Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Blaðsíða 2
38
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987.
HITT
mpETTA!
Hvaða leið á fiðurlausa hænugreyið að velja til að komast til systur
sinnar? Er það leið A-B eða C?
Sendið svar til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík.
Tengdu punktana frá 1-til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Þá kemur eitthvert
dýr í ljós!
LITAÐU MYNDINA SÍÐAN VEL.
Krakkakynning
NAFN: Björg Jónína Rúnars-
dóttir
HEIMILI: Súlukletti 6
FÆDD: 29. janúar 1976
SKÓLI: Grunnskólinn Borgar-
nesi
ÁHUGAMÁL: Sund, passa börn
og skátar
UPPÁHALDSMATUR: Djúp-
steiktur kjúklingur
BESTIDRYKKUR: Kók og app-
elsín
UPPÁHALDSEFTIRRÉTTUR:
ís og ávextir
FALLEGASTI LITUR: Blár
DRAUMAPRINS: Ljóshærður
með blá augu og sætur
BESTU VINIR: Rakel, Sólveig
og Ása
NAFN: Heiðveig Magnúsdóttir
HEIMILI: Hótel Edda, Kirkju-
bæj arklaustri (í sumar)
FÆDD: 14. desember 1982
ÁHUGAMÁL: Sund, Barbie og
kubbar
BESTI MATUR: Pylsur og fisk-
ur
BESTI EFTIRRÉTTUR: ís
UPPÁHALDSLITUR: Blár
BESTIDRYKKUR: Kók og djús
BESTU VINIR: Katrín og Jóna
Magnea
NAFN: Hulda Björg Jónsdóttir
HEIMILI: Skagfirðingabraut 10
FÆDD: 3. október
SKÓLI: Grunnskóli Sauðár-
króks
ÁHUGAMÁL: Pennavinir, kett-
ir, góð tónlist og lestur
BESTA VINKONA: Anna
DRAUMAPRINS: Dökkhærður
með brún augu
BESTI BRANDARI: Palli:
Jæja Jón, nú er ég alveg hættur
að veðja.
Jón: - Því trúi ég ekki!
Palli: - Viltu veðja?
NAFN: Rebekka Frímannsdóttir
HEIMILI: Reykás 6
FÆDD: 16. nóvember 1975
SKÓLI: Selásskóli
BESTU VINIR: Ingunn, Jóna,
Björg Rós og Ólöf
UPPÁHALDSMATUR: Kjúkl-
ingur og hamborgari
UPPÁHALDSLITUR: Blár
BESTI DRYKKUR: Kók og
grape frá Agli
BESTI BRANDARI: Mamman:-
Borðaðu nú spínatið þitt svo þú
fáir lit í kinnarnar.
Stráksi: - Nei takk. Ég vil sko
ekki fá grænar kinnar!
Hlaupabóla
Hlaupabólu hef ég haft
alla þessa viku.
Ég er eins og belja með haft
því skólastarfið er mér heft.
Prófin byija senn
ekki hef ég misst af þeim enn
svo ekki er öll von úti enn.
GUÐRÚN KARLSDÓTTIR,
Breiðási 3, 210 Garðabæ.
Ég teiknaði þessa mynd af Óla
prik að reykja pípu.
ÁRNIMÁR EINARSSON, 3
ára.
e. 4"*; I 'I
DORA SIGRUN, 5 ára,
Fellsenda, Þingvallasveit, 801
Selfoss.
Hildur Halla, 8 ára, Reykja-
vík