Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. 25 Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp Útvarp - Sjónvarp - Útvarp - Sjónvarp Ljósvakiim FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson vlð hljóð- nemann. Tónlist og fréttir á heila timanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni. Útvarp Rót FM 106fi 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríksson- ar. E. 13.30 Lífsvernd. E. 14.00 Úr Ræðuhorni og Kvöldvakt. E. 15.00 AUS. E. 15.30 Um Rómönsku Ameriku. E. 16.00 Á mannlegu nótunum. E. 17.00 Poppmessa I G-dúr. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir af hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Drekar og smáfuglar. I umsjá is- lensku friðarnefndarinnar. Blandað innlent og þýtt erlent efni frá friðarsam- tökum og þjóðfrelsishreyfingum og fréttir. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist i umsjá tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. I umsjá dagskrárhóps um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. I umsjá dag- skrárhóps um unglingaþætti. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Uppboð. Umsjón Anna Kristjáns- dóttir. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. Útrás FM 88,6 16.00-18.00 FB. 18.00-20.00 MH. 20.00-22.00 MS. 22.00-01.00 MR. AlfaFM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 01.00 Dagskrárlok. Utvarp Há&iaxfiörður FM 87,7 16.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni spjallar við hlustendur um málefni líðandi stundar og flytur fréttir af fé- lagsstarfsemi í bænum. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Péturs. Hljóóbylgjan Aktueyri FM 101,8 8.00 Morgunþátturf Olga 'Björg Örvars- dóttir kynnir tónlist í morgunsárið, auk upplýsinga um veður, færð og sam- göngur. Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónllst. 13.00 Pálml Guðmundsson. Óskalög, kveðjur og talnagetraun. 17.00 Siðdegl I lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónllstarþáttur. 20.0Q Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar- inósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Þziðiudagur 2. tebrúar Sjónvarp_________________ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventur- es of Teddy Ruxpin.) Sögumaður Örn Arnason. 18.25 Háskaslóöir. (Danger Bay) Ný syrpa kanadísks myndaflokks fyrir börn og unglinga. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn - endursýning. Umsjón: Jón Ölafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubók- in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks- son. . 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 30. janúar sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Láttu ekki gáleysið granda þér. Dregið í happdrætti á vegum land- læknisembættisiris. Umsjón Sonja B. Jónsdóttir. 20.45 Galapagoseyjar - Óboðnir gestir. Nýr, breskur náttúrulífsmyndaflokkur um sérstætt dýra- og jurtaríki á Galapagos-eyjum. 21.40 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 22.15 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der Gu[denburgs ) Þrettándi þáttur. 22.55 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.30 Hver vill elska börnin mín? Who Will Love My Children? Þýðandi: Hall- dóra Filippusdóttir. ABC 1983. Sýningartími 95 mín. 18.20Max Headroom. Fjölbreyttur skemmtiþáttur i umsjón hins fjölhæfa sjónvarpsmanns Max Headroom. Þýð- andi: iris Guðlaugsdóttir. Lorimar 1987. 18.45 Lif og fjör. Neon, an Electric Ma- chine. Fræðslumyndaþáttur í léttum dúr um ýmis áhugamál og tómstunda- gaman. Ismé Benni. 19.19 19.19.Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of This World. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Univer- sal. 20.55 íþróttir á þrlðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmenn eru Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 21.55 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. Bönnuð börnum. 22.40 Einn á móti öllum. Against All Odds. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges og James Woods. Leikstjóri: Taylor Hackford. Framleiðandi: Jerry Bick. Þýðandi: Ingunn Ingólfdóttir. Columbia 1984. Sýningartími 115 mín. 00.40 Vigamaðurinn Haukur Hawk the Slayer. Aðalhlutverk: Jack Palance.og John Terry. Leikstjóri: Terry Marcel. Framleiðandi: Bernard J. Kingham. Þýðandi: Björn Baldursson. ITC 1980. Sýningartími 90 mín. Bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok. Útvazp rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalis Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (7). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Móðurmál í skóla- starfi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Mlödegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Skari símsvari. Skari símsvari tekur völdin í þessum þætti en auk þess verður lesin fram- haldssagan um Baldvin Piff. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Schubert og Dvorák. a. Tónlist við leikritið „Rósa- mundu" eftir Franz Schubert. Sinfón- íuhljómsveitin í Chicago leikur; James Levine stjórnar. b. Serenaða fyrir strengi op. 22 eftir Antonin Dvorák. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Nevill Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. - Byggðamál. Umsjón: Þór- ir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá þriðjudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 2. sálm. 22.30 Leikrit: „Eyja“ eftlr Huldu Ólafsdótt- ur. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Kolbrún Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson, Arnar Jónsson, Þórarinn Eyfjörð, Her- dls Þorvalbsdóttir og Karl Guðmunds- son. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.35 íslensk tónlist. a. Gísli Magnússon leikur íslenska píanótónlist eftir Pál Isólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörns- son. b. Introduction og passacaglia eftir Pál ísólfsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás IIFM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, frétt- um kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu frétta-t yfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, umferð* og færð og litið i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leik- in þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorguns- syrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra“. Simi hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Fiutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það landsmenn hafa fyrir stafni. Þar að auki hollustueftirlit dægurmálaút- varpsins hjá Jónínu og Agústu (milli kl. 16 og 17.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferð, 2. lota: Fjölbrautaskól- inn Ármúla - Menntaskólinn á Laugarvatni. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - Bændaskólinn á Hvann- eyri. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Endurtekið nk. laugardag kl. 15.00.) 20.00 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. Gunnar Svanbergs- son. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir klukkan 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp á rás n FM 90,1 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Bylgjan FM 98,9 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin.fram úr með góðri morguntónlist. Spjallað við gesti og litið í blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Brávallagötuhyskið kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend-vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og slð- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- viksiðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með góðri tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Stjaman FM 102^ 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hag- nýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 08.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknaðir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir Siminn er 689910. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt viö góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 o'g 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvis- ur. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siökvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 12-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakiim FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson viö hljóö- nemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Tónlistarþáttur með blönduðu efni og fréttum á heila timanum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Útvaip Rót FM 106ft 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandins. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriksson- ar. E. 13.30 Alþýöubandalagið. E. 14.00 Úr fréttapotti. E. 14.30 Útvarp á íslandi i 62 ár. E. 16.00 Uppboð. E. 17.00 í hreinskilni sagt. E. 17.30 Drekar og smáfuglar. E. 18.00 í Miðnesheiðni. Umsjón Samtök herstöðvaandstæðinga. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist i umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatiml. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Unisjón dag- skrárhópur um unglingaþætti. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur i umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. Útrás FM 88,6 16.00-18.00 MR. 18.00-20.00 FÁ. 20.00-22.00 FG. 22.00-01.00 IR. Alfá FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 01.00 Dagskrárlok. Útvazp Hafnazfiözdur FM 87,7 16.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni rabbar við gesti og hlustendur um allt milli himins og Hafnarfjarðar. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Péturs. Htíóðbylgjan Akuzeyzi FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Ölga Björg. Létt tón- list og fréttir af svæðinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónllst. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldartón- listin ræður rikjum. Siminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.0Ó Ómar Pétursson og islensku uppá- haldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Siminn 27711. Timi tækifær- anna klukkan hálfsex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. febrúar Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna myndasögur fyrir börn. Umsjón Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Bleiki parduslnn. (The Pink Pant- her.) Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Stiklur - Nær þér en þú heldur - seinni hluti. Umsjónarmaður Úmar Ragnarsson. 21.25 Listmunasalinn. (Lovejoy). Breskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. 22.20 Þorvaldur Skúlason listmálari -end- ursýning. Fjallað verður um list Þorvaldar og viðhorf hans til myndlist- ar. Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. Þessi mynd var áður á dagskrá í ágúst 1978. 22.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Flækingarnlr. Stone Pillow. Aðal- hlutverk: Lucille Ball og Daphne Zuniga. Leikstjóri: George Schaefer. Framleiðandi: Merril H. Karpf. Þýð- andi: Björn Baldursson. CBS 1985. Sýningartími 95 min. 18.20 Kaldir krakkar. Terry and the Gun- runners. Spennandi framhaldsmynda- flokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. Lokaþáttur. Þýðandi: Her- steinn Pálsson. Central. 18.45 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Frændurnir Larry og Balki halda jafn- aðargeði þrátt fyrir staka seinheppni. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorim- ar. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. Þýðandi: Björn Baldursson. MCA. 21.20 Plánetan jörö - umhverfisvernd. Earthfile. Þýðandi: Snjólaug Braga- dóttir. Þulur: Baldvin Halldórsson. WTN 1987. 21.50 Óvænt endalok.Tales of the Unex- pected. Aðalhlutverk: Roy Marsden og Amanda Boxer. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 22.15 Shaka Zulu. 6. hluti. Aðalhlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christo- pher Lee. Leikstjóri: William C. Faure. Framleiðandi: Ed Harper. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Harrnony Gold 1985. 23.10 Leitin. Missing. Aðalhluverk: Sissy Spacek og Jack Lemmon. Leikstjóri: Costa-Gavras. Framleiðendur: Edward and Mildred Lewis. Þýðandi: Asgeir Ingófsson. Universal 1982. Sýningar- timi 115 mín. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Útvazp zás I FM 92,4/93^ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárlð með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húslð á sléttunni" eftlr Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (8). 9.30 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í sima 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40) 13.35 Mlðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann". Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20. Landpósturinn - frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Eru tölvur farnar að spila á hljóöfæri? Umsjón: Vern- haröur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bizet, Schumann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.