Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Síða 29
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986. 29 -a DV Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tapað fundið Páfagaukur. Lítill dökkblár páfagauk- ur tapaðist frá Ástúni, Kópavogi, um hádegisbil í gær. Finnandi vinsamleg- ast hringi í sima 46995. M Hreingemingar Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hólmbræöur - hreingemingastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017-641043. Ólafur Hólm. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum. Visa og Euro, sími 72773. Hreingerningar á fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. ■ Bókhald Bókhald. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Tökum að okkur færslu og upp- gjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga, fullkomin tölvuvinnsla. Gagnavinnsl- an, sími 23836. M Þjónusta____________________ Telexþjónusta. Láttu mig sjá um telex- in þín. Þú hringir telexið til mín, og ég hringi til þín svarið þegar það berst. Tungumálaaðstoð. Fljót og ör- ugg þjónusta. Ör hf., Óðinsgötu 7, sími 27588. Pípulagnir. Tökum að okkur alhliða pípulagnir. Löggiltir pípulagningar- meistarar. Uppl. í símum 14448, 29559 á daginn. Greiðslukortaþjónusta. Úrbeining. Tökum að okkur úrbein- ingu á stórgripakjöti o.fl. Pakkað og tilbúið í frystikistuna. Uppl. í síma 13233 eftir kl. 18. Úrbeiningar - úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningu á öllu kjöti. Kem heim til ykkar, ódýr og góð þjónusta. Geymið auglýsinguna. Símar 13642 og 611273. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum, nýsmíði, viðhald. Tilboð, tímavinna. Uppl. í síma 16235. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710, 30919, 33829 Mazda 626 GLX ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Friðrik Þorsteinsson, s. 686109, Galant GLX ’85. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. R-860 Ford Sierra Ghia. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626, nýir nemendur byrja strax, greiðslukort, útvega prófgögn. Sími 72493. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkstímar, ökuskóli, greiðslukort. S. 687666, bílas. 002-2066. ■ Ldkamsrækt Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími 84522. Við bjóðum Upp á vatnsnudd, gufubað, alhliða líkamsnudd, profess- ional MA ljósabekki, æfingarsal, músíkleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl. 17-21. Opið alla virka daga frá 8-21. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. Nudd til heilsuræktar. Nudd til heilsubótar. Eimbað. Sólbað í atvinnulömpum með perum sem eru viðurkenndar af geislavörnum ríkis- ins. Sími 43332. . Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða þjónustu í hreinu og vinalegu húsnæði. Nýjar perur í ljósa- lömpum. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, sími 687110. Hefur þú komið til Tahiti? Nóatúni 17. Erum með góða bekki, góða aðstöðu og ávallt með toppperur, sem tryggja toppárangur. Líttu inn. Sími 21116. ■ Innrömmun Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. ■ Garöyrkja Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefa Ólöf og Ólafur í síma 672977 og 22997. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í símum 99-4686 og 99-4647. M Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf., sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Háþrýstiþvottur - Silanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Háþrýstiþvottur - sandblástur 200-450 kg þrýstingur, sílanúðun, viðgerðir á steypuskemmdum. Greiðsluskilmálar. Steinvernd sf., s. 76394. Háþrýstiþvottur,kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203. Sprunguviðgerðir, sílanúðun, múrvið- gerðir, skiptum um rennur og niður- föll og fl., þraulvanir menn. Uppl. í síma 78961 og 3991. Málari tekur að sér málaravinnu. Uppl. í síma 38344. ■ Sveit______________________ Óska eftir manni í sveit. Uppl. í síma 96-52257. ■ Tilsölu Husqvarna 500 CR ’84 til sölu, frábært motocross hjól í topplagi. Verðhug- mynd 140.000 staðgr. eða 160.000, 50.000 út og 15.000 á mánuði. Skipti á enduro eða götuhjóli möguleg. Úppl. í síma 98-1556 eftir kl. 19. ■ Verslun Nýi Wenz-verðlistinn fyrir haust- og vetrartískuna 1986/87 ásamt gjafalista er kominn. Pantið í síma 96-25781 kl. 13.00-16.00 e.h. Símsvari allan sólar- hringinn. Verð kr. 230,- + burðar- gjald. Wenz-umboðið, pósthólf 781,602 Ákureyri. Kakíbuxur, margir litir, kr. 1.490, galla- buxur, kr. 1.490, jogginggallar, stór- kostlegt úrval, gott verð. elle, Skólavörðustíg 42, sími 11506. Fataskápar. Mikið úrval af fataskáp- um á hagstæðu verði. Skápur 100x197 cm, 6.321 kr. Skápur 150x222 cm, 17. 300 kr. Skápur 180x197 cm, 18.401 kr. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 82470. Golfarar, athugið: Eigum 16 gerðir af úrvals pútterum á lager. Sendum í póstkröfu. Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ. Sími 651044. Leðurviðgerðir. Önnumst viðgerðir á leðurfatnaði. Fljót og góð þjónusta. Sendum gegn póstkröfii. Verslunin Leðurval, Miðbæjarmarkaðnum, Að- alstræti 9, sími 19413. Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414,51038. Hjálpartœki ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. 3 myndalistar aðeins kr. 85. Einn glæsi- legasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við hjálpar- tæki ástarlífsins, myndalisti aðeins kr. 50., listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hring- ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný alda, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. býður upp á hundruð hjálpartækja ást- arlífsins og ótrúlegt úrval spennandi nær- og náttfatnaðar. Skrifaðu eða hringdu í pöntunarsíma 641742 frá 10-21. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779, 101 Reykjavík. af hurðum fyrir sturtuklefa og bað- ker, svo og fullbúnum sturtuklefum, 70x70, 80x80, 90x90 og 70x90. Hringið eða komið og fáið nýja KORALLE bæklinginn. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík, sími 686455. ■ Bátar Autohelm sjálfstýringar fyrir alla báta. Höfum ávallt á lager þessar vinsælu sjálfstýringar fyrir allar stærðir báta. Áuðveldar í uppsetningu.. Hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Útsölustaðir. Benco hf., Bolholti 4, sími 91-21945. Ellingsen, Ánanaustum, sími 91-28855. ■ BOar til sölu Man 1036 '84 til sölu, með kassa og lyftu, góð dekk. Uppl. hjá Vörubíla- . sölunni, sími 51201. Þessi stórglæsilega Toyota Cressida ’85, turbo, dísil, með öllu, ekin 70 þús., er af sérstökum ástæðum til sölu. Uppl. í símum 688888 og 618649. Mazda 929 station árg. ’80 til sölu, ek- inn 110 þús. km, mikið yfirfarinn, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 38645 á verslunartíma og 10398 á kvöldin og um helgar. Þessi húsbíll er til sölu. Sími 656394. Toyota Hilux ’81 til sölu. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 17429. Benz 1113 72 til sölu, 42 manna, gott útlit utan sem innan, ýmis skipti hugs- anleg. Uppl. í síma 94-2636 á kvöldin. Benz 2232 72 til sölu, pallur 8 metrar, ný dekk. Uppl. hjá Vörubílasölunni, sími 51201.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.