Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Síða 10
32
MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988.
Iþróttir
1. deild:
Chelsea-Charlton Coventry - QPR 1-1 0-0
Everton - Arsenal 1-2
Manch. Utd. - Portsmouth 4-1
Newcastíe - West Ham 2-1
Norwich - Wimbledon 0-1
Nott.For.-Oxford 5-3
Sheff. Wed. - Liverpool 1-5
Southampton - Luton........1-1
2. deild: Birmingham - Leeds Bradford - Ips wich 0-0 2-3
Crystal Pal. - Manch. City 2-0
Huddersfield - Sheff. Utd :.o-2
Middlesbro - Leicester 1-2
Mfflwall - Blackburn 1-4
Oldham - Bournemouth 2-0
Reading - Hull 0-0
Shrewsbury - Plymouth........ 2-1
Swindon - Aston Villa 0-0
WBA-Barnsley 2-2
3. deild:
Brentford-York 1-3
Brighton - Bristol R 2-1
Bristol C. - Doncaster 1-0
Bury-Chester 0-1
Chesterfield - Fulham 1-0
Grimsby - Aldershot 1-1
Port Vale - Mansfield 1-1
Preston - Notts County 1-2
Rotherham - Sunderland 1-4
Southend - Blackpool 4-0
Walsall - Gilligham 0-0
4. deild:
Burnley - Cardiff. 1-2
Cambridge-Carlisle 1-2
Colchester - Tranmere 0-0
Crewe-Peterbro 0-1
Exeter-Halifax 1-2
Hartlepool - Hereford 1-2
Leyton Orient - Wolves 0-2
Newport - Rochdale 0-1
Scarborough - Stockport 1-1
Swansea - Darlington 3-0
Torquay - Scunthorpe 1-2
Wrexham-Bolton 0-1
1. deild
Liverpool.... 39 2611 2 86 - 23 89
Manch.Utd 39 22 12 5 69 - 37 78
Liverpool.... 39 2611 2 86 - 23 89
Manch.Utd.... 39 22 12 5 69 - 37 78
Nott Forest.. 38 2011 7 65 - 37 71
Everton...... 40 19 13 8 53 - 27 70
QPR.......... 40 19 10 11 48 - 38 67
Arsenal...... 40 1812 10 58 - 39 66
Wimbledon.... 39 14 15 10 57 - 45 57
Newcastle.... 40 14 14 12 55 - 53 56
Coventry..... 40 13 14 13 46 - 53 53
Sheff. Wed... 40 15 8 17 52 - 66 53
Luton........ 37 14 8 15 54 - 55 50
Southampton.. 40 12 14 14 49 - 53 50
Tottenham.... 40 1211 17 38 - 48 47
Norwich...... 40 12 9 19 40 - 52 45
Derby........ 40 10 13 17 35 - 45 43
WestHam...... 40 915 16 40 - 52 42
Charlton..... 40 9 15 16 38 - 52 42
Chelsea...... 40 9 15 16 50 - 68 42
Portsmouth... 40 7 14 19 36 - 66 35
Watford...... 40 711 22 27 - 51 32
Oxford....... 40 6 13 21 44 - 80 31
2. deild
Lokastaöan:
MiUwall...... 44 25 7 12 72 - 52 82
Aston Villa.. 44 22 12 10 68 - 41 78
Middlesbro... 44 22 12 10 63 - 36 78
Bradford..... 44 2211 11 74 - 54 77
Blackbum..... 44 21 14 9 68 - 52 77
Crystal Pal.. 44 22 9 13 86 - 59 75
Leeds........ 44 1912 13 61 - 51 69
Ipswich...... 44 19 9 16 61 - 52 66
Manch.City... 44 19 8 17 80 - 60 65
Oldham....... 44 18 11 15 72 - 64 65
Stoke........ 44 17 11 16 50 - 57 62
Swindon...... 44 1611 17 73 - 60 59
Leicester.... 44 1611 17 62 - 61 59
Bamsley...... 44 1512 17 61 - 62 57
Hull......... 44 14 15 15 54.-60 57
Plymouth..... 44 16 8 20 65 - 67 56
Boumemouth. 44 13 10 21 56 - 68 49
Shrewsbury... 44 11 16 17 42 - 54 49
Birmingham.... 44 11 15 18 41 - 66 48
WBA.......... 44 12 11 21 50 - 69 47
Sheffield Utd.... 44 13 7 24 45 - 74 46
Reading...... 44 10 12 22 44 - 70 42
Huddersfield... 44 6 10 28 41 - 1- 28
• Kerry Dixon og Gordon Durie (10) stökkva upp ásamt leikmanni Charlton í fallslag Lundúnafélaganna á laugar-
daginn. Símamynd Reuter
DV
Lokaniður-
staðaníensku
deiídakeppninni
• Liverpool er Englandsmeistari
en Manchester United hafnar í
öðra sæti. Portsmouth, Watford
og Oxford falla í 2. deild en upp
koma Millwall og Aston Villa.
Fjögur liö leika um eitt laust sæti
í 1. deild:
Blackbum - Chelsea
Bradford - Middlesboro
Liðin ieika heima og heiman 15.
og 18. maí og þau sem sigra mæt-
ast síðan í einvígi um 1. deildar
sætið.
• Sunderland er meistari 3.
deildar og leikur í 2. deUd næsta
vetur ásamt Brighton. í 3. deild
falla í staðinn Reading og Hudd-
ersfield. Fjögur lið leika um eitt
laust sæti í 2. deild:
Bristol City - Sheffield United
Notts County - Walsall
Sigurliðin úr þessum viður-
eignum leika tff úrslita um lausa
sætið.
• Wolves er meistari 4. deffdar
og fer upp í 3. deffd ásamt Cardiff
og Bolton. 1 staöinn falla Grims-
by, Doncaster og York í 4. deild.
Um eitt laust sæti í 3. deild leika:
Swansea - Rotherham
Torquay - Sctmthorpe
Newport missir sæti sitt í 4.
deild, en í staðinn kemur Lincoln,
sem vann Vauxhall-deffdina.
Butcher ekki
í Evrópu-
keppnina
• Miðvörður enska lands-
liðsins Terry Butcher, sem fót-
brotnaöi fyrir sex mánuöum, get-
ur ekki spilaö í Evrópukeppni
landsliða í júní. Graeme Souness,
framkvæmdastjóri Glasgow Ran-
gers, tilkynnti Bobby Robson
þessi tíöindi á laugardaginn eftír
að sérfræðingur hafði ráðlagt
Butcher að sleppa keppninni.
Auk Butchers hefur bakvörður-
inn skotfasti, Stuart Pearce, sem
spilar með Nottinghara Forest,
orðið að tffkynna forfóll í keppn-
inni vegna meiðsla. Hnéð hefur
gefið sig og verður hann töluverð-
an tíma að ná sér. E.J.
Lokaumferðin í ensku knattspymunni:
Chariton heldur sæti sínu
Chelsea í fallkeppnina. Aston Villa upp eftir tap Middlesboro og Bradford
Liverpool er komið á skrið á ný
og gersigraði Sheffield Wednesday,
1-5, á útivelli. Liverpool, sem ekki
hafði skorað nema þrjú mörk í síð-
ustu fjórum leikjum sínum, setti
strax í fimmta gír í upphafi leiksins.
Craig Johnston skoraði fyrsta mark
Liverpool um miðjan fyrri hálfleik
og John Barnes skoraði mark
skömmu síðar.
Á síðustu þremur mínútunum
voru skoruð fjögur mörk. Peter Be-
ardsley skoraði íjórða mark og
fimmta mark Liverpool á 87. og 88.
mínútum og Craig Johnston annað
mark sitt og fimmta Liverpool. David
Hirst skoraði eina mark Sheffield
Wednesday inni á milh marka Liver-
pool.
• Wimbledon átti góðan leik og 0-1
sigur á útivelh gegn Norwich. Terry
Gibson skoraði markið þýðingar-
mikla í síðari hálfleik.
• Brian McClair skoraði tvívegis
fyrir Man. Utd í 4-1 sigrinum á
Portsmouth og hefur þá skorað 29
mörk á þessu keppnistímabih. Hann
skoraði fyrsta mark leiksins á 5. mín-
útu, Peter Davenport annað, Brian
Robson hið þriðja og McClair hiö
fjórða úr vitaspymu á 59. mínútu.
Manchester United tryggði sér annað
sæti 1. deildarinnar með þessum
sigri. Síðasta mark Portsmouth í 1.
deild að þessu sinni skoraði Mick
Quinn úr vítaspymu.
• Neff Webb skoraði fyrsta mark
Nottingham Forest gegn Oxford í
upphafi leiksins en Martin Foyle
jafnaði jafnharðan. Hraðlestin Franz
Carr kom Forest yfir á ný. Webb
skoraði annað mark sitt og Nigel
Clough tvö fyrir Forest en Martin
Foyle og Trevor Hebberd skoruðu
fyrir Oxford.
Chelsea spilar í úrslitakeppn-
inni um fall
Þýöingarmesti leikur 1. deildarinn-
ar var viðureign Lundúnahðanna
Chelsea og Charlton. Sá leikur réði
úrshtum um það hvort höið spilaði
í úrshtakeppni um laust sæti í 1. deild
að ári. Chelsea var með verra marka-
hlutfall þannig að Charlton nægði
jafntefh. Aðdáendur Chelsea vom
kampakátir er Gordon Durie kom
liðinu yfir með marki úr mjög um-
deildri vítaspyrnu á 16. mínútu eftir
að hafa veriö skeht í vítateignum.
Leikurinn þróaðist að mestu í vit-
leysu og hljóp leikmönnum kapp í
kinn. Eftir geysilega baráttu tókst
vamarmanninum Paul Mffler að
jafna leikinn á 65. mínútu með þvi
aö skjóta knettinum í varnarleik-
mann og í markið. Þetta fyrsta mark
Millers í vetur var ekki faUegt en
þýðingarmikið. Charlton spilaði í
úrslitakeppninni í fyrra en sleppur
nú. Chelsea hefur einungis unnið
einn af síðustu 25 deildarleikjum sín-
um. Lundúnaliðin Chelsea, Charlton
og West Ham fengu öll 42 stig, en
markahlutfall Chelsea er verst.
• Everton hefur dalað mjög und-
anfarið og tapaði síðasta leik keppn-
istímabilsins á heimaveUi fyrir Ars-
enal. Miðvöröurinn sterki Dave Wat-
son skoraði fyrsta mark leiksins fyr-
ir Everton en Michael Thomas jafn-
aði strax fyrir Arsenal. Martin Hayes
skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik.
• Danny Wffson skoraði fyrir Lut-
on í fyrri hálfleik á Dell leikvangin-
um í Southampton en Colin Clarke
jafnaði í síðari hálfleik.
• Stewart Robson skoraöi mark
fyrir West ham í fyrri hálfleik en í
síðari hálfleik hresstust hinir ungu
leikmenn Newcastle og skoruöu tvö
mörk. Michael O’Neil, sem hefur
skorað geysilega mikið undanfarið,
jafnaði leikinn og Dicks skoraði sig-
urmarkið.
Leikmenn Villa biðu spenntir
í níu mínútur
Eftir að markalausum leik Swin-
don og Aston Villa lauk biöu leik-
menn Villa spenntir og sem límdir
við útvarpstæki og hlustuðu á lýs-
ingu á leik Middlesbro og Leicester.
Leicester leiddi, 1-2, en vegna tafa
lauk leiknum níu mínútum á eftir
markalausum leik Swindon og Aston
Villa. Úrslitin úrðu 1-2 fyrir Leicest-
er og þau nægðu ViUa tff að komast
upp í 1. deild eftir eins ár veru í 2.
deild. Aston Vffla og Middlesbro
fengu jafnmörg stig, 78, markamis-
munur var sá sami en leikmenn Villa
skoruðu fleiri mörk.
• Leikur Middlesbro og Leicester
var spennandi undir lokin. Leik-
menn Middlesbro voru utan við sig
af spennu mestallan leikinn og spil-
uðu því undir getu. Peter Weir skor-
aði fyrst fyrir Leicester og Gary
McAlister bætti við marki áður en
Bernie Slaven skoraði fyrir Middles-
bro eftir sendingu frá Gary Hamff-
ton.
• Bradford gat með sigri tryggt sér
1. deildar sætið sem Vffla náði en
tapaði óvænt heima fyrir Ipswich.
Varamaðurinn Gregg Abott, sem
kom inn á á fyrstu mínútum leiks-
ins, skoraði fyrsta mark leiksins fyr-
ir Bradford en Mich D’Avray og Ja-
son Dozzel skoruðu fyrir Ipswich.
Stuart McCall tók mikla einleiks-
syrpu og skoraði með þrumuskoti en
Simon Milton skoraði sigurmarkið í
síðari hálfleik. Hans fyrsta mark fyr-
ir Ipswich. E.J.