Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1987, Blaðsíða 2
20
FÖSTJJDAGUR 4. DESEMBER 1987.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra,
Laugavegi 116, sími 10312.
A. Hansen,
Vesturgötu 4, Hf., sími 651693.
Alex,
Laugavegi 126, sími 24631.
Arnarhóll,
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Bangkok,
Síöumúla 3-5, sími 35708.
Broadway,
Álfabakka 8, sími 77500.
Café Hressó,
Austurstraeti 18, sími 15292.
Duus hús,
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero,
Laugavegi 73, simi 23433.
Eldvagninn,
Laugavegi 73. sími 622631.
Evrópa,
Borgartúni 32, sími 35355.
Fjaran,
Strandgötu 55, sími 651890.
Fógetinn, indverska veitingastofan
Taj Mahal
Aðalstræti 10, simi 16323.
Gaukur á Stöng,
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Ölver
v/Álfheima, sími 686220.
Greifinn af Monte Christo,
Laugavegi 11, sími 24630.
Gullni haninn,
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargaróurinn,
Húsi verslunarinnar, sirhi 30400.
Hard rock café,
Kringlan, sími 689888.
Haukur í horni,
Hagamel 67, sími 26070.
Holiday Inn,
Teigur og Lundur,
Sigtúni 38, sími 688960.
Hornið,
Hafnarstræti 15, simi 13340.
Hótel Borg,
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg,
Suóurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Holt,
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel Lind,
Rauðarárstíg 1 8, sími 623350.
Hótel Loftleiðir,
Reykjavíkurflugvelli, simi 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Öðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga,
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Hrafninn,
Skipholti 37, sími 685670.
í Kvosinni,
Austurstræti 22, sími 11340.
Kaffivagninn,
Grandagarði, sími 15932.
Kínahofið,
Nýbýlavegi 20, simi 45022.
Krákan,
Laugavegi 22, simi 13628.
Lamb og fiskur,
Nýbýlavegi 26, simi 46080.
Lækjarbrekka,
Bankastræti 2, simi 14430.
Mandaríninn,
Tryggvagötu 26, simi 23950.
Myllan, kaffihús,
Kringlunni, simi 689040.
Naustið,
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ópera,
Lækjargötu 2, simi 29499.
Sjanghæ,
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn,
Austurstræti 22, simi 11633.
Torfan,
Amtmannsstig 1, sími 13303.
Við sjávarsíðuna,
Hamarshúsinu v/Tryggvagötu,
simi 15520.
Við Tjörnina,
Templarasundi 3, simi 18666.
Þórscafé,
Brautarholti 20, sími 23333.
Þrir Frakkar,
Baldursgötu 14, sími 23939.
Ölkeldan,
Laugavegi 22, sími 621036.
AKUREYRI:
Bautinn,
Hafnarstræti 92, slmi 21818.
Crown Chlcken,
Skipagötu 12, sími 21464.
Fiðlarinn,
Skipagötu 14, sími 21216.
Réttur vikunnar:
Fiskirúllur í súrsætri sósu
- að hætti Pekingbúa
Zhao De Feng, gestakokkur á
Sjanghæ, á heiðurinn af þessari
uppskrift. Hann kemur frá Peking
en þar hefur hann starfað sem
kokkur síðastliðin 14 ár, nánar til-
tekið á Sen Chao hótelinu sem talið
er vera einn af þremur bestu veit-
ingastöðum borgarinnar. Veitinga-
húsið er mjög stórt en jþar starfa
um 70 matreiðslumenri og sam-
anstendur matseðillinn af rúmlega
400 réttum. Sérgrein Zhao De Feng
er sjávarréttir og gaf hann okkur
uppskrift að einum þeirra.
Fiskur
500 g skötuselur
1 gulrót, smátt skorin
1 msk. púrrulaukur
1 msk. grænar baunir
3 msk. laukur, skorinn í sneiöar
'h tsk. salt
6 bollar olía til að steikja í
1 tsk. þriðja kryddið
Deig
2 egg
'A bolli hveiti
1 tsk. lyftiduft
/2 bolli kalt vatn
Kryddsósa
4 msk. edik
3 msk. sykur
3 msk. tómatpuré
4 msk. vatn
1 tsk. salt
2 tsk. kartöflumjöl
1 tsk. Worchestersósa
Blandið þessu saman og geymiö
þar til fiskurinn hefur verið steikt-
ur.
1. Skeriö fiskinn í litla bita. Látið
hann liggja með salti á í u.þ.b. 10
mínútur.
Zhao De Feng matreiöslumaður heldur á réttinum. Það er ekki á færi
hvers sem er að skreyta matinn á þennan glæsilega hátt en það væri
óneitanlega gaman að reyna.
2. Þekið fiskinn með kartöflumjöli
og dýfið honum svo ofan í deigið.
3. Djúpsteikið fiskinn þar til hann
er orðin gullinbrúnn, eða í u.þ.b. 2
mínútur. Takið hann þá upp úr
pottinum og setjið á fat.
4. Hitið sósuna upp og hrærið þar
til hún hefur stífnað svolítið. Bætið
þá grænum baunum út í og blandið
vel. Dreifið nokkrum dropum af
heitri ohu ofan á áöur en fiskurinn
er borinn fram.
Veitingahús vikuimar:
Brauöstofan Gleymmérey
Brauðstofan Gleymmérey var
sett á fót fyrir réttum mánuði.
Brauöstofan er til húsa í verslunar-
samstæðunni að Nóatúni 17. Þar
er megináherslan lögö á að smyrja
snittur og brauðtertur og sjá um'
kalt borð fyrir veislur eða hópa.
En sú nýjung hefur verið tekin upp
aö bjóða gestum og gangandi að
njóta þessara sömu veitinga á
staðnum og hefur því litlu kaffi-
húsi verið komið upp.
Brauðstofan Gleymmérey er í
eigu Sigríðar Þorvaldsdóttur. Sig-
ríður lagði leið sína til Danmerkur
fyrir nokkru til að kynna sér smur-
brauðsgerð í Danaveldi. Þar fór
hún á námskeið hjá Idu Davidsen
sem stundum hefur verið nefnd
smurbrauðsdrottning Dana. Með
þessa þekkingu í farteskinu opnaði
hún brauðstofuna. Sigríður býður
upp á eina nýjung í smurbrauði á
íslandi, svokallaðar partísneiöar.
Partísneiöarnar eru svolítiö minni
en brauðsneiðar í fullri stærð en
þó nokkuð stærri en hinar hefö-
bundnu snittur. Hún segir aö
tilvaliö sé fyrir starfsmannahópa
og aðra minni hópa að panta partí-
sneiöarnar í jólaglögg og önnur
samkvæmi því þær séu ekki alveg
full máltíð en gefi meiri magafylli
en snitturnar sem mörgum þykja
heldur litlar.
Alls eru 15 tegundir af smur-
brauði á brauðlista Gleymméreyj-
ar en auk þess er á kaffistofunni
boðið upp á heitar kleinur og
stundum nýtt bakkelsi s.s. pönnu-
kökur. Til að gefa einhverja
hugmynd um verð má geta þess að
brauðsneiðin kostar frá 290-350 kr.
en partísneiðarnar eru allar á 150
kr. I framtíðinni hefur Sigríður hug
á aö bjóða upp á heitar súpur og
salatdiska í hádeginu, m.a. til að
höfða til þeirra sem vilja passa upp
á línurnar. Veitingahúsið er opið
frá kl. 10-19 en tekið er við smur-
brauðspöntunum í síma.
-JBj
Sigríður Þorvaldsdóttir, eigandi brauðstofunnar Gleymmérey.
H 100,
Hafnarstræti 100, sími 25500.
Hótel KEA,
Hafnarstræti 87-89, simi 22200.
Laxdalshús,
Aðalstræti 11, simi 26680.
Restaurant Laut/Hótel Akureyri,
Hafnarstræti 98, sími 22525.
Sjallinn,
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiðjan,
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
VESTMANNAEYJAR:
Hallarlundur/Mylluhóll
v/Vestmannabraut, sími 2233.
Skansinn/Gestgjafinn,
Heiðarvegi 1, sími 2577.
Skútinn,
Kirkjuvegi 21, sími 1420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull,
Vesturbraut 17, sími 4040.
Glóðin,
Hafnargötu 62, simi 4777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran,
Bárugötu, sími 2020.
Stillholt,
Stillholti 2, simi 2778.
SUÐURLAND:
Gjáin,
Austurvegi 2, Selfossi, simi 2555.
Hótel Örk, Nóagrill,
Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700.
Inghóll,
Austurvegi 46, Self., sími 1356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 99-4414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style,
Skipholti 70, simi 686838.
Askur,
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg,
Armúla 21, simi 686022.
Bigga - bar - pizza,
Tryggvagötu 18, simi 28060.
Bleiki pardusinn,
Gnoöarvogi 44, sími 32005, og
Hringbraut 119, sími 19280.
Brauðstofan Gleymmérey,
Nóatúni 17, sími 15355.
Eldsmiðjan,
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn,
Dalshrauni 1 3, simi 34424.
Hér-inn,
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim,
Ármúla 34, sími 31381.
Höfðakaffi,
Vagnhöfða 11, sími 696075.
Ingólfsbrunnur,
Aðalstræti 9, sími 1 3620.
Kabarett,
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken,
Hjallahrauni 15, simi 50828.
Konditori Sveins bakara,
Álfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur,
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás,
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Madonna,
Rauðarárstig 27-29, simi 621 988
Marinós Pizza,
Njálsgötu 26, sími 22610.
Matargatið,
Dalshrauni íl. simi 651577.
Matstofa NLFÍ,
Laugavegi 26, sími 28410.
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið,
Hringbraut, sími 21522.
Næturgrillið,
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsið,
Grensásvegi 10, sími 39933.
Pítan,
Skipholti 50 C, simi 688150.
Pítuhornið,
Bergstaðastræti 21, sími 1 2400.
Pítuhúsiðj
Iðnbúó 8, simi 641290.
Potturinn og pannan,
Brautarholti 22, simi 11690.
Selbitinn,
Eiðistorgi 13-15, simi 611070.
Smáréttir,
Lækjargötu 2, sími 13480.
Smiðjukaffi,
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sólarkaffi,
Skólavörðust. 1 3a, sími 621739.
Sprengisandur,
Bústaðavegi 153, simi 33679.
Stjörnugrill,
Stigahlið 7, sími 38890.
Sundakaffi,
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan,
Hafnarstræti 17, simi 16480.
Tommahamborgarar,
Grensásvegi 7, simi 84405
Laugavegi 26, sími 19912
Lækjartorgi, sími 1 2277
Reykjavíkurvegi 68, simi 54999
Uxinn
Alfheimum 74, simi 685660.
Lllfar og Ljón,
Grensásvegi 7, simi 688311.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Vogakaffi,
Smiðjuvegi 50, simi 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sími 667373.
Winny’s,
Laugavegi 116, simi 25171.