Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Síða 8
44
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988.
Halló krakkar!
Bestu þakkir fyrir öll bréfin. Flestum er
hægt aö svara strax þar sem BARNA-DV hefur
stækkaö í 8 blaðsíður. En því miöur er ekki
hægt aö birta strax öll bréfin í KRAKKA-
KYNNINGU - ELSKU AMMA - DRAUMAR og
SKRIFT. Þar er langur biðlisti Bréfin eru samt
alltaf birt í þeirri röö sem þau berast.
En þiö megiö gjarnan senda fleiri BRAND-
ARA og UPPSKRIFTIR og stuttar FRÁSAGNIR
af einhverjum skemmtilegum eöa óvenjuleg-
um atburði sem þiö hafiö upplifað.
VINNINGSHAFAR fyrir 36. tölublaö eru:
99. þraut: Stafasúpa.
Eva B. Axelsdóttir, Dalbraut 57, 300 Akureyri.
6 villur: Svandís Rós Reynisdóttir, Sólvöll-
um, 425 Flateyri.
Listaverk: Ragnar Fjalar Þrastarson, Furu-
grund 64, Kópavogi.
100. þraut: Rétt númer.
Kári Freyr Magnússon, Hásteinsvegi 45, 900
Vestmannaeyjum. ,
101. þraut: 10 atriði.
Hulda Björgvinsdóttir, Víöivangi 13, 220
Hafnarfiröi.
Myndakeppni: Arnfríður H. Hreinsdóttir,
Þverá, Blönduhlíð, 560 Varmahlíö, Skagaf.
102. þraut: B7-H4, D4-A5, A6-H8, A8-C8.
Daníel Hjaltason, Klausturhvammi 7, 220
Hafnarfiröi.
103. þraut: 31 hlutur.
Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir, Litlagerði 11,
860 Hvolsvelli.
104. þraut: Leið nr. E.
Eva S. Sigurðardóttir, Faxatröð 7, 700 Egils-
stööum.
105. þraut: Felumynd.
Díana Kristjánsdóttir, Grænahjalla 19, 200
Kópavogi.
107. þraut: Aðalbjörg og Jóhanna.
Bjarnfríður Þóra Ellertsdóttir, Birkihrauni
8, Mývatnssveit.
108. þraut: Anna nr. 2, Ási nr. 3, Óli nr. 5.
Ólöf Ellertsdóttir, Birkihrauni 8, Mývatn-
sveit.
109. þraut: Týnda stjarnan er á bls. 38 í hjól-
inu á bílnum.
Ólöf María Ólafsdóttir, Kirkjuhvoli, 415 Bol-
ungarvík.
............................ Svör við gátum:
1. Inn í hann miðjan. Síðan fer maöur út úr
honum!
2. Allir! Hallgrímskirkja getur ekki hoppaö!
3. Sokkarnir.
Litmynd
Ljúktu við aö teikna og lita þessa mynd! Góða
skemmtun!
BARNA-DV
Umsjón: Margrét Thorlacius
r.
(jí) Týndastjaman
Geturöu fundiö aöra svona stjörnu
einhvers staöar í Barna-DV?
Á hvaöa blaðsíðu og hvar er hún?
Sendið svar til: Barna-DV.
☆
Hvað heita systumar?
i®
Sendið svar til: Barna-DV.
Sumarið 1988
Eg for 1 sumar Við settum fiskinn
aö veiöa humar á fallega diskinn.
a htiHi trillu Svo kom mamma
með Siggu og Villu. og afj og amma
Ragnar Smári Guðmundsson,
9 ára, Reykjavík
Elva Brá Aðalsteinsdóttir, Funafold 13, 112
Reykjavík, 11 ára. Óskar eftir pennavinkonum
á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál: Pennavinir,
feröalög, tónlist, dans (ballett), myndlist eða
teikning, límmiöar, bréfaskriftir og dýr. Mynd
fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Reynir að svara
öllum bréfum.
Gunnhildur Stefánsdóttir, Silfurbraut 13, 780
Höfn. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-11
ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: Skíöi,
skautar, hundar og margt fleira. Reynir að
svara öllum bréfum.
Silja Björg Jóhannsdóttir, Auönum, Vatns-
leysuströnd, 190 Vogum, 15 ára. Langar aö
eignast pennavini á aldrinum 12-20 ára, stráka
og stelpur. Áhugamál: Dýr, tónlist, feröalög,
strákar og margt fleira. Strákar, skrifið nú
fljótt!
Hafrún Maríusdóttir, Borgarbraut 7, 510
Hólmavík. Vill skrifast á við krakka á aldrin-
um 11-13 ára. Reynir aö svara öllum bréfum.
Halldóra Kristín Pétursdóttir, Arnarhrauni
4-6, 220 Hafnarfirði. Vill skrifast á viö krakka
á aldrinum 11-14 ára. Áhugamál: Skíöi, aö
passa, djassdans, flott föt, pennavinir og bréfa-
skriftir.
Sigríður Harpa Hafsteinsdóttir, Borgarbraut
9, 510 Hólmavík, 12 ára. Vill skrifast á viö
krakka á aldrinum 11-13 ára. Reynir aö svara
öllum bréfum.
Kristín G. Guðmundsdóttir, Brúnageröi 5,
640 Húsavík, 12 ára. Langar aö eignast penna-
vini á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál: Hestar,
íþróttir, sætir strákar og margt fleira. Strákar,
ekki vera feimnir aö skrifa!
Inga Karlsdóttir, Hraunsvegi 11,260 Njarðvík.
Óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-13 ára.
Áhugamál: Handbolti, dýr, tónlist og sætir og
skemmtilegir strákar.
Aðalbjörg G. Árnadóttir, Brúnagerði 1, 640
Húsavík. Langar að eignast pennavini. Áhuga-
mál: Hestar, íþróttir, sætir strákar og margt
fleira.
Laufey Björg Rafnsdóttir, Langholtsvegi 62,
104 Reykjavík, 13 ára. Óskar eftir pennavinum
á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál: Pennavinir,
dýr, límmiöar, skíði, fimleikar og margt, margt
fleira. Svarar öllum bréfum.
Eyrún Steinsdóttir, Hofslundi 17, 210
Garðabæ, 9 ára. Óskar eftir pennavinum,
strákum á aldrinum 8-10 ára. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Baldvin Zarioh, Einholti 14B, 603 Akureyri, 12
ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13
ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Elín Sveinsdóttir, Tjarnarlöndum 13, 700 Eg-
ilsstööum, 11 ára. Langar að skrifast á viö
stráka á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: Ferða-
lög, fimleikar og sætir strákar.
Hrefna Björg Björnsdóttir, Hamraborg 28,
Kópavogi. Langar aö eignast pennavini, 11-12
ára. Hrefna er 11 ára. Áhugamál: Hestar, dans
og skóli.
Rannveig Ósk Valtýsdóttir, Hrísalundi 10E,
600 Akureyri, óskar eftir pennavinum á aldrin-
um 12-14 ára. Áhugamál: Hestar, pennavin-
konur, sætir strákar, barnapössun, sund, sveit
og fleira. Svarar öllum bréfum og mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Tilkynning:
Elsku Beggý! Ég vil skrifast á viö þig en ég
veit ekki heimilisfangið! Ég vil biðja þig, Berg-
lind Hólm Harðardóttir, um að skrifa mér og
skrifa þá heimilisfangið.
Kveðja!
Signa Valgeirsdóttir,
Alþýðuskólanum, 705 Eiðum.