Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Page 6
38 BDar LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988. DV Einn lélegur höggdeyfir er verrl en íj'órir slitnir Þessar þrjár myndir sýna vel hvaða áhrif slitnir höggdeyfar hafa á aksturs- lag bílsins: Hér er ekið með óslitna og rétta höggdeyfa á ósléttum vegi. 50-AslScfte A þessari mynd er ekið með höggdeyfa, sem slitnir eru að hálfu (50%), á sama vegi. Ef bara einn af höggdeyfum bílsins er gallaður eru líkindin mun meiri til að lenda í óhappi en ef allir högg- deyfamir íjórir væru jafnslitnir. I heild hafa fáir hlutar bílsins eins mikið að segja fyrir umferðaröryggið og höggdeyfamir eða demparamir, eins og þeir em almennt kallaðir. Séu þeir slitnir eykst bæöi hemlunar- vegalengd og eins hættan á því að bí^nn renni til. Þetta er niöurstaða rannsóknar sem gerð var á höggdeyfum hjá vest- ur-þýsku eftirlitsstofnuninni, TUV, í Rheinland. Þessi rannsókn var unn- in fyrir Monroe sem er einn af stærri framleiðendum höggdeyfa í heimin- um. 8 til 17 prósent lengri hemlunarvegalengd Rannsóknin leiddi í ljós að hemlun- arvegalengdin jókst um tvo til þrjá metra, tæp átta prósent, þegar heml- að er á um 80 km hraða á ójöfnum vegi. Sé hemlað í beygju á slæmum vegi getur hemlunarvegalengdin aukist um 17 prósent sé aðeins einn högg- Síyfanna lélegur. Þá skríður bíU með einum lélegum höggdeyfi mun frekar út til hhðanna, jafnvel þótt ekki sé hemlað. Algengasta orsök þess að höggdeyf- ir glatar hæfni sinni er að oUan lekur út, segir JuUen Aerts, framleiðslu- stjóri Monroe. Hann gat hins vegar ekki sagt til um þaö hve lengi bOeig- andinn gæti reiknað með að högg- deyfamir entust og héldu fuUri hæfni. Það sem skiptir mestu máli fyrir endingu höggdeyfanna eru aksturs- aðstæðumar, hvernig bílUnn hemlar og tekur beygjur, hvernig vegi er ekið um og síðast en ekki síst við- hald bílsins. Ráðlagt er að láta kanna ástand höggdeyfanna á um það bil tíu þúsund kUómetra fresti. Leon Östergaard hjá danska um- feröaröryggisráðinu hefur sína skoð- un á þessu: „GaUaðir höggdeyfar eru án efa hættulegir fyrir aksturinn. Almennt séð em þaö bílar, sem feng- ið hafa Utið eða lélegt viðhald, sem eiga þátt í stærstum hluta umferð- aróhappa. Hins vegar er ekki hægt að halda því fram svo óyggjandi sé að gaUaðir höggdeyfar séu þar aðal- orsökin.“ Gamllr bílar og hraðskreiðir bílar Flestir ungu ökumennimir byrja akstursferiUnn á gömlum bUum sem þeir aka líkt og nýir væm. Við þær aðstæður em stitnir höggdeyfar sér- lega hættulegir því nýbakaður öku- maðurinn heldur að hann og btilinn geti tekist á við hvaða aöstæður sem er„ Minni hætta er hins vegar taUn samfara því að altir höggdeyfamir fjórir séu jafnsUtnir því taUð er að ökumenn slíkra btia taki frekar tiUit til sUts á bílnum og aki samkvæmt því hægar og gætilegar. Aftur á móti er ökumönnum hrað- skreiðra btia, btia eins og GTI-gerö- anna, hættara við óhöppum af völd- Iancjar þiq í bíl ? vilru seIja bíl ? Bendum einnig á smá- auglýsingar á bls. 56-62 um stitinna höggdeyfa þvi þeir of- meta hæfni btisins og sína eigin. Til að koma til móts við þessa öku- menn hefur Monroe sett á markað í Evrópu höggdeyfasett fyrir GTI-bUa sem minnkar upp- og niðursveiflu btisins og dregim á þann hátt úr sveiflunum í beygjum og holum. Meö því að setja slíka höggdeyfa í btiinn eykst veggripið verulega. Betra veggrip með harðari högg- deyfum kostar okkur hins vegar þægindi. Það er gerö höggdeyfisins Loks sést hér hvernig höggdeyfar, sem slitnir eru sem svarar 90 af hundr- aði, leika bíl sem ekið er eftir sama vegi. sem ákvarðar hvort maður ekur mjúkt og með dýfum, líkt og á amer- ískum og írönskum btium af ákveðn- um tegundum, eða hvort maður vtil harða og sportlega fjöörun, líkt og í sumum þýskum, ítölskum og jap- önskum bílum. Höggdeyfamir eru því oft og einatt málamiðlun á mtili þæginda og veg- grips. En hvort sem við vUjum btia, sem Ujóta áfram eða haga sér Ukt og sportbtiar, þá eru höggdeyfamir hluti af öryggisbúnaði btisins og þurfa sama eftirUt og stýri og brems- ur. • ' •• ::•••••' '•'• :•'.:•'.. wmsmmm . :•.••:• ýx:::: .. Á þessum myndum eru sex dæmi um það að skipta þurfi um höggdeyfa eða skoða þá vel. Talið er að ofan og niður, fyrst vlnstra megln og þvi næst hægra megin: 1. Bíllinn skríður til í beygju. 2. Bíllinn slær framendanum niður við hemlun. 3. Bíllinn tekur mikið á síg hliðarvind. 4. Dekkin slitna með áberandi blettum. 5. Það lekur úr höggdeyfunum. 6. Stýrlð skelfur I akstri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.