Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Side 3
MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988.
25
Iþróttir
Hollenska stjaman á fönim frá Belgíu:
Er Frans van Rooij of
dýr fyrir Antwerpen?
- Hollendingurinn segist á leið frá Antwerpen
Flest bendir til þess að hollenski
knattspyrnumaðurinn Frans van
Rooij fari frá Antwerpen eftir þetta
leikár'. Van Rooij hefur spilað sig inn
í hjörtu flestra Belga en einnig inn í
hug ófárra ráðamanna víða í Evrópu.
Eru mörg stórlið á eftir þessari
stjörnu sem faer, að sögn sérfræð-
inga, að velja úr fjölmörgum tilboð-
um er samningur hans við
Antwerpen rennur út með vorinu.
„Það er ekki það að mig langi frá
Antwerpenliðinu," segir Frans van
Rooij í spjalli við heimspressuna,
„heldur sýnist mér hitt ráða úrslit-
um að ég er einfaldlega of dýr fyrir
Antwerpen.“
-JÖG
<ts»s
ÍKWW'
IKSWSiS
.tKSPRiSj
tmft.
WSPRiS
Belgíska toppliðið Antwerpen verður liklega fyrir áfalli í vor. Þá missir það, ef að líkum lætur, kjölfestuna i lið
inu, Frans Van Rooij, snillinginn frá Hollandi.
Danskir leikmenn í brennipunkti:
Dani til HSV
fyrir stórfé
Jensen keypturfrá Brondby á 18 milljónir
Vestur-þýska úrvalsdeildarfélagið
Hamburger SV keypti fyrir helgina
danska piltinn John Jensen fyrir
stórfé, eða 900 þúsund vestur-þýsk
mörk. Sú upphæð samsvarar um 18
milljónum í íslenskum krónum.
Jensen þessi, sem er miðjuleikmað-
ur, var í röðum Brondby á síðasta
tímabih. Var hann þá burðarstólpi í
hði sínu og í kjölfar danska meistara-
mótsins var hann kjörinn leikmaður
Liverpool, sem fyrir nokkru varð
enskur meistari og mætir Wimble-
don í úrshtum þarlendrar bikar-
keppni, fékk rétt eitt sæmdarheitið
fyrir helgina. Fékk hðið viðurkenn-
ingu fyrir prúðmannlega framgöngu
á velh í vetur og mega stuðnings-
menn hðsins taka sér goð sín til
fyrirmyndar. Áhangendumir eru
nefnilega þekktir fyrir annað en að
sýna stillingu á kappleikjum hðsins.
ársins í Danmörku.
Þess má geta aö Jensen er dýrasti
knattspyrnumaður sem seldur er frá
Danmörku en stahbróðir hans, Lars
Lunde, er hins vegar sá leikmaður
danskur sem fengist hefur fyrir mest
fé frá hði utan Danmerkur. Bayern
Mtinchen keypti Lunde fyrir tæpar
27 mihjónir króna frá Yong Boys
Bem árið 1986.
-JÖG
Liverpool hlaut 35 refsistig í vetur,
missti enda ekki mann.af velli vegna
brottvikningar í allri dehdarkeppn-
inni.
Næst Liverpool kom Nottingham
Forest, fékk hðið 61 refsistig. í 3.
sætinu er síöan Blackburn, sem sph-
ar í annarri deildinni, en þaö félag
fékk 76 refsistig.
-JÖG
Sampdona
stendur
vel að vígi
Sampdoria stendur vel að vígi
i ítölsku bikarkeppninni en lið-
ið vann fyrri úrshtaleikinn
gegn Torino, 2-0. Það vora þeir
Hans-Peter Briegel og Gianluca
Vialh sem gerðu mörkin.
-JÖG
Ensk hð
arram
í banni
Svo kann að fara aö ensk
knattspymuhð veröi enn í
banni á næsta tímabili. Málum
er þannig komið áð bresk
stjómvöld segjast ekki enn hafa
ráðið niðurlögum ofbeldisbylgj-
unnar sem hefur riðið þar yfir
síðustu árin. íþróttaráðherrann
enski, Colin Moynihan, mun
hitta Jacques George, ráða-
mann hjá knattspymusam-
bandi Evrópu í vor. Munu þeir
þá ræða ástand mála í Eng-
landi. Skoöun íþróttaráöherr-
ans er sú að á margan hátt hafi
breyting orðiö til batnaöar í
enskri knattspymu en hann
hefur hins vegar bent á að
margt megi enn laga. Jacques
George segir hins vegar aö
bresk stjómvöld verði aö bera
fulla ábyrgö á félagshöum sín-
um á erlendri grandu eigi
eitthvaö að fást framgengt i bar-
áttunni - en ensk hö sækjast
eftir keppnisrétti í. knatt-
spyrnumótum EUFA á nýjan
leik.
Enska knattspyrnan:
Uverpool var með
prúðasta liðið í vetur
- Forest í 2. sæti en Blackbum í því 3.
M TELEFAX
Nauðsynjatæki
nútímans.
TELEFAX FYRIR:
Banka • Innflytjendur • Útflytjendur • Lögreglu • Tryggingafélög • Dagblöð •
Verkfræðistofur • Auglýsingastofur • Prentsmiðjur • Opinberar stofnanir • o.fl. •
o.fl.
ÞAÐ BESTA VERÐUR ODYRAST
ARVÍKsf
NAFNNUMER 0599-B’90
KENNlTALA 47 n B3-0169
ARMUL11 • P0STH01F 8000 - 128 REYiCAVlK - SIMI 687222 - TELEX 3012 - TELEFAX 687295
Einhell HDR 150-D
HÁÞRÝSTI HREINSI- 0G
SEM HENTAR
LANDBÚNAÐI 0G SJÁVARÚTVEGI.
KR. 39.785.-
Skeljungsbúðin
Síöumúla 33
símar 681722 og 38125
Ljósritun meðan beðið er.
-
IConica
U-BIX
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33, sími: 62-37-37
Þjónustumiðstöð
skrifstofunnar.
eykjavíkur.
bílastæði við Klapparstíg.