Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Qupperneq 24
24
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Brugman panelofnar, fullmálaðir, til-
búnir. Viðurk. af Iðntæknist. Vegna
síaukinnar eftirspumar skal
viðskiptavinum bent á að afgrfrestur
er nú ca 4-6 vikur. Gerum tilboð.
riagstætt verð. Bolafótur hf., pósth.
228,260 Njarðvík, s. 92-4114 eftir kl. 17.
Peningaskápur. Til sölu eldtraustur
peningaskápur, hæð 80, breidd 60,
dýpt 60 cm. Uppl. í síma 33174 eftir
kl. 17.
Til sölu bílasími, Ericson, eins árs.
Verð 50 þús. Einnig 2 stykki raf-
magnsupphalarar í ýmsar gerðir bíla,
t.d. Range Rover. Uppl. í síma 611060.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus,
pantið strax. Geymið augl. Erum ekki
í símaskránni. Frystihólfaleigan, s.
33099 og 39238, líka á kv. og um helgar.
Vel með farinn Ortateg peningaskápur
með tölustafalæsingu til sölu. Uppl. í
síma 21121 á skrifstofutíma og í síma
17924 á kvöldin.
Við höfum fengið glæsilegt úrval af
pelsum úr minkaskottum, minka-, silf-
urrefa-, rauðrefa-, þvottabjarna-,
bísam- og muskratskinnum. Við breyt-
um gömlum pelsum og gerum við þá.
Auk þess saumum við pelsa og húfur
eftir máli og framleiðum loðsjöl
(capes), treíla o.fl. Skinnasalan, Lauf-
ásvegi 19, II. hæð til hægri.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa ihjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Sendum í póstkröfu.
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s.
622323.
Sóluð snjódekk. Ný mynstur - gamalt
verð: 155x12, 1600,-; 135x13, 1655,-;
165x13, 1800,-; 175x14, 2075,-. Ný og
sóluð sumardekk m/afsl. Umfelganir-
jafnvægisst. Greiðslukjör. Hjól-
barðav. Bjama, Skeifunni 5, s. 687833.
Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort-
ur getur valdið hvorutveggja, höfum
sérstaka hollefnakúra við þessum
kvillum. Reynið náttúmefnin. Send-
um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Aukin starfsorka og velliðan. Vísinda-
lega viðurkennd slökunartónlist sem
hefur sjálfkrafa slökun í för með sér,
snældan á aðeins 450 kr., sendum í
póstk. um allt land. Uppl. í s. 622305.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Sófasett, 3 + 2 +1, Ijóst, úr velúrplussi,
og sófaborð úr palesander. Einnig er
til sölu á sama stað Nikon MD-12
motordrive, sem nýtt. Uppl. í síma
656679 eftir kl. 18.
Gamalt píanó selst ódýrt. Einnig er til
sölu Brio barnavagn, vel með farinn,
á kr. 6 þús. Uppl. í síma 616056.
Golfbrautir til sölu fyrir félagasamtök,
húsfélög, bæjarfélög og fleiri. Uppl. í
síma 71824 eftir kl. 17.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
4 mjög litið slitin vetrardekk á felgum.
Stærð 235/75/15. Uppl. í síma 35051
eftir kl. 20.
Barnakojur til sölu. Uppl. í síma
615927.
■ Oskast keypt
Kaupum og tökum í umboðssölu vegna
mikillar eftirspurnar notaðar skrif-
stofuvélar og skólaritvélar. Uppl í
síma 31312. Hans Ámason, Laugavegi
178.
Pappírsskurðarhnifur. Notaður papp-
írsskurðarhnífur óskast af minni gerð,
þarf að vera rafdrifmn og í góðu lagi.
Uppl. í síma 39299 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa gamlan, ódýran
ísskáp, helst ekki amerískan. Uppl. í
síma 34352.
Bláber og krækiber óskast keypt. Uppl.
í síma 10245.
Óska eftir trésmíðavél, sambyggðri,
eða hjólsög í borði, þykktarhefli, af-
réttara og fræsara, einnig bútsög, 90
cm. Uppl. í síma 37457 eftir kl. 19.
Rafmagnsritvél óskast nú þegar. Uppl.
í síma 19600 eða 12037 eftir kl. 19.
Sjónvarp. Öska eftir að kaupa ódýrt
notað litsjónvarp. Uppl. í síma 92-6681.
Þvottavél. Vantar notaða þvottavél.
Uppl. í síma 29869.
Óska eftir vel með farinni frystikistu,
150-250 1. Uppl. í síma 671399.
Óska eftir skenk, einnig koma til greina
borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 76729.
■ Fatabreytingar
Fatabreytingar. Breytum karlmanna-
fatnaði, kápum og drögtum. Fljót
afgreiðsla. Fatabreytinga- & viðgerða-
þjónustan Klapparstíg 11, sími 16238.
Tek að mér að stytta buxur og pils,
skipta um rennilása o.fl. Uppl. í síma
82771. Geymið auglýsinguna.
Þjónustiiauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11______________________________________x>v
Þjónusta
Múrbrot
- Steypusögun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL
Uppl. í síma 75208
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROT^
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga w
ÍC Flísasögun og borun ▼
jt Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
KREDITKORT
E
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓÐAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBODA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 681228
24504 24504
HÚSAVIÐGERÐIR
Vanir menn - trésmíðar, glerísetningar, járn-
klæðningar, múrviðgerðir, málum, fúaberum
o. fl. Stillans fylgir verki ef með þarf.
SÍMI 24504.
Brauðstofa
Á s I a u g a R
Búðargerði 7
Sími 84244
smurtbrauð, snittur
kokkteilsnittur, brauðtertur.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bíltækjaísetningar.
Setjum útvarpstæki, hátalara og annað tilheyrandi í allar
gerðir bifreiða. Vönduð vinna, vanir menn.
Seljum einnig útvarpstæki, hátalara, kraft-
magnara og annað tilheyrandi. Glæsilegt
úrval, gott verð.
snsisre
ARMULA 38 i Selmúla megin)105 REYICJAVIK
SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366
Steinstey pusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast
vel.
i-Jríy&
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Jarövmna-vélaleiga
Vinnuvélar
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getom unnið ón rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
W w Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
, ^ Símar 77770—78410
LJWJLJ Kvöld og helgarsími 41204
Vélaleigan Hamar
Steypusögun, múrbrot.
Brjótum dyra- og gluggagöt á ein-
ingarverðum.
Sérhæfum okkur í losun á grjóti og
klöpp innanhúss.
Vs. 46160 hs. 77823.
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA-NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbilar útvegum efni, svosem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús),
Vörubílar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökurog fleira.
Loftpressa Gerumfösttilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476-74122
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Miní grafa.
Gísli Skúlason, s. 685370.
■ Hpulagiiir-hreinsaiúr
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
Simi
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155
Allsherjar múrviðgerðir
* Gerum við þök.
* Sflanhúðun hús.
* Steypurn upp skemmdar rannur.
* Stelnsprungur.
* Gerum upp tröppur - innkeyrslur o.fl.
Reyndir húsasmiðir og múrarar.
Síml 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20 alla daga.