Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1988, Page 12
34
MÁNUDAGUR 9. MAÍ 1988.
REYKJKffÍKURBORG
Jtau&an Sfödíci
HEIMILISHJÁLP
Starfsfólk vantar til starfa í hús Öryrkjabandalags ís-
lands í Hátúni.
Vinnutími 2-4 klst. eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 18800.
BYGGINGARFULLTRÚI
Starf byggingarfulltrúa í dreifbýlishreppi í nágrenni
Reykjavíkur er laust til umsóknar. Tilskilin menntun
er arkitekt, byggingatæknifræðingur, byggingaverk-
fræðingur, ennfremur er heimilt að ráða búfræði-
kandidat úr tæknideild búnaðarháskóla.
Starfið myndi henta sem aukastarf.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband
við auglýsingaþjónustu DV fyrir þriðjudagskvöld 10.
maí, merkt H-1234.
IÐNREKENDUR ATHUGIÐ!
Hafið þið kynnt ykkur kosti DUPLI COLOR fljótþornandi lakksins
á 1 50 og 400 ml. úðabrúsanum? Allt sem þarf að lakka, stórt eða
smátt, með hvaða lit og áferð sem er. Úti, inni, á tré, málma, gler,
plast og margt fleira. Ekkert sull með pensla, dósir eða sprautu-
könnur. Haegt að nota sama brúsann aftur og aftur á löngum tíma
til síðasta dropa. Athugið að lakkið eyðir ekki ósonlaginu og
mengar ekki. Sölumenn okkar veita fúslega allar frekari upplýsing-
G.S. JÚLÍUSSON H.F
Sundaborg 3, Reykjavík,
s. 68 57 55
VESTUR-SVÍÞJÓÐ
Iþróttir
Fiábær helgi hjá íslenskum spjótkösturum:
Glæsikosthja
Bnari og Irisi
- Einar bestur í heiminum í ár
Einar Vilhjálmsson náði um besta árangur ársins í íþróttinni egs voru meðal þátttakenda,
helgina besta áranpi í spjótkasti fram til laugardagsins er Tékk- neraa Trina Solberg sem á við
sem náöst hefur í heiminum á inn Jan Zelesny. Hann kastaði meiðsli að stríða.
þessu ári. Þeytti hann spjótinu 83,34 metrafyrirtveimurvikum. íris átti sjálf gamla íslandsmet-
83,36 metra og setti nýtt íslands- . ið, 59,12 metra, en það setti hún
met samhliða því að sigra á Texas Iris örskammt frá í mars árið 1986. Keppnistímabil-
boösmótinu í Bandaríkjunum. ólympíulágmarkinu ið er nýbyrjað hjá henni og þetta
Einar hafði mikla yfirburði á IrisGrönfeldtvaröálaugardag- kastgefurgóöarvonirumaðhún
aðra keppendur á mótinu eða 10 inn fyrst íslenskra kvenna til að nái ólympíulágmarkinu áður en
metra umfram þann sem hreppti kasta yfir 60 metra í spjótkasti. langt um líöur. íris mun dvefia í
silfur. Kastsería Einars var Hún sigraði þá á móti í Fredrik- Noregi við æfingar og keppni út
glæsileg og náði hann tveimur stad í Noregi með kasti sem þennan mánuð og keppir m.a. á
köstum yfir 83 metra en annað mældist 61,04 metrar, sem er að- sterku móti á Bislet leikvangin-
þeirra dæmdist ógilt að sögn eins 46 sentímetrum frá lágmarki um í Osló þann 19. maí.
heimildarmanns DV. íslensku ólympíunefhdarinnar. -JÖG/VS
Þess má geta að sá sem átti Allar bestu spjótkastkonur Nor-
Vestur-þýskur handknatUeikur:
Essen vann bikar-
inn í fyrsta skipti
Þetta hús er til leigu eða sölu í skiptum fyrir hús eða
íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Húsið er á besta stað í
Vestur-Svíþjóð, fjölbreyttir og góðir atvinnumöguleikar.
Tilboð merkt „2641“ sendist DV.
Siguxðux Bjömsson, DV, V-Þýskalandi:
Essen er V-Þýskur bikarmeistari í
fyrsta sinn í sögu félagsins en liðið
lagði Wallau Massenheim að velli í
gærkvöldi í seinni viðureign úrslit-
anna með 28 mörkum gegn 21. Fyrri
leiknum lauk einnig með sigri Essen,
18-25.
Massenheim mætti mjög ákveðið
til leiksins í gær og eftir 12 minútna
leik var staðan 5-12, liðinu í vil. Eftir
það minnkaði hins vegar sífellt bfiið
og náði Alfreð Gíslason að jafna 10-10
á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks.
Strax í upphafi síðari háfleiks gerði
Essen út um leikinn, náði þá að gera
fjögur mörk án þess að Massenheim
næði að svara fyrir sig. Leikmenn
Essen fóru raunar oft á kostum í
seinni hálfleiknum, skoruðu mörg
stórkostleg mörk sem sjaldséð eru í
handknattleiknum. Var þeim enda
ákaft fagnað í lokin af 3000 áhorfend-
um í Essen.
Alfreð Gíslason átti stórleik í sókn-
inni og var markahæstur í Essen-
liðinu, gerði 7 mörk. í vörninni var
hann einnig frábær, tók þar á móti
Finnanum Kállmann, á sama hátt og
í fyrri leiknum, og hélt honum gjör-
samlega niðri.
Þetta er óneitanlega stórkostlegur
árangur hjá íslensku handknatt-
leiksmönnunum í V-Þýskalandi og
ljóst að þeir kveðja erlend félagslið
sín með mikilli reisn. Alfreð fer frá
Essen sem bikarmeistari en Kristján
Arason frá Gummersbach sem
landsmeistari. Þess má geta að Alfreð
á jafnframt talsverða möguleika á að
hreppa Evróputitil með Essen-liðinu
en félagið mætir sovésku meisturun-
• Alfreð Gíslason átti stórleik með
Essen i gær og skoraði 7 mörk.
um, ZSKA Moskvu, á næstunni. Sov-
éska liðið sló einmitt íslandsmeistara
Víkings úr keppni fyrr í vetur.
Handknattleikur:
VIÐG ERÐAR ÞJÓNUSTA
Þrír máttastólpar
- AHreð Gíslason markahæstur með 7 mörk
LADAEIGENDUR, ATHUGIÐ
Júgóslava úr leik?
PÚSTVIÐGERÐIR
BREMSUVIÐGERÐIR
VÉLAVIÐGERÐIR
MÓTORSTILLINGAR
10 ÞÚS. KM SKOÐANIR
OG ALLAR ALMENNAR
VIÐGERÐIR FYRIR LADABÍLA
ERUM MEÐ ENDURSKOÐUN FYRIR BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS.
BÍLAVERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 4r KÓP.
Vujovic, Isaakovic og Kuzmanovski ekki á OL?
Það braust út styrjöld á gólfinu í
Bitola-höllinni á dögunum er Metalo-
plastica og Pelister áttust þar við um
júgóslavneska 'meistaratitilinn.
Metaioplastika, sem er stjörnum
prýtt lið, náði þar jafntefli á útivelli,
- stigi sem dugði liðinu til sigurs á
landsmótinu.
Eftir leikinn hófust hin verstu
slagsmál enda voru leikmenn Pelist-
er í meira lagi ósáttir viö sinn hlut.
Mega þeir þó sumir sætta sig við
nokkuð sem er verra en tapið því
þeir hafa hlotið keppnisbann í kjöl-
farið á þessum átökum - raunar leik-
menn úr báðum liðum.
Mesta athygli vekur trúlega leik-
bann þriggja máttarstólpa júgóslav-
neska landsliðsins, fram yfir sjálfa
ólympíuleikana í Seoul. Það eru þeir
Mile Isakovic (1 ár), Veselin Vujovic
(9 mánuðir) og Slobodan Kuzmanov-
skij (2 ár), sem allir sæta banni en
þeir spila með Metaloplastica, ásamt
þeim Mihalio Radosavljevic (1 ár) og
Pere Milosevic (3 mánuðir) sem einn-
ig hlutu dóm.
Úr Pelister hlutu þessir bann: Cene
Krestevski (ævilangt), Zoran Zecevic
(3 ár), Dragon Marikovic, Slobodan
Nikolic og Petko Boseoski (2 ár).
Þótt þessir aðilar hafi allir gert sig
seka um alvarlegt framferði á kapp-
velli hljóta þeir líklega einhverja náð
fyrir augum handknattleiksyfir-
valda, í hverju falli þeir sem leika í
landsliðinu.
-JÖG