Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Side 27
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ég missti bolta á heimkeyrsl
una. Sá fyrsti sem finnur
• hann fær 100 kr.
~v
Lísaog
Láki
í Hvað \
l með það? )
Bk ^
Cur þú það ekki á prógramminuN / Auðvitað, þegar ég hitti'
að giftast? A'l / réttu stúlkuna.
Gissur
gullrass
Daihatsu Charade ’84 óskast, lítið
keyrður og vel með farinn, góð út-
borgun, jafnvel staðgreiðsla. Sími
35481 eftir kl. 18.
Fjérsterka kaupendur vantar ýmsar
gerðir nýlegra bila, innisalur. Bílasal-
an Höfði, Vagnhöfða 23, símar 671720
og 672070.
Mitsubishi L300 4x4 árg. ’83 til ’85 ósk-
ast strax. Vinsamlega hafið samband
í síma 91-611327.
Vil kaupa Toyotu Tercel eða Corollu,
ekna 20-40 þús. km, staðgreiðsla. Sími
26752.
Mazda 929 ’79 óskast, má þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 667325.
■ Bílar til sölu
REGULUS, REGULUS. Hvað er REG-
ULUS? REGULUS snjódekkin eru
eins og nýjasta Michelin snjómyn-
strið. REGULUS snjódekkin eru
sérstaklega hljóðlút í akstri. REG-
ULUS snjómunstrið er tilbúið til
snjóneglingar. REGULUS
snjómunstrið hefur sérstaklega góða
spyrnu í snjó og hálku. REGULUS
snjómunstrið er ótrúlega endingar-
gott. Komdu og líttu á REGULUS
snjómunstrið og þú verður ekki fyrir
vonbrigðum. KALDSÓLUN hf„
Dugguvogi 2, sími 84111.
Gott staögreiösiuverð. Saab 900 GIS ’82
toppbíll, svartur að lit, CH. Monte
Carlo ’76, 8 cyl., toppbíll, Mazda 929
’78, þarfnast viðgerðar, Subaru ’79,
Ch. Malibu ’71, þarfnast viðgerðar, 2
dyra, Benz flutningabíll '74, vélarlaus,
með 7 metra langt álboddí og vöru- <
lyftu. Allir bílarnir seljast á góðu
staðgreiðsluverði eða góðum kjörum.
Uppl. í síma 24909.
Til sölu Jeep Tuxedo Park mark 4 ’67
í ágætu ásigkomulagi, með gírspili,
læstu afturdrifi og lítið slitnum Good-
year Wrangler dekkjum, skipti á
ódýrari koma til greina, einnig gír-
kassi og millikassi í Land-Rover. Uppl.
í síma 24352 eftir kl. 18.
Til sölu BMW 323 I ’80, Datsun 260 Z
’74, Mitsubishi Lancer ’82, Camaro
Berlinetta ’79, Toyota Corolla GL '83,
Mitsubishi Galant GLS ’85, Daihatsu v
Charmant ’85, Daihatsu Charade ’86.
Uppl. hjá Bílasölu Matthíasar v/
Miídatorg, sími 24540.
Mazda 929 HT. árg. ’83 til sölu, ekinn
52 þús. km, 2ja dyra, rafmagn í rúðum,
aflbremsur, vökva- og veltistýri, 5
gíra, beinskiptur. Verð kr. 430" þús.,
staðgrverð 370 þús. Uppl. í síma 71952
e.kl. 20.
Seljum í dag Toyota Hilux ’80, Porsche
924 ’77, Chrysler le Baron ’79, Toyota
Carina station ’81, Ford Fiesta ’79 auk
fjölda annarra bíla. Bílasala, bíla-
skipti. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23,
símar 671720 og 672070.
Til sölu Fiat Uno ’83, Nissan Cherry
’84, Skoda 105 ’85, Lada Lux ’84, Lada
Safír 1300 ’81, Mazda 626 ’79, Mazda
626 1600 ’82, Mazda 626 2000 ’82. Uppl.
hjá Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg,
sími 24540.
Chevrolet pickup '74 til sölu, fluttur inn
’84, er með bilaða kúplingu en að öðru
leyti í topplagi, 12 bolta splittuð hás-
ing. Selst ódýrt ef samið er strax. Sími
78371 eftir kl. 19.
Bílplast, Vagnhötða 19, sími 688233.
Ódýr treíjaplastbretti á flestar gerðir
bíla og margt fleira. Bílplast, Vagn-
höfða 19, sími 688233.
Chevrolet Scotsdale pickup árg. ’78 til
sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp.
Nýupptekin vél, Bedford árg. ’81.
Uppl. í síma 93-1751 eftir kl. 18.
Citroen GS club ’77 til sölu, lítur mjög
vel út, góð vél, gott kram, fæst á góð-
um kjörum. Uppl. í síma 685546 eftir*
kl. 17.
Ekta sportbíll. Til SÖlu Mercedes Benz
280 SLC árg. ’75, 2ja dyra með öllu,
eins og nýr. Uppl. í síma 92-1430 eftir
kl. 16.
Ford Fairmont 78 til sölu, þarfiiast við-
gerðar, tilboð óskast, skipti á nýlegri
bíl koma til greina. Uppl. í síma 53116
eftir kl. 17.
Guilfalleg Honda Prelude ’79, sport-
felgur, sóllúga, fæst með 35 þús. út,
eftirst. á ári, á 255 þús. Á sama stað
óskast ísl. hnakkur. S. 79732 e. kl. 20.
Góður, ódýr bill. Ford Escort ’74 til i.
sölu, skoðaður ’86, gott gangverk, gott
boddí, verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 45196.
Saab 99 EMS ’77 og Saab GLS ’81. Til
sölu Saab EMS ’77, nýir bremsuborð-
ar, nýr kúplingsdiskur, pústkerfi o.fl.
(góður bíll), og Saab GLS ’81, vel með
farinn bíll. Uppl. í síma 24828 ú daginn
og á Bílasölunni Blik, Skeifunni 8.