Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 4
36 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. Umsjón: Margrét Thorlaciús kennari Ágætu lesendur! Nú ættu verðlaunin að fara að verða tilbú- in! Þið hafið verið þolinmóð að bíða eftir þeim, en nú fer biðin að styttast. í þessu blaði er efnið nær einvörðungu frá ykkur, lesendur, og er ánægjulegt að sjá hvað þið eru dugleg að skrifa BARNA-DV. Vonandi haldið þið áfram að vinna svona. En þá eru það vinningshafar fyrir 14. tölublað: 87. þraut: STAFASÚPA Eyrún Guðjónsdóttir, Kirkjubraut 3, 300 Akranesi. 88. þraut: A og G, B og D, C og E og F er út undan Róbert E. Óskarsson, öxl n, 541 Blönduósi. 92. þraut: SKIPSSKRÚFA Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir, Klapparstíg 3, 530 Hvammstanga. 91. þraut: B-3 Magnús Sigurjónsson, Túngötu 4, 245 Sandgerði. 90. þraut: 67 kubba Eva Björk Axelsdóttir, Dalbraut 57, 300 Akranesi. 93. þraut: 3 NAGLAR Hulda Ósk Ragnarsdóttir, Hlíðarvegi 18, 530 Hvammstanga. Krossgáta Halla Sif Guðlaugsdóttir 8 ára, Fjölnis- vegi 15, Reykjavík, sendi okkur þesa KROSSGÁTU, sem við leggjum nú fyrir lesendur. Sendið lausn til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. 6 villur Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins á báðum myndunum? Sendið lausn til: BARNA-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Bi’yndís Jónsdóttir, Austurbraut 12, Höfn, Homafirði. Friðrik örn Sigurðsson, 9 ára, Krummahólum 4, Reykjavík. Heiða Steinarsdóttir, Ránarslóð 12, Höfn, Homafirði. Pennavinir Eyrún Steinsson, Hofslundi 17, 210 Garðabæ, 9 ára. óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-9 ára, strákum og stelpum. Áhugamál: dýr, dans, tónlist, íþróttir og fleira. Auður Jónsdóttir, Austurbraut 12, 780 Höfn, Homafirði. óskar eftir pennavinkon- um á aldrinum 6-8 ára. Bryndís Jónsdóttir, Austurbraut 12, 780 Höfn, Homafirði, 10 ára. Óskar eftir penna- vinum, bæði stelpum og strákum, á aldrin- um 9-11 éra. Áhugamál: fimleikar, skautar og dýr. Dagbjört Hjartardóttir, Snæfellsási 13, 360 Hellissandi. Vill endilega fá pennavini á aldrinqm 10-12 ára. Áhugamál: sund, leik- fimi, dýr og strákar. Fanney Erla Friðjónsdóttir, Melgerði, Lundarreykjadal, 311 Borgames. Vill eign- ast pennavini á aldrinum 14-16 ára. Hún er sjálf 13, að verða 14 ára í júní. Áhuga- mál: dýr, tala í síma, teikna, skrifa bréf og fleira. Vill skrifast á við stráka og stelpur. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðrún Högnadóttir, Suðurgötu 26, 300 Akranesi, 11 ára, verður 12 í nóvember. Langar að skrifast á við stelpur á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál: tónlist, Madonna, lestur og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Bergþóra Sigurjónsdóttir, Vogabraut 44, 300 Akranesi, 9 ára. Langar að eignast pennavini á aldrinum 8-100 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Sigurbjörg Stefánsdóttir, Seljalandsseli, Vestur-Eyjafjöllum, 861 Hvolsvelli, Rang., 12 ára. Langar að skrifast á við krakka sem em 12-13 ára. Áhugamál: hestar, skemmt- un, sund, límmiðar og fleira. Elínborg Auður, Stelkshólum 12, 111 Reykjavík, 9 ára. Langar til að skrifast á við krakka á svipuðum aldri. Áhugamál: sund, skíði, skautar, fuglar og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sigríður Kolbrún Sigurðardóttir, Kam- baseli 83, Reykjavík. Langar að eignast pennavinkonin* á aldrinum 9-11 ára. Áhugamál: skíði, dans, skautar, passa böm og margt fleira. Tryggvi Ólafsson, Miðleiti 6, 103 Reykja- vík. óskar eftir pennavinum á aldrinum 7-10 ára, bæði strákum og stelpum. Hann er sjálfur 7 ára. Áhugamál: límmiðar, frí- merkjasöfnun, fótbolti og körfubolti. Elsa Magnúsdóttir, Neðstaleiti 4, 103 Reykjavík. Auglýsir eftir pennavinum á aldrinum 7-14 ára. Áhugamál: bréf, sund og margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.