Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 4
42
LAUGARDAGUR 9. APRlL 1988.
Umsjón:
Margrét Thorlacius
kennari
Kæru lesendur!
Vonandi hafið þið haft það gott um pásk-
ana! Sum hafa sjálfsagt farið á skíði, önnur
í ferðalag eða gert eitthvað skemmtilegt
heima. Skrifið Barna-DV og látið okkur
heyra!
Af óviðráðanlegum orsökum hefur tafist
að senda vinningshöfum verðlaunin sín.
Það er verið að framleiða þau og því getur
það tafist lítillega ennþá. En verið þolin-
móð, verðlaunin koma! Undanfarið hafa
flugdiskar verið í verðlaun en nú er það
eitthvað annað. Við biðjumst afsökunar á'
þessari töf.
En þeir heppnu fyrir 11. tölublað eru:
67. Þraut: Stafasúpa.
Sæunn I. Marinósdóttir, Oddabraut 4,815
Þorlákshöfn.
68. Þraut: Barn B.
Þorkell Hróar Björnsson, Bláskógum 12,
700 Egilsstöðum.
69. Þraut: Leið 2.
Steinunn Jósteinsdóttir, Hólsvegi 7, 415
Bolungarvík.
71. Þraut: 10 atriði.
Hlynur Árnason, Nestúni 21, 850 Hellu.
Rakel Ýr Þrándardóttir
Ránaslóð 3 780 Höfn.
Það eru svo sannarlega margir hlutir á
þessari mynd. En einn hluturinn er
teiknaður nákvæmlega þrisvar sinnum,
hvorki meira né minna! Hvaða hlutur er
það?
Sendið svar til: Barna-DV.
1 5u4urt'ðnjá>
.....22o
Þorsteinn Már Þ., 9 ára,
Suðurvang 8, 220 Hafnarfirði
Frá Fjólu Loftsdóttir, 8 ára
Fellsmúla 9, S. 689442, Reykajvík.
Pennavinir
Helga Kristófersdóttir, Krummahólum
10, (b 15), 111 Reykjavík, 12 ára, vill gjarn-
an eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára,
bæði stráka og stelpur. Áhugamál: Sund,
skíði, dýr, tónlist, bréfaskriftir, badminton,
ferðalög og fleira. Svarar öllum bréfum.
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hún
þyrfti helst að vera -ný eða líkjast viðkom-
andi eins og hann er núna.
Elínborg og Jóna Óskarsdætur, Bæjar-
túni 4,200 Kópavogi, óska eftir pennavinum
á aldrinum 9-12 ára. Elínborg er 10 ára og
Jóna 12 ára. Áhugamál: Skíði, sund og
margt fleira.
Rakel Ýr Þrándardóttir, Ránarslóð 3, 780
Höfn, Homafirði, langar að fá pennavini á
aldrinum 10-100 ára.
Jóhanna Helgadóttir, Móavegi 3, 260
Njarðvík, 10 ára, að verða 11, Guðlaug
Björk Karlsdóttir, Hraunsvegi 11, 260
Njarðvík, 10 ára, að verða 11 og Ingveldur
Hafdís Karlsdóttir, Hraunsvegi 11, 260
Njarðvík, 12 ára. Þessar þrjár stelpur úr
Njarðvík langar að eignast pennavini.
Áhugamál þeirra eru: Dýr, skíði, ferðalög,
tónlist, lestur bóka, pennavinir og teikning-
ar. Þær vilja skrifast á við krakka á aldrin-
um 10-12 ára, bæði stráka og stelpur.
Steinn Þórhallsson, Sumarliðabæ, Ása-
hreppi, Rang., 851 Hellu, 11 ára, vill eignast
pennavini á aldrinum 10-12 ára. Áhuga-
mál: Frímerkjasöfnun, hestar og flottir
bílar. Reynir að svara öllum bréfum.
Svava Ólafsdóttir, Miðleiti 6,103 Reykja-
vík, óskar eftir pennavinum á aldrinum
8-10 ára. Áhugamál: Tónlist, skíði og margt
annað eins og t.d. límmiðar.
Áshildur Björnsdóttir, Aratúni 42, 210
Garðabæ, 13 ára, verður 14 í apríl, óskar
eftir pennavinum bæði strákum og stelpum.
Áhugamál: Dýr, skíði, sætir strákar, tala í
síma og fleira. Svarar öllum hressum bréf-
um. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Anna Lára Guðmundsdóttir, Melavegi.
3, 530 Hvammstanga, óskar eftir pennavin-
um á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál eru
hestar, skautar og fleira.
Jóhanna María Ævarsdóttir, Móatúni
6, 460 Tálknafirði. Langar að skrifast á við
stráka, 12-13 ára.
Ýrr Sigurðardóttir, Smáragrund, 720
Borgarfirði eystra, 11 ára. Langar til að
skrifast á við stráka á aldrinum 11-13 ára,
en það mega líka vera stelpur, en helst
ekki. Áhugamál: íþróttir, djassballett, lest-
ur góðra bóka, Madonna, tónlist og fleira.
P.S. Strákar, verið ekki feimnir að skrifa
og ég svara öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta
bréfi ef hægt er.
Brandarar:
- Hvers vegna varstu rekinn af kafbátnum,
Óli?
- Ég vildi sofa við opinn glugga!
- Er kqnan þín eyðslusöm?
- Nei, ekki get ég sagt það. Hún hafði bara
23 kerti á tertunni þegar hún varð 33 ára!