Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Page 2
32' LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. HITTv': ÞETTA! UHHIUlilUiaaHö anciHaaHHiiGi N I R N •I N UlRKnnq y|y|OIR|S|L|F|T|R[N y R QQoinaatJciQ aSE3ÖHS3ÖHClp mniraiaHMiiaHn I þessari stafasúpu er búið að fela heiti allra þeirra er óska eftir pennavinum í dag í Barna-DV. Einnig er búið að fela nöfn þeirra pennavina sem Bryndís Björnsdóttir óskar eftir að skrifi sér hið bráðasta. Nöfnin eru ýmist falin lárétt, lóðrétt, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið lausnina til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Dýrin í dýragarðinum Hvað eru mörg dýr í þessum furðulega dýragarði? Veistu hvað þau heita? Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. „ • uh V r ?*** £J°' jp Björgvin Hrafn, 7 ára, Hólagötu 28, Vest- mannaeyjum. Hildur Halla Gylfadóttir, Háa- leitisbraut 34, 108 Reykjavík, teiknaði þessa fallegu mynd. ZI DOOO Medisterpylsiiréttur 1 dl hrísgrjón 2 dl vatn 400 g reykt medisterpylsa Vi græn paprika Vi laukur % tsk. karrí 30 g smjörlíki Vi dl tómatsósu '/2 dl vatn 1. Skolaðu hrísgrjónin úr köldu vatni. 2. Sjóddu þau í 12 mín. Láttu þau standa aðrar 12 mín. í lokuðum potti. 1. Dragðu görnina af pylsunni og skerðu hana í teninga. 2. Hreinsaðu paprikuna og skerðu í strimla. 3. Hreinsaðu laukinn og skerðu smátt. 4. Brúnaðu laukinn, paprikuna og karríið í smjörlíki á pönnu. 5. Blandaðu pylsuteningunum saman við og hitaðu við vægan hita. Hrærðu gætilega í á meðan. 6. Bættu tómatsósunni og hrísgrjónunum á pönnuna, síðan vatninu. 7. Bragðaðu á matnum og bættu við kryddi ef þarf. 8. Berðu þennan rétt fram á pönnunni með grænmetissal- ati. Hjalti Ragnar Eiríksson, 12 ára, 310 Borgarnesi, sendi þessa frábæru uppskrift. Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins á báðum myndunum? Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.