Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Blaðsíða 28
28
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
Land-Rover 72 til sölu, ekinn 145 þús.
(2500 á vél), grind ónýt, að öðru leyti
góður bíll. Staðgreiðsla 80 þús. Uppl.
í síma 76651 eftir kl. 21.
Land-Rover dísil ’79, lengri gerð, 5
dyra, til sölu, hentugur í skólaakstur
og fl. Mjög góður bíll. Uppl. í síma
39637 eftir kl. 18.
Lítil útborgun. Blazer ’74, toppeintak,
fæst með mánaðarlegum afborgunum
í 10 mánuði. Uppl. í síma 43559 eftir
kl. 18.
Mitsubishi Lancer árg. ’77 til sölu,
óryðgaður og í góðu standi, skoðaður
’86, þarfnast þó smáaðhlynningar á
annarri framhurð. Uppl. í síma 41055.
Mjög fallegur Fiat 131 Mirafiori ’78 til
sölu, nýsprautaður, ný kúpling og
pústkerfi. Ýmis skipti möguleg. Uppl.
í síma 92-2608.
•^Mustang turbo 2,3 L, 4ra gíra, ’80, ekinn
78 þús. Verð 350 þús. Kraftmikill og
eyðslugrannur, gullfallegur bíll. Uppl.
í sima 641598._________________________
Nýinnfluttir bílar: Honda Prelude ’85,
ekinn 240 km, Mazda 929 ’84, ekinn
20 þús. Uppl. næstu daga milli kl. 18
og 21 í síma 41610.
Oldsmobile Cutlass 79, mig vantar
nýjan eig-
anda sem nennir að skipta um start-
kransinn í mér. Verðtilboð. Hringið í
síma 93-2861.
Oldsmobile - Matador. Oldsmobile ’72,
2ja dyra, 8 cyl. Einnig Matador ’74,
2ja dyra, 8 cyl., þarfnast lagfæringa,
ath. skipti á dýrari. Uppl. í síma 41079.
Plymouth Volaré station ’80 til sölu, 6
> cyl., sjálfsk., fallegur bíll, skipti mögu-
leg. Uppl. hjá Bílamarkaðinum Grett-
isgötu, s. 25252, og í 30615 á kvöldin.
Subaru og Fiat. Subaru 1600 DL 79,
einnig Fiat 227 sendibíll, árg. ’80, og
Fiat 131 1600 78. Ath. skipti á dýrari.
Uppl. í síma 41079.
Tveir bílar til sölu: Toyota Corolla 78,
fallegur bíll, og Datsun 200 L 78,
þarfnast lagfæringar, selst á 75 þús.
kr. staðgreitt. Sími 50278 eftir kl. 19.
Til sölu er Subaru station 78 í topp-
standi. Á sama stað er til sölu stuðari
„ á Mözdu 929 ’82. Uppl. í síma 73134.
Buick árg. ’66 til sölu, þarfnast smá-
lagfæringa. Verðtilboð. Uppl. í síma
651420.______________________________
Chevrolet Citation ’80 V-6, sjálfskiptur,
til sölu. Má greiðast með skuldabréfi.
Uppl. í síma 51615 eftir kl. 20.
Datsun Laurel disil '83 til sölu, skoðað-
ur '86, fallegur bíll. Uppl. í síma
92-4920 eftir kl. 19.
Ford Granada árg. 76, 2,3, 6 cyl.,
sjálfsk., vökvastýri. Ath. skipti á dýr-
ari. Uppl. í síma 41079.
Kostakaup. Lada 1500 79 til sölu, góð-
ur bíll. Gott fjögurra stafa R-númer
getur fylgt. Uppl. í síma 17021.
Mazda 323 GT ’81 til sölu, mjög vel
með farin, ekin 79 þús., bein sala.
Uppl. í síma 628951 eftir kl. 17.
Mazda 626 ’80 til sölu, lítið eitt
skemmdur að framan, annars fallegur
bíll. Uppl. í síma 611125 eftir kl. 19.
R-3923. Til sölu er bifreiðin R-3923
sem er Renault 4 74. Tilboð sendist
DV, merkt „R-3923“, fyrir 16. sept. nk.
Renault 12 78 til sölu, þarfnast lag-
færinga. Tilboð óskast. Uppl. í síma
50667 eftir kl. 17.
Saab 96 74 til sölu. Álfelgur, breikkuð
bretti, veltigrind. Mjög góður bíll.
Uppl. í síma 82981.
VW 1303 73. Til sölu er VW 1303 73,
skoðaður ’86. Góð dekk, útvarp. Uppl.
í síma 681105 eftir kl. 18.
^2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu,
laus strax. Uppl. í síma 92-3215 í kvöld.
Buggy Volkswagen til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 79115 eftir kl. 18.
Dodge Dart 318, 2ja dyra, 71 til sölu,
í góðu standi. Uppl. í síma 671178.
Ford Cortina 1600 73 til sölu, skoðuð
’86. Uppl. í síma 75659.
Lada Sport 79 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 51615 eftir kl. 20.
Til sölu Chevrolet Malibu 78, fallegur
bíll. Uppl. í síma 50154 eftir kl. 18.
VW Golt ’81, í góðu lagi,til sölu á kr.
170 þús. Uppl. í síma 71803.
Wartburg station ’82 til sölu, verð 70
þús. Uppl. í síma 16995 og 656119.
■ Húsnæði í boði
í Seljahverfi. Herbergi til leigu, sérinn-
gangur, salemi, sturta. Uppl. í síma
73365 eftir kl. 20.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
3ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti í
12 til 14 mán., frá 17. sept. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„17. sept.“, fyrir 15. sept.
Herbergi til leigu með húsgögnum, að-
gangi að snyrtingu og eldhúsi. Aðeins
reglusamur skólanemi kemur til
greina. Uppl. í síma 11383.
Nýr 20 tm bílskúr og geymsla leigist
eingöngu fyrir hreinlegan vörulager
eða búslóð. Leigutímabil greiðist fyr-
irfram. Uppl. í síma 51076.
Rúmgóð 3ja herb. íbúð nálægt mið-
bænum til leigu. Mánaðargreiðslur.
Uppl. um fjölskstærð o.fl. sendist DV
fyrir 15. sept., merkt „Rúmgóð 123“.
2 íbúðir, 3ja og 5 herbergja, til leigu á
Flateyri. Uppl. í síma 622328 og 79249
á kvöldin.
4ra herb. íbúð til leigu nálægt Háskól-
anum. Tilboð sendist DV, merkt
„Fyrirframgreiðsla 1038“.
Herbergi til leigu, ca 26 ferm, með
aðgangi að eldh. og baði, í 6-9 mán.
Uppl. í síma 681156 eftir kl. 17.
Vil leigja stúlku herbergi með aðgangi
að baði. Algjör reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 52441.
■ Húsnæöi óskast
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig öðru húsnæði. Opið 10-17.
Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í.,
sími 621080.
Stúlka utan af landi óskar eftir her-
bergi með aðgangi að snyrtingu
nálægt Iðnskólanum í Rvík, sem fyrst
(getur tekið húshjálp með skólanum).
Uppl. í síma 97-6246 e. kl. 18.
Námsfólk utan af landi vantar tveggja
herbergja íbúð sem fyrst, helst í Breið-
holti. Uppl. í síma 37286 milli kl. 18
og 21. Lára.
Reglusöm stúlka vill leigja ódýra íbúð
í 1 ár eða jafnvel lengur. Lofar róleg-
heitum og skilvísi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1052.
Tvær stúlkur utan af landi, sem stunda
nám við HÍ, óska eftir að taka 3 til 4
herb. íbúð á Ieigu. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 687054 eftir kl. 17.
Óskum eftir íbúð á leigu fram á vor.
Tvennt í heimili. Æskilegur staður
Vesturbær eða Þingholt. Sími 21039
eftir kl.18.
Einstaklingsíbúð óskast á leigu frá 1.
okt. nk. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl í síma 666507 (Sonja).
Hjálp. Okkur bráðvantar 3-4 herb.
íbúð strax. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 79887 og 77544.
Hjón með 3 börn óska eftir snyrtilegri
4-5 herb. íbúð i Breiðholtinu. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 79124.
Þrjá læknanema vantar 3-4 herb. íbúð
til leigu. Jón og Jakob, símar 29321
og 31571.
Óska eftir 1-2 herb. íbúð í Reykjavík
til kaups eða leigu sem fyrst. Uppl. í
síma 95-4690 frá kl. 8-19.
Óska eftir að taka á leigu herbergi.
Uppl. í síma 71333 eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæói
100 fermetra atvinnuhúsnæði til leigu
á jarðhæð í Borgartúni. Innkeyrslu-
dyr, niðurföll í gólfi, 3 m lofthæð,
hentugt fyrir verkstæði og/eða
geymslur, laust strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1060.
Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
46688 og 30768.
Innflutningsfyrirtæki vantar lítið skrif-
stofuhúsnæði strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1071.
Lítiö verslunarhúsnæöi óskast til leigu,
bílskúr kæmi til greina. Uppl. í síma
19934.
Óska að taka á leigu 40-50 fermetra
húsnæði fyrir bílaviðgerðir í vetur.
Uppl. í síma 54716 og 35217 eftir kl. 19.
lönaöarhúsnæði á Ártúnshöfða til
leigu. Bjartur súlnalaus salur, 270 fm,
lofthæð 5 m, stórar innkeyrsludyr, góð
staðsetning. Þeir sem hafa áhuga hafi
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1033.
M Atvinna í boði
Gott tækifæri. Fyrirtæki á Ártúnshöfða
leitar að traustri stúlku til afgreiðslu-
starfa, gjaman á aldrinum 26-50 ára.
Æskilegt er að umsækjandi eigi heima
í Árbæjarhverfi eða nýja hverfinu í
Grafarvogi eða nálægt beinni strætis-
vagnaleið komi hann ekki á eigin bíl
til vinnu. Engrar sérstakrar menntun-
ar eða starfsreynslu er krafist því öll
störf eru auðlærð. Unnið er frá 9-18
5 daga vikunnar. Vinnuaðstaða góð
og vísir að mötuneyti á staðnum.
Umsækjandi þarf að geta byrjað strax.
Grunnlaunin eru kringum 37 þús. þeg-
ar starfsmaðurinn hefur lært sín störf
að 6 mánuðum liðnum. Hringið í síma
688418 og ákveðið viðtalstíma.
Vegna mikillar sölu á Don Cano fatn-
aði getum við bætt við nokkrum
saumakonum á dagvakt, vinnutími frá
kl. 8-16, einnig vantar saumakonur á
kvöldvakt, unnið frá kl. 17-22 frá
mánudegi til fimmtudags. Starfsmenn
fá prósentur á laun eftir færni og Don
Cano fatnað á framleiðsluverði. Kom-
ið í heimsókn eða hafið samband við
Steinunni í síma 29876 á milli kl. 8
og 16 virka daga. Scana hf, Skúlagötu
26, annarri hæð.
Maður eða hjón, sem vön eru sveita-
vinnu, óskast til starfa á bú við
Reykjavík. Gott kaup, fæði og hús-
næði (íbúð) á staðnum. Sömuleiðis
vantar ungling, 14-16 ára, til snún-
inga á sama stað. Uppl. í síma 75531
eftir kl. 19.
Vantar starfsfólk til þjónustustarfa nú
þegar. Um er að ræða vaktavinnu,
einnig möguleiki á kvöld- og helgar-
vinnu sérstaklega. Við óskum einnig
eftir að ráða traustan mann í birgða-
vörslu. Uppl. á skrifstofu Café Hressó
milli 3 og 5 næstu daga.
Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn,
eftir hádegi, í minjagripaverslun,
tungumálakunnátta skilyrði, enn-
fremur óskast stúlkur í saumaskap,
sniðningu og frágang. Uppl. í síma
685611, Lesprjón hf„ Skeifunni 6.
Starfsfólk óskast. Við höfum nú flutt
starfsemi okkar í skemmtilegt hús-
næði og viljum ráða nokkrar hressar
saumakonur hálfan eða allan daginn.
Fasa, Ármúla 5, v/ Hallarmúla, sími
687735.
Fóstrur og starfsfólk óskast að bama-
heimilinu Staðarborg v/Mosgerði.
Hálfsdags- og heilsdagsstöður. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 30345 og
79148.
Óskum eftir fólki til að aðstoða ellilíf-
eyrisþega í heimahúsum. Fullt starf
eða hlutastörf, hlutastörf geta hentað
framhaldsskólanemum. Uppl. gefur
félagsmálastjórinn Seltjarnamesi í
síma 612100.
Trésmiðir og bvggingaverkamenn,
karlar og konur! Oskum að ráða nú
þegar fólk til starfa við byggingu á
nýja Hagkaupshúsinu. Uppl. á bygg-
ingastað eða í síma 84453.
Aukavinna - aukatekjur. Hresst starfs-
fólk óskast strax á kvöldin og um
helgar til matvælaframleiðslu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1074.
Kynningar. Framfærinn og sjálfstæður
starfskraftur óskast í kynningar á
matvöru í verslunum á Reykjavíkur-
svæðinu. Umsóknir sendist DV, merkt-
„T-1062".
Lagermaður og bilstjóri. Röskan lager-
mann á aldrinum 25 til 30 ára vantar
strax, þarf að hafa bílpróf. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1059.
Matvöruverslun í miðbænum óskar eft-
ir konu til afgreiðslustarfa allan
daginn, hálfsdagsstarf kemur til
greina. Uppl. gefur verslunarstjóri í
síma 11211.
Okkur vantar starfskraft á skóladag-
heimilið í Laugarnesskóla 2 tíma á
dag, 15.30 til 17.30. Afleysingar í veik-
indaforföllum kæmu einnig til greina.
Uppl. í síma 687718.
Takið eftir. Okkur vantar nú þegar
góðar saumakonur á litla saumastofu
í Kópavogi. Vinnutími 8-12 f.h. Góð
laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 44933
eða 78307.
Aöstoðarmaöur. Léttur og hress morg-
unhani óskast í Bjömsbakarí, Vallar-
stræti 4. Uppl. í bakaríinu fyrir
hádegi, ekki í síma .
Pössun. Getur einhver komið heim og
passað bömin okkar alla virka daga?
Má hafa með sér bam/böm. Uppl. í
síma 681748 eftir kl. 18.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa,
einnig vantar fólk til eldhússtarfa.
Uppl. í síma 12112, Kjötbúr Péturs,
Laugavegi 2.
Bónusvinna. Óskum eftir að ráða
röskar og ábyggilegar konur til starfa
á pressum, æskilegur aldur 20 til 45
ára. Uppl. hjá starfsmannastjóra.
Fönn hf„ Skeifunni 11.
Eimskip óskar eftir að ráða starfsmann
til framtíðarstarfa í vöruafgreiðslu
félagsins í Sundahöfn. Allar uppl.
veittar í Stjórnstöð vöruafgreiðsíu,
sími 27100 daglega á milli kl. 10 og 12.
Sölumaður(aukavinna) óskast til að
selja ýmislegar smávörur. Æskileg
reynsla í sölumennsku og góð fram-
koma. Tilvalin aukavinna. Tilboð
sendist DV, merkt „Sölumaður 9031“,
fyrir mánudagskvöld.
Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa,
þ.m.t. snyrting og pökkun. Uppl. í
síma 51779 á vinnutíma. Sjávarfiskur
sf___________________________________
Starfskraftur óskast í uppvask, vinnu-
tími 13-19 virka daga. Uppl. gefur
matreiðslumaður frá kl. 14-21, sími
11440. Hótel Borg.
Starfskraftur óskast í bókaverslun eftir
hádegi. Umsóknir, sem tilgreina aldur
og fyrri störf, sendist DV fyrir 9. sept.,
merkt „Bókaverslun 200“.
Starfsmenn óskast í steinsteypusögun
og kjamaborun. Mikil vinna. Hafið
samband við auglþj. D,V í síma 27022.
H-1068.
Starfsmenn óskast á dekkjaverkstæði
(helst vanir) og í verksmiðju. Uppl. í
Kaldsólun hf„ Dugguvogi 2, ekki í
síma.
Söluturn. Glaðlynt og hresst fólk vant-
ar nú þegar í vaktavinnu. Candís,
Eddufelli 6. Viðtalstími við Ingibjörgu
í dag, fim., til kl. 19.
Verkamenn óskast í steinsteypusögun,
kjamaborun og múrbrot. Þurfa að
hafa bílpróf og aðgang að síma. Uppl.
í síma 78410 eftir 15.
Vélsmlðja. Viljum ráða menn til vinnu
við viðgerðir véla og skipa. Fjölbreytt
verkefni, góðir tekjumöguleikar. Vél-
smiðja Hafnaríjarðar, sími 50145.
Óska eftir starfskrafti í kjötafgreiðslu
í matvöruverslun hálfan eða allan
daginn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1072.
Dekkjaverkstæði. Starfsmaður óskast í
tímabundið starf. Uppl. í síma 687833
og 671826.
Garðabær. Okkur vantar konur í
pökkun og afgreiðslu. Uppl. á staðn-
um, Gullkornið, Iðnbúð 2, Garðabæ.
Nemar. Getum bætt við okkur 1-2
nemum í steinsmíði. S. Helgason hf„
Skemmuvegi 48. Uppl. á staðnum.
Okkur vantar smiði og aðstoðarmenn á
verkstæðið strax. Ingvar og Gylfi,
Grensásveg 3, sími 36530.
Starfskraftur óskast í bóka- og sport-
vöruverslun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1066.
Starfsstúlka óskast, vinnutími 10-18.
Uppl. á staðnum, Hér-inn veitingar,
Laugavegi 72.
Starfsstúika óskast til starfa í bakaríi
hálfan daginn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1064.
Trésmiður eða maður vanur smíða-
vinnu óskast. Uppl. í síma 92-6061 á
kvöldin.
Viðgerðarvinna. Verkamenn og múrar-
ar, vanir viðgerðarvinnu, óskast.
Uppl. í síma 42196.
Óskum eftir að ráða verkamenn til
starfa nú þegar. S. Helgason hf„ stein-
smiðja, Skemmuvegi 48.
Fóstra eöa starfsmaður óskast strax á
notalegan leikskóla í hjarta borgar-
innar. Uppl. í síma 10196 eða 82752.
Kona óskast hálfan daginn í efnalaug.
Uppl. í síma 42265 milli kl. 14 og 17.
Vantar góða trésmiði strax. Mikil
vinna. Uppl. í síma 29523 eftir kl. 20.
Verkamenn óskast, mikil vinna. Loft-
orka hf., sími 50877.
Au pair - heimilisaðstoð. Kona óskast
til að sjá um heimili og tvö börn sem
fyrst. Góð laun, fæði og húsnæði, má
hafa með sér bam. Uppl. í síma 19862
e. kl. 20.
■ Atvinna óskast
30 ára kona óskar eftir vel launuðu
staríí. Er vön útkeyrslu, sendi-, versl-
unarstörfum og.fl., hefur bíl, meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 77563.
20 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helst
við afgreiðslustörf. Uppl. í síma
686016.
24 ára stúlka óskar eftir vel launuðu
starfi, allt keumr tíl greina, getur byrj-
að 1. okt. Uppl. í síma 94-7717.
Hress og dugleg stúlka óskar eftir
staríí í eldhúsi eða við matvælafram-
leiðslu. Uppl. í síma 666272.
Röskur maður, 22 ára, óskar eftir
vinnu, helst við útkeyrslu. Vanur
akstri. Uppl. í síma 666272.
Óska eftir atvinnu við akstur, má vera
mikil vinna. Annað kemur til greina.
Uppl. í síma 76857.
■ Bamagæsla
Barnapössun - austurbær. Óska eftir
pössun fyrir 7 mánaða gamalt barn frá
kl. 13-16 á þriðjud., fimmtud., föstud.,
laugard. og sunnudkvöldum frá kl. 21,
einungis reglusamt fólk kemur til
greina. Vinsamlegast hringið í síma
622648 ekki seinna en kl. 21.
Óska eftir bamgóðri stúlku til að gæta
3ja barna seinni part dags frá 17-19
virka daga, þarf helst að búa í Hlíðun-
um. Uppl. í síma 31304.
Öska eftir dagmömmu til að passa 9
mánaða gamalt barn. Uppl. í síma
84504 eftir kl. 19.
M Spákonur________________
Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í
lófa og fimm teg. spila. Uppl. í síma
37585.
Spái á mismunandi hátt í spil. Uppl.
í síma 24029.
■ Skemmtaiúr
Félög, hópar og fyrirtæki. Haust-
skemmtunin er á næsta leiti, látið
Dísu stjóma fjörinu allt kvöldið.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt danstónlist. Reynsla og þjón.
Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513.
M Ýmislegt
Djörf tímarit - video. Yfir 600 mism.
titlar, allar gerðir. 100 % trúnaður.
Sendið kr. 200 fyrir myndalista, dregst
frá við fyrstu pöntun, til: KING
TRADING, P.O. Box 18140, 200 32
MALMÖ, SVERIGE.__________
■ Einkamál
Hvað er Kontakt? Kontakt er sam-
bandsmiðlun sem kemur á sambandi
milli konu og karlmanns. Kontakt er_
starfsemi sem hefur þróast með góðum
árangri í flestum löndum. Þetta er
fremur nýtt hérlendis en hefur samt
gefið góðan árangur, komið á góðum
samskiptum hjá fólki á öllum aldri.
Þið sem eruð ennþá í einmanaleikan-
um og eruð hrædd við að fara út úr
einangruninni í leit að góðum félaga,
hafið samband hvar sem er á landinu.
Pósthólf 8192, 128 Rvík.
Eg er ungur, myndarlegur maður með
góðan smekk og óska eftir að kynnast
stúlku, 17 til 30 ára, sem væri til í að
borða með mér pítu á hinum frábæra
veitingastað American Style í Skip-
holti. Uppl. með mynd sendist DV,
merkt „Góður rnatur". P.S. Ég borga.
Maður, rúmlega þrítugur, sem er
reglusamur, óskar eftir að kynnast
stúlku á aldrinum 18 til 35 ára. Er
ekki að leita að fegurðardís heldur
traustri stúlku sem treysta má. Vin-
samlegast sendið svar, merkt „Algjör
trúnaður 468“, sem fyrst til DV.
33 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast myndarlegri konu, á aldrinum
17-45 ára, með tilbreytingu í huga.
100% trúnaði heitið. Svar sendist DV
fyrir miðvikudag 17. sept., merkt
„Trúnaður 86“.
■ Kermsla
Einkakennsla - hópkennsla. Getum
bætt við nokkrum nemendum í einka-
kennslu eða litla hópa (2 til 3).
1. Kennsla í öllum námsgreinum
grunnskólans.
2. Stutt námskeið í námstækni og
áhugahvetjandi vinnu.
3. Upprifjun á námsefni 7. til 9. bekkj-
ar, í einni eða fleiri námsgreinum.
4. Veitum nemendum á unglingastigi
félagslegan stuðning.
5. Aðstoðum við heimanám.
6. Skólaráðgjöf.
Uppl. í símum 12553 og 36653 milli kl.
18 og 21.
Mína auglýsir: Saumanámskeiðin hefj-
ast mán. 22. sept. Námsgjald greiðist
við innritun. Fagmaður kennir. Mína,
Hringbraut 119. Sími 22012.
Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmónika, gítar, blokk-
flauta og munnharpa. Allir aldurs-
hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.
Nú er rétti tíminn til að læra að sauma
og sníða, fáar í tíma. Uppl. í síma
666836 og eftir kl. 17 í síma 71763.