Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1986, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1986, Page 15
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986. 59 Bílar Fjórir stórir með hatt og nóg pláss fyrir fæturna á öllum, lika I aftursæti. leggi þeir upp úr því að komast áfram í hálku og ófærð taka þeir þann bíl fram yfir hinn sem aðeins er fram- drifinn. Fjórhjóladrifsbíllinn er ekki torfærubíll á borð við jeppa, til þess er hann of lágur og hjólasmár. En mikið fjandi var samt hægt að smjúga á honum milli steina og kom- ast upp brattar brekkur meðan þær voru ekki of grófar og grýttar. Fjór- drifsbíllinn er talsvert lægra gíraður en sá venjulegi og það er kostur mið- að við íslenskar aðstæður enda þótt eyðslan sé eitthvað meiri. Auðvelt er að hækka Cuore upp um tvo sentímetra með því að bæta klossum ofan á gormana og hann ætti að þola eitthvað hærri hjól- barða, t.d. 155x12 eða 5,20x12. Þá væri bíllinn orðinn 18,5 sm undir lægsta punkt að framan í stað 15,5 sm og þar sem ekkert slútir aftur eða fram fyrir hjólin væri hægt að kom- ast lygilega mikið á bílnum þannig búnum. Að minnsta kosti smaug hann víða á við jeppa á öldóttu landi óhækkaður í þessum reynsluakstri. Hæð „standard" undir helstu punkta er: Lægsti punktur: biti undir drifi: Cuore 4x4 fram yfir Justy: Liprari. Betra útsýni. Hœrra til lofts. Ódýrari. Lægri fyrsti gír. Driflokur aö aftan. Léttari. Hljólátari og stöðugri í iausamöl Hæð undir lægsta punkt: 15,5 sm. 15,5 sm - undir kvið: 18 sm, - undir bensíngeymi: 20 sm - og undir drif- kúlu að aftan: 15,5 sm. Þess ber að geta að drifkúlan að aftan sígur ekki niður við hleðslu en það gera hinir punktarnir. (Mælingin var með bílinn tóman.) Sjálfvirkar driflokur 4x4-Cuore fylgir nýjung sem er að byrja að ryðja sér til rúms á minnstu fjórdrifsbílunum en það eru sjálf- virkar driflokur á afturdrifshjólum. Á venjulegum fjórhjóladrifsbil snúa afturhjólin öxlum og drifsköftum enda þótt þau séu losuð úr tengslum við vélina þegar framdrifið eitt er notað. Þetta skapar viðnám, slit og eyðslu sem driflokur geta minnkað því að þær losa afturhjólin úr tengsl- um við driföxlana svo að þeir og drifsköftin standa kyrr þegar aðeins er ekið í framdrifi. Cuore er fyrsti smábíllinn hér með þennan búnað en ef Lancia „skutla" verður flutt hingað inn með fjór- hjóladrifi verði sá bill með sjálfvirk- um afturdriflokum. Eini gallinn við hinn sjálfvirka búnað er að það þarf að hinkra aðeins eftir að 4WD-ljósið kvikni í borðinu þegar sett er í fjór- hjóladrifið. Hjólbarðarnir eru af „all-season“ gerð, millistig milli sum- ar- og vetrarbarða, mjög hentugir, „söng“-lausir barðar. Niðurstaða: Cuore með framdrifi ein- göngu: Liprasti smábíllinn á markaðnum hér sem stendur og ódýrasti japanski bíllinn. Hann fæst brátt sjálfskiptur. Rými ótrúlega mikið fyrir fjóra full- vaxna en farangursrými lítið og aftursæti í mjósta lagi fyrir þá sem vilja raða í það mörgum börnum. Góð snerpa og vinnsla, miðað við stærð og hlægilega litla eyðslu, en bíllinn er með takmarkaða fjöðrun og hæð frá jörðu fyrir grófa vegi. Justy fram yfir Cuore 4x4 Breiðari að innan. Ríkulega búinn. Betra farangursrými. Sjálfstœð fjöðrun aftan. Fáanlegur Qögurra dyra. Minni nikk- og skopphreyfingar. Hægt að opna afturdyr á þrennan hátt. Betri fjöðrun á slæmum vegi. Cuore með fjórhjóiadrifi: Minnsti, liprasti og ódýrasti fjór- hjóladrifsbíllinn sem stendur. Þolanlegt rými fyrir fjóra með lítinn farangur. Fjöðrun mætti vera betri, en furðugóðir eiginleikar á malar- vegi í fjórhjóladrifinu og lúmsk geta með lagni utan vega. Góð snerpa og vinnsla miðað við stærð og eyðslu. Samanburðartölur nokkurra bíla Subaru Justy Cuore 4x4 Cuore Panda Uno Lancia sk. Lada Samara Strokkafj. 3 4 4 4 4 4 4 998 cc 846 cc 846 cc 999 cc 999 cc 999 cc 1288 cc Hestöfl 55 44 44 45 45 45 65 Átak (torque) 8,2 6,8 6,8 8,2 8,2 8.2 9,6 I*yn9d 740 kg 640 kg 605 kg 700 kg 700 kg 720 kg 900 kg Lengd 3,54m 3,19m 3,19m 3.41m 3.65m 3,39m 4,01 m Breidd 1,53m 1,39m 1,39m 1,49m 1,59m 1,51m 1,65m Hæð 1,39m 1,46m 1,40m 1.40m 1,40m 1,42m 1,40m Hjólhaf 2,28m 2,25m 2,25m 2,16m 2,36m 2,16m 2,40m Sporvidd Innanbreidd 1,31m 1,19m 1,19m 1,24m 1,33m 1,34m Innanlengd 1,86m 1.85m 1,93m 1,91m 1,88m 1,93m Innanhæð l.llm 1,17m 1,17m 1,17m 1.16m 1,14m Farangursrými 145 + 145 + 270 » 225 + 150 + 330 + Hæðundir 0,165m 0,155m 0,145m 0,18m 0,155m 0,145m 0,18m Beygjuþverm. 9,0m 9,2m 8,8m 9,4m 9,8m 9,8m 10,Om Hraði v. 1000 snún. Hraði 1. gir 6,2 5.5 6.5 Hraði efsta gir 30,3 24,5 29 30,8 34,2 34,3 Eyðsla 5,4-7,2-7,2 5,0-7,9 4,3-0,0-5,9 4,0-0,6-6,3 4.1-5,4-0.2 4,2-5,6-0,3 5,6-8,0 Hjólbarðar 145—12 145-12 145/70-12 145-13 135-13 155/76-13 Verð 324 þ. 299 þ. 249 þ. 278 þ. 265 þ. 259 þ. 247 þ. Viðbragð 0—100 km/klst ca16sek. ca 16,5 sek. 15,7 sek. 16 sek. 16 sek. 16 sek. 14,5 sek. Hámarkshraði 145 km/klst 135 km/klst 135 km/klst Krossgáta % E/NS RÚKftR KÖlsk/ KfífíSS "Z/ STRUN Sft Pusu 1 t SKST. x(\ 14M Vr l' ^ \ Nn 1 1 ^ W^Ljj ILLfíR FoR- SftGNlR LE/KUR 'fltt ' i \w VfíPuR LE6ft Púlver MÝRfíR 5UND> E/NS um H EYÐfl 1 LftTfí /LLfí HUHD HR HWE 5 7-fíNS/ ftL'/T SOL- A/xr- 5nmuR KYRRE ftFfíR STERKuR FER/Vft HLjOfy RE/5Í) B'flRfl PoTrfíR fíTP! STETT : mL'rwfi V/V/BÐIS £/vz>. WRT- SVE/NN ') G/JíTU fl F - SKR/EMI VRRTT ftR VELftR r) ÆRE) 5júGfl 5uE>fí VE/K/ BL'O/n BflREFU TÆPfí PÉ5r SKoR- FÆTLft 6RE/K /fZ Sfímsr. TUN/ TÓNN V/ND blfer. Tý/Vfí GLUFuR PE/jfíR HE/mr/ /NN Sftrnsr 'A liT/K// SKóGfío VÝR R U6L GflEDRft STftfup f ÞEEfí HRÓS 5 LE/F /N VftGGft Gorta ftULF\ 'ft Ný . ENl). '/ £66/ /ft/o'6 HílWKfi Tö^55 5 voL&Rfí STÖK & NE6R/ Óftmsr R/ftLfíR. HLÝr L'/F EÆR/ TÓN/V ÖKU /fíftNN Svo LE/KN ftR í FL.U6 YEL/N NULL ÖFUCbfl • HYáftjfí /3RENN uR LF/Kuft MJL/K Bl'ot VERap HRY6(j)R Þefja ELJKfí > f • FU6L, -Fft BoRBfí S/GRfí TfífíG/ E/N/<. 5T. 2-Z E//Z5 bv/55u £LT> 5 TÆÐ/ BE/rfí TRfíNHR - ► > - .O • o: fö *v! 4 . -4 q; M7 ca • v- - z o: K <?: * . £4 — • 4: <3; L Q: • 4í ■ 4> U) Q. ■0 • V <47 4l 0 Q: •41 K VT) V H* • K 0; U) vo . œ; V? £ 4: . • • > — 4 L L h o • -4 •4 # X & W . <3; . -L U. V) u; > . -4 -4 . vn 4 - • > £ • o o u. £ o; . VS- q; LO 4> • q; -4 -V. 4 • P - -0 K <c. • K ÍC .V vn > -4 • o '4 • .O <S) v; •o LD • K 4> . -4 u. <*; /4 '41 -4 -4 • q; G) Vt. u; -4 • vö • L. — W K > -s; • ÍL K K o: 43 cn '4 Ul <r TO s u:. Ll - Qd 4) vo • U7 U. • • VO • 4: O • 0o - OQ • • •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.