Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Page 2
20 FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987. Réttur helgarinnar: Choricho - frá Mexíkó Sigfríð Þórisdóttir, eigandi veitingastaöarins Krá- kunnar, gefur okkur uppskrift að rétti helgarinnar að þessu sinni.Rétturinn er mexíkanskur en Krákan sér- hæfir sig einmitt i mexíkanskri matargerð. Sigfríö kynntist þarlendri matargerðarlist þegar hún var bú- sett í London. 500 g lamba- eða svínahakk. Einnig má blanda til helminga lamba- og svínahakki. 1 msk. chiliduft 2 msk. paprikuduft 1 msk. hvítlauksduft eða heill ferskur hvítlaukur 1 tsk. af hverri eftirfarandi kryddtegunda: kanil, engifer, negulnöglum, kóríanderfræi, svörtum pip- arkornum, oreganolaufi og múskati. „Kryddpakkinn“ er mulinn saman ásamt chih, pa- priku og hvítlauk í „blender“vél. Kryddblandan er síðan steikt i örlítilli olíu við háan hita í eina mínútu, látin kólna og tveim bollum af ediki síðan hellt út í. Þessi blanda er hnoðuð vel inn í kjötið og saltað eftir smekk. Kjötið er síðan látið standa í skál, vel innpakk- að, í kæli í 3 til 4 daga. Þá er það mótað í litlar pylsur eða kökur og steikt. Berið fram með pintobaunum, salati, hrisgrjónum og chilisósu. Einnig er gott að að bera réttinn fram í tortillu/tacobrauði. Mjög einfalt er að búa tortilla til en einhverjar búðir selja það þó tilbúið. Uppskrift að tortillubrauði: 2 bollar hveiti salt 'A bolli matarolía vel heitt vatn. Deigið er hnoðað og síðan flatt út með kökukefli meðan það er enn heitt. Sigfrið Þórisdóttir, eigandi Krákunnar, með réttinn. Veitingahús vikunnar: Fjaran í Hafnarfirði - með villibráðarhelgi Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI Abracadabra, Laugavegi 116, sími 10312. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf., simi 651693. Alex, Laugavegi 1 26, sími 24631. Arnarhóll, Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Bakki, Lækjargötu 8, sími 10340. Bangkok, Síðumúla 3-5, sími 35708. Broadway, Álfabakka 8, simi 77500. Café Hressó, Austurstræti 18, sími 1 5292. Duus hús, v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero, Laugavegi 73, slmi 23433. Eldvagninn, Laugavegi 73, sími 622631. Evrópa, Borgartúni 32, sími 35355. Fjaran, Strandgötu 55, simi 651890. Fógetinn, Aðalstræti 10, sími 16323. Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, sími 11556. Glæsibær/Ölver v/Álfheima, simi 685660. Greifinn af Monte Christo, Laugavegi 11, simi 24630. Gullni haninn, Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Hard rock café, Kringlan, simi 689888. Haukur í horni, Hagamel 67, sími 26070. Holiday Inn, Teigur og Lundur, Sigtúni 38, simi 688960. Hollywood, Ármúla 5, sími 81585. Hornið, Hafnarstræti 15, simi 13340. Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg, Suðurlandsbraut 2, sími 82200. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel Lind, Rauðarárstig 18, simi 623350. Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, simi 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær) v/Öðinstorg, sími 25224. Hótel Saga, Grillið, s. 25033, Súlnasalur, s. 20221. Hrafninn, Skipholti 37, simi 685670. í Kvosinni, Austurstræti 22, sími 11340. Kaffivagninn, Grandagarði, simi 15932. Kínahúsið, Nýbýlavegi 20, sími 44003. Kópurinn, Auðbrekku 12, sími 46244. Krákan, Laugavegi 22, sími 13628. Kreml v/Austurvöll, sími 11630. Lamb og fiskur, Nýbýlavegi 26, sími 42541. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu, simi 19636. Lækjarbrekka, Bankastræti 2, sími 14430. Mandaríninn, Tryggvagötu 26, simi 23950. Myllan, kaffihús, Kringlunni, sími 689040. Naustið, Vesturgötu 6-8, simi 1 7759. Ópera, Lækjargötu 2, sími 29499. Sjanghæ, Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn, Austurstræti 22, simi 11633. Torfan, Amtmannsstíg 1, sími 13303. Viö sjávarsiðuna, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 1 5520. Viö Tjörnina, Templarasundi 3, simi 18666. Ypsilon, Smiðjuvegi 14d, simi 72177. Þórscafé, Brautarholti 20, sími 23333. Þrír Frakkar, Baldursgötu 14, sími 23939. ölkeldan, Laugavegi 22, sími 621036. Villibráðartímabilið er hafið. Skotglaöir veiðimenn halda á fjöll og heiðar til þess aö ná sér í kjöt af dýrum sem lifa villt úti í náttú- runni. Nú er því ekki talaö um annað en hreindýraveiðar, gæsa- veiðar og að sjálfsögðu rjúpnaveiö- arnar fyrir jólin. Veitingastaður- inn Fjaran í Hafnarfirði ákvaö af þessu tilefni að halda villibráðar- helgi. En þetta er í fyrsta skipti sem staðurinn gengst fyrir helgi af þess- um toga enda er hann ekki nema tæplega árs gamall. Fjaran lét fastan matseðil sinn víkja nú um helgina en býður í stað þess upp á villibráð í ýmsum útgáf- um. Þar má nú fá hreindýr, heiðar- gæs, svartfugl, villiönd eða skarf, svo eitthvað sé nefnt. Fyrir þá sem ekki vilja kjöt býður Fjaran einnig upp á ýmsa fiskrétti. Þar á meðal eru urriði og lax. Mjög sérstakur fiskréttur er á boðstólunum en það er fiskurinn hámeri sem er uppi- staðan í honum. Hámeri lítiö veidd hér við land en í Noregi og á ýms- um stöðum sunnar í Evrópu er þetta algengur fiskur á boröum manna. Þennan tiltekna fisk, sem Fjaran býður gestum sínum, veiddi Gunnar Valdimarsson úti fyrir Flateyri við Önundarfjörð á hand- færabát. Að sögn þeirra sem til þekkja er hámeri eilítið súr á bragðið en yfir- leitt eru þeir sem leggja í að smakka ánægðir með bragðið. Veitingastaðurinn Fjaran er til húsa í næstelsta húsi Hafnarfjarð- ar, verslunar- og pakkhúsi frá 1841. Aldur hússins gefur staðnum sér- stakan sjarma. Útsýni er einnig mjög skemmtilegt en veitingahúsið er við Strandgötuna og blasir því höfnin við. Fjaran hefur getið sér gott orð sem veitingahús. Staðurinn er lít- ill, tekur 32 manns í sal en auk þess er 16 manna herbergi sem er sér. Þá má nefna að vinlisti staðar- ins er hlaðinn góðum vínum sem eru sérstaklega flutt inn fyrir Fjör- una. Villibráðarunnendur ættu að bregða sér í mat í Fíöruna meöan þessi sérstaka helgi stendur yfir því að á matseðlinum kennir margra grasa. AKUREYRI: Bautinn, Hafnarstræti 92, sími 21818. Crown Chicken, Skipagötu 12, sími 21464. Fiðlarinn, Skipagötu 14, simi 21216. H 100, Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús, Aðalstræti 11, sími 26680. Sjallinn, Geislagötu 14, slmi 22970. Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Restaurant Laut/Hótel Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 22525. VESTMANNAEYJAR: Hallarlundur/Mylluhóll v/Vestmannabraut, sími 2233. Skansinn/Gestgjafinn, Heiðarvegi 1, simi 2577. Skútinn, Kirkjuvegi 21, simi 1420. KEFLAVÍK: Glóðin, Hafnargötu 62, sími 4777. Glaumberg/Sjávargull, Vesturbraut 17, sími 4040. AKRANES: Hótel Akranes/Báran, Bárugötu, sími 2020. Stillholt, Stillholti 2, sími 2778. SUÐURLAND: Gjáin, Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill, Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700. Inghóll, Austurvegi 46, Self., sími 1 356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style, Skipholti 70, sími 686838. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg, Ármúla 21, sími 686022. Bigga - bar - pizza, Tryggvagötu 18, simi 28060. Bleiki pardusinn, Gnoðarvogi 44, slmi 32005, og Hringbraut 119, simi 19280. Eldsmiðjan, Bragagötu 38 A, simi 14248. Gafl-inn, Dalshrauni 13, sími 34424. Hér-inn, Laugavegi 72, sími 19144. Hjá Kim, Ármúla 34, sími 31381. Höfðakaffi, Vagnhöfða 11, sími 696075. Ingólfsbrunnur, Aðalstræti 9, sími 1 3620. Kabarett, Austurstræti 4, sími 10292. Kentucky Fried Chicken, Hjallahrauni 15, sími 50828. Konditori Sveins bakara, Álfabakka, sími 71818. Kútter Haraldur, Hlemmtorgi, sirr.i 19505. Lauga-ás, Laugarásvegi 1, slmi 31620. Marinós Pizza, Njálsgötu 26, sími 22610. Matargatið, Dalshrauni 11, sími 651577. Matstofa NLFÍ, Laugavegi 26, simi 28410. Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Norræna húsið, Hringbraut, sími 21522. Næturgrillið, heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið, Grensásvegi 10, sími 39933. Pítan, Skipholti 50 C, simi 688150. Pítuhornið, Bergstaðastræti 21, sími 12400. Pítuhúsið, Iðnbúð 8, sími 641290. Potturinn og pannan, Brautarholti 22, sfmi 11690. Selbitinn, Eiðistorgi 13-15, sími 611070. Smáréttir, Smiðjuvegi 14 d, sími 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Sólarkaffi, Skólavörðust. 13a, sími 621739. Sprengisandur, Bústaðavegi 153, simi 33679. Stjörnugrill, Stigahlíð 7, sími 38890. Sundakaffi, Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan, Hafnarstræti 1 7, sími 16480. Úlfar og Ljón, Grensásvegi 7, sími 688311. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Vogakaffi, Smiðjuvegi 50, sfmi 38533. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, sími 667373. Winny’s, Laugavegi 116, sími 25171.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.