Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1988, Síða 7
3 h ■ ' LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988. er húðunarefni fyrir vélar Efnið er sett saman við smurolíuna þegar ný olía er sett á vélina. Efnið blandast olíunni, hreinsar vélina og húðar alla slitfleti með teflonhúð sem ver vélina gegn frekara sliti. Efnið gerir ekki gamlar vélar nýjar heldur varð- veitir það ástand sem vélin er í þegar efnið er sett á. Efnið er á vélinni 5000 km akstur. Þegar skipt er um olíu verður efnið eftir og hefur húðað vélina. Slick 50 er notað aðeins einu sinni. Húðunin endist 150.000 km akstur eða tvöfalda endingu smærri bíl- véla. Kostir Slick 50 vélhúðunar eru: • Stóraukin ending vélar. • Minni eldsneytiseyðsla. • Aukin orka. • Vélin bræðir ekki úr sér þó olían fari af. • Auðveldar gangsetningu, frost hefur engin áhrif á eiginleika efnisins. Efnið er notað aðeins einu sinni • Þetta efni hefur verið sett á 18 þúsund bifreiðar á fslandi með frábærum árangri. • Farið ekki í sumarfríið nema hafa það á vélinni. • Efnið fæst á smurstöðvum um land allt. Mikil verðlækkun vegna tollalækkana Hilco sf. - sími 46187 Úrval notaðra CITROÉN^ bíla Citroen CX 25 RD Familiale, árg. 1984, beinskiptur, 5 dyra, ekinn 170.000, hvitur. Verð 640.000. Citroen Axel, árg. 1986, beinskipt- ur, 3ja dyra, ekinn 18.000 km, hvít- ur. Verð 195.000. Citroen BX19 TRD, árg. 1984, bein- skiptur, 5 dyra, ekinn 155.000 km, grár. Verð 390.000. Citroen BX 16 TRS, árg. 1984, bein- skiptur, 5 dyra, ekinn 46.000 km, dökkgrænn. Verð 380.000. í¥ Citroen BX 16 TRS, árg. 1984, bein- skiptur, 5 dyra, ekinn 62.000 km, blágrár. Verð 420.000. Citroen BX, árg. 1987, beinskiptur, 5 dyra, ekinn 30.000 km, grár. Verð 460.000. Citroen GSA, árg. 1986, beinskipt- ur, 5 dyra, ekinn 20.000 km., drapp- litaður. Verð 350.000. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 13-17. G/obus? Lágmúla 5, Reykjavik, simi 91-681550 Hugsaðu málið Ef þú ert í bílahugleiðingum,ættir þú að lesa þessa auglysingu tvisvar. Ræddu við sölumenn okkar um kosti LADA bílanna og vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu- tíminnn er 2-4 dagar. Við eigum einnig úrval notaðra LADA bíla. Beinir símar: Nýirbílarsimi: 31236 Notaðir bílar simi: 84060 2800 Lada bílar seldir ’87 Opið laugardaga frá 10-16 FESTIÐ BÍLAKAUP FORÐIST HÆKKANIR BIFREÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14,107 Reykjavík, sími 681200,10 línur t jitwnwnV iHW,.,, Wit1, i i8rWHVHirW|i)|,»irli l i ir-nThlPTTiíT'liiliHliiiilBH IM Bli|H|f i miiiitwiMMMan RAGNAR OSKARSSON B4L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.