Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1987, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987. Hafnarfjarðarbær - matráðskona Áhaldahús Hafnarfjaröar vantar matráðskonu. Um er að ræða hádegismat. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 53444. ■\ferslunin« Anwytiiaun Amarhrauni 21 sími 52999 Hafnarfirði. OPIÐ mánudaga-föstudaga 9-21 laugardaga 9-21 sunnudaga 10-21 ATH! kjötborðið opið alla daga. KYNNING Kynnum í dag frá kl. 13.00-16.00 hinar heimsþekktu S3E5E. og ir.-iœmisl fluaustanair. ásamt dih fluguhjólum Qg flugulínum. Komið og kynnist því besta á markaðinum í dag. Kaffi á könnunni. Útvarp-Sjónvaip_____________________________dv Lauaazdaaur Sjónvazp 16.30 iþróttir. 18.00 Slavar (The Slavs). Annar þáttur. Bresk-ítalskur myndaflokkur I tlu þátt- um um sögu slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- eries Cities of Gold). Tíundi þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri ( Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 19.00 Lltli prinsinn. Sjöundi þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stundargaman. Umsjónarmaður Þórunn Pálsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Allt í hers höndum ('Allo 'Allo!) Lokaþáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinson. 21.15 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Á hljómleikum meö Cliff Richard. Cliff Richard, Elfon John og fleiri á hljómleikum á Hippodrome í London. 22.30 Shenandoah. Bandarlsk bíómynd frá árinu 1965. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk James Stew- art, Rosemary Forsyth, Doug McClure og Katharine Ross. Bóndi nokkur I Virginíufylki í Bandaríkjunum reyniraö leiða borgarastyrjöldina hjá sér f lengstu lög. Svo fer þó að hann neyð- ist til þess að taka afstöðu er sonur Kvikmyndahús Bíóborg Angel Heart Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15 Arizona yngri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Moskítóströndin Sýnd kl. 7 og 9. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5 og 11.05. Sýnd sunnudag kl. 3. Bíóhúsið Bláa Betty Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bíóhöllin The Living Daylights Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Morgan kemur heim Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Innbrotsþjófurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn Allir á vakt Sýnd kl. 5, 7 og 11. Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3. Oskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Herdeildin Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16. ára. Laugarásbíó Meiriháttar mál Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Djöfulóður kærasti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Draumátök Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bdnnuð innan 16. ára. Regnboginn A eyoieyju Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Hættuástad Sýnd kl. 3.10, 5.10,9.10 og 11.10 Dauðinn á skriðbeltum Sýnd kl. 9.05 og 11.05. A toppinn Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Gullni drengurinn Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Þrír vinir Sýnd kl, 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 7. Hrafninn flýgur Sýnd kl. 7. K vikmy ndasj óður kynnir Veiðiferðin The Fishing Trip Leikstjóri: Andrés Indriðason. Sýnd laugardag kl. 7. Land og synir Land and Sons Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Sýnd sunnudag kl. 7. Stjömubíó Heiðursvellir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd iaugardag kl. 3. Wisdom Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára Kærleiksbirnirnir Sýnd sunnudag kl. 3. hans er tekinn til fanga fyrir misskiln- ing. Þýðandi Örn Ólafsson. 00.20 Fréttir útvarps í dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 9.20 Jógi björn. Teiknimynd. 9.40 Luzie. Teiknimynd. 10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Tindátinn staðfasti. Teiknimynd með íslensku tall. 10.40 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 11.05 Herra T. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ný þáttaröð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Englands. 2. þáttur. Krakkarnir uppgötva að í sandinum á eyjunni er verðmæt steintegund sem notuð er til að smlða geimför. 12.00 Hlé.............................. 16.00 Ættarveldið (Dynasty). Steven Carr- ington heldur tll Hollywood i leit að konu slnni, Sammy Jo. Claudia finnur skeyti á skrifstofu Colbys sem hún tel- ur innihalda upplýsingar um dóttur sina. 16.45 Hófí. Jón Gústafsson ræðirvið Hólm- friði Karlsdóttur um árið sem hún bar titilinn Ungfrú heimur. Sýndar verða sjónvarpsupptökur frá heimsókn Hólmfriðar til Thailands, Macau og fleiri landa. Einnig verður spjallað við Davið Oddsson, Sigurð Helgason, Davíð Scheving Thorsteinsson og Matthias A. Mathiesen. 17.35 Biladella (Automania). Þegar bíllinn kom fyrst fram á sjónarsviðið var hon- um ekki spáð miklum vinsældum, en raunin er þó sú að daglega ferðast 90 milljónir Bandarikjamanna í bílum, til og frá vinnu. I þessum lokaþætti af Blladellu er framtið bílsins hugleidd, talað við bílahönnuði og félagsfræð- inga. 18.00 Golf. I þessum þætti verður sýnt frá Monte Carlo Open. Björgúlfur Lúð- víksson lýsir mótinu. 19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille Ball þykja með þeim skemmtilegri sem sýndir hafa verið. 19.30 Fréttir. 20.00 Undlrhelmar Miaml (Miami Vice). Bandarískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas I aðalhlutverkum. 20.45 Spéspegill (Spitting Image). Bresku háðfuglunum er ekkert heilagt. 21.15 Dómsdagur (Judgement Day). Bresk sjónvarpsmynd með Carol Royle og Tony Steedman í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Christopher Hodson. Lög- fræðingurinn June Alexander sam- þykkir að yfirtaka mál fráfarandi samstarfsmanns. 22.05 Kraftaverkln gerast enn (Miracles Still Happen). Bandarísk sjónvarps- mynd með Susan Penhaligon og Paul Muller í aðalhlutverkum. Að morgni hins 24. desember 1971 gengu 92 farþegar um borð i flugvél sem fara átti frá Líma i Perú til bæjarins Pac- allpa. 23.30 Sá á kvöllna... (Question of Choice). Bresk kvikmynd með Lisa Kreuzer, Susanne Uhlen og Erich Hallhuber í aöalhlutverkum. Leikstjóri er Nicholas Renton. Myndin gerist í Austur-Þýska- landi árið 1984 og er framtiðarsýn George Orwell (skáldsögu hans, 1984, höfð til hliðsjónar. 00.40 Óvætturinn 2 (Jaws II). Bandarlsk spennumynd frá 1978 með Roy Scheider og Lorraine Gary i aðalhlut- verkum. Fjórum árum eftir að hvlti hákarlinn skelfdi fólk á baðströndinni I Amity endurtekur martröðin sig. Leik- stjórn önnuðust Richard D. Zanuck og David Brown. Myndin er bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. Útvarp zás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PlZZA HÚSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. 7.03 „Góðan dag, góölr hlustendur," Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesiö úr forustugrein- um dagblaðanna en slðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlög- in. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatima. (Frá Akur- eyri). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tiðindl af Torglnu. Brot úr þjóðmála- umræðu vikunnar i útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru I dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestlr Edda Þórarinsdóttir ræðir við Sveinbjörn I. Baldvinsson sem vel- ur tónlistina. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Stundarkorn I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinnverðurend- urtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Dýrbltur" eftir Jim Kjeldga- ard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (12). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Kvöldtónleikar a. „A persnesku markaðstorgi" eftir Albert Ketelby. Nýja sinfónluhljómsveitin í Lundúnum leikur: Robert Sharples stjórnar. b. „Brigg Fair", ensk rapsódla eftir Fred- eric Delius. Hallé-hljómsveitin leikur; Vernon Handley stjórnar. 20.00 Harmónlkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Úr heiml þjóðsagnanna. Nlundi þáttur: „Komi þeir sem koma vilja" (Huldufólkssögur). Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Halldór Vil- helmsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson, þjóðlög i útsetningu Ferdinands Rauter og lög eftir Pál Isólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á planó. 21.20 Tónbrot. „Hver þekkir tlmans rás"; um breska alþýðutónskáldið Sandy Denny. Umsjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar AHan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Galeiðuþræll- inn". 23.00 Sölarlag. Tónlistarþáttur I umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 0.05 Miðnæturtónlelkar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II ~ 1.00 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bltlð. - Snorri Már Skúlason. Frétt- ir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur i umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverr- isson og Stefán Sturla Sigurjónsson. 18.00 Við grilliö. Kokkur að þessu sinni er Magdalena Schram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.05 Út á lllið. Þorbjörg Þórisdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 0.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Akureyri_________________________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nágrennl - FM 96,5. Fjallaö um Iþróttaviöburði helgarinnar á Noröur- landi. AlfaFM 102,9 13.00 Skref I rétta átt. Stiórnendur: Magn- ús Jónsson, Þorvaldur Danlelsson og Ragnar Schram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.