Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1988, Page 32
40
MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ráðgjöf - Hönnun - Framkvæmd.
Önnumst breytingar, viðhald og
endurnýjun húseigna. Ennfremur ný-
byggingar og alla almenna trésmíða-
vinnu. Vönduð vinna- fagmennska í
fyrirrúmi. Símsvari tekur við skila-
boðum á daginn s. 22266 eða hringið
í símatíma frá 17-18 alla daga.
Aðstandendur aldraða og fatlaðra at-
hugið! Fagfólk tekur að sér að sitja
yfir og annast einstaklinga í heima-
húsum. um kvöld og um helgar. Uppl.
í símum 35813 og 28946 milli kl. 17 og
19 alla virka daga.
Húsaviðgerðir-málun. Tökum að okk-
ur alhliða húsaviðgerðir. s.s. sprungu-
viðg.. múrv’iðg.. rennuuppsetningar.
þakviðgerðir. drenlagnir. Einnig mál-
un bæði utan og innan ásarnt ýmis-
konar snn'ði. vanir menn. Sími 680314.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á stevpuskemmdum. sprungu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efnunt sem völ er á. B.Ó. verktakar sf..
s. 91-670062.616832 og bílas. 985-25412.
Húsbyggjendur-eigendur. Ertu að
bvggja eða breyta. að utan eða innan?
Get bætt við mig verkefnum. Gunnar
Ingvarsson húsasmíðameistari. sími
91-54982.
Dyrasimar - loftnet. Önnumst tenging-
ar og uppsetningu á lágspennubún-
aði. s.s. tölvulögnum. dvrasímum. loft-
netum o.fl. Digital-tækni. sími 625062.
Vantar þig rafvirkja í nýlagnir. breyt-
ingar eða viðgerðir? Rafverktakinn.
lögg. rafverktaki. Uppl. í síma
91-72965.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnurn. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl.
18. .
Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta.
Öll almenn raflagna- og dyrasíma-
þjónasta. Uppl. í síma 686645.
Tveir smiðir geta bætt \ ið sig verkefn-
um. Gera föst verðtilboð. Uppl. í síma
45785.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 672396.
■ Líkamsrækt
Hausttilboð. Bjóðum nú* sérstakt
hausttilboð á ljósatímum. 15 tímar á
kr. 2.000.10 tímar á kr. 1.800 og 5 tímar
á kr. 1.000. ATH.. nýjar perur í öllum
lömpum. Bjóðum einnig upp á vöðva-
nudd og kwik slim. Gufubað. góð að-
staða. Verið velkomin. Heilsubrunn-
urinn. Húsi verslunarinnar. Kringlan
7. s. 687110. Opið virka daga frá 8-19.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868,
Nissan Sunnv '87. bílas. 985-28323.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer '87.
Jónas Traustason, s. 84686.
Galant GLSi 2,0 '89, bílas. 985-28382.
Kristján Kristjánsson, s. 22731-
Nissan Pathfinder '88, 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé '88.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra '88, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy '88.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 '88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Meroedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626
GLX '87. Sparið þúsundir, allar bækur
og æfingarverkefni ykkur að kostnað-
arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX '89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin
bið. Sími 91-72940.
■ Garðyrkja
Garðþjónustan augl.: Getum bætt við
okkur verkum. öll almenn garðvinná,
m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp-
ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkj umeistari.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fvrirvara úrvals túnþök-
ur. 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla
virka daga frá kl. 9 19. laugardaga frá
kl. 10 16 og í sírna 985-25152.
Túnþökur. Topptúnþökur. toppút-
búnaður. flytjum þökurnar í netum.
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sf.. sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Til sölu sérstaklega góðar
túnþökur. heimkevrðar. Uppl. í síma
666385 eða 985-24999.
Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu.
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
■ Klukkuviðgerðir
Tökum að okkur viðgerðir á flestum
gerðum af stofuklukkum. Sækjum og
sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgrip-
ir. Strandgötu 37. Hafnarf. S. 50590.
■ Verkfæri
Tvær rafsuðuvélar til sölu: GEN-SIT
dísil. 250 amp.. á vagni. festingar fyrir
gastæki við hliðina á vélinni. einnig
er rafmagnstafla á vélinni. Kemppi
MIG-MAG. 250 amp.. 3ja fasa. lítið
notuð vél. Uppl. í síma 985-25955.
Vélar og verkfæri fvrir járn-, blikk- og
tréiðnaðinn. nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf.. Kársnesbr. 102. s. 641445.
■ Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota) með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír. áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sfi,
Suðurlandsbr. 20. sími 31717. 689097.
■ Til sölu
Skemmtisögur
á hljóðsnældum
Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans
Múnchausens baróns eru nú komnar
út á hljóðsnældu. Lesari er hinn
larjdsþekkti leikari Magnús Ólafsson.
Flutningur tekur um 48 mínútur.
Leikhljóð eru á milli sagnanna sem
eru 19. Fæst í bókaverslunum um land
allt eða hjá Sögusnældunni, pantana-
sími 91-16788.
Innrétting unga fólksins, ný gerð, hvítt
og grátt, einnig baðinnréttingar. Sjáið
sýnishom. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
Hammondorgel Elegante flaggskip,
model 340, til sölu, hefur tvær áttund-
ir í pedulum, gæti þénað sem kirkju-
orgel. Uppl. í símum 91-641560 á dag-
inn og 91-681826 á kvöldin.
HAUKURINN
SÍMI. 622026
Alla vantar
nafnspjöld
Nafnspjöld, limmiðar, áprentaðir penn-
ar, lyklakippur, eldspýtustokkar,
blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um-
slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski,
borðklukkur, kveikjarar, bókamerki
og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs-
ingavörur. Mjög gott verð.
Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin. Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur
hfi. Fjölnisgötu 1, Akureyri, s.
96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla-
vík, sími 92-14700.
Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 240,
stærðir 39/40, 41/42, 43/44, 45/46. Verð
aðeins kr. 1.000. Póstsendum.
Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 136,
neðrihluti gúmmí, stærðir 35/36,37/38,
39/40._ Verð aðeins kr. 1.000. Póstsend-
um. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Tilboö - ódýrir kuldaskór, teg. 503/504,
stærðir 39-46. Verð aðeins kr. 1.000.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími
82922.
Tilboð - ódýrir kuldaskór, teg. 508,
stærðir 40 45. Verð aðeins kr. 1.000.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími
82922.
Tækifærið bankar! Ókeypis uppl. um
hugmyndir, formúlur og framleiðslu
sem þú getur notfært þér ef þú hefur
áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki
með því að byrja smátt í frístundum!!!
Áhugasamir skrifið strax til Industri-
es 7927, 144th Street, Surrey, B.C.,.
Canada, V3W 5T2.
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779.
■ Verslun
Fyrir vefurinn! Prjónum húfur í öllum
stærðum með nöfnum barnanna, einn-
ig hægt að fá trefla. Allar nánari uppl.
í síma 98-12057 og 98-11650 eða í versl-
uninni Adam og Evu, sími 98-11134.
Farðu vei með fötin þin. Buxnapressur
í hvítu og brúnu. Verð kr. 6.495.
Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28,
sími 16995.
WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa-
lista er kominn. Pantið í síma
96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602
Akureyri.
Helly Hansen kuldaúlpa. Ytra byrði
nælon, polyesterfylling, tilvalin
vinnuúlpa með góðri hettu, stærðir
48- 56. Verð aðeins kr. 5.900. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922. Póstsendum.
EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré-
stiga og handriða, teiknum og gerum
föst verðtilboð. EP-stigar hfi, Smiðju-
vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum
-íslenskt.
Hitaveitur - Vatnsveitur. Vestur-þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-
667418.
■ Bátar
Þessi bátur er til sölu. Vél Ivico 240
Ha. árg. 1988. Mjög vel búinn tækjum,
lóran, radar, plotter, sjálfst., tölvurúll-
ur, spil. Verð 5.500.000. Skipasalan
Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4,
sími 622554.
■ BOar til sölu
Cherokee Laredo ’85, V-6 2,8 I til sölu,
vil taka nýlegan ódýrari bíl upp í.
Uppl. í síma 51309 eftir kl. 17.
Ford Sierra Ghia '84 til sölu, litur gyllt-
ur, litaðar rúður, topplúga, central-
læsingar, álfelgur, velúráklæði á sæt-
um, krómaðir brettabogar, rafmagn í
öllu. Verð kr. 530 þús., skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 42015.
Dodge Daytona '86 ljósblásanseraður,
topplúga, útvarp og kassettutæki, 2.2
L, bein innspýting. Upplýsingar á
Bílasölunni Blik.