Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. Leikhús Þjóðleikhúsið n Les Misérables \£saling. arair Söngleikur byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00. i kvöld, uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag, uppselt i sal og á neðri svöl- um. Miðvikudag, uppselt i sal og á neðri svölum. Föstudag 19. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 20. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 24. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Fimmtudag 25. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 27. febr., uppselt. Sýningardagar i mars: Miðv. 2„ föstud. 4., uppselt, laugard. 5. uppselt, fimmtud. 10., föstud. 11., upp selt, laugard. 12., uppselt, sunnud. 13. föstud. 18., uppselt, laugard. 19., upp selt, miðvikud. 23., föstud. 25., laugard 26., uppselt, miðvikud. 30., fimmtud. 31. íslenski dansflokkurinn frumsýnir: ÉG ÞEKKI ÞIG - ÞÚ EKKIMIG fjögur ballettverk eftir John Wisman og Henk Schut. Danshöfundur: Jöhn Wisman. Leikmynd, búningar og lýsing: Henk Schut. - Tónlist: Louis Andriessen, John Cage, Luciano Berio og Laurie Anderson. Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide. Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall, Lá.ra Stefánsdóttir, Ólaf ía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Corne'du Crocq Hany Hadaya, Jóhannes Páls- son og Paul Estabrook. Sunnudag, frumsýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2. sýn. Fimmtudag 18. febr., 3. sýn. Sunnudag 21. febr., 4. sýn. Þriðjudag 23. febr., 5. sýn. Föstudag 26. febr., 6. sýn. Sunnudag 28. febr., 7. sýn. Þriðjudag 1. mars, 8. sýn. Fimmtudag 3. mars, 9. sýn. Ath: Sýningar á stóra sviöinu hefjast kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Laugardag kl. 16.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Fi. 18. febr. kl. 20.30, uppselt. Lau. 20.2. (16.00), su. 21.2. (20.30), upp- selt, þri. 23.2. (20.30), fö. 26.2. (20.30), uppselt, lau. 27.2. (16.00), uppselt, su. 28.2. (20.30) uppselt. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13.00-17.00. bhhhbí v/sa i le: REYKIAi ir Birgi Sigurðsson. kvöld kl. 20.00. Laugardag 20. febr. kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. eftir Barrie Keefe. Laugardag 13. febr. kl. 20.30. Þriðjudag 16. febr. kl. 20.30. Fimmtudag 18. febr. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. j^LgiöRt RikgL eftir Christopher Durang Sunnudag 14. febr. kl. 20.30. Næstsiðasta sýning. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Laugardag 13. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 14. febr. kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 16. febr. kl. 20.00. Fimmtudag 18. febr. kl. 20.00, uppselt. Föstudag 19. febr. kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 23. febr. kl. 20.00. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið I Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. ' ÞARSF.M T'4 „L RÍS t Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í Leikskemmu LR við Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 17. febr. kl. 20.00. Laugardag. 20. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag. 21. febr. kl. 20.00. Fimmtudag 25. febr. kl. 20.00. Miðasala í Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10á allarsýningartil 6. apríl. Mjða sala i Skemmu, sími 15610. Miðasalan I Leikskemmu LR við Meistaravelli er opin daglega frá kl. 16-20. ÚTSALA STAKIR MUNIR0GSTELL HRESSILEGUR AFSLÁTTUR GLIT Höfðabakha 9 Simi 685411 I kvöld kl. 20.30. Laugardag 13. febr. kl. 20.30. Sunnudag 14. febr. kl. 16.00. Allra siðustu sýningar. Ath. breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. iA MIÐASALA SfMI 96-24073 leiKFGLAG AKURGYRAR HADEGISLEIKHUS sýmr a veitingastaðnum Mandarínanum A Laugard. 13. febr. kl. 13.00 Sunnud. 14. febr. kl. 12.00. Laugard. 20. febr. kl. 12.00. Ath! Breyttan sýningartíma. LEIKSÝNING OG HÁDEGISVERÐUR. Ljúffeng fjórrétta máltió: 1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsætar rækj- ur, 4. kjúklingur í ostasósu, borinn fram m. steiktum hrísgrjónum. Ath. takmarkaöur sýningarfjöldi. Miðapantanir á Mandarinanum, sími 23950. HADEGISLEIKHUS T’lim ISLENSKA OPERAN __inii GAMLA BlO INGOLFSSTRÆT1 Frumsýning 19. febrúar 1988 DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir. i aðalhlutverkum eru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elin ÖskÓskars- dóttir, Sigríður Gröndal, Gunnar Guð- björnsson, Viðar Gunnarsson. Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Uppselt á frumsýningu 19. febr. kl. 20.00 2. sýn. sunnud. 21. febr. kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 26. febr. kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími 11475. LITLI SOTARINN eftlr Benjamin Britten Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Una Collins. Lýsing: Jóhann Pálmason. Sýningastjórar: Kristín S. Kristjáns- dóttir og Guðný Helgadóttir. Sýningar Blönduósi 13. febr. kl. 15.00. Sýningar Miðgarði 14. febr. kl. 14.00. Sýningar i Islensku óperunni i febrúar: 21. febr. kl. 16.00, 22. febr. kl. 17.00, 24. febr. kl. 17.00, 27. febr. kl. 16.00, 28. febr. kl. 16.00. Miðasalan opin alla daga frá 15-19 1 slma 11475. Kvikmyndir Laugarásbíó/Malone Fámáll einfari Malone Framleiðandi: Leo I. Fuchs Leikstjóri: Richard Cockliss Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Cliff Ro- bertson, Lauren Hutton. Fámáli einfarinn, sem blandast óvart inn í staðardeilur, lemur á yfirgangsseggj unum þannig að smælingjamir geti verið í friði, er kunnuglegt þema. Malone er einn slíkur, leikinn af Burt Reynolds. Malone hefur veriö í ýmsum sér- verkefnum fyrir CIA en er orðinn þreyttur á að drepa fólk og hverfur úr þjónustunni. Það er ekki vel séð á þeim bæ og því þarf hann að láta lítið fara fyrir sér. En á leið sinni í helgan stein verður Malone fyrir því óhappi að bílhnn hans bilar. Hann kemur honum á viðgerðar- verkstæði í friðsælum dal og ljóst er að viögerðin tekur nokkra daga. Verkstæðið rekur Paul Barlow sem býr þar ásamt dóttur sinni, Jo. Fljótlega verður Malone ljóst að ríkur yfirgangsseggur, Delaney að nafni, vill losna við þau feðginin af jörðinni. Delaney hefur sölsað undir sig fjölda jaröa og vill ná yfirráðum yfir öllum dalnum. Draumur hans er aö stofna ein- hvers konar fasistaríki í Bandaríkj- unum. Delaney og kumpánum hans verður þó það til óhapps að troða Malone segir hinum spillta lög- reglustjóra til syndanna í hefö- bundinni og þokkalegri spennumynd. Malone um tær og slíkt lætur hann ekki viðgangast. Þrátt fyrir að standa einn gegn óþjóðalýð Dela- neys, svo og lögreglustjóranum sem Delaney hefur í vasanum, tek- ur Malone heldur betur til sinna ráða. Burt Reynolds er hér alveg eins og í myndinni Rent-a-cop sem gekk fyrir skömmu, orðinn helst til of gamall fyrir þennan harðjaxla- gang. Hann er þó skammlaus í hlutverkinu og myndin býöur upp á spennu allan tímann með hefð- bundnum byssuhvellum og slags- málum. Þetta er því þokkalegasta spennumynd, í heíðbundnu meðal- lagi. JFJ GALDRALOFTIÐ Hafnarstræti 9 Ás-leikhúsið farðu ekki.... 6. sýn. sunnud. 14. febr. kl. 16.01 Miðapantanir í síma 246 50 allan sólar- hringinn. Miðasala opnuð 3 timum fyrir sýning- ar. ALÞÝÐULEIKHUSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINS KONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Sýningar: Laugardag 13. febr. kl. 20.30, uppselt. Sunnudag. 14. febr. kl. 16.00, uppselt. Aukasýning. Mánudag 15. febr. kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn i sima 15185 og á skrifstofu Alþýðuleikhússins, Vestur-. götu 3, 2. hæð, kl. 14-16 virka daga. Osóttar pantanir seldar daginn fyrir sýning- ardag. Blaðadómar. Þjóðviljinn A.B. Það er María Sigurðardóttir I hlutverki De- boru sem vann blátt áfram leiksigur I Hlaðvarpanum. Timinn G.S. Arnar Jónsson leikur á ýmsa strengl og fer létt með sem vænta mátti. Vald hans á rödd sinni og hreyfingum er með ólíkindum, I leik hans er einhver demon sem gerir herslumun I leikhúsi. Kvikmyndahús Bíóborgin Sikileyingurinn Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Á vaktinni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sagan furðulega Sýnd kl. og 5. Hamborgarahæðin Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Bíóhöllin Kvennabóslnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aliir i stuði Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Undraferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Týndir drengir Sýnd kl. 9 og 11. Skothylkið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Kærl sáli Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Hrollur 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Öll sund lokuð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur C Malone Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stórfótur Sýnd kl. 5. Regnboginn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Ottó II. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 3, 6 og 9.10. í djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hliðið Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stjömubíó Madine Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROXANNE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ' Ertþú búinn að fara Ijósa- skoðunar -ferð?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.