Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Side 1
Handbolti:
Hermundur
leikur með
Bækkelaget
Hermundur Sigmundsson, vinstri-
handar skyttan úr Stjömunni, mun
spila meö norska 1. deildar félaginu
Bækkelaget frá Osló næsta vetur.
Hermundur fékk einnig gott tilboö
frá einu þekktasta félagi Noregs,
Oppsal, sem nú leikur í 2. deild. „Mér
leist mun betur á mig hjá Bækkela-
get og hef líka meiri áhuga á aö spila
í 1. deOdinni. Bækkelaget varð í
fjórða sæti deUdarinnar á nýloknu
keppnistímabUi og missti naumlega
af Evrópusæti," sagöi Hermundur í
samtah viö DV, en hann mun stunda
nám viö íþróttaháskóla í Osló næsta
vetur. -VS
Körfubolti:
Engir út-
lendingar
Útlendingar munu ekki leika meö
íslenskum körfuknattleUcshöum á
næsta tímabUi en umræða um aö svo
kynni að fara hefur verið talsverö
síöustu vikumar.
Á ársþingi KKÍ, sem fór fram um
helgina, kom fram tUlaga frá þeirri
stjóm er þá starfaði, þess efnis aö
heimUa erlendum leikmönnum að
spila hér aö nýju. Sú tillaga féll með
ahnokkrum mun á þinginu, 14 aðhar
vom henni meðmæltir en 28 á móti.
Hins vegar vom mörkuð tímamót
á þinginu á þann veg aö keppnis-
fyrirkomulagi í úrvalsdeUd var
breytt og kemur hreytingin th fram-
kvæmda á næsta leikári. Þá var kos-
inn nýr formaður KKI. Kolbeinn
Pálsson leysir Björn M. Björgvinsson
af hólmi.
Sjá nánar um ársþing körfuknatt-
leiksmanna í miöopnu.
-JÖG
Gunnar Gunnarsson hættair við Val og verður kyir hjá IFK Malmo:
„Tilboð sem ég
gat ekki haftiað!
- sænska liðið gerir sér enn vonir um Þorbjöm Jensson
Gunnar Gunnarsson mun leUca með IFK Valsliösins. Þeir höfðu góðan skUning á mínum á endanum tUboð sem hann gat ekki neitað,“
Malmö í sænsku úrvalsdeUdinni í handknatt- sjónarmiöum og ég skU því við Val í hinu mesta sagði Þorbjöm Jensson, fyrrum þjálfari Malmö,
leUc á næsta tímabUi. Gunnar hafði ákveðið að bróðemi,“ sagöi Gunnar í samtah við DV i í samtali við DV í gærkvöldi.
koma hingaö heim og leika meö Valsmönnum gærkvöldi. í spjalhnu kvað hann forkólfa hösins einnig
á næstatímabihenhvarffráþeirriætlun íkjöl- Þess má geta að samkomulag Gunnars við hafa rætt við sig um'framhald:
fartUboðssemhannfékkfrásænskafélaginu: IFK Malmö er tíl tveggja ára. Er það á margan „Þeir hafa mUcið reynt tU að fá mig Ul að
„Forráöamenn Malmö gerðu mér tUboð eftir hátt hhðstætt þeim allra bestu samningum sem breyta afstöðu minni. Þaö er víst stjómarfund-
að ég tjáði þeim að ég ætlaði mér að leUca með geröir eru í handknattleUcnum í Svíaríki: ur á morgun og þeir vUja endilega fá mig tíl
Val á íslandi á næsta tímabili. Þessu tílboöi „Þeir hjá Malmö máttu bara hreinlega ekki aö ræða málin í kjölfar hans. Ég er hins vegar
þeirra gat ég einfaldlega ekki hafnaö en áður við því að missa Gunnar, þeir eru búnir að jafriharður á því og áður að koma heim og leika
en ég svaraði því ræddi ég málin viö ráðamenn liggja í honum siðustu dagana og gerðu honum meö Valshðinu," sagði Þorbjöm. -JÖG
Einar bestur í Iris rauf 60
heiminum í ár metra múrinn
- sjá bls. 34
- sjá bls. 34
Rót á handknattleiksmonnum í Garðabæ:
Sigurjón hættur
með Stjömunni!
„Ég er búinn að taka endanlega ákvörð-
un um að ég leik ekki með Stjörnunni
næsta vetur,“ sagöi Sigurjón Guðmunds-
son, homamaðurinn hpri sem hefur verið
einn af burðarásum Garðabæjarhðsins frá
því þaö vann sér 1. deildar sæti fyrir
nokkmm árum, í samtali við DV í gær.
„Fyrst í staö ætlaði ég að hætta alveg
að leika handknattleik en hvarf síðan frá
þeirri fyrirætlan enda aðeins 24 ára gam-
all. Það er hins vegar alveg óráðið með
hverjum ég spila á næsta keppnistíma-
bih,“ sagði Sigurjón.
Brotthvarf Sigurjóns er áfall fyrir
Stjömuna sem hefur séð af tveimur öðrum
sterkum leikmönnum, Hermundi Sig-
mundssyni til Noregs og Sigmari Þresti
Óskarssyni markverði til Vestmannaeyja.
-VS
Essen
„Þetta var ekkert
rosalega slæmt!“
„Þetta var ekkert rosalega slæmt - að
vinna bikarinn á ég við -... maöur getur
svo hætt meö góðri samvisku ef við nælum
í Evrópubikarinn líka,“ sagði Alfreð Gísla-
son á gáskafullan hátt í spjahi við DV í
gærkvöldi. Hann varö þá v-þýskur bikar-
meistari með Essen-hðinu.
„Annars var þessi úrshtaleikur erfiöur
í byijun en er á leið náðum við undirtök-
um og áttum síðan einn okkar besta leik
í ahan vetur. Nú seöum viö vitanlega
stefiruna á Evrópubikarinn. Við stefhum
aö því aö hefna ófara Víkinga en við
mætum einmitt ZSKA Moskvu í úrshtum.
Víkingar hafa raunar veriö okkur innan
handar og viö erum með myndband frá
leik þeirra við sovésku meistarana sem
viö stúderum," sagði Alfreð.
Sjá nánar um úrslitaleikinn á bls. 34.
-JÖG