Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 2
32
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988.
HITT'K
PE TTA!
í þessari Stafasúpu er búið að fela
vísuna Sumar sem Margrét Birgis-
dóttir á Akureyri orti og sendi
okkur. Vísan er svona:
Sumarblómin gul og blá
geta stundum fallið frá.
Af og til þau verða grá
eins og fjallið til og frá.
Orðin eru ýmist falin lárétt, lóð-
rétt, á ská, aftur á bak eða áfram.
Sendið lausn til: Barna-DV,
Þverholti 11, 105 Reykjavík.
T A F 'B D E V F Ð Gr H 0
K 1 L J M E N 1 F 0 6 P
R A L 5 A T L P U R V X
y P Ð A ö L A D E P A N
E G H R A U 1 0 A J 1 K
L m J E M Gt U 0 M A F
il F U P V A R Ö F s T
U V D Ð 1 L L A F X
Jj y E P N B Æ B 0 P T
‘ö i A B R u P 6 A i E
U F <5 A H A T U L 6 1
s L J M K T <5 0 S R L M
¥ 0 U 0 E P 1 R A 5 T U
<5 S V G X y P L ö R A P
IK R M Nl 0 p s T u V F A
Fjóla horfir hrifin á öll fiðrildin. Það eru tvö og tvö fiðrildi sem eru
eins. Eitt er þó stakt. Hvaða pör eru eins og hvaða fiðrildi er útundan?
Sendið lausn til: Barna-DV,
Þverholti 11, 105 Reykjavík.
Geimfar.
Jón Kristinn Ragnarsson,
Góuholti 14, 400 Isafirði.
Hæ, hæ Barna-DV!
Ég ætla að senda þér þrjár vísur, alveg
glænýjar, og hér koma þær:
Sumar
Sumarblómin gul og blá
geta stundum fallið frá.
Af og til þau verða grá
eins og fjallið til og frá.
Vetur
Veturinn er kaldur
eins og galdur.
Og stundum er hann
tvöfaldur.
Draumar
Draumar mínir eru góðir
alla vega alveg óðir.
Sætir, langir, stuttir, mjóir
stundum eru þeir alveg óðir.
Margrét Birgisdóttir,
Tjarnarlundi 12 D, Akureyri.
Krakkakynning
Nafn: Margrét Jóelsdóttir
Heimili: Melabraut 62, Seltjarnarnesi
Besti matur og drykkur: Kjúklingur, ís
og pepsí
Besta vinkona: Dagný
Systkini: Jóel og Lóa
Uppáhaldshljómsveit: A-ha
Besta lag: Maí-stjarnan
.......4..,........................
Nafn: Elísabet Lára Sveinsdóttir,
12 ára, 11. febrúar
Heimili: Fagurhóll 4
Skóli: Grunnskóli Eyrarsveitar
Bestu vinkonur: Valdís, Lísa og Svana
Áhugamál: Sund, frímerki, sætir strákar
og fleira
Uppáhaldshljómsveit: Europe
Systkini: Svenni, 8 ára
Bestu kennarar: Ingibjörg, Jón og Inga
Sveins
Foreldrar: Anna Másdóttir og Sveinn Sig-
mundsson
Draumaprins: Sætur, skemmtilegur, fynd-
inn, góður í fótbolta og spilar á gítar.
Nafn: Dagný Marinósdóttir
Heimili: Melabraut 60, Seltjarnamesi
Besti matur: Kjúklingur
Bestu vinir: Margrét og Anna
Systur: Gerða og Þórunn
JfrénnJZ'nsdíÁir.
&yarrÁrrmmí 9,
Hrönn Jónsdóttir,
Lækjarhvammi 9, 370 Búðardal.
Bama-DV
Barna-DV er skémmtilegt blað
ekki er því að leyna.
Þú mátt alltaf lesa það
það er alveg meinlaust,
Rakel Ýr Þrándardóttir,
Ránarslóð 3, Höfn í Hornafirði.
Krossgáta
Þessa krossgátu sendi Dagbjört Edda
Barðadóttir. Nú biðjum við lesendur
Bama-DV að ráða gátuna.