Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Qupperneq 1
Dagskrá dagsins í dag er á næstöftustu síðu Lauqardagur 30. janúar ___________Sjónvaip___________________ 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsend- ing. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - endursýndur tólfti þáttur og þrettándi þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 [þróttir. 18.15 i finu formi. Ný kennslumyndaröð í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benediktsdóttir. 18.30 Lltli prinsinn. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.25 Annir og appelsínur - Endursýning. Kvennaskólinn I Reykjavík. Umsjónar- maður Eiríkur Guðmundsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt-ísland. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Ómaginn. (White Mama). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.10 Sundlaugin. (La Piscine). Frönsk/ ítölsk bíómynd frá 1968. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vík, Kátur og hjólakrilin og fleiri leik- brúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Einnig verður sýnd stutt mynd frá leik og starfi leikskólabarna í Reykjavík. Allar myndir, sem börnin sjá'með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júl- íus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Smávinir fagrir. Aströlsk fræðslu- mynd um dýralíf í Eyjaálfu. Islenskt tal. ABC Australia. 10.40 Myrkviða Mæja Teiknimynd. World- vision. 11.05 Svarta stjarnan. Teiknimynd. Þýð- andi Sigrún Þorvarðardóttir. 11.30 Bestu vinir. Top Mates. Nýr ástralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í 5 hlutum. 2. þáttur. Mynd um vináttu tveggja drengja í Ástralíu, Brett er af hvltu fólki kominn en Paul af ætt frum- byggja. ABC Australia. 12.00 Hlé. 13.35 Nærmyndir. Nærmynd af tónskáld- inu Atla Heimi Sveinssyni. Umsjónar- maður Jón Óttar Ragnarsson. 14.10 Ættarveldið. Dynasty. Þegar stjórn- armenn koma saman til þess að greiða atkvæði um samruna Carrington og Cobyco fyrirtækjanna, heitir Alexis hverjum þeim brottrekstri er greiðir at- kvæði móti tillögunni. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.00 Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Manchester United og Chelsea. 17.00 NBA - körfuknattleikur. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna40vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- son. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. Fréttir, veður, iþróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll- un. Allt í einum pakka. 20.10 Fríða og dýrið. Beauty and the Beast. Nýrframhaldsmyndaflokkur um samskipti fallegrar stúlku víð af- skræmdan mann sem hefst við í undirheimum New York borgar. Republic 1987. 21.00 Á villigötum. Lost in America. Grin- mynd um par á framabraut sem ákveður að breyta lífsháttum sínum. Aðalhlutverk: Álbert Brooks, Julie Hagerty, Garry Marshall og Art Fran- kel. Leikstjóri: Albert Brooks. Warner 1985. Sýningartími 90 mín. 22.30 Tracy Ullman. The Tracy Ullman Show. Skemmtiþáttur með bresku söngkonunni og grínleikkonunni Tracy Ullman. Þýðandi: Guðjón Guð- mundsson. 20th Century Fox 1978. 22.55 Spenser. Ung kona sem fæst við vísindarannsóknir ræður Spenser til þess að finna stolna skartgripi og horf- inn elskhuga. Spenser kemst brátt að raun um að ástæðan fyrir leitinni er ekki eingöngu ástarsorg. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner Bros. 23.40. Skákeinvigið í Kanada. 23.45 Monte Walsh. Laufléttur vestri með Lee Marvin í aðalhlutverki. Aðalhlut- verk: Lee Marvin, Jeanne Moreau og Jack Palance. Leikstjórn: William A. Fraker. Framleiðendur Hal Landers og Bobby Roberts. CBS 1970. Sýningar- tími 100 mínútur. 01.20 Blekkingarvefur.Double Deal. Peter Stirling á allt sem hugurinn girnist; peninga og völd. Hann safnarfallegum hlutum og nýjasta leikfang hans er falleg eiginkona. En konunni leiðist að vera safngripur og leitar eftir spennu utan hjónabands. Brátt mætir ungur maður til leiks og fara þá óhugnanleg- ir atburðir að gerast. Aðalhlutverk: Angela Punch McGregor, Louis Jord- an og Diane Craig. Leikstjóri: Brian Kavanagh. Framleiðandi: Brian Kava- nagh. Þýðandi Friðrik K. Eydal. ITC 1984. Sýningartimi 90 min. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Útvarp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fjórði þáttur: Hvílir bölvun á Selandersetrinu? Persónur og leikendur: Sögumaður: Ragnheiður Arnardóttir. Jónas: Aðalsteinn Berg- dal. Davíð:Jóhann Sigurðarson. Júlía: Sigríður Hagalín. (Áður útvarpað 1983.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endajijónusta, viðtal dagsins o.fl. UmSjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Frá opnun Listasafns íslands. Ávörp flytja: Guðmundur G. Þórarinsson formaður byggingarnefndar. Birgir (sleifur Gunnarsson menntamálaráð- herra. Bera Norðdahl forstöðumaður safnsins. 16.00 Fréttir. íilkynningár. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Leikrit: „Eyja“ eftir Huldu Ólafs- dóttur. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Kolbrún Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson, Arnar Jónsson, Þórarinn Eyfjörð, Her- dís Þorvaldsdóttir og Karl Guðmunds- son. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30.) 17.35 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eft- ir Samuel Barber. Isaac Stern leikur á fiðlu rrieð Filharmoniusveitinni í New York; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Mættum við fá meira aö heyra. Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um- sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. ‘ 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Ástralia - þættir úr sögu lands og þjóðar. Dagskrá í tilefni þess að tvær aldir eru liðnar síðan hvítir menn náðu þar yfirráðum. Vilbergur Júliusson tók saman. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp rás II 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.00 Meö morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Arnar Björnsson. 17.10 Heiti potturinn. Beint útvarp frá djasstónleikum i Duus-húsi. Kynnir: Vernharður Linnet. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífiö. Umsjón: Lára Marteins- dóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins.Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp _______á Rás 2___________ 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan FM 98ft 08.00 Valdis Gunnarsdóttir á laugardags- morgni. Þægileg morguntónlist að hætti Valdisar. Fjallað um það sem efst er á baugi i sjónvarpi og kvik- myndahúsum. Litiö á það sem fram- undan er um helgina, góðir gestir lita inn, lesnar kveðjur og fleira. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski iistinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 i kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Meö öðrum morðum - Svakamála- leikrit í ótal þáttum. 2. þáttur - Meðal annara moröa endurtekið - vegna þeirra örfáu sem misstu af frumflutn- ingi. 17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn- ingunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102,2 09.00 Gunnlaugur Helgason. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjami Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur í góðu lagi. 16.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 17.00 „Milli min og þín“. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatón- list á sínum stað. 19.00 Oddur Magnús. Þessi geðþekki dag- skrárgerðarmaöur kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakiim FM 95,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Þetta er síðasta helgi Magnúsar Kjartanssonar tónlist- armanns á Ljósvakanum en hann hefur stytt hlustendum stundir á laugardags- og sunnudagsmorgnum í janúar. 13.00 Fólk um helgi. Tónlistar- og spjall- þáttur í umsjón Helgu Thorberg. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Útvaip Rót ~ 13.00Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin.. 16.30 Útvarp námsmanna. Umsjón: Stúd- entaráð Háskóla islands, Samband íslenskra námsmanna erlendis, Banda- lag íslenskra sérskólanema. 18.00 LeiklisL Umsjón: Bókmennta- og listadeild Útvarps Rótar. 19.00 TónafljóL Umsjón: Tónlistarhópur Útvarps Rótar. - 19.30 Barnaefnl. 20.00 Unglingaþátturinn. 20.30 Sibyljan. Útvarp Rót getur lika leikið plötu-spilara með loftnet. ??:?? Dagskrárlok óákveðin. Útrás FM 88,6 12.00-14.00 IR. 14.00-16.00 MH. 16.00-18.00 Kvennó. 18.00-20.00 FÁ. 20.00-22.00 FG. 22.00-24.00 FB. 24.00-04.00 Næturvakt. Alfa FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 13.00 Meö bumbum og gígjum. I umsjón. Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HLjóðbylgjan Akuzeyrí FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Okynnt laugardagspopp. 13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Marinó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir og útivist. Áskorandamótið um úrslit í ensku knattspyrnunni á sínum stað um klukkan 16. 17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guð- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin í dag. 23.00 Næturvakt. Öskalög og kveðjur. Sunnudagur 31. janúar Sjónvazp 16.20 Styrktartónleikar fyrir unga alnæm- issjúklinga. (Music Evening in Aid of Child Aids). (Eurovision - Sjónvarpið í Luxemburg). 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guð- mundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold.) Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar. (16 Days of Glory). Bandarískur myndaflokkur I sex þáttum um íþróttamenn sem tóku þátt í ólympiuleikunum í Los Angeles 1984. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynniiig. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hvað heldurðu? i þetta sinn keppa Húnvetningar og Þingeyingar á Blönduósi í fyrri undanúrslitum. Um- sjónarmaður Ömar Ragnarsson. 21.45 Paradis skotið á frest. Fimmti þátt- ur. (Paradise Postponed). Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Úr Ijóðabókinni. Lesið verður úr Disneyrímum eftir Þórarin Eldjárn. Höfundurinn flytur formálsorð. Um- sjón Jón Egill Bergþórsson. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi Hannes J. Hannesson. 9.20 Stóri greipapinn. Teiknimynd. 9.45 Feldur. Teiknimyndaröð um heimil- islausa en káta og fjöruga hunda og ketti. Islenskt tal. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Sólveig Pálsdóttir o.fl. 10.00 Klementina. Teiknimynd með ís- lenskutali. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 10.25 Tóti töframaður. Leikin barnamynd. Þýðandi Björn Baldursson. 10.45 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi Björn Baldursson. 11.35 Helmillð. Home. Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upp- tökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýðandi Bjórn Baldursson. ABC Australia. 12.05 Geimálfurinn. Alf. Vinsældir litla, loðna geimálfsins frá Melmac fara ört vaxandi hjá öllum nema fósturforeldr- um hans. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Lorimar. 12.30 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 13.00 54 af stöðinni. Car 54, Where Are You? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna f New York. Myndaflokkur þessi er laus við skot- bardaga og ofbeldi. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Republic. 13.30 Siouxie and the Banshees. Dagskrá frá hljómleikum hinnar líflegu söng- konu Siouxie og hljómsveitar hennar. Hljómleikar þessir voru haldnir i Royal Albert Hall í London. NBD 1983. 14.30 Athafnamenn. Movers and Shakers. Kvikmyndaframleiðandi ætlar sér að gera stórmynd. Hann byrjar á að finna handritahöfund og leikstjóra og því næst lætur hann þá hafa titilinn „Þátt- ur ástar í kynlifi". Leit þeirra að viðeig- andi sögu l-.emur þeim til að grannskoða eigin ástasambönd. Aðal- hlutverk: Walter Matthau, Charles Grodin og Vincent Gardenia. Leik- stjóri: William Asher. Framleiðandi: Charles Grodin. Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. United Artists 1985. Sýningartími 80 mín. 15.40 Heilsubælið. Læknar, starfsfólk og sjúklingar Heilsubælisins í Gervahverfi framreiða hálftímaskammt af upplyft- ingu í skammdeginu. Lokaskammtur. Áðalhluverk: Edda- Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Július Brjáns- • son, Pálmi Gestsson og Gisli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jóns- son. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson, Edda Björgvinsdóttir og Gisli Rúnar Jónsson. Dagskrárgerð: Björn Emils- son. Gríniðjan/Stöð 2. 16.45 Undur alheimsins. Nova. Steingerv- ingafræðingurinn Stephen Jay Gould hefur sett fram forvitnilegar kenningar um þróun mannsheilans, aldauða risa- eðlanna og margt fleira. I þessum þætti fáum við kynnast kenningum hans nánar. Þýðandi: Ásgeir Ingólfs- son. Western World. 17.45 A la carte. Ristuð smálúðuflök í karrísósu með hrisgrjónum og banana- salati eru á matseðli Skúla Hansen í dag. Stöð 2. 18.15 Ameriski fótboltinn - NLF. Sýnt frá leikjum NLF-deildar ameríska fótbolt- ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.10 Hooperman. Gamanmyndaflokkur um homma sem starfar sem lögreglu- þjónn. Þættir eru skrifaðir af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues. Aðal-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.