Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1988, Side 5
22 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988. FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 10. jan. 1988. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshveríl laug- ardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sameiginleg guðsþjónusta Ás- og Laugamessókna kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. KafFisala Safnaðarfélags Ásprestakalls í safn- aðarheimili Áskirkju eftir messu. Munið kirkjubílinn. Sr. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11 í Breiðholtsskóla. Messa kl. 14 í Breiðholtsskóia. Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Borgarspítalinn: Guðsþjónustakl. 10/ Sr. Sigfmnur Þorleifsson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Ebn Anna Antonsdóttir og Guð- rún Ebba Ólafsdóttír. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Organistí Jónas Þórir. Kven- félagsfundur mánudagskvöld. Bræðrafélagsfundur mánudags- kvöld. Æskulýðsfélagsfundur þriðju- dagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sérstaklega vænst þátttöku foreldra fermingarbarna. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardag: Bamasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Guðmundsson æskulýðsfulltrúi messar. Leikið verður á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir messuna. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Barnamessa kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Guðsþjónusta með altar- isgöngu miðvikudagskvöld kl. 20. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Agúst Friðfmnsson. Organistí Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Méssa kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Öm Ragnarsson. Sóknar- nefndin. Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Messa kl. 17. Altarisganga. Madrigalamir flytja Missa papa marcelb eftír Palestrina. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Árngrímur Jónsson. Hjallaprestakall í Kópavogi: Bama- samkoma kl. 11 í hátíöarsal Digra- nesskóla. Vígsla á messuheimih Hjallasóknar kl. 14 í hátíðarsal Digranesskóla. Vígslubiskup, sr. Ól- afur Skúlason, annast vígsluna og þjónar fyrir altari ásamt sóknar- presti. Starfsfólk safnaðarins og sóknarnefnd aðstoða. Kirkjukór Hjallasóknar leiðir söng undir stjórn organistans, Friðriks V. Stefánsson- ar. Að vígsluathöfn lokinni verður boðið til kaffidrykkju í húsakynnum skólans. Sóknarfólk er hvatt til að fjölmenna. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimibnu Borgum kl. 11 ár- Ásmundar salur: Arkitektafélag- ið sýnir I gær var opnuð í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, sýning á lokaverk- efnum nýlega útskrifaðra arki- tekta. Á sýningunni getur að bta lokaverkefni fólks sem á að baki langt nám í ólíkum skólum í ýms- um löndum. í tengslum við sýning- una munu höfundar kynna verk sín. Sýningin er opin virka daga kl. 17.00-21.00 og um helgar kl. 14.00 -18.00.- Sýningunni lýkur sunnu- daginn 17. janúar. Guðmundur Thoroddsen sýnir í GaUerí Svart á hvítu í dag, föstudag 8. janúar, kl. 20.00 verður opnuð í Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg sýning á vatn- sbtamyndum Guðmundar Thor- oddsen. Guðmundur er fæddur í Reykja- vík 1952. Hann stundaði nám við Myndbstaskólann í Reykjavík 1974-’76 og í París 1976-’78. Frá 1981 tíl 1985 var hann við nám í Ríkis- Ustaakademíunni í Amsterdam. Af helstu samsýningum, sem Guðmundur hefur tekið þátt í, má nefna UM á Kjarvalsstöðum 1983, Galleri Magstræde 18 í Kaup- mannahöfn, Museum FODOR í Amsterdam 1983 og GaUerie des Beaux-arts í Bordeaux 1987. Fyrstu einkasýningu sína hélt Guðmundur á Hótel ísafirði 1982. Síðan hefur hann haldið einkasýn- ingar í Nýlistasafninu 1984, Kjarv- Verk eftir Guðmund Thoroddsen. alsstöðum 1984, Slunkaríki á ísafirði 1986, Nýlistasafninu 1986 og Gallerí Magstræde 18, Kaup- mannahöfn, 1987. Sýning Guðmundar er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14.00- 18.00 og lýkur henni sunnudaginn 17.janúar nk. Norræna húsið: Textílsýning Nú stendur yfir í Norræna hús- inu sýning á textílverkum eftir dönsku Ustakonurnar Annette Graae, Merete Zacho og Anetti Örom. Sýning þessi er farandsýning sem fyrst var sett upp í Nikolaj Kirke sýningarsölunum á vegum Kaup- mannahafnarborgar, fór síðan tb Norðurlandahússins í Færeyjum og kom loks hingað tíl lands. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14.00-18.00 fram til 25. jan- úar. Baltasar við eitt verka sinna. Baltasar sýnir á Kjarvalsstööum Baltasar opnar málverkasýningu í vestursal Kjarvalsstaða laugardaginn 9. janúar kl. 14. Þetta er í tvennum skbningi afmæbssýning, bstamaðurinn er fimmtugur á opnun- ardaginn og þann sama dag eru nákvæmlega 25 ár síðan hann kom tíl íslands. Þetta er tuttugasta og önnur einkasýning Baltasars en auk þess hefur hann tekiö þátt í samsýningum heima og erlendis. Á sýningunni eru 35 olíumyndir, málaðar með blandaðri tækni, flestar málaðar á síðastbðnu ári. Sýningin er opin daglega frá 14.00-22.00. Henni lýkur 24.janúar. Tilkyimingar Fundir degis. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Vegna viögeröar falla mess- urnar niður í dag. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Sameiginleg guðsþjónusta Ás- og Laugarnessókna verður í Áskirkju kl. 14. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Sr. Árni Bergur Sigurbjömsson þjónar fyrir altari. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardag: Samveru- stund aldraðra kl. 15. Auðunn Bragi Sveinsson les úr nýútkominni bók sinni, Með mörgu fólki. Feðgarnir Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson flytja tónbst. Sunnudag: Barnasam- koma kl. 11. Munið kirkjubíbnn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjóm Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. Seltj arnarneskirkj a: Bamaguðsþj ón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. messa kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Opiö hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknarprest- ur. Hafnarfiarðarkirkja: Sunnudaga- skób kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi veröur á morgun, laugardaginn 9. janúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er: samvera, súrefni, hreyf- ing. Reynið þetta einfalda tómstunda- gaman. Nýlagað molakaffi. Vinnudagur í Breiðholtskirkju Á morgun, laugardaginn 9. janúar, verð- ur vinnudagur í Breiðholtskirkju og er óskað eftir sjálfboðabðum til ýmissa hreinsunarstarfa og niðurrifs á vinnu- pöllum í kirkjuskipinu. Er það von sóknamefndar að sem flestir sóknarbúar sjái sér fært að legga hér hönd al verki enda mörg handtökin sem vinna þarf nú á lokasprettinum fram að vígsludegi. En vigsla kirkjunnar hefur verið ákveðin sunnudaginn 13. mars nk. Unnið verður í kirkjunni á morgun mibi kl. 8 og 17 og eru allir velkomnir sem lagt geta hönd á plóginn einhvem tíma á því tímabiU og era þeir sem eiga hamra beðnir um að hafa þá með. Safnaðarfélag Ásprestakalls Kaffisala verður í félagsheimiU kirkjunn- ar sunnudaginn 10. janúar nk. eftir messu. AUir velkomnir. Félagsvist Húnvetningafé- lagsins verður spiluð nk. laugardag, 9. jan., kl. 14 í félagsheimilinu, Skeifurmi 17. Verð- laun og veitingar. ÁlUr velkomnir. FAAS Félag aðstendenda AlzheimersjúkUnga er með símatima í Hlíöarbæ við Flóka- götu á þriðjudögum kl. 10-12 í síma 622953. Tombóla Nýlega héldu þessir tveir strákar, sem heita Valdimar Þór Brynjarsson Fyrirlestur Félag áhugamanna um helmspeki Næstkomandi sunnudag, 10. janúar 1988, verður haldinn fyrirlestur á vegum Fé- lags áhugamanna um heimspeki. Fyrir- lesarinn verður Gerald Massey, heimspekiprófessor við Pittsburgh- háskóla í Bandaríkjunum sem er þekktur fyrir rit sín um málspeki óg rökfræði. Erindi sitt sem hann nefnir „On the Ind- eterminacy of Translation" og er ætluð almenningi jafnt sem sérfræðingum og hefst kl. 14.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar. Fundurinn er öUum opinn. og Konráð Pálmason, tombólu tíl styrktar Rauða kross íslands. Þeir söfnuöu alls 725 krónum. Skemmtifundur harmónikkuunnenda Skemmtifundur Félags harmónikku- unnenda verður haldinn í Templara- hölbnni við Eiríksgötu sunnudaginn lO.janúar og hefst klukkan 15.00. Ab- ir velkomnir. Tónleikar Einsöngstónleikar í Norræna húsinu Næstkomandi laugardag, 9. jan., kl. 16 mun Svanhbdur Sveinbjörnsdóttir mezzósópransöngkona halda sínu fyrstu opinbera einsöngstónleika 1 Norræna húsinu. Undirleikari hennar verður Ólaf- ur Vignir Albertsson píanóleikari. Söngskrá verður fjölbreytt. Hún mun syngja íslensk og erlend ljóð og aríur. Svanhildur lauk 8. stigi frá Söngskóla Reykjavíkur 1984. Auk þess hefur hún dvalið um eins árs skeið við söngnám í Vínarborg. 27 Tórúeikar í Háskólabíói -til styrktar byggingu tónlistarhúss Á morgun, laugardaginn 9. jan- úar, kl. 20:30, verða haldnir stór- tónleikar í Háskólabíói tíl styrktar byggingu tónbstarhúss. Tónleik- arnir verða haldnir undir yfir- skriftinni „Gerum drauminn að veruleika” og koma á annað hundrað íslenskir tónbstarmenn fram og gefa albr vinnu sína. Meðal þeirra sem koma fram eru menntamálaráðherra, Birgir ísleb- ur Gunnarsson, sem flytur ávarp. Gunnar Þórðarson, Karl Sighvats- son ásamt fjórum söngvurum og hljóöfæraleikúrum úr Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja lag Gunnars Þórðarsonar, Söngur um draum. Sigurður Björnsson óperusöngv- ari syngur við undirleik Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Kór Lang- holtskirkju kemur 'fram ásamt Hljómsveit Guömundar Ingóbs- sonar. Bergþóra Árnadóttír tekur lagið, hljómsveitin Súld spilar. Hljómsveit Tómasar Einarssonar spilar djass. Látúnsbarkinn Bjarni Arason kemur fram ásamt hljóm- sveit. Mezzoforte, Þursaflokkurinn og Bubbi Morthens koma fram. Auk þess leikur Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Kynnir verður Bergþór Pálsson. Hinu nýja tónlistarhúsi íslend- inga hefur verið vabnn staður í Laugardalnum. Frumteikningar hafa verið lagðar fram og nú er unniö af fubum krafti við að ganga frá þeim þannig að hægt verði að leggja þær fram tíl endanlegrar samþykktar hjá borgaryfirvöldum. í fjáröflunarskyni er í gangi happdrættí þar sem einungis er dregið úr seldum miðum. Vinning- ar eru um 50 talsins og þar á meðal Chevrolet Monza bifreið. Dregið verður í happdrættinu á tónleikun- um. Einnig er að koma á markað- inn hljómplata sem ber heitið „Söngur um draum” og rennur söluágóði hennar óskiptur tíl tón- hstarhússins. Tónleikunum, sem hefjast klukk- an 21.30 á laugardag, verður sjónvarpaö í beinni útsendingu um allt land. Húsið verður opnað kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur: Sfldin er komin Sbdin er komin heitir söng- og gamanleikur sem Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir sunnu- dagskvöldið 10. janúar nk. í Leik- skemmu LR við Meistaravelb. Leikritið er eftir þær Kristínu og Iðunni Steinsdætur en leikstjóri er Þórunn Sigurðardóttir. Leikritið er að stofni til hið sama og verk þeirra systra, Síldin kem- ur, síldin fer, sem sýnt var víða út um land síðasthðinn vetur. Veiga- miklar breytingar hafa þó verið gerðar á texta leikritsins og nú prýöir verkið ný frumsamin tóibist Valgeirs Guðjónssonar en hann er einnig höfundur söngtexta. Þá hafa þær Hlíf Svavarsdóttir og Auður Bjarnadóttir, dansarar og dans- höfundar, tekiö aö sér að stýra dansi og hreyfmgum en mikið er dansað og sungið í þessu eldfjöruga leikriti. Einnig leikur hljómsveit undir stjóm Jóhanns G. Jóhanns- sonar á hverri sýningu - og er þar að sjálfsögðu um „lifandi” flutning að ræða. Óþarft er að rekja efnisþráð Síld- arinnar en þar segir frá btlum síldarbæ eina sumarstund á sbdar- árunum margfrægu þegar allir kepptust við að safna silfri og bfa hátt. Norræna húsið: Þóruim Guð- mundsdóttir heldur tónleika Þórunn Guðmundsdóttir messó- son leikur á píanó. Á efnisskrá sópransönkona heldur tónleika í verða m.a. lög eftir Pál ísólfsson, Norræna húsinu sunnudaginn 10. Mozart, Strauss, Poulenc, Seiber janúar kl. 17.00. Jónas Ingimundar- og Grieg. Þórunn Guðmundsdóttir. Sinfóníuhljómsveit æskunnar Sinfóníuhljómsveit æskunnar heldur tónleika í kvöld kl. 20.30 og veröa þeir í sal Menntaskólans viö Hamrahbð. Á efn- isskránni era sinfónía nr. 103 eftir J. Haydn og sinfónía nr. 3 eftir R. Schuman. Stjómandi er Paul Zukofsky. Þessir tón- leikar era afrakstur tveggja vikna námskeiðs sem haldið var á vegum Sinfó- níuhijómsveitar æskunnar yfir áramót- in. Námskeiðiö sóttu 60 tónbstarnemend- ur alls staðar að af landinu. Bandarískur hljóðfæraleikari á Fógetanum Simon Spalding er ungur Bandaríkja- maður sem staddur er hér á landi um þessar mundir. Hann er hljóðfæraleikari og leikur á nokkur hljóðfæri en fiðlan er hans sérgrein. Hann hefur einkum lagt sig eftir þjóðlagatónbst ýrnissa landa og era sjómannalög og söngvar í sérstöku uppáhaldi hjá honum. Hann kemur fram á hverju kvöldi þessa viku á Fógetanum. Kvikmyndir „Október" Eisensteins í MÍR Fyrsta kvikmyndasýning MÍR, Menning- artengsla islands og Ráðstjómarríkj- anna, á nýbyijuöu ári verður í bíósal félagsins, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 10. jan. kl. 16. Þennan dag fyrir réttum 90 árum fæddist einn af brautryðjendum kvikmyndahstarinnar og mesti meistari, Sergei Eisenstein, og af þvi tilefni verður sýnd ein af frægustu kvikmyndum hans „Október", sem gerð var fyrir 60 áram, 1927, tb að minnast 10 ára afmæbs Októb- erbyltingarinnar í Rússlandi. Þetta er þögul mynd en hún var síðar hijóðsett og samdi þá D. Shostakovits tónbst við hana. Er kvikmyndin sýnd í þeirri útgáfu í MÍR og með skýringum á dönsku. Jafn- framt verður opnuð í salarkynnum MÍR að Vatnsstíg 10 sýning á myndaspjöldum, þar sem kynntar era rúmlega 40 kvik- myndir sem gerðar hafa veriö í SovétríKj- unum á nærfebt sjö áratugum. Sýning þessi er sett upp í tilefni 70 ára afmæbs Tónleikar Musica Nova Musica Nova stendur fyrir sérstæðum tónleikum sunnudaginn 10. janúar kl. 21 í Norræna húsinu. Það er hljóðfæraskip- anin sem ijær tónleikunum óvenjulegan blæ. Þama koma saman sembaU, hljóð- gervUl og ásláttarhljóðfæri ýmiss konar. Hljóðfæraleikarar era þau Þóra Johan- sen og Maarten van der Valk en þau hafa unnið saman síöan 1986. Flutt verða verk eftir Láras HaUdór Grímsson, Þor- kel Sigurbjörnsson, Enrique Raxach, Barböra Woof og Louis Andriessen. Októberbyltingarinnar. Aðgangur er ókeypis og öUum heimib meðan húsrúm leyfir. Leikhús Þjóðleikhúsið Vesalingarnir. Uppselt hefur verið á aU- ar sýningar Vesalinganna og svo er einnig á sýningar helgarinnar sem verða á fóstudags- og sunnudagskvöld. Bílaverkstæði Badda. Uppselt hefur ver-' iö á aUar sýningar á þessu verki sem Þjóðleikhúsið sýnir á Utla sviðinu að Lindargötu 7. Þrjár sýningar mn helgina: Á laugardag kl. 16 og 20.30 og á sunnudag kl. 16. Athugið breyttan tíma á eftirmið- dagssýningum. Brúðarmyndin. Á laugardagskvöld veröur næstsíðasta sýning á leikriti Guð- mundar Steinssonar, Brúðarmyndinni, en síðasta sýning verður 15. janúar. Leikfélag Akureyrar Piltur og stúlka. Sýningar á íostudags- og laugardagskvöld kl. 20.30 og á sunnu- dag kl. 18. Ferðalög Útivistarferðir Sunnudagur 10. jan. kl. 10.30. Nýárs- og kirkjuferð Útivistar Gullfoss-Stórinúpur. Farið verður að Geysi, Gulhöss skoðaður í vetrarbúningi og síðan haldið um Brúarhlöð að Stóra- núpskirkju í Gnúpveijahreppi. Þar mun 'séra Flóki Kristinsson taka á móti hópn- um. Kirkjustaðurinn og kirkjan era sérlega skoðunarverð. Verð 1.200 kr. frítt f. böm m. fuUorðnum. Brottfór frá BSÍ bensínsölu. Myndakvöld verður fimmtudagskvöldið 14. janæúar kl. 20.30 í FóstbræðraheimU- inu. Sýndar verða myndir frá Lónsöræf- um og nágr. Allir velkomnir. Þorrablót í Þjórsárdal 22.-24. janúar. Gist í Ámesi. Utivist, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Ferðafélag íslands Sunnudagur 10. janúar - dagsferð kl. 13 - Svartsengisfjall - Sundhnúkur - Bláa lónið. Ekiö að Svartsengi og geng- ið á SvartsengisfjaU (197 m) Þaðan á *• Sundhnúk og síðan um Selháls að Bláa lóninu. Verð kr. 600. Brottfór frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bU. Frítt fyrir böm í fylgd fuUorðinna. Myndakvöld Ferðafélagsins verður núðvikudaginn 13. janúar kl. 20.30 í Ris- inu, Hverfisgötu 105. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Happdrætti Happdrætti Samtaka gegn astma og ofnæmi Dregið var í 2000 miða happdrætti Sam- taka gegn astma og ofnæmi 24. desember sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: 543 Fiat Uno bifreið. 1959 Útsýnarferð. 1330 Ferðaútvarpstæki. Vinninga skal vitjað á skrifstofu Sam- taka gegn astma og ofnæmi, Suðurgötu 10, sími 22153. Sýningar Arbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Ásmundarsalur, Freyjugötu 41 í Ásmundarsal stendur yfir sýning á lokaverkefnum nýlega útskrifaðra arki- tekta. Á sýningunni gefur aö bta loka- verkefni fólks sem á að baki langt nám í ólíkum skólum og ólíkum löndum. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 17-21 og um helgar kl. 14-18. Sýningunni lýkur sunnudaginn 17. janúar. GalleríBorg, - Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 Opið virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18 Gallerí Grjót, Skólavörðustíg Jólasamsýning stendur yfir. Á sýning- unni era skúlptúrar, málverk og grafík. Þeir sem aö sýningunni standa era Jón- ína Guðnadóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur Bjömsson. Ragnheiður Jóns- dóttir, PáU Guðmundsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Öm Þorsteinsson. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-18 og frá 10-22-á laugardag. Hún verður opin fram yfir áramót.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.