Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988. 31 fþróttir um helgina: Úrslitaleikir í körfuboltanum Um helgina gæti komist á hreint hvaöa tvö félög leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í körfu- knattleik. Undanúrslitaliðin mætast ööru sinni, Valur leikur gegn UMFN á Hlíðarenda á laugar- dag kl. 14 og Haukar fá Keflvíkinga í heimsókn í Hafnarfjörðinn á sunnudagskvöld kl. 20. Fari leikar á sama veg og í fyrri viðureignum hðanna nú í vikunni liggur ljóst fyrir hverjir leika til úrshta - ann- ars þurfa viðkomandi félög að mætast í þriðja skipti í næstu viku. UMFN vann Val í fyrri leiknum á miðvikudagskvöldið en á íþrótta- síðu í dag má sjá úrslit í viðureign ÍBK og Hauka sem fram fór í gær- kvöldi. UMFN og ÍBK, stórveldin af Suðumesjunum, urðu í tveimur efstu sætum úrvalsdeildarinnar og flestir hafa spáð því að þau munu í lokin heyja einvígi um titilinn. • Úrshtaleikur kvennadeildar- innar mhli ÍR og ÍBK hefur verið færður aftur um einn sólarhring, frá sunnudagskvöldinu yfir á mánudagskvöldið kl. 20. Hann verður leikinn í Seljaskóla. Knattspyrna • Reykjavíkurmótið heldur áfram í kvöld en þá mætast Fylkir og Leiknir í A-riðli. Á sunnudags- kvöldið leikur síðan Ármann við ÍR í B-riðh. Báðir leikir fara að sjálfsögðu fram á gervigrasinu í Laugardal og hefjast kl. 20.30. • Litla bikarkeppnin hefst um helgina og er leikin ein umferð. Á laugardag mætast Víðir og ÍA í Garðinum og FH og ÍBK í Hafnar- firði, en á sunnudag leika Breiða- blik og Stjarnan í Kópavogi og Haukar fá Selfyssinga í heimsókn í Hafnarfjörðinn. • Stóra bikarkeppnin er komin af stað og fjórði leikur hennar verð- ur í Grindavík kl. 14 á sunnudag- inn. Heimamenn mæta Gróttu. • Úrsht ráðast í Ahson-bikarn- um í Kópavogi þegar ÍK og Augnablik eigast við á Vahargerð- isvelh kl. 12 á laugardag. ÍK þarf fimm marka sigur th að komast upp fyrir Breiðablik og tryggja sér sigur í mótinu. Blak Bikarúrshtaleikurinn í kvenna- flokki, sem frestað var fyrir páska, er á dagskrá á laugardag kl. 17. Hann fer fram í Digranesi í Kópa- vogi og þar eigast við tvö bestu lið • Valur og Njarðvik leika öðru sinni i undanúrslitum úrvalsdeildarinn- ar. Njarðvikingar unnu fyrsta leikinn og eru sigurstranglegir á morgun, undir stjórn Vals Ingimundarsonar sem hér skorar körfu gegn Val. landsins, Breiðabhk og Víkingur, en Breiðablik sigraði í einvígi hð- anna um íslandsmeistaratithinn fyrir skömmu. Frjálsar íþróttir Víðavangshlaup íslands fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 14 við Graskögglaverksmiöjuna í Saurbæ í Dalasýslu. Þar hlaupa karlar og „öldungar" 8 km, konur, drengir og sveinar 3 km og telpur, phtar, stelpur og strákar 1,5 km. Keppt er í fimm manna sveitum í öllum flokkum nema öldungaflokki, en þar eru þrir í sveit. Creda húshjálpin Compact R. kr. 18.497 stgr. Reversair kr. 25.418 stgr. Sensair kr. 34.122 stgr. Söluaðilar: Viðja, Kópavogi, s. 44444 Rafbúðin, Hafnarfirði, s. 53020 Stapafell, Keflavík, s. 12300 Vörumarkaðurinn, Kringlunni, s. 685440 Grímur og Árni, Húsavik, s. 41600 Rafsel, Selfossi, s. 1439 Sjónver, Vestmannaeyjum, s. 2570 Rafland, Akureyri, s. 25010 Blómsturvellir, Hellissandi, s. 66655 Guðni Hallgrímsson, Grundar- firði, s. 86722 Póllinn, ísafirði, s. 3792 Kaupf. Húnvetninga, Blöndúósi. s. 4200 sW' LAUSAR STÖÐUR Umsóknarfrestur um eftirtaldar stöður við fangelsin i Reykjavík og Kópavogi, þ.e. Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, Fangelsið Síðumúla 28 og Fangels- ið Kópavogsbraut 17, er hér með framlengdur til 1 5. apríl 1 988: 2 stöður yfirfangavarða 1 staða varðstjóra 2 stöður aðstoðarvarðstjóra og að minnsta kosti 6 stöður fangavarða. í framangreindar stöður verður ráðið frá 1. mai nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist dómsmálaráðuneytinu. Umsækjendur, sem ekki starfa þegar við fanga- vörslu, skulu vera á aldrinum 20-40 ára. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. apríl 1988. BLAÐ BURDARFÓLK cu öfi&uwvu í ejjfi/Ctáliyu Awvjf' ■ REYKJAVÍK Rauðagerði Básenda Ásenda Borgargerði Vesturgötu Ánanaust Grettisgötu Frakkastíg Klapparstíg Boy Georgeerá leiðinni til lands- ins. Hann er frægasti poppari þessa áratugar og örugglega sá mest umtalaði. Hann er núaðnásérástrik eftirað hafa farið flattáeiturlyfjum. Þeirsemséð hafa til drengsinssíð- ustu vikursegja að hann verði ísínu gamlaformi í Laugardalshöllinni annað kvöld. I helgarblaðinu segjum viðfrá Boy George. Hvernig má það vera að ungtfólk, sem erað koma úr námi, getur keypt fyrirtæki sem met- ið er á 60 milljónir. Þetta gerðu þó þaú Sigríður Margrét Guðmunds- dóttir og Svavar Egilsson þegar þau keyptu hálft íslenska myndverið á móti Stöð2. Þau hjón eru í helgarviðtalinu. Ásunnudaginn verða úrslit í Ford fyrirsætukeppninni tilkynntmeðmikl- um glæsibrag í veitingastaðnum Vetrarbrautinni. Núreru sexstúlkur í úrslitunum og spennanfarinað aukast í þeirra hópi en þiðgetið lesið allt um lokasprett- inn í helgarblað- inu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.