Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. 19 Dansstaðir ABRACADABRA, Laugavegi 116 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. ÁRTÚN, Vagnhöfða 11, sími 685090 Gömlu dansamir fóstudagskvöld kl. 21-03. Danssporið ásamt söngv- urunum Ömu Karls og Grétari. Á laugardagskvöldið nýju og gömlu dansarnir. Hljómsveitin Dansspo- rið ásamt Ömu Karis og Grétari. BROADWAY, Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 Húsið lokað í kvöld vegna einkas- amkvæmis. Á laugardagskvöldið verða Stjömur Ingimars í 20 ár. I CASABLANCA, Skúlagötu 30 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. DUUS-HÚS, N Fischersundi, sími 14446 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. EVRÓPA v/Borgartún Royal Ballet of Senegal í fyrsta skipti á íslandi í Evrópu fóstudags- og laugardagskvöld. Diskótek fóstudagskvöld. Á laugar- dagskvöld leikur Músikbandið fyrir dansi. GLÆSIBÆR, Álfheimum Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardags- kvöld. Opið kl. 22.00-03.00. HOLLYWOOD, Ármúla 5, Reykjavík „Týnda kynslóðin" föstudags- og laugardagskvöld. GB og Ingibjörg leika fyrir dansi á laugardags- kvöldið. HÓTEL BORG, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. HÓTEL ESJA, SKÁLA- FELL, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími 82200 Dansleikir fóstudags- og laugar- dagskvöld. Kaskó leikur. Tískusýn- ingar öll fimmtudagskvöld. HÓTEL ÍSLAND KK-sextett leikur um helgina. HÓTELSAGA, SÚLNA- SALUR, v/Hagatorg, Reykjavík, simi 20221 Súlnasalur lokaður föstudags- kvöld. Á laugardagskvöld verður sýndur söngleikurinn „Næturgal- inn - ekki dauður enn“ sem byggist á tónlist Magnúsar Kjartanssonar í gegnum tíðina. LEIKHÚSKJALLARINN, Hverfisgötu Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. LENNON v/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. LÆKJARTUNGL, Lækjargötu 2, sími 621625, Á fóstudags- og laugardagskvöld verður leikin „tónlist Tunglsins". Á sunnudagskvöld verður „Kram- húsarkvöld". Þar munu hinir ýmsu dansarar frá Kramhúsinu koma fram með dansatriði iir mörgum áttum. Má þar m.a. nefna tangó og djassdansa. ÚTÓPÍA, Suðurlandbraut Diskótek fóstudags- og laugardags- kvöld. ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti, s. 23333 Þórskabarettinn Svart og hvltt á tjá og tundri bæði fóstudags- og laug- ardagskvöld. Hljómsveitin Bur- geisar leikur fyrir dansi að lokinni sýningu bseði kvöldin. ÖLVER, Álfheimum 74, s. 686220 Opiö frá kl. 18-03 fóstudags- og laugardagskvöld. Tríóið Prógramm spilar frá kl. 22 fimmtudaga til sunnudaga. Næturgalinn Pálmi Gunnarsson Nú standa yfir sýningar á söng- leiknum Næturgalinn - ekki dauður enn á Hótel Sögu. Þessi söngleikur er byggður á gömlum og nýjum lögum Magnús- ar Eiríkssonar. Með stærsta hlut- verkið í söngleiknum, hlutverk popphetju sem þráir frægð og frama, fer Pálmi Gunnarsson. Þyk- ir hann sjaldan eða aldrei hafa verið betri, sumir tala jafnvel um að þetta sé hápunkturinn á ferli han's sem dægurlagasöngvara. Lítil saga úr hversdagslífinu „Þessi htla saga, sem sögð er í Næturgalanum, er dæmigerð lífs- ferð einstaklings sem gæti verið hver sem er,“ segir Pálmi. „Flest lögin hans Magnúsar Ei- ríkssonar eru smámyndir sem lýsa hverdagslegum atvikum úr mann- lífinu. Það er svo áhorfenda að geta í eyðurnar við hvem sé átt, sagan gæti verið mín, hún gæti líka allt eins verið saga Jóns í næsta húsi. Það dreymir alla um aö ná árangri í lífmu og draumamir geta verið ansi glæstir en á sama tíma eru þeir hverfuhr." - Er popparinn í söngleiknum þá ekki þú sjálfur? „Magnús sækir yrkisefni sín í fóík á fómum vegi, ef ég hef kom- ist þar á blað þykir mér það einungis heiður að hafa orðið hon- um að yrkisefni." Endurskoða afstöðu mína Að vanda hefur Pálmi mörg járn í eldinum, bráðlega fáum við að sjá hann á skjánum í forkeppni Euro- visionkeppninnar hér heima en þar kemur hann til með að syngja lag eftir Kristin Svavarsson við texta Pálmi Gunnarsson hefur mörg járn Halldórs Gunnarssonar. „Þetta er gullfallegt lag en ekki í þessum hefðbundna Eurovisionstíl, hver í eldinum um þessar mundir. DV-mynd Ragnar Sigurjónsson svo sem hann er nú. Ég geri mér engar sérstakar vonir um aö viö vinnum keppnina. En ef svo fer mun ég endurskoða afstöðu mína um áframhaldandi þátttöku. Hins vegar finnst mér persónulega á- gætt að vera búinn að klára Eurovisionkvótann. En hver veit?“ - Hvað annað hefur þú fyrir stafni þessa dagana? „Ég er að gera plötu með félögum mínum í Mannakorn, á þeirri plötu verða ný lög eftir Magnús Eiríks- son. Von mín er sú aö við klárum vinnslu plötunnar eftir tvær til þrjár vikur.“ Farinn að þrá sól og sumaryl „Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér upp á síðkastið að það má eiginlega líkja þvi við góöa togaravertíð. Enda er mig farið að dreyma um nætur sól, sumaryl og veiðiferðir. En um daginn stofnuð- um ég og nokkrir félagar mínir veiðiklúbb sem nefnist því virðu- lega nafni Doktor Krókur. Á stefnuskrá klúbbsins er að fara í veiðiferöir á sumrm og jafnvel að fara til Grænlands næsta haust til að veiða. Einnig er á stefnuskrá klúbbsins að berjast fyrir þvi aö lax og sil- ungsár hér á landi verði ekki eyðilagar með slæmri umgengni og vitlausri ræktunarpóhtík. Það er til að mynda verið að eyðileggja mjög margar silungsveiðiár hér á landi með því að reyna að rækta í þeim lax. í sumar er svo ætlunin að ég geri stuttan sjónvarpsþátt fyrir ríkis- sjónvarpið um stangveiði, en sjónvarpið er miðih sem ég gæti sem best hugsað mér að vinna við í framtíðinni," sagði Pálmi að lok- um. -J.Mar Anna Pavlova í bíósal MÍR Á sunnudag kl. 16.00 verður sovéska kvikmyndin Anna Pavlovg sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Eins og nafnið bendir th ijallar myndin um eina frægustu dansmey ahra tíma, rússnesku baherínuna Önnu Pavlovu sem uppi var 1881-1931 og kom fram á leiksviði stærstu óperu húsa um ahan heim. Rakin eru ýmis atriði úr æviferh listakonunnar og koma við sögu margar nafnkenndar persónur. Þetta er löng kvikmynd, sýningar- tími hennar er 2 klukkustundir og 20 mínútur. Skýringartextar eru á ensku. GaHabuxur - og gott betur Ahir hlutir eiga sína sögu - svo er einnig um gallabuxur. í Nordiska museet í Stokkhólmi hefur, auk fastasýningar, verið gerð farandsýning um upprunasögu og þróun gallabuxna. Nordiska museet hefur nú lánað Norræna húsinu og Þjóðminjasafni íslands sýningu þessa sameiginlega. Verður sýningin í forsal safnsins frá 20. febrúar - 20. mars og verður opin á opnunartíma safnsins. í tengslum við sýninguna mun höfundur hennar, Inga Wintzeh þjóð- háttafræðingur, flytja erindi um gallabuxur og gahabuxnamenningu 20. febrúar kl. 17.15, daginn sem sýningin verður opnuð. -J.Mar Helgarskákmót á Selfossi Tímaritið Skák gengst fyrir sínu 34. helgarskákmóti á Hótel Selfossi í samvinnu við Taflfélag Selfoss og hæjaryfirvöld. Mótið hefst í dag kl. 17 með því að tefldar verða tvær léttar umferðir fram að kvöldmat. Kl. 20 hefst svo hiö eiginlega skákmót. Á morgun verða tefldar tvær umferðir og einnig tvær á sunnudag og hefjast þær kl. 10 og 15 báða dagana. -J.Mar Glæsilegir tangótaktar. Lækjartungl: Tangó-, calypso- og blús- tórúist Á sunnudagskvöldið verða kenn- arar og nemendur Kramhússins með einnar klukkustundar sýn- ingu í Lækjartungli. Endurtekin verður sýning karldansara á „The Moving Men“ sem sýnd var 31. jan- úar síðastliðinn. Þá verður tangósýning, blues- nútímadans og „samba a la Kramhús". Leikin veröur tangó-, caiypso- og bluestónlist á undan og eftir sýningunni.' -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.