Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Page 5
MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988. 27 I>V Iþróttir • Bode lllgner, markvörður Kölnar, slær boltann frá marki sinu í leiknum við Werder Bremen. Karl-Heinz Riedle sækir að honum en á milli þeirra er Daninn Morten Olsen. Símamynd Reuter Vestur-þýska knattspyman: Atli afgreiddi Mark Hughes Heppnisstig Bayern gegn Uerdingen Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi: Atli Eðvaldsson lék að nýju með Bayer Uerdingen á laugardaginn, er liðið gerði jafntefli, 0-0, við Bayern Munchen í úrvalsdeildinni. Atli átti mjög góðan leik í vöm Uerdingen og hélt velska landsliðsmiðherjanum Mark Hughes algjörlega niðri. Uerdingen var óheppið að sigra ekki því Raimond Aumann, mark- vörður Bayern, varði vítaspymu frá Svíanum Robert Prytz. Leikurinn var skemmtilegur þótt ekkert mark væri skorað og Uerdingen var mun betri aðilinn. En Atli og félagar eru enn í fallhættu, eins og helmingur liða deildarinnar. • Schalke og Homburg eru nánast fallin, Homburg tapaði, 1-0, í Kais- erslautem frammi fyrir 37.500 áhorf- endum sem ærðust af fögnuði þegar Schupp skoraði eina mark leiksins. Schalke átti aragrúa færa gegn Frankfurt en mátti sætta sig við markalaust jafntefli. Uli Stein átti stórleik í marki Frankfurt. Þriðja neösta lið deildarinnar þarf að leika aukaleiki við þriðja efsta lið 2. deild- ar og enn geta ein átta lið lent í því, fyrir utan Schalke og Homburg. • Stuttgart, án Ásgeirs Sigurvins- sonar, sem er enn meiddur, var þræl- heppið að ná jöfnu, 2-2, gegn Dort- mund á heimavelli. Zorc og Mill komu Dortmund í 0-2 en Klinsmann svaraði tvívegis fyrir Stuttgart - skoraði jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu leikins! Hann er nú marka- hæstur í deildinni með 18 mörk en Riedle hjá Bremen er næstur með 16. • Köln vann meistara Bremen sannfærandi með mörkum frá Povls- en og Littbarski, Karlsruhe vann Nurnberg, 2-0, Hamburger SV vann Leverkusen, 3-2, Bochum vann Mannheim, 1-0, og Hannover tapaði, 2-4, fyrir Gladbach. • Staða efstu og neöstu liða: Bremen ...32 21 8 3 56-17 50 Bayern ...32 20 4 8 77—41 44 Köln ...32 16 12 4 51-27 44 Stuttgart ...31 16 7 8 66-44 39 Núrnberg ...32 12 11 9 41-35 35 Uerdingen ...32 10 8 14 52-58 28 Bochum ...32 9 9 14 43-50 27 Kaiserslaut.... ...32 10 7 15 46-57 27 Karlsruhe ...32 9 9 14 34-52 27 Mannheim ...32 7 12 13 32-47 26 Homburg ...32 7 9 16 35-64 23 Schalke ....32 8 7 17 46-77 23 Tveimur deildinni. umferðum er ólokið í Hollenska knattspyman: Þrenna frá Kieft ogll7mörkPSV Wim Kieft, sem um fyrri helgi skoraöi fjögur mörk gegn Sparta, fylgdi því eftir meö þremur þegar PSV Eindhoven vann DS’79,4-0, á útivelli í loka- umferð hollensku 1. deildarinn- ar í gær. PSV skoraði þar meö 117 mörk í 34 leikjum í deildinni og Kieft gerði 29 þeirra. Ajax tapaöi 2-1 í Groningen og Feyenoord hrundi niður í sjötta sæti viö 1-4 tap gegn Den Bosch á heimavelli. Lokastaða efstu liða varö þessi: PSV......34 27 '5 2 Ajax.....34 23 4 7 Twente...34 16 9 9 Willem II34 14 10 10 Venlo....34 13 12 9 Feyenord34 14 8 12 117-28 59 78-40 50 63-40 41 60-46 38 43-35 38 63-57 36 -VS VOLVO- EIGENDUR NOTIÐ 98 OKT. BENSIN Þar sem Volvo mælir í engu tilfelli með lægri oktantölu en 95 okt. í blýlausu bensíni, þá ráð- leggjum við Volvo- eigendum eindregið að nota 98 okt. Super bensín. dfeter 1968-1988 Auglýsin Orlofssjóði VR ORLOFSHÚS VR Dvalarleyfi Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshúsum VR sumarið 1988. Umsóknirá þartil gerð- um eyðublöðum þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð í síðasta lagi 16. maí 1988. Orlofshús eru á eftirtöldum stöðum: að Ölfusborgum að Húsafelli í Borgarfirði að Svignaskarði í Borgarfirði að illugastöðum í Fnjóskadal í Vatnsfirði, Barðaströnd að Einarsstöðum, Suður-Múlasýslu íbúðir á Akureyri að Flúðum Aðeins fullgildir félagar hafa rétt til dvalarleyfis. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshúsum á tíma- bilinu 28. maí til 17. september sitja fy !r dvalarleyfum. Hafi ekki verið gengið frá leigusamningi fyrir 30. maí n.k. fellur úthlutun úr gildi. Drf verður milli umsækjenda ef fleiri umsóknir berast en hægt er að verða við. Verður það gert á sk.ifstofu félagsins laugardaginn 21. maí n.k. kl. 14 og hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir. Sérstök athygli er vakin á því aö umsóknir verða aö berast skrifstofu VR í síðasta lagi mánudaginn 16. maí n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verðurtekið á móti umsóknum símleiðis. -f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.