í bílnum þess.
Dyraverðimir vom með einhvem
skæting þegar maðurinn ætlaði inn
þessara erinda og ráku á eftir honum
með skammaryrðum. Maðurinn
svaraði að bragði að þeim bæri að
sýna gestum staðarins almenna
kurteisi. Dyraverðimir gerðu sér þá
lítið fyrir, gripu í manninn og hrintu
honum út í vegg og þaðan niður á
gólf. Þeir spörkuðu í hrygginn á
honum og börðu hann. Endaði þetta
með því að maðurinn kom út úr
húsinu með tvö göt á hausnum, blár
stofu Heijólfe í Eyjum. Þar fékkst
ekki fjölskylduafsláttur nema far-
seðlar væm keyptir báðar leiðir.
Okkur finnst þetta ekki sérlega heið-
arleg viðskipti. I auglýsingum Herjólfs
um afsláttarmiða ætti að minnsta kosti
að koma fram við hvaða skilyrði mað-
ur fær ódýrari fargjöld.
En látum þetta nú til hliðar og snú-
um okkur að miklu alvarlegra
hneyksli.
í anda nútímans er búið að stilla upp
sjónvarpstækjum í öllum farþegasöl-
um skipsins. Þó að maður kæri sig
alls ekki um videogláp er engrar und-
ankomu auðið. Efhið sem sýnt var var
þar að auki fyrir neðan allar hellur,
Þegar kom á Austurland var verra
upp á teningnum. Annar flytjandinn
óskýr í tali og of margir þáttanna
einkenndust af auglýsingasjónar-
miði, bæði á einhverri söluvöm og
þjónustu en einnig á ágæti viðmæl-
endanna. Norðurlandsþættimir vom
öllu skárri en ekki nógu fagmann-
lega unnir að mínu mati. Þættimir
af Vesturlandi vom langbestir og
sýndu að oftast veldur hver á heldur.
og marinn á handleggjum, baki og
andliti. Maðurinn var svo til edrú
þegar dyraverðimir, sem vom fjórir,
réðust á hann.
Lögreglan kom á staðinn og aldrei
slíku vant hlustaði hún ekki á dyra-
verðina í Sigtúni. En þeir em alveg
til háborinnar skammar og hvet ég
fólk til að fara eitthvað annað að
8kemmta sér ef það vill ekki koma
hálfbæklað heim.
Sigmar Pétursson í Sigtúni svarar:
Eg veit að þetta er algjörlega orð-
um aukið. Ef eitthvað er hæft í að
dyraverðir hafi lagt manninn í gólfið
hefiir það verið vegna ósæmilegrar
framkomu hans og hefur hann eitt-
hvað unnið til þess að þeir þurftu
að grípa til þessara aðgerða. Slík
vinnubrögð tíðkast ekki hjá okkur
nema brýna nauðsyn beri til.
ógeðslegar ofbeldismyndir, hasar,
morð og blóð. Við erum ekki vön að
horfa á slíkt og bömin okkar alls ekki.
Enda er ég viss um skaðleg áhrif slíkra
mynda á sálarlíf bama. Mér finnst því
meira en sjálfsagt að hafa að minnsta
kosti einn sal í skipinu sjónvarps-
lausan (og líka reyklausan). Þar sem
videoið er á síðan ekki að sýna of-
beldismyndir þar sem böm á öllum
aldri geta horft á þær.
Þá má bæta því við hvort fyrir hafi
legið leyfi þess efhis að heimilt væri
að sýna þessar myndir opinberlega.
Magnús Jónasson hjá Heijólfi svarar:
Það er nokkuð til í því sem konan
segir varðandi farseðlana. Kannski
mætti auglýsa þetta betur. En afslátt-
Faðir hringdi:
Ég varð fyrir fremur óskemmtilegri
reynslu í einu af apótekum bæjarins
á dögunum. Þannig var að seint að
kvöldi uppgötvaðist að öll bamamjólk
á heimilinu var búin en ég á fjögurra
mánaða gamla dóttur sem þurfti sinn
matarskammt þetta kvöld eins og önn-
ur. Þar sem ég kaupi mjólk þessa
yfirleitt í stórum umbúðum og því
sjaldan gleymdist að kaupa hana
þennan dag.
Ég taldi mig nú ekki þurfa að hafa
áhyggjur því apótek bæjarins bjóða
upp á svokallaða næturvörslu sem
arfarseðlamir em seldir á skrifstofum
Heijólfs í Reykjavík og Vestmanna-
eyjum. Því miður er ekki hægt að selja
þá við skipið vegna tafa sem slíkt
myndi valda.
Hvað sjónvarpið varðar þá var sett
sjónvarp i báða salina, en þeir eru
tveir, vegna ítrekaðra beiðna frá far-'
þegum skipsins. Efri salurinn er
reyklkus og hafa þemur skipsins geng-
ið hart eftir því að þeirri reglu sé
framfylgt.
Við höfum treyst því að þær myndir
sem við höfum tekið á leigu hjá video-
leigum séu löglegar þó ekki þori ég
að ábyrgjast að ólöglegar myndir hafi
ekki komist í okkar hendur.
auðvitað var tilvahð að nota í þessu
tilfelli.
En þetta reyndist ekki eins auðvelt
og hefði mátt ætla Þegar í apótekið
var komið var mér neitað um af-
greiðslu á þessari mjólk ,á þeim for-
sendum að slíkar vörur væm ekki
afgreiddar á þessum tíma sólarhrings.
Það er mikilvægt fyrir ungabam að
fá sinn mjólkurskammt á réttum tíma.
Því finnst mér það vægast sagt furðu-
legt að afgreiðslumaðurinn skyldi
neita mér um þetta á meðan hægt er
að dæla út lyfjum og alls kyns óþverra
í hina og þessa í þessari næturvörslu.
Um þáttinn Á hringveginum
Það er mikilvægt fyrír ungabam að fá sinn mjólkurskammt á réttum tíma.
Var neitað um bama-
mjólk í apóteki
Ódrengileg fram-
koma dyravarða