Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1988. 55 Lífsstm Sumarhús í Danmörku Þaö eru aðallega tvær ferðaskrif- stofur sem bjóða upp á sumarhús í Danmörku. Annars vegar eru sum- arhús á Sjálandi, í Gilleleje á norður- strönd Sjálands, og Karlslunde sem er rétt fyrir sunnan Kaupmanna- höfn. Hins vegar eru sumarhús í Ring- köbing sem er á vesturströnd Jót- lands og dvöl í nývigðri sumarhúsa- byggð á austurströnd Jótlands, viö Ebeltoft. GiUéleje skreppa í Tívolí eða á Strikið, dýra- garðinn eða hvert sem vera skal. í íbúðunum eru tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. í sam- eiginlegri þjónustumiðstöð er svo þvottaaðstaða, sjónvarpsstofa og borðtennissalur. Þá er ströndin nærri og þykir hún hin ákjósanleg- asta. Þeir sem dvelja í tvær vikur eða lengur í Karlslunde fá bílaleigubíl endurgjaldslaust í eina viku. Engir sérstakir fararstjórar eru í Karlslunde en boðið er upp á fjölda skoðunar- og skemmtiferða um Sjá- Ringköbing Frá Ringköbing til Billund er tæplega klukkutíma akstur. Beint flug verður frá íslandi til Billund á Jótlandi í sumar en þetta er talinn einn allra fullkomnasti flugvöllurinn í Evrópu. Ringköbing er huggulegur bær á vesturströnd Jótlands. Gömlu húsin í bænum eru vel varðveitt og skemmtilegt fyrir sumargesti að skoða byggðina. Þá er skammt til bæjarins Söndervig sem iöar af fjöri allt sumarið. Tilvahnn bær fyrir þá Samvinnuferðir-Landsýn bjóða einnig upp á sumarhús í Karlslunde á Suð- ur-Sjálandi. Karlslunde er rétt fyrir sunnan Kaupmannahöfn og þar hafa margir íslenskir gestir dvalið. I Gilleleje er boðið upp á farar- stjóra og skoðunar- og skemmtiferð- ir. Góður aðbúnaður er í sumar- húsunum í Gilleleje. Þar er boðið upp á afþreyingu, friðsæld og einnig líf og íjör. Rétt fyrir utan sumarhúsin er bærinn Gilleröd, sem byggðin dregur nafn sitt af. Þangað geta menn sótt revíur og dansleiki ef þeir vilja viðra danstærnar. Sérstök þjónustumiðstöð umlykur sundlaugina. í miðstöðinni er til dæmis gufubað, borðtennis, billjard, veitingasalur, sjónvarpsstofa og setustofa með arni. Þá er hægt að leigja sér sjónvarp á sanngjömu verði. Þess má geta að borga þarf sérstakt aukagjald fyrir rúmföt, rafmagn og ræstingu. Þetta sama gildir um allar sumarhúsabyggðirnar. Fyrir sæng- urföt þarf að greiða 40 krónur dansk- ar og fyrir ræstingu á hvert hús 150 krónur danskar. Verð á einstakling í íbúðunum í Gilleleje, sem eru með tvö svefn- herbergi, stofu, eldhús og baðher- bergi, er fyrir tvær vikur frá 28.600 krónum, ef flmm eru saman í húsi, upp í 34.900 ef tveir em í húsi. Fyrir þriggja vikna dvöl er kostnaðurinn kominn upp í 31.800 til 42.300 krónur. Karlslunde Karlslunde er rétt fyrir sunnan Kaupmannahöfn og því auðvelt að ... Gilleleje er sumarhúsabyggð á Norður-Sjálandi sem Samvinnuferðir-Landsýn bjóða upp á. Byggðin er skemmti- lega skipulögð og í fögru umhverfi. Þá er Kaupmannahöfn skammt undan. land og jafnvel til Jótlands og Borg- undarhólms. Tveggja vikna dvöl fyrir manninn í tvær vikur kostar frá 28.200 krónum til 33.900 króna eftir því hvort tveir eða fimm eru saman í húsinu. Fyrir þrjár vikur borga menn frá krónum 31.200 til 40.900. sem vilja fara á diskótek og veitinga- staði. Einnig er stutt í Legoland og Ljóna- garðinn svo fátt eitt sé nefnt. Þá eru daglegar ferðir til Kaupmannahafn- ar. Verð fyrir manninn í húsi í eina viku er á bilinu 18.200 til 29.300, eftir því hvort beöið er um almennt hús eða lúxushús og eftir því hvenær sumars áætlað er aö dvelja í Ring- köbing. Verð fyrir manninn í 2 her- bergja íbúð, ef fjöldi í íbúð er 2-4, er á viku krónur 13.000 til 25.100. Sé um þriggja herbergja íbúð að ræða er veriðiö 18.700 til 31.700 eftir því hven- ær sumars dvalið er á staðnum. -ATA Urval býður meðal annars upp á sumarhús i Ringköbing og við Ebeltoft á Jótlandi. í sumar verður flogið beint frá íslandi til Billund á Jótlandi en þar er einn fullkomnasti flugvöllur í Evrópu. Þessi mynd er tekin i sumar- húsabyggðinni i Ringköbing á vesturströnd Jótlands. SANITAS KYNNIR: í V2 lítra dósum — ó sama verði og þær litlu! Sanitas Ódýr 26 létta máttíð???? Já, í veisluborginni Amsterdam.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.