Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1988, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 2. MARS 1988.
23
pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nuddtækiö „Neistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
unarvörur og leikfunispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Ca 70 tm af gangstéttarhellum til sölu,
aðeins notaðar inni, einnig nokkrir
U-steinar o.fl. steinar, ennfremur
Autobianchi ’79 með ónýtan hægri
hjörulið að framan. Fæst allt á góðu
verði. Uppl. í síma 44919.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Utanlandsferö til Costa de Sol til sölu
eða í skiptum fyrir frystikistu, frysti-
skáp, þurrkara, myndbandstæki eða
ljósalampa. Ferðin er að verðmæti 30
þús. S. 79919 e.kl. 19.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
DanCall farsími til sölu, lítið notaður,
selst á góðu verði gegn staðgreiðslu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7709.
Falleg, hvit hillusamstæða, 3 einingar,
ljósar stofugardínur, hör/bómull, 12
lengjur, skápur fyrir sjónvarp, video
og plötuspilara. S. 19941 e.kl. 18.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
General Electric kæli- og frystiskápur
með sjálfv. afhrím., hæð 169 cm, breidd
84 og dýpt 75 cm, kælir 15,6 cub., ft.,
frystir 6,8 cub. ft. Verð 55 þús. S. 38474.
Ljósritunarvélar. Nokkrar notaðar
ljósritunarvélar á hagstæðu verði og
nýyfirfarnar. Uppl. milli kl. 9 og 17 í
síma 83022. Sævar/Þórhildur/Smári.
Strapex bindivél, 80 kW loftpressa,
vörubílspallar, 6 m færiband, steypu-
síló og vinnuskúrar til sölu. Uppl. í
síma 681035.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt
öllum rafinagnstækjum og borð og
stólar í borðkrók. Uppl. í síma 84192
og 671646.
Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól-
börðum,. sendum í póstkröfu. Hjól-
barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222
og 51963.
í barnaherbergið: rúm, fataskápur og
hillusamstæða með skáp til sölu, allt
í stíl, 21" litasjónvarp á fæti og gam-
all ísskápur, 143x50, til sölu. S. 39253.
Nýlegt vatnsrúm ásamt 2 náttborðum,
hvítt að lit, til sölu. Uppl. í síma 37716
á kvöldin.
Þrekhjól! Til sölu sama og ónotað
þrekhjól, kostar nýtt 22 þús., selst á
13 þús. Uppl. í síma 76068 eftir kl. 20.
Búslóð til sölu vegna flutninga. Uppl.
í síma 671830 eftir kl. 17.
Lítið notaðar köfunargræjur til sölu.
Uppl. í síma 92-27304 milli kl. 17 og 20.
Tveir litið notaðir, ársgamlir Ijósabekkir
til sölu. Uppl. I sirna 10037 og 689320.
■ Óskast keypt
Takið eftir. Óska eftir skiptum, er með
nýlega 300 1 Einhell loftpressu, vil
skipta á henni og góðu videotæki.
Uppl. í síma 72714 og 79799. Óli.
Óska eftir aö kaupa stóran geymslu-
kæli fyrir rafinagn og gamalt af-
greiðslukæliborð með pressu í, strax.
Uppl. í síma 28610 milli kl. 12 og 18.
Óskum eftir að kaupa stóra þeytivindu,
5-10 kg, ennfremur notaðar þvottavél-
ar og þurrkara, má vera bilað. Uppl.
í síma 73340.
Billjarðborð. Óska eftir að kaupa 10
feta billjarðborð. Uppl. í síma 51836
og 651077.
Góð þurrhreinsivél óskast keypt. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7698.
Leðursófasett. Óska eftir hornsófa,
sófasetti og hallanlegum stökum stól-
um. Uppl. í síma 92-12415.
Óska eftir að kaupa ELU veltisög. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7629.
Óska eftir lítilli, notaðri vacuumpökk-
unarvél. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7681.
Óska eftir góðum ísskáp með sérfrysti,
ekki hærri en 1,50. Uppl. í síma 30369
e.kl. 18.
Vél i BMW 520 árg. '79 óskast keypt.
Uppl. í síma 10762 eftir kl. 18.
Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu
pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt
með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388.
Lager af fatnaöi til sölu, skartgripir,
töskur og leikfóng á mjög góðu verði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7718.
■ Fatnaður
Saumastofan Spor í rétta átt. Tökum
að okkur saumaskap, sniðagerð. og
graderingu á alls kyns fatnaði, s.s.
dansbúningum, iþróttabúningum eða
fatnaði fyrir tískuverslanir. Tökum
einnig að okkur kúnnasaumaskap.
Uppl. í síma 91-15511. Ath., við erum
allar fagmenn: Vala, Sigrún, Hanna.
Hálfsíður dökkbrúnn nutria pels nr.
42 44 til sölu, Verð kr. 35 þús.,.einnig
nýleg gráyrjótt kápa nr. 38-40, kr.
3 þús. Uppl. í síma 22908 e.kl. 17.
■ Heimilistæki
Nýyfirfarnar þvottavélar og þurrkarar
til sölu, 6 mánaða ábyrgð. Mandala,
Smiðjuvegi 8D, Kópavogi, sími 73340.
6 ára Candy þvottavél til sölu. Uppl. í
síma 656762.
Candy þottavél til sölu, verð 5000, einn-
ig ísskápur á 3000. Uppl. í síma 35659.
Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma
73851. '
M Hljóðfæri___________________
Gítarar - gítarar. Rafmagnsgítarar,
verð frá 10.500 m/tösku, bassar, verð
frá 9.900, klassískir gítarar (m/nælon-
strengjum), verð frá 5.300, þjóðlaga-
gítarar (m/strengjum), verð frá 6.900,
gítarpokar og töskur í úrvali.
Tónabúðin, sími 96-22111.
Yamaha 9000 trommusett til sölu, 7"
snerill, 12", 13", 16", 22", svart. Paiste
Hihat. Selst á 50-60 þús., aðeins stað-
greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma
680010 og 82507 e.kl. 18.
Rokkbúðin-búðin þín. Nýkomin send-
ing, strengir, kjuðar, neglur. Komið
og sjáið E-max topphljómborðið.
Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028.
■ Hljómtæki
3 mán. gömul Pioneer hljómflutnings-
samstæða, 70x70 w, ásamt útvarpi og
geislaspilara, í skáp, til sölu, einnig
Sharp videotæki (öll tækin í 1-3 ára
ábyrgð). Uppl. í síma 20428.
Kenwood plötuspilari, KD 74F, geisla-
spilari, DP 860, útvarp, KT 880L,
segulband, KX 790R, tónjafnari, GL
1100, control-magnari, Basic C2,
kraftmagnari, Basic MIA, hátalarar,
2 stk. frá AR, 35 BX, 100 W, einnig
Jamo digital 200, 200 W hátalarar.
Ársgömul topptæki. Verð eftir nánara
samkomulagi. Uppl. í síma 97-31230,
Nonni.
Pioneer KE 3030 bílfæki, BP 650 kraft-
magnari, TS 872, 30 vatta hátalarar,
til sölu, einnig Sharp bíltæki, Tech
hátalarar, 30 vatta, selst á góðu verði.
Uppl. í síma 83087 e.kl. 19.
Annar fullkomnasti plötuspilari frá
Marantz til sölu á 1500 kr., model 6170,
direct drive, Servo control. Nýr væri
á 40-50 þús. Sími 680097.
Góð, ársgömul bíltæki til sölu, Road-
star, útvarp og segulband, sérmagnari
(200w), 2 lOOw hátalarar og 2 40w
hátalarar. Sími 46102 á kvöldin.
Nýlegt og lítið notað Roadstar bíltæki
með Digital útvarpi og 80 vatta hátöl-
urum. Uppl. gefur Aðalsteinn í síma
686933.
■ Húsgögn
Seljum af lager nokkur vönduð horn-
sófasett og sófasett á mjög góðu verði,
frá aðeins kr. 43.500, einnig mjög
skemmtilegir reyrstólar á snúnings-
fæti á aðeins kr. 7.900. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
40 ára gamalt sófasett til sölu (skelja-
sett), stofuborð, 70x70, léttur armstóll,
blómastóris, 6 m br., eldhúsborð, teppi
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7712,
Furusófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn
stóll, til sölu, sófaborð + hornborð,
verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 74608.
Hjónarúm (eik) til sölu, verð 20 þús.,
tvöfaldar dýnur m/cover. Uppl. í síma
36799.
■ Antik
Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál-
verk, lampar, klukkur, speglar,
postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng-
urfatnaður og sængur. Antikmunir,
Grettisgötu 16, sími 24544.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintosh Plus með prentara, 1200
Baud, módeli, tösku og Appletalk net-
tengi til sölu. Eftirfarandi hugbúnað-
im ásamt handbókum fylgir:
ritvinnsla, teikniforrit, myndir og
flughermir. S. 92-11633 e.kl. 20.
1 Zi árs IBM Portable tölva til sölu. 640
kb, aukaskjár og taska fylgja. Oska
eftir staðgreiðslutilboði. Uppl. í síma
21484.
BBC master með tveim innbyggðum
diskdrifum, nokkrum leikjum og for-
ritum til sölu, góð ritvinnslutölva.
Uppl. í síma 30901 eftir kl. 17.
Allt hugbúnaðarpakki til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7703.
Vil kaupa notaðan prentara fyrir Apple
Macintosh tölvu. Uppl. í síma 671339
eftir kl. 17.
■ Sjónvörp
. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Viðgerðir í heimahúsum eða á verk-
stæði. Sækjum og sendum. Einnig
loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða-
stræti 38.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetaþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, sími 21215 og 21216.
Tvö 26" litsjónvarpstæki til sölu,
Grundig með fjarstýringu og sjálfleit-
ara, verð 28 þús., og Finlandia, verð
19 þús. Uppl. í síma 21484.
■ Dýrahald
Unglingaklúbbur TR. Milli 45 og 50
unglingar taka þátt í klúbbstarfinu í
Reiðhöllinni Víðidal. Með fjölgun
kennslustunda er nú hægt að taka inn
5-7 nýja unglinga. Víðtæk þjálfun í
hestamennsku ásamt ómetanlegum
innbyrðis kynnum unglinga sem
áhuga hafa á hestamennsku. Þjálfað
fyrir brons, silfur og gullmerki. Leið-
beinendur Tómas Ragnarsson og
Þórður Þorgeirsson ásamt gestakenn-
urum. Skráning í símum 33679 á
daginn og 672621 á kvöldin.
Félag hrossabænda, suðvesturdeild,
auglýsir eftir góðum reiðhestum til
sölu á hestadögum í Reiðhöllinni 6.
mars nk. Ætt, aldur og lýsing fylgi
skráningu. Uppl. og skráning hjá
Faxatorgi, sími 666757.
Opnu húsi, sem átti að vera í félags-
heimilinu fimmtud. 3ja mars, verður
frestað um óákveðinn tíma. Hesta-
mannafélagið Fákur.
Halló, hestamenn! Flytjum hesta og
hey hvert á land sem er. Bíbí og Pálmi,
sími 71173 og 954813 á kvöldin.
Hestur til sölu, 5 vetra, lítið taminn,
allur gangur. Verð 60 þús. Uppl. í síma
13162 eftir kl. 20.
Óska eftir poodle tik, helst stálpaðri,
má einnig vera hundur, bý í einbýlis-
húsi. Uppl. í síma 13732.
Þrír colliehvolpar til sölu. Hringið í
síma 95-6062.
■ Vetrarvörur
Mikið úrval a< nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kerrur
til flutninga. Snjósleðaferðir um helg-
ar með fararstjóra, á Langjökul,
Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180.
Vélsleðamenn. Allar viðgerðir og still-
ingar á öllum sleðum, olíur, kerti og
varahlutir. Vélhjól & sleðar, Stór-
höfða 16, 681135.____________________
Arcticat Cheetah, árg. '87, með vökva-
kældri vél, 530 m3, til sölu. Uppl. í
síma 92-13363.
Óska eftir að kaupa vélsleða, ’79-’80,
vel með farinn, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 37533.
Yamaha 74 vélsleði til sölu. Uppl. í
síma 53167.
■ Hjól________________________
Suzuki LT 250 fjórhjól til sölu, í topp-
standi, ný dekk, Spider. Staðgreiðslu-
verð 160 þús., skipti, t.d. á ódýrara
hjóli, koma til greina. Uppl. í síma
52272.
Kawasaki Mojave 250 fjórhjól, árg. ’87,
til sölu, gott hjól, ný afturdekk, skipti
á bíl koma til greina. Uppl. í síma
99-5525 eftir kl. 21.
Suzuki LT 80 fjórhjól ’87 til sölu, lítið
keyrt og lítur vel út, skemmtilegt leik-
tæki. Verð 50 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 686656.
Yamaha 250 cub. '68 til sölu, 2ja cyl.,
í mjög góðu lagi, verð 30 þús. Uppl. í
síma 92-a6624 eftir kl. 19.
Fjórhjól. Kawasaki 110 Mojave til sölu.
Uppl. í síma 99-6528 eftir kl. 18.
■ Til bygginga
Byggingameistari. Get bætt við mig
verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og
nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á
skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985-
25973.
■ Byssur
Veiðihúsið - verðlækkun. I tilefni eig-
endaskipta er nú veruleg verðlækkun
á Dan Árms haglaskotum. Skeet-skot
á kr. 350, 36 gr á kr. 380, 42,5 gr með
koparhúðuðum höglum á kr. 810. Allt
verð miðað við 25 stk. pakka. Leirdúf-
ur á kr. 5 stk. Remington pumpur á
kr. 28.700. Landsins mesta úrval af
byssum og skotum. Sendum um allt
land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085. Greiðslukjör.
Veiðihúsiö - ný þjónusta. Sendum þeim
er óska vöru- og verðlista yfir byssur,
skot og aðrar vörur verslunarinnar.
Sérpöntum veiðivörur, t.d. byssur fyr-
ir örvhenta. Skrifið eða hringið.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085.
Skotfélag Reykjavikur. Keppt verður í
standandi stöðu m/22 cal. markrifflum
föstud. 4. þ.m. í Baldurshaga kl. 8.30.
Sotið verður 40 skotum. Nefndin.
■ Sumarbústaðir
Huggulegt og hlýtt sumarhús uppi und-
ir Móskarðshnúkum til sölu, 40 m2,
ca 30 km frá Rvík, 7 þús. m2 eignar-
land. Hafið samb. við DV í s. 27022.
H-7704.
Við Skorradalsvatn eru til leigu 1-2
mjög fallegar skógi vaxnar lóðir,
möguleiki á rafinagni. Uppl. í síma
93-70063 eftir kl. 16.
Sumarbústaðaland I Þrastaskógi til
sölu. Uppl. í síma 641339.
M Fyiir veiðimenn
Fluguhnýtingar. Námskeið að hefjast,
kennari Engilbert Jensen, nú er tæki-
færið. Uppl. í síma 28278 næstu daga
milli kl. 18 og 19.
■ Fyrirtæki
Firmasalan, Hamraborg 12, s. 42323.
• Heildsala með ýmsa vöruflokka og
fjölda góðra umboða.
• Heildverslun með gjafavöru o.fl.,
Qöldi ónýttra tækifæra.
• Kaffistofa með mötuneyti ásamt fl.
• Rafvélaverkstæði, gott tækifæri.
• Matsölustaðir með mkilli veltu, föst
viðskiptasambönd.
•Bókaversl. víðs vegar um borgina.
•Útgáfufyrirtæki, tímarit o.fl.
• Kjötbúð ásamt fl., á góðum stað,
mikil velta.
•Söluturnar víðs vegar á höfuðborg-
arsvæðinu með veltu frá 1 millj. til
4-5 milljóna á mánuði.
•Tískuverslun við Laugaveg.
• Heildverslun með fatnað o.fl.
• Matvöruversl. í Kópavogi, með
mikla veltu, í eigin húsnæði.
• Framleiðslufyrirtæki ásamt fl.
• Barnafataverslanir.
• Blómabúðir.
Höfum einnig fjölda annarra fyrir-
tækja á skrá, veitingastaði, matvöru-
verslanir, framleiðslufyrirtæki,
bílavarahlutaverslanir o.m.m.fl. Höf-
um fjöldann allan af góðum kaupend-
um að ýmsum tegundum fyrirtækja.
Firmasalan, Hamraborg 12, sími 42323
og 42550.
Söluturn til sölu góð kjör. Uppl. í síma
46319 á kvöldin.
Sólbaðsstofa. Lítil, glæsileg sólbaðs-
stofa á góðum stað til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7713.
Þjónustuauglýsingar - Sírtti 27022 Þverholti 11
■ Kpulagnir-hreinsanir
Skólphreinsun
Er stíflað? - Stífluþjónustan
I u Fjarlægi stiflur úr vöskum,
wc-rorum, baókerum og niöur-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssníglar. An|on Aðalsteinsson.
sími 43879.
985-27760.
Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
DV
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni ur kjöllurum o. fl. Vanir menn.
vrSA
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasimi 985-22155