Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1987, Blaðsíða 4
-4 PÓJ3TUR Hæ, hæ BARNA-DV! Ég ætla að senda hérna upplýsingar um hljómsveitina A-ha. MORTEN HARKET söngvari FÆDDUR: 14. september 1959 í Kongsbergi í Norgegi Hann er 182 cm á hæð og með blá augu og dökkbrúnt hár. ÁHUGAMÁL: Tónlist og blómarækt og helsta tómstundagaman er ballett. MAGS FURUHOLMEN hljómborðsleikari FÆDDUR: 1. nóvember 1962 í Osló í Noregi. Hann er 186 cm á hæð með blá augu og ljóshærður. Honum finnst skemmtilegast að sigla á segl- bretti í sínum tómstundum. UPPÁHALDSHLJÓMSVEIT Mags er The Beatles MARKMIÐ: Að lifa heilbrigðu lífi PÁL WAAKTAAR, gítar og hljómborðs- leikari FÆDDUR: 6. september 1961 í Oslo í Noregi Hann er 182 cm á hæð með græn augu og ljóst hár. Helsta tómstundagaman er að fara á skíði. Bless, bless. INGA HEIÐA. Geturðu fundið 6 ATRIÐI sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið svar til: BARNA-DV, Þverholti 11, Reykjavík. LAUGARIli 2?.. ÁGÚST 1987. Umsjón: Margrét Thorlacius kennari Brandarar - Hvernig gengur í nýja starfinu sem lyftu- vörður: - Nú, svona upp og niður! - Hvernig gengur konunni þinni í megrun- inni? - Vel, hún hvarf fyrir viku! - Afsakið ungfrú, en ert það ekki þú sem átt svo laglega systur? - Nei, það er áystir mín! ..J....... Hann: Þú dansar alveg dásamlega. Hún: Ég vildi að ég gæti sagt það sama um þig- Hann: Þú gætir alveg sagt það ef þú værir jafn lygin og ég! Óli og Valli voru að rífast um daginn. Óli sagði: - Þú ert svo hjólbeinóttur að svín gæti hlaupið á milli fóta þinna. - Nú, af hverju gerirðu það þá ekki? svar- aði Valli. ERNA BJÖRK ÁSBJÖRNSDÓTTIR, Bleikargóf 9, Reykjavík. Hér er einn góður brandari: Einu sinni datt Gulli málari niður úr 4 metra háum stiga án þess að meiða sig nokkuð. . . - Hann stóð í neðsta þrepinu. HERMANN RÚNARSSON, Áskinn 5, Stykkishólmi. Póstur Kæru krakkar! Nú fer skólinn senn að byrja og því eru flestir krakkar að tínast í bæinn og til síns heima eftir sumardvöl í sveit. Margir hafa sjálfsagt tekið myndir í sveitinni eða í sum- arleyfínu innan lands eða utan. Gaman væri að birta nokkrar ljósmyndir frá sumr- inu. Skrifið fáeinar línur með hverri mynd. En þá eru það vinningshafar fyrir 30. tölu- blað: 71. þraut: STAFASÚPA. SIGRÚN A. KJARTANSDÓTTIR, Valla götu 7, Flateyri. 72. þraut: TVEIR HLUTIR. EINAR HANNES HARÐARSON, Borg arhrauni 10, 240 Grindavík. 73. þraut: B og E. HALLBJÖRN VALGEIR RÚNARSSON, Hólagötu 4, 245 Sandgerði. 74. þraut: 6 ATRIÐI. HJÖRTUR ÞORBJÖRNSSON, Laugar ásvegi 45, Reykjavík. 75. þraut: BRYNJÓLFUR og VILMUND- UR. RAGNHEIÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR, Kjal- arlandi 10, 108 Reykjavík. LITMYND - FELUMYND Litaðu alla reiti sem hafa punkt. Þá kemur falleg mynd í ljós! GÓÐA SKEMMTUN! MARGRÉT AÐALGEIRSDÓTTIR, Háa- gerði 4, Akureyri, 12 ára. HVAÐ HEITA KRAKKARNIR? Sendið svar til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. PENNAVINIR SIGRÍÐUR ERLA HJÁLMARS- DÓTTIR, Malarási 13,110 Reykja- vík, 12 ára. óskar eftir pennavinum á aldrinum 12 - 17 ára, bara strák- um. Áhugamál: Hressir strákar, Madonna, popptónlist, Greifamir, hestar og hundar. Svarar öllum bréfum. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa. RAGNA EIRÍKSDÓTTIR, Hraun- gerði, Álftaveri, 880 Kirkjubæjark- laustri, 13 ára. Vantar pennavini á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál margvísleg, t.d. hestar. GUÐFINNA I. SIGURÐARDÓTT- IR, Háarima 2, Þykkvabæ, 851 Hellu, 11 ára. Áhugamál: Dýr, sund og margt fleira. JÓHANNA MARÍA ÆVARS- DÓTTIR, Móatúni 6, Tálknafirði. Langar í pennavini á aldrinum 12-14 ára, bæði stráka og stelpur. Svarar öllum. MARÍA G. EINARSDÓTTIR, Tjamarbóli 4,170 Seltjamamesi, 9 ára. Vantar pennavink 1 .or á aldr- inum 9-11 ára. Áhugamál: Fimleik- ar, sund, dýr, pennavinir og fleira. ÞÓRSTlNA SIGURJÓNSDÓTTIR, Ásgötu 12, 675 Raufarhöfn. Langar að eignast bráðhressa pennavini á aldrinum 12-16 ára, stráka og stelpur. Áhugamál em óteljandi, en þau helstu em: Europe, ferða- lög, dýr, íþróttir og hressir og skemmtilegir krakkar. Svarar aðeins skemmtilegum og vel skrifuðum bréfum. JÚLÍA MARGRÉT ALEXAND- ERSDÓTTIR, Brekkubæ 38, 110 Reykjavík. Langar til þess að eign- ast pennavinkonur á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál: Lestur, tónlist, dýr, sund, pennavinir og margt fleira. Sendið mynd með fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. GUÐRÚN F. HANSDÓTTIR, Fellsmúla 2,108 Reykjavík, 12 ára. Langar til að eignast pennavini. Áhugamál: Dans, hjólreiðar, Europe, A-ha, Madonna, límmiðar, flott föt og flottir pokar. Vill eign- ast pennavini, bæði stráka og stelpur, á aldrinum 10-14 ára. PÁLÍNA HELGA ÞÓRARINS- DÓTTIR, Hraungerði, Álftaveri, 880 Kirkjubæjarklaustri. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál margvísleg. Pálína Helga er 12 ára og svarar öllum bréfum. BERGLIND GUÐJÓNSDÓTTIR, Kaplaskjólsvegi 93,107 Reykjavík, 12 ára. Langar að eignast pennavini á öll- um aldri. Áhugamál: Sund, körfu- bolti og dýr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.