Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
Laus staða
Starf fjármálastjóra (rekstrarstjóra) viö Kennarahá-
skóla 'íslands er laust til umsóknar. Fjármálastjóra er
ætlað að hafa í umboði rektors og skólaráðs umsjón
með gerð fjárhagsáætlana, rekstri og fjármálum skól-
ans.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um náms-
feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 7. mars nk.
8. febrúar 1988
Menntamálaráðuneytið
Laus staða
Staða kennslustjóra í uppeldis- og kennslufræðum
við félagsvísindadeild Háskóla ’lslands er laus til
umsóknar:
I starfinu felast eftirtaldir þættir:
1) Umsjón æfingakennslu og kennslu sem henni
tengist.
2) Skipulagning endurmenntunar framhaldsskóla-
kennára í uppeldis- og kennslufræðum.
3) Samvinna um kennaramenntun við aðrar deildir
háskólans og við grunnskóla og framhaldsskóla.
4) Önnur verkefni sem félagsvísindadeild kann að
ákveða vegna menntunar og starfsþjálfunar kenn-
ara.
Áskilið er að umsækjandi hafi full kennsluréttindi á
framhaldsskólastigi og a.m.k. fimm ára starfsreynslu
sem kennari í framhaldsskóla eða grunnskóla.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri greinargerð um námsferil,
kennslu og önnur störf, skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10.
mars nk.
8. febrúar 1988.
Menntamálaráðuneytið
Iþróttir
„Ráðning Guðmundar
kom mjög á óvart“
- Enn er deilt um ráðningu landsþjálfara í frjálsum
„Ráöning Guðmundar Karlsson-
ar í starf landsþjálfara kom mér
nyög á óvart. Ég veit ekki til þess
að Guðmundur hafi komið nálægt
þjálfun af neinu tagi,“ sagði Þráinn
Hafsteinsson, einn virtasti þjálfar-
inn í frjálsum íþróttum hér á landi
í dag, í samtali við DV í gær en
mikill kurr er enn í mörgum frjáls-
íþróttamönnum vegna ráðningar
Guðmundar Karlssonar á dögun-
um.
„Stjórn FRÍ gekk framhjá mönn-
um eins og til dæmis Stefáni
Jóhannssyni sem hefur mikla
reynslu að baki. Hann hefur það
framyfir hina umsækjenduma að
dögunum á skoska meistaramótinu
og baö fyrir skilaboð til FRÍ þess
efnis að haft yrði samband viö sig
vegna starfsins. Þau skilaboð kom-
ust síðan til framkvæmdastjóra
FRÍ en formaður FRÍ kom því til
leiðar að ekki var talað við Longd-
en sem hefur áratuga reynslu að
baki og hefur í langan tíma verið
íslensku frjálsíþróttafólki innan
handar. Það mátti ekki einu sinni
ræða við þennan þekkta þjálfara,"
sagöi Þráinn Hafsteinsson.
„Kom méráóvart"
„Guðmundur er duglegur strák-
ur. Það kom mér hins vegar á óvart
- Hvaða þjálfara hefðir þú kosið |
sem landsþjálfara?
„Ég verð að segja aö ég er að |
mörgu leyti mjög sammála Vésteim
Hafsteinssyni þess efnis að rétt j
hefði verið að ráða erlendan þjálf-
ara í þetta starf. Ég tel að hins vegar |
hefði verið mjög erfitt að íinna slík-
an starfskraft."
„Ég botna ekkert i þessu“
Valbjörn Þorláksson, einn reynd-
asti og besti frjálsíþróttamaður
landsins um langt árabil, hafði j
þetta að segja um málið: „Ég verð
aö segja alveg eins og er að ég botna
ekkert í þessum vinnubrögðum
• Þráinn Hafsteinsson.
hann hefur farið á mörg stórmót
erlendis sem ég tel mjög mikilvægt
fyrir landsþjálfara. Aö mínu mati
réð stjóm FRÍ mann í stöðu lands-
þjálfara sem verður aö byija á núlli
■dus staðar. Ég vil að það komi einn-
ig fram hér aö ég veit til þess aö
mjög þekktur þjálfari, Bruce
Longden, haíði áhuga á að taka
þetta starf að sér. Hann þjálfaði
norska landsliðiö í 3 ár og hefur
meðal annars þjálfaö Dailey
Thompson, einn besta tugþrautan
mann heims. Longden hitti ís-
lenska frjálsíþróttamenn að máli á
• Einar Vilhjálmsson.
þegar hann var ráðinn landsþjálf-
ari. Ég hefði talið hugsanlegt að til
hagsmunaárekstra kæmi þar sem
hann er sjálfur aö æfa og keppa í
fijálsum. Persónulega fyndist mér
óþægilegi að vera bæði að æfa og
keppa samhliða því að þjálfa?‘
sagði Einar Vilhjálmsson spjót-
kastari í samtali við DV i gær-
kvöldi.
„Ég vil hins vegar taka fram aö
ég treysti Guðmundi fullkomlega
til aö sinna þessu starfi, allavega
þegar uppbyggingarstarfiö er ann-
ars vegar.“
• Valbjörn Þorláksson.
sljórnar FRÍ. Þeir framlengdu um-
sóknarfrestinn án þess að tala viö |
nokkurn mann. Þegar starfiö var j
auglýst var óskað eftir þjálfara með
mikla reynslu. Síðan ræður stjóm-
in algerlega reynslulausan þjálf-
ara. Mér persónulega hefði fundist
eölilegast að Ólafur Unnsteinsson
hefði fengið stöðuna enda hefur
hann gífurlega mikla reynslu sem
þjálfari og hann hefur einnig mjög j
mikla reynslu af félagsmálum. Og
svo er hann mjög vel menntaður.
Mér finnst þetta furðuleg vinnu-
brögö." -SK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eflirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ártúnshöfði, verkstæði, talinn eig.
Ástþór Guðmundsson, mánud. 15. fe-
brúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Blesugróf 27,1. hæð, talinn eig. Bald-
ur Baldursson, mánud. 15. febrúar ’88
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnað-
arbanki íslands.
Bugðulækur 17, 2. hæð, þingl. eig.
Pálína Lorenzdóttir, mánud. 15. febrú-
ar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Tryggingastofnun ríkisins og Guðjón
Árnann Jónsson hdl.
Drápuhlíð 33, efri hæð, þingl. eig.
Guðmundur Jens Axelsson, mánud.
15. febrúar ’88 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðendúr eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Ólafur Gústafsson hrl.___
Dúfnahólar 4, 7. hæð B, þingl. eig.
Þórir Garðarsson, mánud. 15. febrúar
’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru
Verslunarbanki lslands hf. og Útvegs-
banki íslands hf.
Eskihlíð 16, 4. hæð hægri, þingl. eig.
ívar Aðalsteinsson og Áðakteinn
Jónsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Feijubakki 14, l.t.v., þingl. eig. Hafdís
Una Júlíusdóttir, mánud. 15. febrúar
’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru
Þorvaldur Lúðvíksson hrl„ Bakhir
Guðlaugsson hrl., Útvegsbanki ís-
lands hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík,
Veðdeild Landsbanka íslands, Sig-
urmar Albertsson hrl. og Sveinn
Skúlason hdl.
Gaukshólar 2, 4. hæð E, þingl. eig.
Róbert Gústafeson, mánud. 15. febrúar
’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík. *
Grandavegur 4, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Ásdís Benediktsdóttir og Róbert
Mellk, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki
íslands og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Grettisgata 13, þingl. eig. Húsgagna-
vinnust. Þorst. Sig. hf. o.fl., mánud.
15. febrúar ’88 kl. 14.45. Úppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grettisgata 16, hluti, þingl. eig. Ólafur
Magnússon, mánud. 15. febrúar ’88
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grundarás 2, þingl. eig. Vöggur
Magnússon, mánud. 15. febrúar ’88
kl. 14.45. Úppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Hjaltabakki 8,2.t.h„ þingl. eig. Bjami
Þór Kjartansson, mánud. 15. febrúar
’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Ólafur Gústafeson hrl., Gjaldheimtan
í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl„ Jón
Finnsson hrl„ Sveinn H. Valdimars-
son hrl. og Lögmenn Hamraborg 12.
Hofteigur 23, þingl. eig. Ería Hannes-
dóttir, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru Bjöm Ólafur
Hallgrímsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hverfisgata 56, hluti, þingl. eig. Regn-
boginn, mánud. 15. febrúar ’88 kl.
13.30. Úppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Iðnþróunar-
sjóður.
Laufásvegur 20, 1. hæð, ',þingl. eig.
Oddur G. Pétursson og Ásta Ólafs-
dóttir, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson
hM______________________________
Laugamesvegur 85, þingl. eig. Ingólf-
ur'Ingvarsson, mánud. 15. febrúar ’88
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 34 B, þingl. eig. Oddur
Theodór Guðnason, mánud. 15. febrú-
ar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Logafold 153, þingl. eig. Bára Gísla-
dóttir, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan
í Reykjavík, Tryggingastofnun ríkis-
ins, Ámi Grétar Finnsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Logafold 166, þingl. eig. Sigurður
Guðmundsson, mánud. 15. febrúar ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur era Val-
garður Sigurðsson hdl„ Jón Magnús-
son hdl„ Sigurður G. Guðjónsson hdl„
Bergur Ohversson hdl„ Ölafur Axels-
son hrl„_Landsbanki íslands, Iðnaðar-
banki íslands hf„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Neðstaberg 4, þingl. eig. Alexander
Ólafsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl.
10.30. Úppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Rituhólar 2,2. hæð, þingl. eig. Eiríkur
Sigurðsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skipholt 25, hl„ talinn eig. Garðar
Sigmundsson, mánud. 15. febrúar ’88
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Smyrilshólar 4, 3. hæð A, þingl. eig.
Eggert Simonsen og Brynja Simon-
sen, mánud. 15. febrúar ’88 kl. 10.45.
Uppboðsheiðendur era Ólafur Gú-
stafeson hrl„ Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Tryggingastofhun ríkisins.
Stíflusel 4, íb. 1-1, þingl. eig. Haraldur
Friðriksson, mánud. 15. febrúar ’88
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur era Veð-
deild Landsbanka íslands og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Torfufell 21, 2.t.h„ þingl. eig. Rúnar
A. Ingvarsson og Ehsa B. Sigurðar,
mánud. 15. febrúar ’88 kl. 15.15. Upp-
boðsbeiðendur era Veðdeild Lands-
banka íslands, Landsbanki íslands,
Ólafur Thoroddsen hdl„ Þoraaldur
Lúðvíksson hrl„ Útvegsbanki íslands
hf„ Iðnaðarbanki íslands hf„ Ásgeir
Thoroddsen hdl„ Sigurmar Albertsson
hrl„ Ámi Einarsson hdl, Gísli Baldur
Garðarsson hrl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík, Ævar Guðmundsson hdl„
Sigríður Thorlacius hdl„ Ámi Grétar
Finnsson hrl. og Þorfinnur Egilsson
hdl.
Vesturberg 48, 3.t.h„ talinn eig. Jó-
hann Halldórsson, mánud. 15. febrúar
’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era
Eggert B. Ólafeson hdl. og Hákon
Árnason hrL
Vesturgata 73, íbúð 00-02, þingl. eig.
Hólaberg sf„ mánud. 15. febrúar ’88
kl. 11.45.
Yesturgata 73, íbúð 00-02, tal. eig.
Ólöf Másdóttir, mánud. 15. febrúar ’88
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur era Sig-
urður G. Guðjónsson hdl. og Málfl.
stofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss.
Vitastígur 3,3. hæð, þingl. eig. Félags-
heimili tónlistarmanna hf„ mánud. 15.
febrúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Víðidalur, C-tröð 7, hesthús, þingl.
eig. Ólafúr D. Torfason, mánud. 15.
febrúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Víðimelur 46, kjallari, þingl. eig. Sig-
urjón Eðvarðsson, mánud. 15. febrúar
’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur era
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Víkurbakki 14, þingl. eig. Örvar Sig-
urðsson, mánud. 15. febrúar ’88 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vs. Stakkanes RE-105, þingl. eig.
Hreiðar Sigmarsson o.fl„ mánud. 15.
febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Fiskveiðasjóður íslands og Bjami
Ásgeirsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í
REYKJAVÍK
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
33
Jón Kr. Gíslason var Keflvikingum betri en enginn í gærkvöldi. Hann jafnaði metin
og knúði þannig fram framlengingu. í henni varð ÍBK hlutskarpara UMFG.
Úrvalsdeildin:
Reynslan skóp sigurinn
- er ÍBK vann UMFG í Grindavík
þeirra. Með mikilli baráttu tókst gestun-
um hins vegar að rétta sinn hlut og knýja
fram framlengingu. Staðan var 66-58 þeg-
ar ein mínúta var til loka en þá fóru
Keflvíkingar hamfórum og jafnaði Jón Kr.
Gíslason síðan metin með þriggja stiga
körfu. Reynsla Keflvíkinga skóp síðan sig-
ur þeirra í framlengingunni.
Grindavík: Jón 16, Guðmundur 14, Eyj-
ólfur 12, Rúnar 11, Hjálmar 8, Steinþór 5,
Sveinbjöm 4.
ÍBK: Áxel 17, Sigurður 13, Jón Kr. 11,
Guðjón 10, Ólafur 6, Falur 6, Magnús 5,
Hreinn 5.
Áhorfendur: 286
Ólympíuleikar:
Leikamir settir á morgun
- setningin í beinni útsendingu
Ólympíuleikamir í Calgary verða settir á morgun, laugardag, með mik- 15. FEBRÚAR: Brun/tvíkeppni, kl. 18.30 .. Daníel
illi viðhöfn ef að líkum lætur. Setning- unni verður varpað um gjörvallan heim með hjálp gervitungla og einnig hingað til íslands. Verður hátíðin sýnd í ríkissjónvarpinu. “ Í6. FEBRÚAR:
19. FEBRÚAR: 15 km ganga, kl. 17.00 24. FEBRÚAR: Stórsvig, kl. 17.30 25. FEBRÚAR: ....Einur .Guðrún
íslenska íþróttafólkið í Calgary, þau Guðrún H. Kristjánsdóttir, Daníel Hilmarsson og Einar Ólafsson, munu 26. FEBRÚAR: Svig.kl. 17.30 .Guðrún
27. FEBRÚAR: Svig, kl. 17.30
heyja keppni á þessum dögum og tím- um: 50 km ganga, frjáls aðf. kl. 15.30 i ...Einar -JÖG
Ægir Már Káiason;
Keflvíkingar unnu Grindvíkinga í úr-
valsdeildinni í körfuknattleik eftir fram-
lengdan leik, 69-73. Staðan eftir venjuleg-
an leiktíma var 66-66. Leikurinn var mjög
spennandi og skemmtilegur, mikil barátta
var í heimamönnum er þeir komust í gang
en á upphafsmínútunum sóttu þeir tal-
svert á brattann. Grindvíkingar komust
fyrst yfir eftir átján minútna leik, 26-24.
Staðan í leikhléi var 32-30, Grindvíking-
um í vil.
Heimamenn hófu síðari hálfleik af
krafti, komust í 42-32 og stefndi allt í sigur
Árangur Ewópuþjóða á árinu 1987:
Island fyrir ofan
Frakka, Dani
og Belga!
- ísland er nú í 18.-20. sæti
ísland er í 18.-20. sæti á lista yfir
knattspymuþjóöir Evrópu þegar Útið
er á árangur ársins 1987. Af sex A-
landsleikjum, sem taldir em með,
vann ísland þrjá, tvo gegn Noregi og
einn gegn Kuwait, en tapaði þremur,
gegn Frakklandi, Austur-Þýskalandi
og Sovétríkjunum. Þetta gerir 50 pró-
sent árangur og sömu tölu hafa
Walesbúar og Skotar.
Þrettán þjóðir eru fyrir neðan ís-
land á þessum lista, þar á meðal
Grikkir, Belgar, Danir, Frakkar og
Austurríkismenn sem raða sér í
næstu sæti á eftir! Þar neðar eru
Norður-írland, Noregur, Tyrkland,
Malta, Finnland, Kýpur, Lúxemborg
og Albanía.
írar eru óvænt í efsta sætinu en
þeir unnu 6 leiki, gerðu eitt jafntefli
og töpuðu aðeins einu sinni á árinu
1987 sem er 81,25 prósent árangur.
Hollendingar era næstir með 4 sigra
og 3 jafntefli en þeir eru eina tap-
lausa þjóð álfunnar á síðasta ári.
Síðan er röðin þessi: Ítalía, Rúmenía,
Sovétríkin, Búlgaría, England, Vest-
ur-Þýskaland, Spánn, Sviss, Svíþjóð,
Austur-Þýskaland, Pólland, Júgó-
slavía, Tékkóslóvakía, Portúgal og
Ungveijaland - síðan ísland, Skot-
land og Wales.
Auövitað ber aö taka svona lista
með fyrirvara þar sem þjóðimar
leika mismarga landsleiki og gegn
missterkum mótheijum en ísland
má vel við una engu að síður.
-VS
Skíði norðan heiða:
Annað bikarmót vetrarins
fer fram í Hlíðarfjalli
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Annað Visa-bikarmót skíðasam-
bandsins í alpagreinum á þessum
vetri fer fram um helgina og verður
það háð í Hlíðarfjalli á Akureyri eins
og fyrra mótið.
Þetta mót átti að vera á Siglufirði
en þar eru aðstæður þannig að ekki
var hægt að taka við því. Þá var leit-
að til ísafjarðar en þar var sama upp
á teningnum svo leita varð til Akur-
eyrar. Reikna má með öllu besta
skíðafólki landsins á þetta mót, að
því undanskildu að Daníel Hilmars-
son og Guðrúnu H. Kristjánsdóttur
vantar en þau hafa haldið til Kanada
á ólympíuleikana.
• Sigurður Gunnarsson, Vikingi, er nú kominn i 2. sætið.
Hver verður markakóngur í handboltanum?
Siggi Gunn í 2. sætið
- aðeins munar 12 mörkum á 10 efstu mönnum
Siguröur Gunnarsson, landsliðs-
maöur í Víkingi, er heldur betur að
sækja í sig veðriö í markaskoruninni
í 1. deild í handknattleik. Sigurður
skoraði sem kunnugt er átta mörk
gegn Stjörnunni og er nú kominn í
2. sætið á listanum yfir markahæstu
leikmenn 1. deildar.
FH-ingurinn Héöinn Gilsson er í
efsta sætinu og hefur skorað 70 mörk
og ekkert úr vítakasti. Listinn yfir
tíu markahæstu leikmennina í 1.
deild lítur annars þannig út:
1. Héðinn Gilsson, FH........70/0
2. Sigurður Gunnarsson, Vík..69/20
3. Konráð Olavsson, KR.......68/10
4. Þorgils Óttar Mathiesen, FH.67/0
5. Sigurpáll Aðalsteins, Þór.67/36
6. Hans Guðmundsson, UBK.....64/19
7. Stefán Kristjánsson, KR...62/17
8. Valdimar Grímsson, Val....61/4
9. Skúli Gunnsteinsson, Stjörn ....59/0
10. Júlíus Jónasson, Val....58/26
íþróttir
t Danir eru ekki hressir með
að hafa tapað 24-23 fyrir Svium í
handboltalandsleik í Malmö á
þriðjudagskvöldið. Engin furða,
þeir voru yfir, 21-17, þe'gar
skammt var til leiksloka en
misstu síöan sigurinn út úr hönd-
um sér. Þjóðirnar mættust aftur
í Bröndbyhöllinni í Kaupmanna-
höfii kvöldið eftir og þá varö
jafntefli, 18-18.
• Markmannsskortur hefur
háð Dönum síðustu misserin, svo
slæmur að margir hafa viljaö fá
aftur gamla Mogens Jeppesen
sem er hátt á fertugsaldri. En í
Noregi um síöustu helgi lék John
Iversen sinn fyrsta landsleik og
varði danska markiö af stakri
snilld. Danir unnu þá Norðmenn
tvisvar, 23-21 og 29-22. Norskir
blaðamenn sögðu eftir leikina að
það væri ekki einleikiö hvað
margir markveröir kæmust í
heimsklassann við það að mæta
norsku skyttunum!
• Diego Maradona hefur mátt
þola talsverða gagnrýni fyrir
frammistöðu sína með ítölsku
meisturunum í knattspymu, Na-
poU, í vetur. Er þá sífellt miðað
við fyrri afrek argentínska snill-
ingsins - en það hefur ekki farið
eins hátt að þrátt fyrir mótlætið
er Maradona markahæstur í 1.
deildarkeppninni i vetur meö 11
mörk í 18 leikjum og það þykir
gQft hlutfall á ítaliu.
• Ebbe Skovdal er danskur
knattspyrnuþjálfari sem líka hef-
ur mátt þola mótlæti sem
mörgum þykir harkalegt. Hann
tók viö portúgölsku meistumn-
um, Benfica, í haust en í deserab-
er var hann rekinn frá félaginu
sem þá var f 2. sæti 1. Öeildar og
komið í B-liða úrslit Evrópu-
keppninnar. Skovdal gat ekki séð
aö sér hefði mistekist á neinn
hátt - en var ekki lengi atvinnu-
laus því danska atvinnuliðið
Bröndby réð hann til sín f byijun
janúar.
• John Bames fær væntanlega
hlýjar móttökur þegar hann kem-
ur með Liverpoolliðinu til
Watford á morgun, til leiks í 1.
deild ensku knattspymunnar.
Bames er óhemjuvinsæll í Wat-
ford eftir að hafa leikið með
félaginu frá 17 ára aldri þar til í
sumar. Liverpool er taplaust f
fyrstu 25 leikjum sínum i 1. deild
en mætir endumærðu liöi Wat-
ford sem er ósigrað í sjö leikjum
frá þvi Steve Harrison tók þar við
völdum. Reiknað er með fullu
húsi, 25 þúsund manns, í fyrsta
skipti í Watford í vetur.
• Real Madrid virðist vera að
missa nokkuð fiugið í spænsku
knattspymunni. Liðið leikur ekki
vel þessa dagana en nær þó að
knýja fram sigra sem fyrr. Þaö
em þvf kærkomnar fregnir fyrir
stuöningsmenn þess að Ricardo
Gallego mætir til leiks á ný um
helgina, í fyrsta skipti síöan harni
meiddist í Evrópuleik gegn Na-
poli i september.
• Frank Rijkaard, hollenski
landsliðsmaðurinn í knatt-
spymu, hefur verið seldur frá
Ajax til Sporting Ussabon f
Portugal fyrir 100 milljónir fsl.
króna. Hann lenti í útistöðum við
Johan Cruyff, þáverandi þjálfara
Ajax, fyrir fimm mánuðum og
hefur ekkert leikið síðan.
• Tvö lið Íslendinga verða 1
sviðsljósinu þegar vestur-þýska
knattspyman byrjar aftur eftir
vetrarfríið um helgina. Ijeikin
era 16-liða úrslit í bikarkeppninnl
og þá fær Kaiserslautem llð
Hamburger SV f heirasókn og
Bayer Uerdingen tekur á mótl
Borussia Dortmund.
• Nico Claesen, raiðheiji enska
liðsins Tottenham, varð marka-
kóngurinn í undankeppni Evr-
ópukeppninnar i knattspymu.
Hann skoraði 7 mörk fyrir Belgíu.