Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1988, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1988, Qupperneq 4
Elsa Magnúsdóttir, Laugarnestanga 62, Rvk. POSTUR Kalli kafari Hvaða leið á Kalli kafari að velja til að komast að fjársjóðnum? Er það leið nr. 1 - 2 eða 3? Sendið svar til: ! ' Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988. Umsjón: Margrét Thorlacius kennari Einar Þorbergur Tryggvason, Skagfirðingabraut 10, Sauðárkróki. Pennavinir Anna Hulda Einarsdóttir, Borgarvegi 26, Njarðvík, 11 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Þuríður Hallgrímsdóttir, Holtsbúð 29, 210 Garðabæ, 9 ára. Langar að' eignast pennavini á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál: íþróttir og tónlist. Svava Ólafsdóttir, Miðleiti 6,103 Reykja- vík. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8- 10 ára. Áhugamál: Skíði, sund, fimleikar, hjólaskautar, afmæli, límmiðar og margt fleira. Lára Trýfegvadóttir, Hólabraut 13, 780 Höfn, 9 ára að verða 10. Langar að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 9-10 ára. Áhugamál: Hundar, skíði, skautar, fót- bolti, hestar og alls konar útivera. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Gunnhildur Stefánsdóttir, Silfurbraut 13, 780 Höfn, Hornafirði, 9 ára. Langar að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 9- 10 ára. Áhugamál: Skíði, skautar, fót- bolti, hundar og alls konar útivera. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Margrét Kristinsdóttir, Hafnargötu 14, Siglufirði, 12 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál: Skíði, Madonna, fótbolti, plaköt og fleira. Hvað heitir unga parið á myndinni? Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Tinna Kúld, 8 ára. Hverjir eru eins? Hvaða tveir grísir eru alveg eins? Sendið svar til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Brynhildur Dögg Guðmundsdóttir, Fljótaseli 28, 5 ára. Svör við gátum: 1. Þangað til hann vaknar 2. Kjóll. 3. Bíll. Kæru krakkar! Vinningshafar fyrir 1. tölublað 1988 eru eftirtaldir. 1. þraut: tunglið, reykháfur á skipi, flug- eldur á húsi, pípa, hurðarhúnn, stjarna á grasi, fótur á dreng, skór á dreng, taumur, fótur á karli. Laufey Guðmundsdóttir, Efstasundi 56, 104 Reykjavík. 2. þraut: Nr. 2 og nr. 8 Anna María Axelsdóttir, Austurgötu 28, 220 Hafnarfirði. 3. þraut: Óli - leið nr. 1 Lóa - leið nr. 2 Ari - leið nr. 3 Áslaug Ósk Hinriksdóttir, Stigahlíð 41, 105 Reykjavík. 4. þraut: Hringirnir eru 23. Oddný Jónína Hinriksdóttir, Stigahlíð 41, 105 Reykjavík. 5. þraut: Finnbogi og Svanhildur. Ragna Laufey Þórðardóttir, Ásabraut 11, 245 Sandgerði. 6. þraut: 6 villur. Þórunn Jónína Hafþórsdótt- ir, Brekkulæk 4, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.