Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988.
45
Afmælishátíð
í Háskólabíói
Sviðsljós
Um það bil 900 manns fylgdust með skemmtuninni og var það fólk á öllum aldri þó yngri kynslóðin hafi verið í
meirihluta. DV-myndir S
Slysavamafélag íslands er 60 ára
um þessar mundir og til þess aö
halda upp á afmælisdaginn efndi fé-
lagið til fjölskylduhátíöar um síðustu
helgi í Háskólabíói. Slysavarnafélag
íslands var stofnað 29. janúar árið
1928.
Gríniðjan fræga skipulagði
skemmtiatriðin á fjölskylduhátíðinni
og var Haraldur Sigurðsson kynnir
kvöldsins. Auk meðlima Gríniðjunn-
ar kom fram fjöldinn allur af öðmm
skemmtikröftum. Eiríkur Hauksson,
Kristinn Sigmundsson, Halla Margr-
ét Jónsdóttir og Jónas Ingimundar-
son tóku öll lagið við góðar
undirtektir viðstaddra.
Mikill fjöldi fólks mætti á staðinn,
um 900 manns og skemmtu sér allir
hið besta. Gestimir gæddu sér á þjóð-
arrétti íslendinga, kóki og prins pólói
í hléinu.
Malli, doktor Adolf, hjúkkan hans og Hallgrimur Ormur fóru á kostum á Eiríkur Hauksson var einn af þeim söngvurum sem tók lagið í Háskólabiói.
afmælisskemmtuninni hjá Slysavarnafélagi íslands.
SKEMMLTISTAÐIRNIR
- (zti<vi <tcc cct um uetauuz /
Helgarskemmtun vetrarins
alla laugardaga í Súlnasal.
TónlisteftirMagnús
Eiríksson.
Aðalhlutverk: Pálmi
Gunnarsson, Jóhanna
Linnet, Eyjólfur Krfstjáns-
son og Ellen
Kristjánsdóttir.
- Söngleikur, danssýning,
leiksýning, matarveisla og
ball, allt í einum pakka.
Miðaverö kr. 3.200.
Nú er lag!
MÍMISBAR er opinn
föstudaga og laugardaga
frákl. 19 til 03. Einar Júl.
og félagar leika á alls oddi.
Þórskabarett
Föstudagur & laugardagur
Burgeisar
Diskótekíð
Tommy Hunt
Jörundur Guðmundsson
Magnús Ólafsson
Saga Jónsdóttlr
Dansstúdíó Dísu
Borðapantanir í
símum 23333 og 23335.
Húsið opiö frá 19-03, aógangseyrir 500.
Ölver
Tríólö Prógramm
skemmtir frá kl. 9-24
sunnudagskvöld
frá kl. 9-01 föstudags-
og laugardagskvöld
Munlð blljaröinn - dartlö - tafllö
iartunaC
>U»%>0«ul tuus C/
Opið í kvöld
frá kl. 22-03
20 ára aldurstakmaik. Snyrtilegur
klæðnaður.Miðaverð 600,-
SUNNUD.
Jazztónleikar
á sunnudagskvöldið
frákl 22-01,
Jazzkvartetinn
"FARS"
með sína fyrstu tónleika.
Miðaverð 500,-
Café %osenSerg er
opíð aíía fieígina.
Gské 7%&enlœu}
VUirlMkjBtnfiO. iJtíJtifdtM X
I GLÆSIBÆ
Hljómsveitin
skemmtir í kvöld
Upppantað laugardagskvöld
Dúndrandl dansstemnlng.
Rúllugjald 500 snyrtilegur klæðnaöur
Royal Ballet
of Senegal
Frábcer fjöllistahópur
vctntanlegur til lands-
ins á miðvikudagmn,
skcmmtir alla ncestu
helgi. Menningar- og
listvióburður sem ar-
ugglega slan 1 go&o.