Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1987, Blaðsíða 2
20 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987. Ef þú Vilt Út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI A. Hansen., Vesturgötu 4, Hf., sími 651693 Alex., Laugavegi 126, sími 24631. Arnarhóll, Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Bakki Lækjargötu 8, sími 10340 Bangkok, Síðumúla 3-5, sími 35708. Broadway, Álfabakka 8, sími 77500. Duus hús, v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn, Laugavegi 73, sími 622631 Evrópa, Borgartúni 32, sími 35355. Fjaran, Strandgötu 55, sími 651890. Fógetinn, Aðalstræti 10, sími 16323. Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, sími 11556. Glæsibær/Ölver, v/Álfheima, simi 685660. Greifinn af Monte Christo, Laugavegi 11, sími 24630. Hótel Saga, Grillið, s. 25033. Súlnasalur, s. 20221. Gullni haninn, Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, simi 30400. Haukur í horni, Hagamel 67, sími 26070. Hollywood, Ármúla 5, sími 81585. Hornið, Hafnarstræti 15, sími 13340. ' Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg, Suðurlandsbraut 2, simi 82200. Hótel Holt, Bergstaöastræti 37, sími 25700. Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær), v/Óðinstorg, sími 25224. Hótel Saga, v/Hagatorg, sími 29900. Hrafninn, Skipholti 37, sími 685670. í Kvosinni, Austurstræti 22, sími 11340. Kaffivagninn, Grandagarði, sími 15932. Kinahúsið, Nýbýlavegi 20, sími 44003. Kópurinn, Auðbrekku 12, sími 46244. Krákan, Laugavegi 22, sími 13628. Kreml, v/Austurvöll, simi 11630. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu, simi 19636. Lækjarbrekka, Bankastræti 2, sími 14430. Mandaríninn, Tryggvagötu 26, sími 23950. Naustið, Vesturgötu 6-8, sími 17759. Ópera, Lækjargötu 2, sími 29499. Ríta, Nýbýlavegi 26, sími 42541. Sjanghæ, Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn, Austurstræti 22, sími 11633. Torfan, Amtmannsstíg 1, sími 13303. „Upp & niður“ Laugavegi 116, sími 10312. Við Sjávarsiðuna, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 15520. Við Tjörnina, Templarasundi 3, sími 18666. Ypsilon, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Þórscafé, Brautarholti 20, sími 23333. Þrír Frakkar, Baldursgötu 14, sími 23939. Ef þú vilt út að borða Ölkeldan, Laugavegi 22, sími 621036. AKUREYRI: Bautinn, Hafnarstræti 92, sími 21818. Crown Chicken, Skipagötu 12, simi 21464. Fiðlarinn, Skipagötu 14, sími 21216 H 100, Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús, Aðalstræti 11, sími 26680 Sjallinn, Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Restaurant Laut/Hótel Akureyri Hafnarstræti 98, sími 22525. VESTMANNAEYJAR: Hallarlundur/Mylluhótl v/Vestmannabraut, sími 2233. Skansinn/Gestgjafinn, Heiðarvegi 1, sími 2577. Skútinn, Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Glóðin, Hafnargötu 62, sími 4777. Glaumberg/Sjávargull, Vesturbraut 17, sími 4040. AKRANES: Hótel Akranes/Báran, Bárugötu, simi 2020. Stillholt, Stillholti 2, sími 2778. SUÐURLAND: Gjáin, Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag. s. 4700. Inghóll, Austurvegi 46, Self., simi 1356. Skiðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style, Skipholti 70, sími 686838. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg, Ármúla 21, sími 686022. Bleiki pardusinn, Gnoðavogi 44, sími 32005. Eldsmiðjan, Bragagötu 38 A, sími 14248 Gafl-inn, Dalshrauni 13, sími 51857. Hér-lnn, Laugavegi 72, sími 19144. Hressingarskálinn, Austurstræti 18, sími 15292. Kabarett, Austurstræti 4, sími 10292. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15,sími 50828 Lauga-ás, Laugarársvegi 1, sími 31620. Matargatið, Dalshrauni 11, sími 651577. Matstofa NLFÍ, Laugavegi 26, sími 28410. Múlakaffi, v/Hallarmúla, sími 37737. Næturgrillið, heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið, Grensásvegi 10, sími 39933. Pítan, Skipholti 50 C, sími 688150.- Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn, Eiðstorgi 13-15, sími 611070 Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Sólarkaffi, Skólavörðust. 13a, sími 621739. Sprengisandur, Bústaðarveg 153, símj 33679 Sundakaffi, Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan, Hafnarstræti 17, simi 16480. Hjá Kim, Ármúla 34, sími 31381. Úlfar og Ljón, Grensásvegi 7, sími 688311. Veitingahöllin, Húsi vérslunarinnar, sími 30400. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, sími 667373. Winny’s, Laugavegi 116, sími 25171. Réttur helgarirmar: Veitingahús vikuimar: KaivagÉin í sumarbúningi Kaffivagninn á Grandagarði er nýskriðinn úr vetrarhíðinu og kominn í sumarbúning sem er nýr matseðill sem gildir milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Enginn matseðill er í boði yfir vetrartímann en hins vegar er heitur matur í hádeginu allan ársins hring. Sumarmatseð- illinn byggist að mestu á fiskrétt- um, enda auðvelt að nálgast glænýjan fiskinn við sjávarsíðuna því nær hafinu er varla hægt að vera. Margir erlendir ferðamenn, sem sótt hafa Kaffivagninn á und- anförnum árum, eru snortnir af nálægðinni við sjóinn. Þeir hafa haft á orði að þeim finnist skipin nánast vera að sigla inn á gafl til sín, að ekki sé talað um að geta fengið þar nýjan fisk sem við Is- lendingar eru svo stoltir af að geta boðið. Segir Kolbrún B. Guð- mundsdóttir, eigandi Kaffivagns- ins, að það megi bóka að ef beðið er um kjötrétt sé þar íslendingur á ferðinni. Sýnir það vott af íhalds- semi þrátt fyrir nýjungagirni á mörgum öðrum sviðum. Einn af þeim átta fiskréttum, sem í boði eru, er vert að nefna, Fiski- súpu Kaffivagnsins, sem er aðal- réttur en ekki forréttur eins og flestir hafa haldið. í henni eru allt að 10 tegundir fisks, hvítvín og rjómi. Erþetta einn vinsælasti rétt- ur Kaffivagnsins. Verð fiskrétt- anna er ekki mikið yfir 600 krónur. Kaffimeðlæti er að sjálfsögðu það vinsælasta sem Kaffivagninn hefur í boði, enda er nafn staðarins dreg- ið af því. Hjónin Kolbrún og Stefán Krist- jánsson eru eigendur Kaffivagns- ins og vinna þau jöfnum höndum við reksturinn en í september eru þrjú ár síðan þau hófu reksturinn. Aður ráku þau stað í Lækjargöt- unni sem nefnist í dag Bakki en hét í þá daga Kjörbarinn og hefur borið mörg nöfn síðan. Kaffivagninn tekur 62 í sæti og er opinn alla daga vikunnar frá kl. 7 að morgni til 23.30 að kvöldi. Margir erlendir feröamenn hafa haft á orði um Kaffivagninn að þeim finnist skipin nánast vera að sigla inn á gafl til sín og þótt sjarmerandi. Pönnusteiktur silungur með fjallagrösum Hannes H. Stefánsson, mat- reiðslumaður okkar þessa vikunna, er á tískualdrinum sem kom glögg- lega í ljós í Evrópusöngvakeppn- inni, 23 ára gamall. Hann nam á Hótel Holti á árunum 1981 til 1985 og útskrifaðist í febrúar það ár. Eftir námið lá leið hans í Skíða- skálann í Hveradölum þar sem hann vann í 2 mánuði en frá þeim tíma hefur hann verið á veitinga- húsinu Gauki á Stöng. Þessa helgina verður silungur matreidd- ur enda mun hann vera mjög góður um þessar mundir. Hannes H. Stefánsson matreiðsiu- maður. úr heilhveiti og steiktur í smjöri í ca. 2 mínútur á hvorri hlið. Þá er hvítvíni, fjallagrösunum, sítrónus- afanum og hvítlauknum bætt út í og soðið niður. Rjómanum er hellt út í og látinn sjóða smástund, sósan er látin jafna sig og steinseljunni stráð yfir. Silungurinn er borinn fram með kartöflum og fersku grænmeti. Verði ykkur að góðu. Hráefni 4 stk. silungur, ca 300 g hver handfylli af fjallagrösum 6 cl hvitvín 2 dl rjómi safi úr sítrónubát fínt saxaður hvítlauksgeiri fínt söxuð steinselja salt og pipar Silungurinn er flakaður og hreinsaður, og kryddaður. Velt upp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.