Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1988, Qupperneq 31
MÁNÚDAGUR 10. OKTÖBER 1988.
39
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Subaru 4x4 ’86, Lancer ’85-’86, Lada
st. ’86, Lada Sport ’85, til sýnis og sölu
Skeifunni 9, sími 91-31615.
Subaru station 1800 '86 til sölu, skipti
möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma
91- 666105.
Suzuki Alto árg. ’84, ekinn 44.000, góð-
ur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 24597
eftir kl. 19.
Til sölu Willys CJ 5 ’65, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 92-15143 og
92- 12537.
Til sölu: Lada 1600 ’82, Volvo ’73 og
Mazda 929 '80, einnig Wagoneer ’72.
Upp). í síma 91-45747 eftir kl. 18.30.
Toyota Corolla GL ’82 til sölu, ekinn
84 þús. km, staðgreiðsla aðeins 150
þús. Uppl. í síma 91-621076 e.kl. 19.
Volvo 142 '74 til sölu, vel gangfær, á
góðum dekkjum, verð kr. 15 þús. Uppl.
í síma 91-30369 e.kl. 17.
Audi /100, '79, 5 cyl., til sölu. Uppl. í
síma 688497 eftir k!. 19.
BMW 320i ’83 til sölu, ekinn 71 þús.
km. Uppl. í síma 34669 e.kl. 19.
Ford Escort '85 til sölu, fínn bíll. Uppl.
í síma 31164.
VW Golf árg. ’79 til sölu, selst ódýrt, er
í góðu ástandi. Uppl. í síma 28630.
■ Húsnæði í boði
Jörfabakki. 2ja herb. íbúð til leigu, laus
strax, framtíðarleiguíbúð, 30 þús. á
mánuði, 6 mánuðir fyrirfram. Um-
sóknir, er greini fjölskstærð o.fl., send-
ið DV, fyrir miðvikudag 12.10., merkt
„Reglusemi 1022.“
Á besta stað I miðborginni: 3ja herb.
(1 svéfnh.) nýuppgerð íbúð til leigu,
parket/gervihnattasj ón varp/svalir/út-
sýni. Laus strax. Svör sendist DV,
merkt „J 1011”, fyrir 14. 10. ’88.
2ja herb. ibúð, bílskýli, aðgangur að
gufubaði. Tilboð um leigu, fyrirfram-
greiðslu og fjölskylduaðstæður
sendist DV, merkt „Kaplaskjól”.
Stúdíó i Hamarshúsi til leigu. Litil, ný
einstaklíbúð, parket, frábært útsýni.
Tilboð sendist DV fyrir miðvikudkv.,
merkt „Stúdíó Hamarshúsinu”.
2 herb. ibúð til leigu í Seljahverfi frá
20. október, fyrirframgr. Tilboð
sendist DV, merkt „D-968”.
20 fm herbergi til leigu, aðgangur að
eldhúsi, snyrtingu og þvottavél. Uppl.
í síma 84382.
■ Húsnæði óskasí
Leigumiölun húseigenda hf. Traust við-
skipti. Húsnæði af öllum stærðum og
gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda
góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu-
þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl-
um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit
með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús-
eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár-
múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511.
Óskum eftir 2-3 herb. ibúö í Hafnar-
firði eða nágrenni fyrir danskan ein-
hleypan starfsmann okkar, bjóðum
fyrirframgr. eða tryggingu, getum
einnig boðið góðar innréttingar og
uppsetningu sem greiðslu. Heildv. Fit
hf., sími 91-651499.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
4ra-5 herb. ibúö eða einbýlishús óskast
til leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ, 5
fullorðnir í heimili. Uppl. í síma
91-52996 á daginn.
íbúð óskast strax. 3ja 4ra herb. íbúð
óskast til leigu.
Uppl. í síma 670062, 616832
og bílas. 985-25412.
Fertugur einhleypur bifreiðastjóri óskar
eftir íbúð á leigu strax, stórri eða lít-
illi. Fyrirframgr. í boði. Vinsamlegast
hafiðsamb. viðDV í s. 27022. H-1023.
Kona með 4ra ára barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð, reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 623168 eða
26297. ___________
Reglusamt par með 1 barn óskar eftir
íbúð á leigu og vinnu úti á landi, skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-11114.
Óska eftir litilli ibúð eða herbergi með
eldunaraðstöðu til leigu sem fyrst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-991.______________________
Óskum eftir aö taka á leigu 2-3 herb.
íbúð. Reglusemi og öruggum mánað-
argreiðslum heitið. Uppl. í síma
611685.____________________________
Ungu námskona úr Grindavik, með 9
ára stelpu, bráðvantar 3ja herb. íbúð
á höfuðborgarsvæðinu til leigu sem
allra fyrst. Uppl. í síma 92-68246. Ásta.
Ungt, barnlaust par óskar eftir íbúð til
leigu, helst í Hafnarfirði, fyrirfram-
greiðsla í boði. Uppl. í síma 91-53803
eftir kl. 19.
Ungt og reglusamt par í háskólanámi,
óskar eftir húsnæði til leigu, einhvers-
konar húshjálp gæti komið til geina.
Sími 656498 e.kl. 17.
Erum par sem vantar ibúö til lengri
tíma, bamlaus, skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 13421 eftir kl. 18.
Reykjavík. 2ja herb. íbúð óskast strax,
góðri umgengni og skilvísum gr. heit-
ið. Uppl. í síma 92-12758 eða 92-13576.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-37396.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem
fyrst, öruggum greiðslum og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-10835.
2ja-3ja herb. íbúö óskast frá 1. nóvem-
ber. Uppl. í síma 27716 eftir kl. 20.
Eldri kona óskar eftir litilli ibúö. Uppl.
í síma 91-641887.
■ Atvinnuhúsnæöi
50-70 ferm iönaðarhúsnæði með góð-
um innkeyrsludyrum óskast, helst í
austurbæ Kópavogs, ekki skilyrði. Er
ekki fyrir bílaviðgerðir. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-1008.
Atvinnuhúsnæöi. Verkstæðisaðstöðu
vantar fyrir verktaka og vélaleigu,
þarf að vera 150-200 ferm með 4-5 m
lofthæð og stórar innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 91-687040.
Óska eftir ca 30-50 fm húsnæöi undir
fyrirtæki sem sér um tryggingamál,
þarf að vera með innkeyrsludyrum.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1016.
Til leigu er Verslunar- og skrifstofuhús-
næði á góðum stað í Hafnarfirði, stærð
frá 50-240 m2, laust strax. Uppl. í síma
91-76904 og 72265.
Til leigu vel staðsett atvinnuhúsnæði,
stærð frá 60 uppí 180 ferm. Laust strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-1018. _______________
Til leigu við Ármúla 112 fm verslunar-
húsnæði. Uppl. í síma 31708.
■ Atvinna í boði
Sölumaður óskast. Óskum eftir áhuga-
sömum og duglegum sölumanni, þyrfti
helst að hafa eigin bíl (ekki skilyrði)
og geta byrjað sem fyrst. Umsóknir
með upplýsingum um fyrri störf þurfa
að berast til DV fyrir 15. okt., merkt
„E 1002".____________________________
Lelkskólinn Hlíðaborg viö Eskihlíð
óskar að ráða starfsmann til uppeldis-
starfa, barn viðkomandi starfsmanns
(3ja-6 ára) getur fengið leikskólavist.
Uppl. gefa forstöðumenn, Lóa og Sess-
elja, í síma 20096 eða á staðnum.
Dagheimilið Steinahlíð. Við óskum eftir
hressum og jákvæðum starfsmanni í
75% starf í eldhús, einnig vantar okk-
ur fóstru í fullt starf. Uppl. í síma
33280.
Ertu orðinn þreyttur á ruglinu héma
heima? Vinna við olíuborpalla, far-
þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar
og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj.
Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067.
Fólk óskast til sölustarfa, þarf að geta
unnið sjálfstætt og hafa eigin bíl til
umráða, frjáls vinnutími. Mjög góð
söluprósenta í boði. Áhugasamir hafi
samband við DV í síma 27022. H-992.
Skólafólk kvöldvinna. Óskum eftir fólki
til kvöldvinnu, við að afla áskrifta að
blaði í gegnum síma, frá kl. 18-22, góð
vinnuaðstaða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1013.
Uppgrip/bækur. Óskum eftir að ráða
duglegt fólk í húsasölu á kvöldin og
um helgar, tilvalin aukavinna, miklir
tekjumöguleikar. Bóksala E & G, sími
91-622662.
Afgreiðslustarf. Okkur vantar starfs-
kraft til afgreiðslustarfa, vinnutími
13-18.30, mánudaga til föstudaga.
Uppl. í síma 91-29580.
Ath. Vantar þig vinnu fyrir hádegi,
jafnvel lengur, og um helgar? Vinnu-
afl, þrifþjónusta. Uppl. í síma 985-
24712.
Leikskóli. Okkur vantar áhugasamt
fólk til að vinna með börn, erum í
•neðra Breiðholti. Vinsamlegast hring-
ið í síma 73090 eða 76125.
Röskir starfskraftar óskast á skyndi-
bitastað í létt þrif, 10 tíma vaktir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1017._______________________
Sendibilstjóri. Óska eftir duglegum
manni til að leysa af á litlum sendibíl
í óákveðinn tíma. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1012.
Skipasmiðastöðin Dröfn í Hafnarfirði
vill ráða nokkra verkamenn í slipp-
vinnu. Uppl. á vinnustað og í síma
91-50817.____________________________
Óskum að ráða harðduglegan, reglu-
saman og ábyggilegan lagermann til
starfa nú þegar. Uppl. hjá lslensk-
ameríska, Tunguhálsi 11, s. 91-82700.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun,
allan daginn. Uppl. í síma 23380.
Starfskraftur óskast strax til ræstinga-
starfa í íþróttamiðstöð við Grafarvog,
frá kl. 9-13, alla daga nema sunnu-
daga. Uppl. í síma 641144.
Vantar þig aukapening? Okkur vantar
duglegar prjónakonur til þess að
prjóna lopapeysur eftir pöntunum.
Uppl. í síma 91-15858.
Gröfumaöur. Vanan gröfumann með
réttindi vantar á nýja Caterpillar
beltagröfu. Uppl. í síma 91-687040.
Málmiönaðarmenn. Viljum ráða menn
til plötusmíði og rafsuðu. Vélsmiðja
Hafnarfjarðár, sími 91-50145.
Starfskraftur óskast í söluturn, tvískipt-
ar vaktir. Uppl. í síma 91-84639 eftir
kl. 18.
Vanir sölumenn óskast ti! starfa sem
fyrst. Uppl. gefur Valgeir í síma
91-28630.
Vön smurbrauðsdama óskast til starfa
sem fyrst. Uppl. í síma 91-33614 og
33615 mánud. og þriðjud. til kl. 16.
■ Atvinna óskast
21 árs nemi óskar eftir vinnu um helg-
ar og/eða á kvöldin, er með meirapróf
og rútupróf, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 76372. Leifur.
Samviskusöm kona með áratuga
reynslu í verslun óskar eftir góðu
starfi. Hafið samband við auglþj. DV
fyrir miðvikudag í síma 27022. H-1020.
Tvitugur stúdent óskar eftir vel lau-
naðri vinnu, margt kemur til greina,
hef meirapróf, get hafið störf strax.
Uppl. í síma 91-76886 e.kl. 17.
21 árs gömul stúlka óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu, vön afgreiðslu. Uppl.
í síma 20101, Guðlaug.
Er 27 ára gömul og bráðvantar vel
launaða vinnu um helgar. Uppl. í síma
77282 eftir kl. 17.________________
Óska eftir hluta- eða fullu starfi á lager
og við útkeyrslu. Hef bíl til umráða.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 73492.
Vantar ykkur húshjálp? Er þrælvön öll-
um heimilisstörfum. Uppl. í síma 76215
milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
■ Bamagæsla
Viö viljum kynnast góðri barnapíu sem
gæti hugsað um augasteinana okkar
við og við á kvöldin, hann 10 ára og
hún 5 ára. Búum í vesturbænum. Vin-
saml. hringið í s. 91-21597 á kvöldin.
Dagmamma. Tek börn í gæslu hálfan
eða allan daginn, hef leyfi, allir ald-
urshópar komna til greina. Uppl. í
síma 91-672287.
Dagmamma meö uppeldismenntun.
Tek börn í gæslu frá 3ja ára aldri.
Uppl. í síma 91-21252.
Barngóöur unglingur óskast til að gæta
2ja ára bams eftir hádegi, helst í vest-
urbænum. Uppl. í síma 91-13365.
Dagmamma óskast sem fyrst, helst í
Fellahverfi. Uppl. í síma 91-73151 eftir
kl. 18.
Dagmamma-vesturbær. Get tekið börn
í gæslu hálfan daginn frá kl. 8 14, hef
leyfi. Uppl. í síma 91-18302.
Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag-
inn, hef leyfi, allir aldurshópar koma
til greina. Uppl. í síma 91-77558.
■ Ymislegt
Hugræktarnámskeið. Kennd er almenn
hugrækt og hugleiðing, athygliæfing-
ar, hvíldariðkun, andardráttaræfing-
ar og slökun. Sími 50166 e.kl. 17 og
um helgar. Kristján Fr. Guðmundss.
Sársaukalaus hárrækt m/leyser og raf-
magnsnuddi. Orkumæling, vöðva-
bólgumeðf., andlitslyfting. Ný tæki.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista,
skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl.
16-20. -
Myndarlegur maður um þritugt vill
kynnast hressri stúlku, ca 20-35 ára,
með náin kynni í huga. Þagmælska.
Tilboð, merkt „266“, skilist á DV fyrir
15. okt.
■ Skemmtanir
Diskótekiö Dollýlsér um að dansleikur-
inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt
fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner-
music, singalong og tral-la-la, rock’n
roll og öll nýjustu lögin og auðvitað
í bland samkvæmisleikir/ hringdans-
ar. Diskótekið Dollý S. 46666.
Hljómsveitin Tríó '88 leikur alhliða
dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó
’88'er öllum falt og fer um allt. Uppl.
í síma 76396, 985-20307 og 681805.
Diskótekiö Disa. Viltu tónlist við allra
hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt
ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V,
Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og
Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu.
Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070
eða h.s. 50513.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag
og ár, lófalestur, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfíleikar. S. 79192 alla daga.
Er byrjuð aftur að spá. Uppl. í síma
651019, Kristjana.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef^*
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blær sf. '
Hreingerningar teppahreinsun.
Önnumst almennar hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blær sf„ sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Fuli-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Bókhald. Tek að mér bókhald fyrir
einstaklinga og smærri fyrirtæki.
Kem á staðinn ef óskað er. Sími 15080.
■ Þjónusta
Úrbeinlngar-sögun.
Vanur kjötiðnaðarmaður tryggir góða
nýtingu og vandaðan frágang. Uppl.
í síma 91-35570.
SC*4-
I öUura he'sW