Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Blaðsíða 14
Uppákoma Umm...hvað þetta er girnilegt konfekt. Hver ætli eigi þetta? Ungi drengur- inn stóð drykklanga stund og horfði á Ijúffenga molana en snerti ekki neitt. Kannski var hann bara að telja þá...Siðan gekk hann burt. Kurt- eis drengur. LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987. Hann gekk fram og tilbaka og sniglaðist í kringum kassann. Hann lang- aði svo ósköp mikið aðfá sér einn mola en þorði bara ekki... Konan er ekkert að hugsa um konfektið... Þá kom útsendari DV og fékk sérfyrsta molann úr kassan- um...Gamla konan kippir sér ekkert upp við það. Konan með DV fór og vegfar- endur fóru aftur að virða fyrir ;ér sykurmolana. Þá kom eldri kona og settist hjá konfektinu okkar... DV freistar vegfarenda í Kringlunni:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.