Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988. Veitingahús vikunnar Bæjarins bestu samlokur í afgreiðsluboröi geta viðskiptavinir séð girnilegt álegg og annað meö- læti í gegnum gler. Ef þú VÍIt Út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI Abracadabra Laugavegi 116, sfmi 10312. A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Alex Laugavegi 126, sfmi 24631. Arnarhóll Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Askur Suðurlandsbraut 4, slmi 38550 Bangkok Sfðumúla 3-5, slmi 35708. Broadway Álfabakka 8, sími 77500. Café Hressó Austurstræti 18, slmi 15292. Duus hús v/Fischersund, slmi 14446. El Sombrero Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn Laugavegi 73, sími 622631. Evrópa Borgartúni 32, sími 35355. Fjaran Strandgötu 55, sími 651890. Fógetinn, indverska veitingastofan Taj Mahal Aðalstræti 10, slmi 16323. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, simi 30400. Hard Rock Café Kringlunni, slmi 689888. Haukur í horni Hagamel 67, sfmi 26070. Holiday Inn Teigur og Lundur Sigtúni 38, slmi 689000. Horniö Hafnarstræti 15, sími 13340. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg Suöurlandsbraut 2, sími 82200. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel ísland v/Armúla, slmi 687111. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, slmi 623350. Hótel Loftleiðir Reykjavlkurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær) v/Óðinstorg, slmi 25224. Hótel Saga Grillið, s. 25033, Súlnasalur, s. 20221. Hrafninn Skipholti 37, sími 685670. halfa Laugavegi 11, slmi 24630. Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Kfna-Húsið Lækjargötu 8, sími 11014. Lamb og fiskur Nýbýlavegi 26, slmi 46080. Lækjarbrekka Bankastræti 2, slmi 14430. Mánaklúbbur Brautarholti, sími 29098 Mandarfninn Tryggvagötu 26, slmi 23950. Myllan, kaffihús Kringlunni, slmi 689040. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Peking Hverfisgötu 56, simi 12770 Sjanghæ Laugavegi 28, slmi 16513. Sælkerinn Austurstræti 22, slmi 11633. Torfan Amtmannsstíg 1, slmi 13303. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, slmi 13628. Við sjávarsíðuna Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, slmi 15520. Við Tjörnina Templarasundi 3, slmi 18666. Þórscafé Brautarholti 20, slmi 23333. Þrfr Frakkar Baldursgötu 14, slmi 23939. ölkeldan Laugavegi 22, slmi 621036. ölver v/Alfheima, slmi 686220. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, slmi 21818. Fiðlarinn Skipagötu 14, slmi 21216. H 100 Hafnarstræti 100, slmi 25500. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, slmi 22200. Laxdalshús Aðalstræti 11, slmi 26680. Restaurant Laut/Hótel Akureyri Hafnarstræti 98, slmi 22525. SJalllnn Geislagötu 14, sími 22970. Smiöjan Kaupvangsstræti 3, slmi 21818. Við Tryggvagötuna í Reykjavík var í febrúar síðastliðnum opnaður lítill veitingastaður er sérhæfir sig í samlokugerð. Bæjarins bestu samlokur heitir þessi staður og er eigandi hans Borghildur Símonar- dóttir. Á Bæjarins bestu samlokum er lögð áhersla á góðar matarlegar samlokur og lágt verð. Notast er við stærri brauðhleifa en tíðkast og veglega er skammtað af meðlæt- inu. A boðstólum eru bæði langlok- ur og samlokur sem hægt er að fá bæði heitar og kaldar. Mikið er lagt upp úr því að samlokurnar séu fer- skar er viðskiptavinufinn fær þær í hendur. Þess vegna er allt sett á þær jafnóðum og pantað er. Þá get- ur viöskiptavinurinn ginnig ráðið töluverðu um gerð samlokunnar og haft hana eftir sínu höföi. Lúxus langloka er vinsælasta samlokan á staðnum. Langloka veiðimannsins er einnig mjög vin- sæl. Á henni er roast beef, reyktur lax, aspas og sinnep. Hún kostar 260 kr. Sem dæmi um samloku má nefna ristaða samloku sem er með skinku osti, aspas, ananas og sveppum. Shk samloka kostar 200 kr. Ymsir salatréttir eru lika fáan- legir. Má þar nefna skinkusalat sem inniheldur kínakál, tómata, gúrku, papriku, sveppi, skinku og egg. Salatið er borið fram með rist- uðu brauði og sósu að eigin vah. Það kostar 200 kr. Á matseðlinum eru þrír gimilegir réttir sem heita fjahagrasapaté, sjávarréttapaté og vilhgæsamousse sem ahir eru Það er samlokusérfræöingurinn Borghildur Símonardóttir í Bæjar- ins bestu samlokum sem lætur okkur hafa uppskrift að rétti helg- arinnar að þessu sinni. Ákvað hún aö gefa okkur upp- skrift að vinsælasta réttinum á veitingastað sínum, Lúxus langlok- unni, en í aht seljast 80 slíkar sam- lokur á dag. Lúxus langloka ætti að vera tilvahnn helgarréttur fyrir þá sem ætla að stunda útivist um helgina, fara í útilegu, gönguferðir eða í bíltúr um sveitir landsins. Þessi veglegi brauðréttur ætti að vera handhægur í nestispakkann og nógu virðist hann matarmikih og gimilegur. Hráefni: Langlokubrauð að eigin vah, það er til bæði gróft og fínt og er stund- um hægt að fá það með bræddum osti ofan á. Inn í það er sett: túnfisksalat rækjur paprika aspas reyktur lax Sjávarréttasósa: létt majónes sýrður rjómi fersk paprika sýrðar gúrkur örhtil tómatsósa Majónes og sýrður ijómi er hrært saman. Paprika og sýrðar gúrkur eru skomar mjög smátt og þeim bornir fram með ristuöu brauði og sósu og kosta 250 krónur hver. Drykkjarföng á staðnum eru gos- drykkir, djús, pilsner, kafö og te. Bæjarins bestu er fyrst og fremst staður sem fólk tekur matinn út með sér af og bera innréttingar ah- ar merki þess. Gólfpláss er mikið og verður því ekki þröngt um þá sem bíða afgreiðslu. Meðfram gluggum em tólf há borð meö marmaraplötu. Háir stólarnir eru með stálfótum og rauðri setu. Gluggar eru skreyttir með grænum plöntum. Á veggjum eru innrömm- uö plaköt og brauð í körfum. Afgreiðsluborðið er í homi og þar geta viðskiptavinir séð girnilegt blandað saman viö hræruna. Bragðbætt með örhtihi tómatsósu. Langlokubrauðið er skorið langs- um. Túnfisksalat sett á neðri helm- ing. Laxinn er skorinn í þunnar álegg og annað meðlæti í gegnum gler. Úrvah af brauötegundum er raðað á borðið. Að sögn Borghildar er staður þessi svipaður að sniöi og samloku- staðir í Bandaríkjunum. Þegar hún fékk hugmyndina um að opna stað- inn heimsótti hún nokkra slíka í New York. Að vísu sagðist hún hafa þurft að aðlaga ýmislegt ís- lenskum aðstæðum, th dæmis hrá- efnisval. Sagði hún áberandi hvað íslend- ingar væru htið fyrir ýmiss konar kjötálegg miðað við Bandaríkja- menn og aö þeir vhdu miklu frem- ur grænmeti og salöt. -gh sneiöar og settur ofan á. Síðan er rækjum og aspas bætt á og papr- ikusneiðum. Lokið er smurt með sjávarréttasósunni og helmingam- ir lagðir saman. -gh VESTMANNAEYJAR: Muninn Vestmannabraut 28, sími 1422 Skansinn/Gestgjalinn Heiðarvegi 1, slmi 2577. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Brekka Tjarnargötu 31 a, sími 13977 Glaumberg/Sjávargull Vesturbraut 17, sími 14040. Glóðin Hafnargötu 62, sími 14777. AKRANES: Hótel Akranes/Báran Bárugötu, sími 2020. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700. Inghóll Austurvegi 46, Self., sími 1356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style Skipholti 70, sími 686838. Askur Suðurlandsbraut 14, slmi 81344. Árberg Armúla 21, sími 686022. Bigga-bar - pizza Tryggvagötu 18, simi 28060. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Bleiki pardusinn Gnoðarvogi 44, sími 32005 Hringbraut 119, sími 19280, Brautar- holti 4, sími 623670, Hamraborg 14, sími 41024. Brauöstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 15355. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248. Gafl-inn Dalshrauni 1 3, sími 34424. Hér-inn Laugavegi 72, sími 19144. Hjá Kim Ármúla 34, sími 31381. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 696075. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, sími 13620. Kabarett Austurstræti 4, sími 10292. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Konditori Sveins bakara Álfabakka, simi 71818. Kútter Haraldur Hlemmtorgi, simi 19505. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31 620. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988 Marinós pizza Njálsgötu 26, sími 22610. Matargatið Dalshrauni 11, sími 651577. Matstofa NLFÍ Laugavegi 26, sími 28410. Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Norræna húsið Hringbraut, slmi 21522. Næturgrillið heimsendingarþj., sfmi 25200. Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933. Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Pítuhúsið Iðnbúð 8, simi 641290. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn Eiðistorgi 13-15, simi 611070. Smáréttir Lækjargötu 2, sími 13480. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, slmi 72177. Sprengisandur Bústaðavegi 1 53, sími 33679. Stjörnugrill Stigahllð 7, sími 38890. Sundakaffi Sundahöfn, slmi 36320. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Tommahamborgarar Grensásvegi 7, simi 84405 Laugavegi 26, simi 19912 Lækjartorgi, sími 1 2277 Reykjavíkurvegi 68, sími 54999 Uxinn Álfheimum 74, sími 685660. Úlfar og Ljón Grensásvegi 7, simi 688311. Veitingahöllin Húsi verslunarinnar, sími 30400. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, slmi 38533. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, sími 667373. Winny’s Laugavegi 116, sími 25171. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12, slmi 21464. Vestmannaeyjar: Bjössabar iBárustlg 11, slmi 2950 Réttur helgarinnar Lúxus langloka í nestispakkann Borghildur Sfmonardóttir kýs að drekka ekta ávaxtasafa meö lang - lokunni sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.