Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 2
24 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp hlutverk: John Ritter. Þýðandi: Ragnar Ölafsson. Granada. 20.35Nærmyndir. Nærmynd af Högnu Sigurðardóttur. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Mar- íanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.15 Gátan leyst. A Caribbean Mystery. Miss Marple leitar morðingja bresks herforingja. Aðalhlutverk: Helen Hay- es, Banard Hughes og Jameson Parker. Leikstjóri: Robert Lewis. Warn- er 1985. 22.45 Lagakrókar. L.A. Law. Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angel- es. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eikenberry, Michele Greene, Alan Rac- hins, Jimmy Smits o.fl. Þýðandi Svavar Lárusson. 23.30 Hinir vammlausu. The Untouch- ables. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og sam- starfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur i hári Al Capone og annarra mafiuforingja á bannárunum í Chicago. Þýðandi Örnólfur Arnason. Paramount. 00.20 Dagskrárlok. Utvazp rás I 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Credo i e-moll RV 591 eftir Antonio Vivaldi. John Alldis kórinn syngur ásamt Ensku kammersveitinni. John Constable leikur á orgel. Vittorio Negri stjórnar. b. Konsert nr. 8 í c-moll eftir Georg Friedrich Hándel. The English Concert sveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. c. Sónata í g-moll op. 1 nr. 6 fyrir fiðlu og fylgirödd eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu og Nicholas Kraemer á sembal. d. „Jesus schláft, was soll ich hoff- en", kantata nr. 81 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Vínardrengjakórnum og Con- centus Musicus sveitinni í Vín; Nico- laus Harnoncourt stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Þorlákskirkju i Þorlákshöfn. Prestur: Séra Heimir Steinsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kalda striðið. Sjöundi þáttur. Um- sjón: Dagur Þorleifsson og Páll Heiðar Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sinfóniu- hljómsveit Islands ásamt einsöngvur- unum Mörthu Colalilla og Piero Visconti flytja atriði úr óperum eftir Donizetti, Puccini og Poncielli. Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. 15.10 Gestaspjall. - í efra og neðra og Útvapinu. Fyrri þáttur í umsjá Helgu Hjörvar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Norræn tónlist. a. Fiðlusónata í d- moll op. 3 eftir Ludvig Norman. Nils-Erik Sparf leikur á fiðlu og Stefan Lindgren á píanó. b. Tvær mótettur op. 14 eftir Fartein Valen. Stúdíókór norska útvarpsins syngur. c. „Music to two Fragme'nts to Music" eftir Arne Nordheim. Ingunn Bjorland leikur. d. „Missa in Discantus" eftir Carl Bertil * Agnestic. Stúdíókór norska útvarpsins syngur ásamtstúlknakór. Ingunn Bjor- land stjórnar. 18.00 örkln. Þáttur um erlendar nútima- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttirsér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. Pianótrió í a- moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaikovski. Suk-tríóið leikur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvazp zás n 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. (Frá Akureyri.) 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Söngleikir i New York. Níundi og lokaþáttur: „Lady Day at Emersons's Bar and Grill", um Billie Holiday. Umsjón: Árni Blandon. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón Stef- án Hilmarsson og Óskar Páll Sveins- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þátturinn hefst með spurningakeppni framhaldsskólanna og fyrstu skólarnir sem eigast við í fyrstu umferð eru: Verslunarskóli ls-. lands gegn Menntaskólaqum i Kópavogi og Fjölbrautaskólinn Armúla gegn Menntaskólanum á Laugarvatni. Umsjón: Bryndis Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Em- ilsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjazi FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10. Jón Gústafsson og sunnudagstón- lisL 13.00 Með öðrum morðum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason og Sigurð Sig- urjónsson. 3. þáttur - Þjónað til morðs. Fylgist með einkaspæjaranum Harry Röggvalds og hinum hundtrygga að- stoðarmanni hans Heimi Schnitzel er þeir leysa hvert svakamálaleikritið á fætur öðru af sinni alkunnu snilld. Taugaveikluðu og viðkvæmu fólki er ráðlagt að hlusta. 13.30 Létt, þétt og lelkandi. örn Arnason i betristofu Bylgjunnar í beinni útsend- ingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sin góða gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla létt um lifið og tilveruna. Skemmtikraftar og ungir tónlistarmenn láta Ijós sitt skína. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnudags- tónlist að hætti Valdisar. 18.00 Fréttir. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónllst. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt'. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Óiafur Guðmundsson. Stjaznan FM 102^2 09.00 Elnar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn sem verður i þeinni útsendingu frá Veitingahúsinu Glaum- bergi í Keflavík þar sem er tekið á móti gestum og hinn vinsæli spurn- ingaleikur er lagður fyrir heimamenn. Þekktir og óþekktir Keflvlkingar koma i heimsókn. Vinsæll liður. Auglýsinga- simi 689910. 16.00 „Siðan eru liðln mörg ár“. öm Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í timann, flettir gömlum blöðum, gluggar i gamla vinsældalista og fær fólk i viðtöl. 19.00 Slgurður Helgl Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður i brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út i nóttina. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakizm FM 95,7 9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjartans- son tónlistarmaður kveður hlustendur Ljósvakans. 13.00 Tónlist með listinni að lifa. Helga Thorberg leikur tónlist og spjallar við hlustendur. Aðdáendur Helgu ættu ekki að missa af þessum þætti því þetta er siðasti dagur Helgu á Ljósvak- anum í bili. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Útvazp Rót ~ 13.00 Samtök kvenna á vlnnumarkaðl. 13.30 Fréttapotturlnn. Umsjón: Gísli Þór Guðmundsson, Guðrún ögmunds- dóttir og Kristján Ari Arason. 15.30 Útvarp á islandi I 62 ár. Umsjón Pétur Pétursson, Þorbjörn Broddason og Þröstur Haraldsson. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir. Umsjón: Bókmennta- og listadeild Útvarps Rótar. 19.00 TónafljóL Umsjón: Tónlistarhópur Útvarps Rótar. 19.30 Barnaefni. 20.00 Ungllngaþátturlnn. 20.30Frá vfrnu tll verulelka. Umsjón: Vímulaus æska. 21 .OOAIþjóðleg ungmennaskiptt. 21.30 Hugrækt og jóga. 22.30 Lffsvemd. Umsjón: Hulda Jens- dóttir. 23.00 Dagskrárlok. Útzás rM 88,6 12.00-14.00 MS. 14.00-16.00 FB. 16.00-18.00 MR. 18.00-20.00 IR. 20.00-22.00 FÁ. 22.00-01.00 MH. fllfa FM 102,9 10.00 Helgistund. Séra Jónas Gislason dósent flytur hugvekju. 11.00 Fjölbreytileg tónlist leikin. 22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gislasyni. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 1. febrúar Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 27. janúar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 iþróttir. Umsjónarmaður Jón Ó. Sólnes. 19.30 George og Mildred. Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Grænlandsför Sinfóniuhljómsveitar íslands. Mynd gerð um för hljómsveit- arinnar til Grænlands i september 1987. Umsjón Rafn Jónsson. 21.20 Geturðu séð af bónda þinum? (May We Borrow Your Husband). Ný, bresk sjónvarpsmynd. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.15William Randolph Hearst og Marion Davies. The Hearst and Davies Affair. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Virginia Madsen. Leikstjóri: David Lowell Rich. Framleiðandi: Paul Pompian. Þýðandi: Örnólfur Árnason. ABC 1985. Sýningartími 95 mín. 17.50 Hetjur himlngeimslns. He-man. Teiknimynd. Þýðandi Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.15 Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum í handk’nattleik. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Þýðandi Hilmar Þormóðsson. Paramount. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum. 20.30 Sjónvarpsbingó. Simanúmer sjón- varpsbingósins er 673888. Stjórnandi er Ragnheiður Tryggvadóttir.Dag- skrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur. 20.55 Leiðarinn. Stjórnandi og umsjónar- maður er Jón Öttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.25 Vogun vinnur. Winner Take All. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leikstjóri: Bill Garner. Framleiðandi: Christopher Muir. Þýðandi: Guðjón Guðmunds- son. ABC Australia. Sýningartími 50 mín. 22.15 Dallas. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldwision. 23.00 Orustuflugmaðurinn. Blue Max. Aðalhlutverk: George Peppard, James Mason og Ursula Andress. Leikstjóri: John Guillermin. Framleiðandi: Christ- ian Ferry. Þýaðandi: Agústa Axels- dóttir. 20th Century Fox 1966. Sýningartími 145. 01.30 Dagskrárlok. Útvazp zás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiö á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (6). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Runólfur Sigur- sveinsson talar um endurmenntun bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni. - Af baráttunni tyrir kjörgengi kvenna. Umsjón: Sigrið- ur Þorgrimsdóttir. Lesari: Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn. - Breytingaaldurinn, breyting til batnaðar. Úmsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað í júlí sl.) 13.35 Miödegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann" Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónllst. —- 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Froskar. Forvitnast um froska, hvað þeir borða, hvernig þeir tala, hvernig þeir hegða sér. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mendelssohn og Saint-Saens. a. Konsert nr. 1 op. 113 fyrir klarinettu, bassetthorn og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn- Bartholdy. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Wolfgang Meyer á bass- etthorn með Heilbronn kammersveit- inni i Wiirtemberg; Jörg Faerber stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 i c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saens. Simon Preston leikur á orgel með Sinfóniu- hljómsveit Berlínar; James Levine stjórnar. c. Konsert nr. 2 op. 114 fyrir klarinettu, bassetthorn og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Wolfgang Meyer á bassetthorn með Heilbronn kammersveitinni í Wurtem- berg; Jörg Faerber stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veg- inn. Sigurður Ananíasson matreiðslu- maður á Egilsstöðum talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.15 „Breytni eftlr Kristi" eftir Thomas A. Kempis. Leifur Þórarinsson lýkur lestrinum (15). 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnír" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Lesari: Séra Heimir Steinsson. 22.30 Upplýsingaþjóðfélagið - Bókasöfn og opinber upplýsingamiðlun. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Einnig út- varpað nk. föstudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzing- en sl. sumar. a. Sinfónía nr. 29 í A-dúr KV 201 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Hljóðrituð á tónleikum „Konserto Köln" hljómsveitarinnar 14. júní. Réné Jacobs stjórnar. b. Tilbrigði eftir Jo- hannes Brahms op. 56b um stef eftir Joseph Haydn fyrir tvö píanó. Tónleik- ar Sir George Solti og Graig Sheppard 21. júnl. (Hljóöritanir frá suðurþýska útvarpinu í Stuttgart). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ÚtvazpráslIFM90,l 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, frétt- um kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttaritarar i út- löndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00, síðan farið hringinn og borið niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaða, hér- aðsmál og bæjarslúður viða um land kl. 7.35. Thor Vilhjálmsson flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlust- endur á öllum aldri. Umsjón: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra“. Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðan- lands, austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir for- heimskun iþróttanna. Andrea Jóns- dóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Gunnar Svanbergs- son flytur glóðvolgar fréttir af vin- sældalistum austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir klukkan 2.00,4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan FM 98,9 07.00 Stefán Jö' ulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með góðri morguntónlist, spjallar við gesti og litur i blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Bibba og Halldór á sínum stað kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin I réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síð- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist I lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vik síðdegis. Kvöldfréttatlmi Bylgjunn- ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Anna Björk Birglsdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólat- ur Guðmundsson. Stjaznan FM 102^ * 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hag- nýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 08.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góö tónlist, gamanmál og að sjálfsögðu verður Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir i hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturlnn - Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Tónlistarperlur sem allir þekkja. 20.00 Siökvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkveldi. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.