Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1988, Page 2
32 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988. ÞETTA! Myndagáta í þessari myndakrossgátu er búið að fela heiti hlutanna sem eru umhverfis gátuna. Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. í hvaða litum er Óli að hugsa um að mála myndina sína? Þú verður að raða stöfunum í hverjum reit rétt saman og þá veistu svarið. Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. 80 « a l1 .n 'kl •V6 «48 •5*o f Tengdu punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Þá kemur einhver mynd í ljós. Litaðu hana síðan fallega. Krakkakynning Nafn: Kristín Jóhannesdóttir. Heimili: Mýrarsel 6, Reykjavík. Fædd: 28. febrúar 1976, sem sagt 11 ára. Skóli: Seljaskóli. Uppáhaldslitur: Blár og grænn. Systkini: Ein systir sem heitir Sig- urbjörg og er 13 ára. Uppáhaldsmatur: Kjöt í karrí og kjúklingur. í eftirrétt þykir mér best að fá ísblóm. Tómstundir: Ég er í Tónskóla Sig- ursveins D. Kristinssonar. Besti brandari: - Mamma, hvar er tyggjóið mitt sem ég gleymdi á undirskálinni? - Ég henti því. - Ha, ó, æ, ég sem var með það að láni. Nafn: Steíla Mjöll Aðalsteinsdótt- ir. Heimili: Stekkjarbrekka 4, Reyð- arfirði. Fædd: 30. mars 1976. Skóli: Grunnskóli Reyðarfjarðar. Bestur vinir: Sigrún og Hlín. Ahugamál: Sund og allar aðrar íþróttir, pennavinir og dans. Systkini: Ein systir og hún heitir Hulda. Besti matur: Rjúpa, svínakjöt, hangikjöt og kjúklingar. Nafnlaus kaka 50 g flórsykur 1 egg (bara hvítan) '/2 dl mjólk vanilludropar 50 g brætt smjörlíki '/2 tsk. salt 2 dl „kornflakes" 2 msk. kakó. Allt sett í skál og blandað vel sam- an. Látið í frysti í eina klukku- stund. Ágætt að skreyta með þeyttinn rjóma og súkkulaðibitum. Anna Sólrún Jónsdóttir Kópavogi Valdís Ólafsdóttir, 11 ára, Valdastöðum, Kjós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.