Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1988, Side 4
20 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988. FrOdrkjan: Heimsþekktur fiðlusnillingur I kvöld kl. 20.30 verða tónleikar í Frí- kirkjunni í Reykjavík og hefjast þeir kl. 20.30. Júgóslavneski fiðlusnillingurinn, Miha Pogacnik, leikur einleiksverk fyrir fiðlu eftir Johann Sebastian Bach. Miha Pogacnik fæddist í Slóveníu árið 1949, nam fiðluleik hjá Igor Ozym, Max Rostahl, Henryk Sxeryng og Josem Gin- gold í Júgóslavíu og Vestur-Þýskalandi, auk þess sem hann hlaut Fulbright-styrk til náms í Bandaríkjunum þar sem hann er nú búsettur. Hann heldur meira en eitt hundrað konserta á ári, bæði sem einleikari og sem sóhsti með hljómsveit- um. Sem dæmi'um tónleikastaði hans á þessu ári má nefna TbiUsi í Sovétríkjun- um, Oaxacaa í Mexico, Peking, Búdapest og Bled í Júgóslavíu. Tónleikamir í Fríkirkjunni í kvöld eru haldnir á vegum alþjóðafélags sem nefn- ist IDRIART. Það er skammstöfun sem þýðir: Stofnún til að efla samvinnu ólíkra menningarsviða með hjálp listar- innar. Á efnisskrá Pogacniks eru eftirtaUn verk: Sónata nr. 1 í g-moU, BWV 1001, Sónata nr. 3 í C-dúr, BWV1005, og Chac- onna úr Partítu nr. 2 í d-moll, BWV1004. Flestallir listamenn mála sjálfsmyndir einhverntímann á ævinni. Um helgina lýkur á Kjarvalsstöðum sýningunni „Sjálfsmyndir". Kjarvalsstadir: SjáJfemyndir Á sunnudagskvöld lýkur á Kjarvalsstöðum sýningunni „Sjálfsmyndir". FlestaUir Ustamenn hafa ein- hvemtímann litið í spegil og fest eigin ásjónu á mynd. Margir hafa þó gert það sem æfingu eða með þeim ásetningi einum að ná and- Utssvipnum. Aðrir, og þeir em mun færri, hafa unnið markvisst og gert sjálfsmyndir með reglulegu mfilibUi, raunverulegar sjálfs- myndir sem era hluti af sköpun og frumleika viðkomandi listamanna. Sýningunni á Kjarvalsstöðum er ékki ætlað að vera sögulegt yfirlit eða heildarúttekt á sjálfsmyndum íslenskra Ustamanna, heldur er hér stiklað í gegnum íslenska listasögu oe reynt eftir megni að velja marg- breytUeg og góð verk listunnend- um tíl skemmtunar og yndisauka. Leikfélag Akureyrar: GaJlerí Borg: Sýningu Hörpu að ljúka Piltur og stúlka síðustu sýningar A fóstudag og laugardag klukkan 20.30 era síðustu sýningar hjá Leik- félagi Akureyrar á PUti og stúlku. Verkið er sýnt í leikgerð EmUs Thoroddsen gerðri eftir skáldsögu Jóns Thoroddsen. Sagan sjálf er hugljúf ástarsaga sem birtir nú- tímamanninum makalausa þjóðlíf- slýsingu frá miðri öldinni sem leið. Það eru ekki síst hinar makalausu persónulýsingar sögunnar sem hafa hrifið fólk og flestir íslending- ar eiga sínar eigin ímyndir af Gróu á Leiti og Bárði á BúrfeUi. Bæði í leikgerðinni og í sögunni era per- sónumar ofurhtið ýktar en það er stílbragð höfundar tU aö gera þær skýrari. í leikritinu koma fram alhr þekktustu leikarar Leikfélags Ak- uréyrar, auk nokkurra annarra sem ekki hafa leikið með leikfélag- inu áður. G'óa á Leiti og Sigriður ræðast við en þær stöllur leika Þórey Aðal- steinsdóttur og Arnheiður Ingimundardóttir. Þánn 16. febrúar lýkur í GaUerí Borg, Pósthússtræti 9, sýningu Hörpu Björnsdóttur. Á sýningunni eru einþrykk og önnur verk, unnin með blandaðri tækni á pappír. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl. 10.00-18.00 en um helgar frá klukk- an 14.00-18.00. Verk eftir Hörpu Björnsdóttur. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpró- fastsdæmi sunnudag 14. febrúar ’88 Fræðslukvöld, sem haldið er á veg- um Reykjavikurprófastsdæmis og öUum er opið, verður í Háteigskirkju nk. þriðjudag, 16. febrúar, og hefst kl. 20.30. Umræðuefni: Náöargjafa- vakningin kemur til íslands. „Hvað er Ungt fólk með hlutverk, Vegurinn, Krossinn?” Fyrirlesari séra Jónas Gíslason dósent. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug- ardag kl. 11 árdegis. Bamasamkoma í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Vænst er þátttöku ferm- ingarbama og foreldra þeirra í guðsþjónustunni. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala safn- aðarfélags ÁsprestakaUs eftir messu. Munið kirkjubílinn. Miðvikudagur 17. febr.: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ami Bergur Sigurbjömsson. Borgarspitalinn: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Breiðholtsprestakall: Bamasam- koma kl. 11 í Breiðholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholts- skóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. GísU Jónasson. Bústaðakirkja: Bamastarf: Sameig- inleg bamr'.amkoma í Neskirkju kl. 11. Farið fra Bústaðakirkju kl. 10.45. Guðsþjónusta kl. 14, Prestur séra Ólafur Jens Sigurðsson. Organisti Jónas Þórir. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudagssíðdegi. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Aðalfundur kirkjufé- lagsins fimmtudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Bama- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Messa kl. 14. Fermingar- börn ílytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðm. Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Æskulýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Miðviku- dagur: Öskudagshátíð kl. 14.00 fyrir 6 ára og eldri. Messa kl. 20.00. Sókn- arprestar. Fríkirkjan í Reykjavík:. Föstudagur 12. febr. kl. 20.30. Júgóslavneski fið- lusnillingurinn Miha Pogacnik leikur verk eftir Bach. Sunnudagur: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðspjal- hð í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmæhsbörn boðin sérstaklega velkomin. Fram- haldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa með altarisgöngu kl. 14. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Messa heymarlausra kl. 14. Sr. Miy- ako Þórðarson. Kvöldmessa kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárasson. Þriðju- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallaprestakall í Kópavogi: Barna- samkoma kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar í Digranesskóla. For- eldrar era hvattir til að fylgja börnunum. Almenn guðsþjónusta kl. 14 í messuheimilinu. Hulda Guðrún Geirsdóttir syngur stólvers. Kirkju- kór Hjallasóknar syngur. Organleik- ari og kórstjóri Friðrik V. Stefáns- son. Sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11 ár- degis. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Opið hús í safnaðar- heimilinu Borgum miðvikudags- kvöld 17. febr. kl. 20.30. Gestur: Björn Tryggvason, fyrrv. form. Rauöa Kross íslands, segir frá starfi Rauða krossins í Vestmannaeyjagosinu 1973 og sýnir myndir. Sr. Ami Páls- son. Langholtsklrkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhahur Heimisson guðfræðinemi sér um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Oddný Þorsteinsdóttir. Prest- ur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknamefndin. Laugarnesprestakall: Laugardagur, 13. febr.: Guðsþjónusta í Hátúni lOb 9 hæð kl. 11. Sunnudagur: Guðs- þjónusta kl. 11. Bamastarf. Kafíisopi eftir guösþjónustuna. Fermingar- börn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Mánudagur 15. fehr.: Æskulýðsfundur kl. 18.00. Sóknarprestur. Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Sam- verastund aldraðra kl. 15. Spilað verður bingó. Sunnudagur: Bama- samkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guösþjónusta kl. 14.00 í umsjá sr. Ólafs Skúlasonar dómprófasts. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Fræðslufundur kl. 15.15. Guðrún Kristjánsdóttir lektor í hjúkranar- fræðum fjallar um efnið „heilbrigði barna“ Umræður aö erindi loknu. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánu- dagur: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraðra kl. 13-17. Fimmtudagur: Föstuguðsþjónusta kl. 20.00. Guðm. Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. í anddyri kirkjunnar er sýning á Biblíum og Biblíubókum. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kafíisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknar- prestur. Fríkirkjan i Hafnarfirði: Bamasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Öm Falkner. Einar Eyj- ólfsson. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga- skóh kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Fermingar- börn aðstoða. Organisti Helgi Bragason. Séra Gunnþór Ingason. Stokkseyrarkirkja: Bamamessa kl. 11. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞingvaUakirkja: Guðsþjónusta verð- ur á sunnudag kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudaginn 14. febrúar: kl. 13 Skarðsmýrarfjall - Innstidalur. Ekið sem leið liggur að Kolviðarhóli og gengið þaðan um Hellisskarð. Skíða- gönguferð fellur niður vegna snjóleysis. Verð kr. 600. Brottfór frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Vetrarferö á Þingvöll veröur sunnudag- inn 21. febrúar og Gulifoss í klakabönd- um - dagsferð sunnudaginn 28. febrúar. Útivistarferðir Sunnudagur 14. febr. 1. kl. 10.30 Gullfoss i klakaböndum. Nú er fossinn í stórkostlegum klakaböndum eftir frostkafla undanfama daga. Einnig fárið að Geysi, fossinum Faxa, Laugar- vatni o.fl. Verö 1.200 kr. 2. kl. 13 gönguferð með ölfusá í klaka- böndum. Ný ferð. Ekið að Kaldaðamesi (minjar herflugvallar) og gengið til Sel- foss. Á Selfossi verður safnaskoðun undir leiðsögn Hildar Hákonardóttiur. Dýra-, lista- og byggðasafn skoðað. Verð 800 kr. 3. kl. 13 skíðaganga á Hellisheiði. Gönguskíðaferð við allra hæfi. Verð 600 kr. Fritt í ferðimar f. böm m. fullorðnum. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu. Tilvaldar fjölskylduferðir. Sjáumst. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, 13. febrúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Samvera, súrefni og hreyfmg. Byrjið góða helgi í skemmtilegum félagsskap. Nýlagað molakaffi. Leikhús Litli sótarinn í söngför um Norðurland í kvöld mun um 30 manna hópur á vegum íslensku óperunnar leggja upp í söngfór um Norðurland með bamaóperuna Litla sótarann eftir Benjamin Britten. Ætlunin er að halda sýningu í Miðgarði, Varma- hlíð, á sunnudag kl, 14. Litli sótarinn verður aftur áfjölum íslensku óperunnar eftir ftumsýningu á Don Giovanni sem er 19. febrúar nk. og verða þá sýningar um helgar og í miðri viku. Miðasala er þegar hafin á þær sýningar. Miðasalan er opin alla daga kl. 15-19. Þjóðleikhúsið Vesalingarnir, sýningar föstudags- og laugardagskvöld kl. 20. Bilaverkstæði Badda, sýning á laugar- dag kl. 16 og sunnudagskvöld kl, 20.30. Ég þekki þig - þú ekki mig. íslenski dansflokkurinn frumsýnir fjögur ballett- verk eftir John Wisman og Henk Schut á sunnudagskvöld. Ás-leikhúsið sýnir leikritið Farðu ekki... á sunnudag kl. 16. Eggleikhúsið sýnir Á sama stað á laugardag kl. 13 og sunnudag kl. 12. Sýn- ingar fara fram í veitingastaðnum Mandarínanum v/Tryggvagötu. Leikfélag Reykjavíkur Dagur vonar, sýning í kvöld kl. 20. Hremming, sýning á laugardag kl. 20.30. Algjört rugl, næstsíðasta sýning á sunnudagskvöld kl. 20.30. Síldin er komin, nýr íslenskur söngleik- ur sýndur í leikskemmu LR v/Meistara- velh. Sýningar á laugardag og sunnudag kl. 20. Djöflaeyjan, sýning í kvöld kl. 20. Alþýðuleikhúsið Eins konar Alaska og Kveðjuskál, sýnt í Hlaðvarpanum á laugardagskvöld kl. 20.30 og á sunnudag kl. 16. Leikfélag Akureyrar Piltur og stúlka, síðustu sýningar verða á fóstudags- og laugardagskvöld kl. 20.30. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Pablo Armando Fernández, skáld frá Kúbu, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands sunnudaginn 14. febrúar kl. 14.30 í stofu 101 í Odda. Fyrirlestiu-inn fjallar um hlut- verk bókmennta í kúbönsku samfélagi og verður fluttur á ensku. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Félag áhugamanna um heimspeki Næstkomandi sunnudag 14. febrúar Í.988 kl. 14 mun Atli Harðarson halda fyrirlest- ur í Félagi áhugamma um heimspeki um stjómspeki Johns Locke og nefnir Atli erindi sitt „Um samfélagssáttmála og réttlætingu ríkisvalds." Fundurinn verð- ur haldinn í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar, og er öllum opinn. Barnsins vegna Sunnudagana 14., 21., og 28. febrúar verð- ur efnt til fyrirlestrahalds og umræðu í safnaðarheimili Neskirkju um nokkur málefni er snerta uppeldi og heilbrigði bama undir yfirskriftinni „Barnsins vegna“. Fyrirlestramir hefjast þegar að lokinni guðþjónustu eða um kl. 15.15. Sunnudaginn 14. febr. „Heilbrigði bama“, Guðrún Kristjánsdóttir lektor. Að erindi loknu verður fyrirspumum svarað og boðið til almennra umræðna. Fyrirlestramir em öllum opnir. 29 Árshátíð Árshátíð Snæfellinga og Hnappdæla Snæfellingar og Hnappdælir. Muniö árs- hátíð Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík sem verður í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, laugardag, og hefst kl. 18.30 með fordrykk. Góð skemmtiat- riði og góður matur. Mætum öllí Nefndin. Tilkyimingar Safnaðarfélag Ásprestakalls Kafíisala félagsins verður í félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 14. febrúar nk. eftir messu sem hefst kl. 14. Allir vel- komnir. Húnvetningafélagið Félagsvist verður spiluð nk. laugardag kl. 14 í Skeifunni 14. Veitingar og verð- laun. Sýningar Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Gallerí Borg, Austurstræti 10, í grafíkdeild GaÚerí Borgar em til sölu og sýnis myndir hinna ýmsu íslensku grafíklistamanna. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Þar stendur yfir sýning Hörpu Bjöms- dóttur. Á sýningunni em að mestum hluta einþrykk og önnur verk, unnin með blandaðri tækni á pappír. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 16. febrúcU-. Þessa dagana stillir Gallerí Borg upp úr- vali sölumynda gamalla meistara ís- lenskrar hstar. Arbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg Samsýning stendur yfir. Á sýningunm em skúlptúrar, málverk og grafík. Þeir sem að sýningunni stapda em Jónína Guðnadóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur Bjömsson- Ragnheiður Jónsdóttir, Páll Guðmundsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Öm Þorsteinsson. Rúna Guðjónsdóttir og Gestur Þorgrimsson. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-18 og frá 10-22 á laugardögum. Gallerí List, Skipholti 50b Þar er nú mikið úrval af grafík-, olíu- og vatnslitamyndum, einnig glerlist og postulín. Opið er virka daga kl. 10-18 og kl. 10-12 á laugardögum. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2, textílgallerí. Opið þriðjudaga til föstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Nes, Nýjabæ v/Eiðistorg Opnaður hefur verið nýr sýningarsalur, Gallerí Nes, í verslunarhúsnæði Nýja- bæjar við Eiðistorg, m. hæð. Opiö er virka daga kl. 16-19 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. Kjarvalsstaðir við Miklatún Á Kjarvalsstöðum stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Sjálfsmyndir, úrval sjálfsmynda af íslenskum listamönnum frá miðri síðustu öld til okkar daga. Sýn- ingin er opin daglega kl. 14-22 til 14. febrúar. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16 Þar stendur yfir sýningin Vinna og mannlif. Á sýningunni era listaverk frá ýmsum tímum sem öll eiga það sameigin- legt að fjalla um mannlegar athafnir, leik og störf. Sýningin er opin virka daga kl. 16-20 en um helgar kl. 14-20. Aðgangur er ókeypis. Sýningunni lýkur 20. febrúar. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11-17. myndavélaútsala! 25-40% afsláttur Aður nu Olympus OM-10 Ji950r- 11.950,- OLYMPUS' Konica TCX m/35-70 linsu JL6.950,-' 10.950, ^onica Ití Ricoh TF 900 data 16.950r- 12,370,- Ricoh TF 900 14.950,— 11.050,- Ricoh AF 500 data 8.900;— 6.570,- Ricoh AF 500 JL500r- 5.500,- Ricoh Yf 20 data JL35Qr"' 3.795,- Ricoh Yf 20 3.950,- 2.795,- Panasonic c-310 2.49 V 1.765,- Panasonic Cosina AF qciy_ linsur, 75-200 m/m ..TD*3KH#, 9.950,- O COSINA LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF Laugavegi 178* Reykjavik • Simi 685811 K 1"K IIIIIIIB ITk ■ ■ ■ ■ i á ■ ■ iiMiIH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.