Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 4
50 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. B£Lar Tveir góðir frá Benz í sýningardeild Mercedes Benz á bílasýningunni í Frankfurt gaf meðal annarra bíla að lita þessa tvo glæsivagna. Á efri myndinni er 300 CE, toppbíllinn úr 124-linunni, coupé útgáfa með sex strokka, 180 hestafla vél. Þetta er trúlega best heppnaði og fallegasti billinn frá Benz i dag. Á neðri myndinni er svo 500 SEC úr S-linunni frá Benz, búinn 8 strokka, 252 hestafla vél. TIL SÖLU ER ÞESSI STÓRGLÆSILEGI CHRYSLER LASER (Dodge Daytona), árg. 1986, rauður, ekinn 22.000 mílur, litað gler, sjálfskiptur o.fl. Bill í toppstandi, er sem nýr. Fæst á mjög góðu verði. Uppl. gefur Trausti i síma 901-305-984-2820, USA. 12 strokka Mercedes Benz 600 Einhvern tíma á næstunni mun nýr Benz 600 líta dagsins Ijós. Þetta verður toppbill S-línunnar og verður búinn 12 strokka, sex lítra vél sem gefur 350 til 400 hestöfl. Gírkassi verður sjálfskiptur, sex þrepa, drif á öllum fjórum hjólum og öryggisglerið i gluggunum verður meö breytilegu litefni sem skyggist í mikilli birtu. BILASYNING Sýnum laugardag og sunnudag kl. 14.00-17.00 NISSAN LÍNUNA Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni jfl957-1987% \ 30 S ^ ára /1/ MINGVAR HELGASON HF Sýningarsalurinn/Rdudagerði, simi 33560 w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.