Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1986, Side 39
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986. 39 Útvarp - Sjónvarp Helgi Skúlason en hann leikstýrir gamanleikritinu Skóarakonan dæma- lausa. Útvarp, rás 1, kl. 20.00: Gamanleikrit um dæma- lausa skóarakonu í kvöld klukkan 20.00 verður endur- flutt gamanleikritið Skóarakonan dæmalausa eftir Federico Garcia Lorca, í þýðingu Geirs Kristjánssonar. Leikritið var frumflutt árið 1967 og endurflutt tveimur árið síðar, þetta er því í þriðja sinn sem það kemur á dagskrá Ríkisútvarpsins. Leikritið fjallar um ráðsettan skóara í spænsku sveitaþorpi sem hefur kvænst ungri, skapmikilli konu sem karlmennimir þrá en konumar hata. Mikið er slúðrað í þorpinu og einn dag er skóarinn búinn að fá nóg og tekur til sinna ráða. 1 aðalhlutverkum í gamanleiknum Skóarakonan dæmalausa em: Guðrún Þ. Stephensen, Þorsteinn Ö. Stephens- en, Róbert Amfinnsson, Valur Gísla- son og Valgerður Dan. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Útvarp, rás 2, kl. 14.00: Bjami Ó. Guðmundsson en hann mun leggja spumingar fyrir hlustendur á Bylgjunni frá kl. 21.30 til kl. 23.00 í kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti. Bylgjan kl. 21.30: Nýjar plötur í verðlaun „Við leggjum áherslu á það að vera með nýjar plötur i verðlaun og tengj- um spumingamar þessum nýju plöt- um. Ég vil líka reyna að vera svolítið fræðandi í leiðinni," sagði Bjami Ó. Guðmundsson en hann er umsjónar- maður Spumingaleiksins sem verður á Bylgjunni í kvöld klukkan 21.30. Hann sagði að færri hefðu komist að en vildu síðasta fimmtudagskvöld og mikið álag hefði verið á símanum en Bjami leggur spumingar fyrir hlustendur og geta þeir síðan hringt inn svörin. Hann sagðist síðan gefa fólki kost á aukaverðlaunum með þvi að bæta við einni léttri aukaspum- ingu. Spumingaleikurinn verður fastur liður á dagskrá Bylgjunnar en auk hans sér Bjami um morgunþætti á Bylgjunni á laugardagsmorgnum. Réttarstemmn- ing í Andránni Ragnheiður Daviðsdóttir leysir nú göngum og réttum auk annarrar tón- nöfhu sína, Ástu Ragnheiði Jóhannes- listar. dóttur, af og sér um þáttinn Andrá sem Ragnheiður sagðist gj arnan nota ís- er á dagskrá rásar 2 í dag klukkan lenska tónlist í þáttum sínum, bæði 14.00. vegna þess að hún heyrðist sjaldan og oft á tíðum þætti henni íslensk tón- f dag ætlar Ragnheiður að hringja list einfaldlega skemmtilegri en sú út á land og spjalla við fólk til sveita útlenska. í tilefni þess að nú eru göngur og rétt- Þess má geta að um næstu mánaða- iraðhefjastvíðaumland. Húnsagðist mót mun þáttur Ragnheiðar, Gesta- ætla að leika tónlist sem tengdist gangur, hefja göngu sína að nýju. Bændur eru nú sem óöasf að smala fé af fjöllum og i þættinum Andrá á rás 2 í dag ætlar Ragnheiður Daviðsdóttir m.a. að ræða við fólk úti á landi um göngur og réttir. Fimmtudaqur 11. september Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (11). 14.30 í lagasmiðju. Jenna Jóns. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. - Frá svæðis- útvarpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Strengjakvartettar eftir Dmitri Sjostakovitsj. Kvartett nr. 4 í D-dúr op. 83. Saulesco- kvartettinn leikur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vem- harður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið - Tómstundaiðja. Um- sjón: Oðinn Jónsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mól. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þóttinn. 20.00 Leikrit: „Skóarakonan dæmalausa“ eftir Federico Garcia Lorca. Þýðandi: Geir Kristjónsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Róbert Am- finnsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þorsteinn Ö. Stephensen, Val- gerður Dan, Valur Gíslason, Jón Aðils, Pétur Einarsson, Borgar Garðarsson, Anna Guðmundsdótt- ir, Margrét Ólafsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Helga Kristín Hjörvar. (Áður útvarpað 1967 og 1969). 21.20 Samleikur í útvarpssal. Mart- ial Nardeau, Bernard Wilkinson. Guðrún Birgisdóttir og Kolbeinn Bjamason leika ó flautur. a. Kvartett í E-dúr op. 103 eftir Fri- edrich Kuhlau. b. „Sumardagur til fjalla" eftir Eugéne Bozza. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eskifjörður í 200 ár. Dagskrá í tilefni af því að liðin eru 200 ár frá því að Eskifjörður fékk fyrst kaupstaðarréttindi. 23.00 Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach. Þóttaröð eftir Hermann Bömer frá austur-þýska útvarp- inu. Sjötti og síðasti þáttur. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Útvarp rás 11 14.00 Andrá. Stjómandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.00 Sólarmegin. Þáttur um soul- og fönktónlist í umsjá Tómasar Gunnarssonar. (Fró Akureyri). 16.00 Hitt og þetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 17.00 Gullöldin. Vignir Sveinsson kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál. Jónatan Garðars- son sér um þáttinn. 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Heitar krásir úr köldu stríði. „Napur gjóstur næddi um menn og dýr. - Ár almyrkvans". Sjötti þáttur. Umsjón: Magnús Þór Jóns- son og Trausti Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Jó- hanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóa- markaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlist- armenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son i Reykjavík siðdegis. Hall- grímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.30 Jónína Leósdóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist eftir þeirra höfði. 21.30-23.00 Spurningaleikur. Bjarni Ó. Guðmundsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. Föstudagur 12. september Útvarp rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund Barnanna: „Hús 60 feðra“ eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (12). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mér eyra. Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (12). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Úti í Eyjum. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson (Áður útvarpað 12. júní sl.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Útvazp zás II 9.00 Morgunþáttur, í umsjá Asgeirs Tómassonar, Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. Bylgjazi 06.00-07.00 Tónlist i morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á létt- um nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlust- endur til hádegis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. Veðrið Veðrið J dag verða vestlægar áttir á landinu og víðast skýjð, einkum um norðan- og vestanvert landið og sums staðar smáskúrir þar. Hiti verður 7-12 stig. Akureyri skýjað 2 Galtarviti alskýjað 8 Hjarðarnes hálfskýjað 0 Keflavíkurflugvöllur skýjað 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 6 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík skýjað 6 Sauðárkrókur skýjað 5 Vestmannaeyjar skýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokuruðn. 2 Helsinki skúrir 10 Kaupmannahöfn léttskýjað 10 Osló rigning 4 Stokkhólmur skýjað 9 Þórshöfn skýjað 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 23 Amsterdam skýjað 11 Aþena léttskýjað 24 Barcelona léttskýjað 23 (CostaBrava) Berlín léttskýjað 14 Chicagó alskýjað 28 Fenevjar hálfskýjað 21 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 15 Glasgow léttskýjað 12 London skýjað 15 Los Angeles skýjað 23 Lúxemburg heiðskírt 13 Madrid léttskýjað 27 Malaga skýjað 26 (Costa delsol) Mallorca léttskýjað 25 (Ibiza) Montreal alskýjað 16 New York léttskýjað 23 Nuuk rigning 8 París h'eiðskírt 15 Vin alskýjað 12 Winnipeg alskýjað 18 Valencía léttskýjað 26 Gengið Gengisskróning 1986 kl. 09.15 nr. 171 - 11 september Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,620 40,740 40,630 Pund 60,207 60,385 60,452 Kan. dollar 29,336 29,423 29,122 Dönsk kr. 5,1925 5,2079 5,2536 Norsk kr. 5,5104 5,5267 5,5540 Sænsk kr. 5,8433 5,8606 5,8858 Fi. mark 8,2210 8,2453 8,2885 Fra. franki 6,0067 6,0244 6,0619 Belg. franki 0,9495 0,9523 0,9591 Sviss. franki 24,2146 24,2861 24,6766 Hoil. gyllini 17,4260 17,4775 17,5945 Vþ. mark 19,6607 19,7188 19,8631 ít. líra 0,02850 0,02858 0,02879 Austurr. sch. 2,7942 2,8024 2,8220 Port. escudo 0,2763 0,2771 0,2783 Spá. peseti 0,3005 0,3013 0,3037 Japansktyen 0,26164 0,26242 0,26272 írskt pund 54,079 54,239 54,641 SDR 48,0307 49,1756 49,1764 ECU 41,3491 41,4713 41,7169 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.