Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1987, Blaðsíða 4
26
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987.
Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp -
ÚtvarprásH
0.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina.
6.00 I bítið. - Guömundur Benediktsson.
_Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur i umsjá Skúla Helga-
sonar og Kristinar Bjargar Þorsteins-
dóttur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Snorri Már Skúlason.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Vinsæidalisti rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika 30 vinsælustu lögin.
22.05 Tíska.Umsjón: Katrin Pálsdóttir.
23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haralds-
son sér um þáttinn að þessu sinni.
(Frá Akureyri).
0.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Akureyri
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj-
án Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Bylgjan FIVI 98,9
07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttum megin fram-
úr með tilheyrandi tónlist og lítur í
blöðin. Fréttir kl. 07, 08 og 09.
09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót-
um. Sumarpoppið allsráðandi, afmæl-
'iskveðjur og spjall til hádegis.
Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í
sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki
er í fréttum og leikur létta hádegistón-
list. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp-
iö. Gömul uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp I réttum hlutföllum. Fjallað
um tónleika komandi helgar. Fréttir kl.
14, 15 og 16.
17.00 Salvör Nordal í Reykjavik síödegis.
Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aói Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.
21.00 Jóhanna Haróardóttir. - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvín. - Jóhanna fær
gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn
í spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tóniist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Stjaman FM 102£
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á
fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar
dægurflugur frá því i gamla daga fá
að njóta sín á sumarmorgni. Gestir
teknir tali og mál dagsins í dag rædd
itarlega.
08.30 Stjörnufréttir (fréttsími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja. . .
Helgason mættur!!! Það er öruggt að
góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli
fer með gamanmál, gluggar i stjörnu-
fræðin og bregður á leik með hlustend-
um I hinum og þessum getleikjum.
09.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið. Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar. Tónlist.
Kynning á íslenskum hljómlistarmönn-
um sem eru að halda tónleika.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með því sem er að gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
•sveinn fer á kostum með kántrítónlist
og aðra þægilega tónlist (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sínum stað milli kl. 5 og 6, síminn
er 681900.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein-
um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley,
Johnny Ray, Connie Francis, The
Marcels, The Platters og fleiri.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið-
kveldi með hressilegum kynningum.
Þetta er maðurinn sem flytur ykkur
nýmetið.
22.00 Örn Petersen. ATH. Þetta er alvar-
legur dagskrárliður. Tekið er á málum
liðandi stundar og þau rædd til hlitar.
örn fær til sín viðmælendur og hlust-
endur geta lagt orð I belg í síma
681900.
23.00 Stjörnufréttlr.
23.15 Tónleikar á Stjörnunni í Hi-Fi stereo
og ókeypis inn.
00.15 Gisli Sveinn Loftsson. Stjörnuvaktin
hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem
sagt tónlist við allra hæfi.
Föstudagur
14 águst
Sjónvazp
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Nilli Hólmgeirsson. 28. þáttur. Sögu-
maður Örn Arnason. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet
Babies). Lokaþáttur teiknimynda-
flokks eftir Jim Henson. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.20 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Rokkararnir geta ekki þagnaö. Um-
sjón: Hendrikka Waage og Stefán
Hilmarsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Rainbow Warrior máliö (The Rain-
bow Warrior Affair). Nýsjálensk
heimildamynd um örlög flaggskips
Greenpeace-samtakanna sem sökkt
var i Áuckland I júli 1985 er það var
á leið til Mururoa-rifs þar sem Frakkar
stunda kjarnorkusprengingar í til-
raunaskyni. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
21.40 Derrick. Þrettándi þáttur. Þýskur
sakamálamyndaflokkur í fimmtán þátt-
um með Derrick lögregluforingja sem
HorstTappert leikur. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.40 Stjörnuglópar (Strangers Kiss).
Bandarísk bíómynd frá 1983. Leik-
stjóri Matthew Chapman. Aðalhlut-
verk: Peter Coyote og Victoria Tennan.
Um ástir í kvikmyndaverum Holly-
woodbæjar á sjötta áratugnum.
Þýðandi Reynir Harðarson.
00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Stöð 2
16.45 Ástarsaga (Love Story). Bandarísk
kvikmynd frá 1970 eftir sögu Eric Seg-
al. I aðalhlutverkum eru Ryan O'Neal
og Ali MacGraw. Ein frægasta ástar-
saga sem birst hefur á hvíta tjaldinu.
Myndin var tilnefnd til 7 Öskarsverð-
launa. Leikstjóri er Arthur Hiller.
18.45 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild.
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On
Harvey Moon). Breskur framhalds-
myndaflokkur með Kenneth Cranham,
Maggie Steed, Elisabeth Spriggs,
Linda Robson og Lee Whitlock i aðal-
hlutverkum. I lok seinni heimsstyrjald-
ar snýr Harvey Moon heim frá
Indlandi. Hann kemst að því að Eng-
land eftirstríðsáranna er ekki samt og
fyrr.
20.50 Hasarleikur (Moonlighting).
Bandarískur framhaldsþáttur með Cy-
bill Shepherd og Bruce Willis í aðal-
hlutverkum. Viðskiptavinur nokkur
býður Maddie og David góða summu
fyrir að finna sér brúði en þau geta
ekki komið sér saman um hver muni
vera sú eina rétta.
21.40 Einn á móti milljón (Chance in a
Million). Breskur gamanþáttur með
Simon Callow og Brenda Blethyn I
aðalhlutverkum. Héraðsblaðinu tekst
ekki að koma tilkynningunni um trúlof-
un Tom og Alison rétt frá sér. Þegar
Tom fer að kvarta lendir hann í vand-
ræðum.
22.05 Ég giftist fyrirsætu (I married a Cent-
erfold). Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1984 með Teri Copley, Timothy Daly
og Diane Ladd í aðalhlutverkum. Ung-
ur verkfræðingur sér fagra fyrirsætu í
sjónvarpsþætti og fellur þegar fyrir
henni. Hann veðjar við vin sinn um
að honum muni takast að fá hana á
stefnumót með sér. Leikstjóri er Peter
Werner.
23.35 Borgin sem aldrei sefur (City that
never Sleeps). Bandarísk kvikmynd
með Gig Young, Mala Powers og
William Talman I aðalhlutverkum. Jo-
hnny Kelly er virtur lögreglumaður eins
og faðir hans og er giftur fallegri konu
sem elskar hann en næturlifið heillar
Johnny og nótt eina ákveður hann að
gjörbylta lífi sínu, sú nótt reynist ör-
lagarík. Leikstjóri er John H. Auer.
Myndin er bönnuð börnum.
01.05 Hættuspil (Avalanche Express).
Bandarísk njósnamynd frá árinu 1979
meö Lee Marvin, Linda Evans, Robert
Shaw, Maximillian Schell og Joe Na-
math í aðalhlutverkum. Snældur meö
upplýsingum um skipulegar hernaðar-
aögeröir Sovétmanna berast banda-
rísku leyniþjónustunni frá heimildar-
manni sem viil flýja land. Þaó reynist
hægara sagt en gert aö koma mannin-
um úr landi. Myndin er bönnuö
börnum.
02.55 Dagskrárlok.
Utvazp zás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga-
dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir
sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og slðan lesið úr
forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn-
ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
Þórhallur Bragason talar um daglegt
mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar
kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktar-
ormurinn hún litla systir" eftir Dorothy
Edwards. Lára Magnúsdóttir les þýð-
ingu sína (4).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón:
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli
og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá
Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Þátturinn verður endur-
tekinn að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 Akureyrarbréf. Annar þátjur af fjór-
um í tilefni af 125 ára afmæli Akur-
eyrarkaupstaðar. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
14.00 „Jaröarför", smásaga eftir John
Steinbeck. Andrés Kristjánsson þýddi.
Sigriður Pétursdóttir les.
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesió úr forustugreinum landsmála-
blaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siödegistónleikar. a. „Mazeppa",
sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt. Fíl-
harmoníusveit Lundúna leikur: Bern-
ard Haitink stjórnar. b. „Don Juan",
sinfóniskt Ijóð eftir Richard Strauss.
Filharmoníusveit Vínarborgar leikur:
Lorin Maazel stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoöun. Veiöi-
sögur. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir I
Árnesi segir frá.
20.00 20. aldar tónlist. a. „Fyrsti konsert-
inn" fyrir flautu og slagverk eftir Lou
Harrison. Manuela Wiesler, Anders
Loguin og Jan Hellgren leika. b. Són-
ata fyrir fagott og píanó eftir Paul
Hindemith. Milan Turcovic og John
Perry leika. c. „Canti di vita e d'a-
more" fyrir tvo söngvara og hljómsveit.
Slavka Taskova og Loren Driscoll
syngja með útvarpshljómsveitinni í
Saarbrúcken; Micael Gielen stjórnar.
d. „Seqenza I" fyrir einleiksflautu eftir
Luciano Berio. Wolfgang Schulz leik-
ur.
20.40 Sumarvaka. Samfelld dagskrá úr
verkum vestfirskra höfunda, hljóðrituð
á M-hátíð á Isafirði 5. júní í sumar.
a. Þættir úr „Manni og konu“ eftir Jón
Thoroddsen. Félagar úr Litla leikklúbb-
num flytja. b. Ljóð úr „Þorpinu" eftir
Jón úr Vör. Jakob Falur Garðarsson
les. c. „Stiginn", smásaga eftir Friðu
Á. Siguröardóttur. Pétur Bjarnason les.
Leikstjórn og efnisval annaðist Oddur
Björnsson. Tónlist valdi Jónas Tómas-
son og leikur hann á flautu milli atriða.
Umsjón með samsetningu dagskrár-
innar: Finnbogi Hermannsson.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gömlu danslögin.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvazp zás II
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina.
6.00 i bitiö. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristinar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla
Helgasonar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson og Hrafnhildur Halldórs-
dóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Snorri Már Skúlason.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt-
ur kveðjur milli hlustenda.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins-
son.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G.
Gunnarsson stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvazp
Akureyri____________
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
ognágrenni-FM 96,5. Umsjón: Kristj-
án Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Bylgjazi FM 98,9
07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttum megin fram-
úr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir
blöðin. Fréttir kl. 07, 08 og 09.
09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót-
um. Sumarpoppið á sínum stað,
afmæliskveðjur og kveðjur lil brúð-
hjóna. Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er
í fréttum og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
17.00 Salvör Nordal i Reykjavik síðdegis.
Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22. Frétt-
ir kl. 19.00.
22.00Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar, kemur okkur í helgarstuð
með góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá
sem fara seint í háttinn og hina sem
fara snemma á fætur.
Stjaznazt FM 102^
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á
fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar
dægurflugur frá því í gamla daga fá
að njóta sín á sumarmorgni. Gestir
teknir tali og mál dagsins I dag rædd
ítarlega.
08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja. . .
Helgason mættur!!! Það er öruggt að
góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli
fer með gamanmál, gluggar í stjörnu-
fræðin og bregður á leik með hlustend-
um i hinum og þessum getleikjum.
9.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið. Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar. Maturog
vín. Kynning á mataruppskriftum, mat-
reiðslu og víntegundum.
13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með þvl sem er að gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttirffréttasími
689910).
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrítónlist
og aðra þaegilega tónlist (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sinum stað milli kl. 5 og 6, síminn
er 681900.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin
ókynnt í einn klukkutíma. „Gömlu"
sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið
þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie
Francis, The Marcels, The Platters og
fleiri.
20.00 Árni Magnússon. Arni er kominn í
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú...
Það verður stanslaust fjör I fjóra tíma.
Kveðjurog óskalög á víxl. Hafðu kveikt
á föstudagskvöldum.
02.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir
ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiks-
molum.
Laugardagur
líágúst
Sjónvazp
16.30 íþróttlr.
18.00 Slavar (The Slavs). Sjötti þáttur.
Bresk-ltalskur myndaflokkur I tíu þátt-
um um sögu slavneskra þjóða.
Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst-
eries Cities of Gold). Fjórtándi þáttur.
Teiknimyndaflokkur um ævintýri í
Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi
Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Litll prinsinn. Ellefti þáttur. Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður
Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Stundargaman. Umsjónarmaður
Þórunn Pálsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing
Pains of Adrian Mole). Fjóröi þáttur.
Breskurgamanmyndaflokkur I sjö þátt-
um um dagbókarhöfundinn Dadda.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Útvarp - Sjónvarp
21.10 Maöur vikunnar. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
21.25 „Blúsinn blífur!" (Blues Alive). Tón-
listarþáttur með John Mayall, Mick
Taylor, John McVie, Albert King,
Buddy Guy, Junior Wells, Sippie
Wallace og Ettu Jams.
22.25 Maðurinn sem elskaði indiánakonu
(The Man Who Loved Cat Dancing).
Bandarískur vestri frá árinu 1973. Leik-
stjóri Richard Sarafian. Aðalhlutverk
Burt Reynolds, Sarah Miles, Lee J.
Cobb og Jack Warden. Ung eiginkona
strýkur að heiman en á flóttanum rekst
hún á hóp ræningja sem hefta för
hennar. Þeir gera henni lífið leitt en
fátt er svo með öllu illt að ekki boði
nokkuðgott. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Stöð 2
9.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
9.20 Jógi björn. Teiknimynd.
9.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Koparsvin-
Ið. Teiknimynd með íslensku tali.
10.40 Silfurhaukarnir. Teiknimynd.
11.05 Köngurlóarmaöurinn. (Spiderman)
Teiknimynd.
11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Þátta-
röð um unglinga sem búa á eyju fyrir
ströndum Englands. 6. þáttur. Fellibyl-
ur gengur yfir eyna og skilur eftir mikla
ringulreið. Krakkarnir hjálpa til við að
koma öllu í samt lag aftur.
12.00 Hlé.
16.30 Ættarveldiö (Dynasty). Alexis Carr-
ington og Cevcil Colby undirbúa
brúðkaup sitt. Krystle og Blake Carr-
ington fara í fjallaferö sem reynist
söguleg.
17.15 Út í loftið. Guðjón Arngrímsson legg-
ur leið sina I Nauthólsvík, þar sem
Árni Erlingsson verslunarmaður eyðir
flestum sínum tómstundum á segl-
bretti.
17.40 Á fleygiferð (Exciting World of Spe-
ed and Beauty) Þættir um fólk sem
hefur ánægju af fallegum og hrað-
skreiðum farartækjum.
18.05 Golf. Sýnt er frá stórmótum I golfi
víðs vegar um heim. Björgúlfur Lúð-
víksson lýsir mótunum.
19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille
Ball eru löngu frægir orðnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Magnum P.l. Bandarískur spennu-
þáttur meðTom Selleck I aðalhlutverki.
20.45 Spéspegill. (Spitting Image).
Bresku háðfuglunum er ekkert heilagt.
21.15 Churchill. (The Wilderness Years).
Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur í
8 þáttum um líf og starf Sir Winston
Churchills. Fyrsti þáttur. I þættinum
er sérstaklega fjallað um árin 1929-39
sem voru Churchill erfið. Á þeim árum
barðist hann gegn nasismanum og
pólitísk framtíð hans virtist ekki björt.
Aðalhlutverk: Robert Hardy, Sian
Phillips og Nigel Havers.
22.05 Guöfaðirinn l.(The Godfather I).
Bandarísk kvikmynd leikstýrð af Franc-
is Ford Coppola, með Al Pacino,
Marlon Brando, James Caan, Richard
Castellano, Diane Keaton og Robert
Duvall i aðalhlutverkum. Myndin gerist
í New York og á Sikiley kringum 1950
og fjallar um mafíuforingjann Don
Corleone og fjölskyldu hans. Marlon
Brando hlaut óskarsverðlaun fyrir leik
sinn í þessari mynd.
00.50 Viktor Viktoria. Bandarísk gaman-
mynd frá árinu 1982 með Julie
Andrews, James Garner og Robert
Preston. Myndin gerist í Parls árið
1935. Victoria Grant er bláfátæk söng-
kona I atvinnuleit, kynhverfur vinur
hennar telur sig sjá I henni mikla hæfi-
leika og leggur á ráðin með henni.
Leikstjóri er Blake Edwards.
03.10 Dagskrárlok.
Utvazp zás H
0.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G.
Gunnarsson stendur vaktina.
6.00 í bitiö. - Karl J. Sighvatsson. Fréttir
á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi
Ágústsson.
11.00 Fram aö fréttum. Þáttur i umsjá
fréttamanna Útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurður
Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris-
dóttir.
18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni
er Sæmundur Guðvinsson.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson.
22.07 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynnir
dans- og dægurlög frá ýmsum tímum.
0.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvazp
Akureyri
18.00-19.00 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri
og nágrennl - FM 96,5. Fjallað um
Iþróttaviðburði helgarinnar á Norður-
landi.