Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1988, Síða 9
MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 1988.
9
Utlönd
Bush leiðir
í suður-
ríkjunum
Steinunn Böðvaisdóttir, DV, Washington;
_________t_________________________
Samkvæmt niðurstöðum skoðana-
könnunar dagblaðsins The Atlanta
Constitution í Georgíufylki í Banda-
ríkjunum, sem birtar voru í gær,
nýtur George Bush, forsetaframbjóð-
andi repúblikana, að meðaltah 12
prósent meira fylgis í suðurríkjunum
en Michael Dukakis, frambjóðandi
demókrata.
Bush hlaut að meðaltah 49 prósent
fylgi í 15 fylkjum suðurríkjanna á
móti 37 prósentum til handa Dukak-
is. Óákveðnir voru 12 prósent.
Samkvæmt skoðanakönnuninni
hefur Bush aukið fylgi sitt í suður-
ríkjunum um 9 prósent síðastliðnar
tvær vikur. Varaforsetinn nýtur
fylgis 73 prósenta þeirra sem gáfu
Ronald Reagan forseta atkvæði sitt í
síðustu kosningum í suðurríkjunum
árið 1984, þar af 40 prósenta svokaU-
aðra Reagan-demókrata, það er
skráðra demókrata sem kusu repú-
blikana. Dukakis nýtur stuðnings 45
prósent Reagan-demókrata.
í Texasfylki, sem hefur á að skipa
29 kjörmönnum og er því taUð geta
orðið úrsUtavaldur í þessari kosn-
ingabaráttu, er munur fylgis fram-
bjóðendanna 14 prósent, Bush í hag.
í Flórída er munurinn enn meiri eð'a
26 prósent.
Meðal blökkumanna og spænsk-
ættaðra Bandaríkjamanna í suður-
ríkjunum nýtur Dukakis yfirgnæf-
andi fylgis eða 66 prósenta á móti 15
prósentum.
Flestir höfðu taUð að baráttan í
suðurríkjunum yrði jafnari. Niður-
stöður þessarar könnunar virðast
benda til þess að kappræður varafor-
setaefnanna, sem haldnar voru í síð-
ustu viku, hafi ekki haft úrsUtaáhrif.
Skóverslun fjölskyldunnar
Vesturbæingar - Seltiriungar
Ný skóverslun í Hagkaupshúsinu,
Eiðistorgi 11, 2. hæð
Kuldaskór - barnaskór - klossar - stígvél -
kventískuskór - kvenstígvél - herraskór - inniskór - o.m.fl.
Okkar kjörorð er: Góð þjónusta, gott verð, góð vara
Lítið inn og reynið viðskiptin.
Móttaka fyrir skóviðgerðir
ö ! P mánudaga - fimmtudaga 9-18
VJl IUn föstudaga frá 9-19
laugardaga frá 10-16
Sendum í póstkröfu
LÉJ
u
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2.
Sími 42600.
NOTAÐIR BÍLAR
Á LÆGRA VERÐI
Mazda 323 1300, árg. 1987, svartur,
ekinn 24.000. Verö 425.000.
Nissan Sunny 1,5, árg. 1987,
sjálfsk., ekinn 15.000. Verð 520.000.
Dodge Aries, árg. 1987, sjálfsk., 4ra
dyra, ekinn 12.000. Verð 680.000.
Peugeot 505 SR, árg. 1982, sjálfsk.,
ýmis aukabúnaður. Verð 360.000.
Volvo 244 GL, árg. 1979, gott ein-
tak. Verð 200.000.
Peugeot 205 GR, árg. 1987, ekinn
25.000. Verð 450.000.
Mazda 323 1,5 GLX, árg. 1986, 4ra
dyra, saloon, ekinn 18.000. Verð
430.000.
Mercury Topaz, árg. 1987, rauður,
ekinn 11.000. Verð 700.000.
Toyota Camry GLi, árg. 1986,
sjálfsk., vökvast., ekinn 49.000.
Verð 680.000.
Alfa 33SL, árg. 1987, ekinn 19.000.
Verð 380.000.
Nissan Pulsar, árg. 1986, sjállsk.,
ekinn 35.000. Verð 350.000.
Honda Accord EX, árg. 1984,
sjálfsk., ekinn 45.000. Verð 460.000.
Október-
tilboð!
■■■■■■■■■■■■■■
Við
Citrpen GSA SP. árg. 1986, hvt'Wr,
ekinn 40.000. Verð; 220,000. >
j’ • * • • ‘
BMW• ;áÍ5* árg;! 1982,! brúnsans.,
ókirírí 70.Ö0Q. Verð mOQÓy: ; : x
II ■•■:■ ;-■
Saab 900 GL.^áng. 1982. Verð
260^000.
Cilroen 16 ■ TRS, .arg. ,964 .Veró
270.000. ::
viljum
tryggja
öryggi þitt
og
látum einn
gang af
vetrar-
dekkjum
ylgja hverjum
notuðum bíl.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Allt að
18 mánaða
óverðtryggð
greiðslukjör
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Opið
virka daga
9-18,
laugardaga
13-17'