Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Side 9
31 MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988. Iþróttir Club Biugge þarf aðeins eitt stig - til að verða landsmeistarí í Belgiu Knattspyma: Gíftirieg barátta í Sviss Gífurleg barátta er nú í úrslita- keppni fyrstu deildarinnar í Sviss en þar kljást átta bestu liö lands- ins um meistaratitilinn. Xamax, meisturum fyrra árs, var um helgina skákaö úr efsta sætinu en hðið hefur nú tapað fimm stig- um í síðustu þremur umferðum. Aarau er nú komið á toppinn, eftir sigur á St Gallen, en Xamax og Aarau mætast einmitt um næstu helgi. Luzern, hð Sigurðar Grétars- sonar, er í íjórða sæti eftir sigur á Servette, og berst við þaö félag og Grasshoppers um EUFA-sæti. Luzem á nú þrjá leiki eftir, tvo á útivöOum gegn Lausanne og St Gallen, og heima gegn Young Boys Bern. Jafn hjá Olten Olten, hð Ómars Torfasonar, gerði jafntefli við Iverdon, 1-1 í neðri hluta annarrar deildarinn- ar. Með þeim úrslitum tryggði Olten-liðiö sér nánast sæti í ann- arri deildinni. Á sama tíma tapaði Solothurn, liö Sævars Jónssonar, 1-5, á heimavelli fyrir La Chaud Fond. -JÖG Kristján Bemburg, DV, Belgiu: Anderlecht, lið Arnórs Guðjo- hnsen í Belgíu, vann Kortrijk, 2-0, um helgina. Kom fyrsta markið eftir mikinn einleik Niliz snemma í fyrri hálfleik. Hugðist hann gefa boltann á Arnór, er hann kom að vítateign- um, en knötturinn hrökk af einum varnarmanna Kortrijk til Grún sem var í dauðarfæri inni í vítateignum. Nýtti Grún færið til fullnustu og skoraði. Eftir mark hans sótti Kortrijk á- kaft og átti mörg ágæt færi en Mun- aron varði frábærlega vel í marki Anderlecht. Seinna mark Anderlecht kom síðan undir lok fyrri hálfleiks og var það til með aðstoð Schwabe, varnar- manns Kortrijk. Skallaði hann yfir sinn eigin markmann og í eigið mark. Eftir það komu færin á færibandi hjá báðum aðilum en hvorki gekk né rak samt sem áður. Var hreint ótrúlegt aö Kortrijk skyldi ekki tak- ast að skora því sókn liðsins var oft á tíðum mjög þung. Færi Anderleht komu eftir skyndiupphlaup og átti Arnór tvö þeirra. Skaut hann glæsi- legu snúningsskoti í fyrra skiptið sem fór rétt yfir markið og í það síö- ara sá markmaðurinn við Arnóri er hann skaut fóstu skoti utan úr teig. Arnór átti góðan leik ef á heildina er litið og átti hann margar glæsileg- ar sendingar. Til að mynda gaf hann draumasendingu, undir lok síðari hálfleiks, beint á kolhnn á Niliz sem skallaði rétt framhjá. Guðmundur var tekinn út af Guðmundur Torfason, leikmaður Winterslag, byrjaði inni á gegn Charleroi um helgina en síðartalda liðiö sótti stíft mestan hluta leiksins. Nýttu leikmenn Charleroi sín mark- færi hins vegar afarilla en þaö sama verður ekki sagt um leikmenn Wint- erslag. Lágu leikmenn liðsins aftur en beittu skyndisóknum sem gáfu mjög góða raun. I seinni hálíleik, sem var svipaður þeim fyrri, skoraði Van Beccelaere, miðjuleikmaöur Winterslag, fyrra mark leiksins úr einni skyndisókn- inni. Norðmaðurinn Seland innsigl- aði síðan sigurinn á lokamínútunni, 2-0. Samkvæmt gangi leiksins má segja að Winterslag hafi stolið stig- unum tveimur en það er nú einu sinni kúnstin í knattspyrnunni að nýta markfærin. Þess má geta að Guðmundur Torfason var tekinn út af snemma í seinni hálfleik. Spennan er nú mikil í botnbarátt- unni en tvö lið munu falla. Lið Rac- ing Jet er þegar falliö, en baráttan er gífurlega hörð milli AA Ghent, Winterslag og Lokeren. Brugge náði aðeins jafntefli Fyrir leik Beerschot og Club Brugge fékk Villie Wehens, leikmað- ur Brugge, afhent blóm og 100 þús- und belgíska franka þar sem hann var kjörinn prúöasti leikmaður Belg- íu á dögunum. Leikurinn sjálfur var síðan í járn- um og skoraði Daninn Ken Brylle fyrra mark leiksins fyrir Brugge snemma í fyrri hálfleik. Undir lokin náði Tahmata síðan að jafna metin og sat þar við. Þess má geta aö hefði Brugge, sem var betri aðilinn í leikn- um, unnið hefði liðið orðið belgískur meistari. Mechelen lét fimm fastamenn hvíla í leiknum við Ghent en félagið spilar í úrslitum Evrópumótsins á mið- vikudag. Ghent, sem er í botnbarátt- unni, lék vel og kom þannig mjög á óvart. Tók forystuna með marki Van Mierlo en Theunioes jafnaði metin fyrir Mechelen i lokin. Urslft Anderlecht-Kortrijk ....2-0 Beveren-Racing JeL ....3-0 Ghent-Mechelen ....1-1 Winterslag-Charleroi ....2-0 Beerschot-Club Brugge... ....1-1 Standard-StTruiden ....0-4 Staðan Club Brugge 32 22 6 4 71-33 49 Mechelen 32 20 7 5 46-23 46 Antwerpen ...31 18 9 4 68-35 45 Anderlecht ...32 17 9 6 63-24 43 Lokeren 32 8 816 34-14 24 AA Ghent 32 8 8 16 32-51 24 Winterslag....32 9 6 17 30-71 22 RacingJet 32 7 6 19 20-51 20 Sviss Urslrt Aarau-St Gallen ...1-0 Grasshoppers-Xamax ...1-0 Luzern-Servette ...2-0 Young Boys-Lausanne ...1-1 Staðan Aarau......11 6 4 1 21-11 29 Xamax......11 4 4 3 25-18 28 Servette...11 5 3 3 25-21 25 Luzem......11 4 5 2 12-11 25 Grasshoppers ............. 11 4 2 5 18-18 25 Lausanne.....11 2 5 4 13-22 21 YoungBoys....11 3 1 7 17-22 20 StGallen.....11 3 2 6 11-20 20 Chevrolet Monza árg. ’87, 3ja dyra, sjálfsk., ekinn 20 þús. Verð 490 þús. Alfa Romeo 33 árg. '87, 4x4, silfurgrár. Verð 580 þús. Peugeot 205 GTI árg. '88, 1900 vél, sportfelgur, topplúga, ekinn 2000 km. Verð 840 þús. Dodge Ram Van árg. ’83, sjálfsk., vökvast., rauður, ek. 30 þ. Alltaf einkabill. Verð 450 þús. iDaihatsu Charade árg. 1986, rauð- ur, ekinn 30.000 km. Verð 300.000. Saab 900 i ’87, hvítur, 4ra d., með OP-PAKKA, sportfelgur, aukafelgur-vetrardekk. V. 860 þ. ffoyota Corolla liftback árg. 1987, ekinn 20.000 km, rauöur, sjálfsk. Iverð 460.000. Dodge Aries árg. '87, sjálfsk., vökvastýri, litað gler, útvarp. Verð 700 þús. __________________ Volvo 244 DL árg. '82, sjálfsk., vökvastýri, gott ástand. Verð 345 þús. Dodge Aries Wagon árg. ’87, drappl., sjálfsk., vökvastýri, lit- að gler o.fl., útvarp. V. 770 þús. VW Santana árg. ’84, gullbrons, ek. 40 þ., sportfelgur, central- læsingar, útv./segulb. V. 425 þ. Saab 900 GL árg. '82, 3ja dyra, blár, ek. 90 þús., gott ástand, V. 350 þús., útsöluverð 295 þús. JOFUR HF Nýbýlavegi 2. Sími 42600. Buick Skylark LTD árg. '84, hvit- ur, ek. 50 þús., sjálfsk., o.fl. V. 780 þús., útsöluverð 645 þús. Opið laugardaga 1-5. Opið virka daga 9-6 m. Peugeot 205 XL arg. ’86, ekinn 48 þus., rauður, 3ja dyra. Verð 320 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.