Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988. Utlönd Lurie Þýskir lögreglumenn, sem vöktuðu æfingar hollenska landsliðsins í gær, hlupu til aðstoðar þegar færa þurfti mark til á vellinum. Simamynd Reuter Tólf hundrað handtekn- ir vegna óeirðanna Peningamarkaður Vestur-þýska lögreglan hefur leik keppninnar og aö nær ekkert handtekiö liðlega eitt þúsund og tvö ofbeldi hefði átt sér staö á eöa viö INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób 18-20 Ab Sparireikningar 3jamán. uppsogn 18-23 Ab 6mán. uppsogn 19-25 Ab 12 mán. uppsógn 21-28 Ab 18mán. uppsógn 28 Ib Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab.Sb Sértékkareikningar 9-23 Ab Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 4 Allir Innlán með sérkjörum 20-30 Vb Innlángengistryggð Bandarikjadalir • 6-6,50 Vb.Sb Sterlingspund 6,75-8 Úb Vestur-þýsk mórk 2,25-3 Ab Danskarkrónur 8-8 50 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 30-32 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 33-35 Sp Utlán verðtryggð . Skuldabréf 9,5 Allir Útlán til framleiðslu Isl. krónur 29,5-34 Lb SDR 7,75-8,50 Lb Bandaríkjadalir 9,00-9,75 Úb Sterlingspund 9,75-10,50 Lb.Bb,- Sb.Sp Vestur-þýskmork 5,25-6,00 Úb Húsnæðislán 3.5 Llfeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 44,4 3,7 ó mán. MEÐALVEXTIR óverótr. júní 88 32 Verötr. júní 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 2051 stig Byggingavisitala júni 357,5 stig Byggingavísitala júní 111,9 stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 6% . april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa Ávoxtunarbréf 1,15733 Einingabréf 1 2,888 Einingabréf 2 1,669 Einingabréf 3 1,851 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,340 Kjarabréf 2,893 Lifeyrisbréf 1.452 Markbréf 1,507 Sjóösbréf 1 1,399 Sjóösbróf 2 1,246 Tekjubréf 1,428 Rekstrarbréf 1,1412 HLUTABRÉF Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 234 kr. Flugleiöir 212 kr. Hampiöjan 112 kr. Iðnaöarbankinn 148 kr. Skagstrendingur hf. 220 kr. Verslunarbankinn 114 kr. Útgeröarf. Akure. Hf. 121 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. hundruð knattspyrnuáhugamenn vegna óláta í tengslum viö Evrópu- meistarakeppni iandsliða sem staöið hefur undanfarnar vikur. Að sögn vesturrþýska innanríkis- ráöherrans, Friedrichs Zimmer- mann, telja yfirvöld þennan fjölda ekki óeðlilegan í ljósi þess að um niu hndruð þúsund aðdáendur hafa fylgt landsliðum sínum eftir í keppni þeirra í þýskum borgum. Sagði ráð- herrann að óeirðarseggjunum, sem flestir eru Bretar og Vestur-Þjóðveij- ar, hefði ekki tekist að trufla neinn áhorfendasvæði leikvanganna sjálfra. Engu að síður verður sérstaklega ströng löggæsla viö úrslitaleik keppninnar, milli Hollendinga og Sovétmanna, sem fer fram í dag. Zimmermann bar jafnframt í gær fram þakkir til nokkurra þátttöku- ríkja í keppninni fyrir að hafa sent sérfræðinga sinnar eigin lögreglu v- þýskum starfsbræðrum sínum til ráðgjafar. Þau lönd, sem sendu lög- regluráðgjafa, eru Bretland, Holland, Danmörk, Ítalía, Spánn og írland. ArFtaki Khomeinis? Undanfarið hefur þráfaldlega gengið orðrómur um að ajatolla Kho- meini, andlegur leiðtogi írana og æðsti maður írans, eigi nú skammt eft- ir ólifað. Haft er eftir heimildum innan leyniþjónustu nokkurra ríkja að Khomeini sé helsjúkur og þótt sögusagnir af þessu tagi séu ekki nýjar af nálinni þykja þessar áreiðanlegri en aðrar slíkar hafa verið. Einn þeirra sem líklegir þykja sem eftirmenn Khomeinis er Rafsanjani nokkur. Á meðfylgjandi mynd getur að líta hvernig hann kemur teiknar- anum LURIE fyrir sjónir. HÆKKUN Á SJÓMANNAAFSLÆTTI FRÁ 1. JÚLÍ1988 Sjómannaafsláffur hœkkar hinn l.júlí 1988 úr408kr. á dag í444 kr. á dag. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Um meðferð sjómannaafsláttar skal bent á að hafa til hliðsjónar reglugerð um persónuafslátt og sjómannaafslátt nr. 79/1988, sem send hefur verið til allra launagreiðenda. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Þurfa upplýsingar um svarta vinnu Gizur Helgason, DV, Reeisnæs: Forsætisráðherrar Evrópubanda- lagsins hittast í dag og á morgun í Hannover í Vestur-Þýskalandi. Þetta verður í fyrsta sinn sem forsætisráð- herramir munu geta einbeitt sér að stærstu málunum. Venjuleg deilu- mál verða ekki á dagskrá. í fyrsta lagi eru deilumálin fremur fá og þau fáu sem fyrir hendi eru verða hinir almennu ráðherrar að fást við. Forsætisráðherramir vilja nú hafa frið og ró við stóru verkefnin. Þetta er grunntónninn í þeirri dag- skrá sem kanslari V-Þýskalands, Helmut Kohl, hefur lagt fyrir topp- ana sem hittast í Hannover. Hann telur að leiðtogarnir tólf frá Evrópu- bandalagslöndunum þurfi að gera grein fyrir því hvernig málin standa varðandi „innri markaðinn“ sem á að vera tilbúinn fyrir lok ársins 1992. En auk þes's eiga þeir að gera drög að þeim félagslegu umbótum sem þarf að framkvæma á næstu árum í sameiningu auk fjármálasamvinnu. Rætt hefur verið um sameiginlegan banka og aö eftir nokkur ár veröi kominn á sérstakur sameiginlegur gjaldmiðill. Það er þó vafasamt hvort farið verður inn á þessar brautir á topp- fundinum en forsætisráðherrarnir munu sennilega veröa sammála.um aö löndin verði að samhæfa enn meira íjármálapólitík sína. Það þýðir hreint út sagt að löndin verða að samhæfa vaxtastefnu sína, barátt- una við. verðbólgu og viðhorfiö til greiðslujafnaðarins. í væntanlegum fjármálaumræðum munu forsætisráðherrarnir tólf veröa aö líta á fjármálin frá all- óvenjulegu sjónarhomi. Formaður Evrópubandalagsnefndarinnar verður nefnilega aö upplýsa hversu mikil svört vinna fyrirfinnst innan Evrópubandalagsríkjanna og það verður erfitt því ekkert land innan bandalagsins hefur vogað sér að reikna slíkt út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.